Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 8
8
' AlþýSublaðið
Sunnudagur 20. apríl 1958.
Leiðir allra, sem ætla aC
kaupa eða selja
BlL •
Uggfa til okkar
: WfTj '
Bllas.alan
Klapparsííg 37. Sími 19632
Húseigendur
önnumsí allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnlr s.fa
Símar: 33712 og 128S8.
Húinæðis- 5
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
SpariS auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
Ieigu eða ef yður vantar
húsnæði.
KAUPUM
jxrjónatuskur og vaö-
málstuskur
hæsta verði.
Afafoss,
Wngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Mlnnlngarspjöld
D. A. S*
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfasraverzl. Verðanda,
■ími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
■— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
▼erzl. Fróða, Leifsgötu 4,
BÍmi 12037 — Ólaíi Jóhanns
■yni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — 1 Hafnarfirði í Póst
búabm, sími 50287.
Áhi Jahobsson
©*
Krisiján Eiríhsson
hæstaréttar- og liéraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, Innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyi’ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd 1 síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekld. —
# 18-2-18 *
Útvarps-
yiðgerðir
viðtækjasala
RADSÓ
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Þorvaidur Ari Arason, iidl.
lögmannsskrifstofa
SkóIavörSuatig 38
c/o PÁll /áh. Þorlciftíon h j. - Pósth. 621
Slmmt H4lt og IW7 - Simnclnt: Att
Kaffi
Daglega nýbrennt og
malað kaffi í
e e 11 of a n pokurn,
cuba strásykur,
pólskur molasykur
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Arnesingar. <
Get bætt við mig verk-
um.
IIILMAR JÓN
pípulagningam.
Símj 63 — Selfossi.
Sigurður ðlason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur
Lúdvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti
Sími 1
Libbys niðursoðnir
áv'extir
Sunkist
appelsínur og sítrónur.
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Fæst í öllura Bóka-
verzlunum.
30.00
Hagalagðar
Framhald af 7. siðu.
UTANRÍKISMÁLANEFND
Bandaríkjaþings hélt nýlega
opinbera fundi um gagn-
kvæmt öryggi og tillögur Eis-
enhowers um áframhaldandi
og ,aukna aðstoð við erlend
ríki. Stefndi nefndin fjöldá
mann á fund sinn, bæði full-
trúum fyrirtækja og stofnana
og einstaklingum. Þessi að-
ferð er sérkennandi fyrir
samningu laga og þingsálykt-
ana í Bandaríkjunum. Fulltrú
ar fast að þrjátíu stofnana og
éttal einstaklinga'r mættu á
fundum nefndarinnar og
höfðu flestir meðferðis ritaðar
tillögur, og þótt þær væru
ekki allar lesnar upp á nefnd-
arfundum þá voru þær þó all-
ar lagðar fyrir þingmennina
og verða teknar til ítarlegrar
athuguna.
Hvaða skoðun komast nú
þingmennirnir á eftir að hafa
kynnt sér þessar tillögur?
Verkalýðsélögin, Kirkjufé-
lögin, kvennasamþöndin og
ýmis frjálslynd samtök eru
fylgjandi aðstoð við erlend
ríki, að hún verði aukin og
Sameinuðu þjóðirnar hafi
hönd í bagg um úthlutun fjár
ins. Þau vilja að Bandaríkin
hækki framlög sín í Vísinda-
og tæknisjóð Sameinuðu b.ióð
■anna, en andvíg þeirri pólitík
Bandaríkjastjórnar að vera á
móti uppástungunni um sér-
stakan sjóð Sameinuðu þjóð-
anna til eflingar iðnaði lítt
þróaðra landa, en Bandaríkin
og fleiri iðnaðarlönd telja, .að
vestræn ríki hafi ekki efni á
að leggja fé í slíkan sjóð fyrr
en samið hefur verið um alls-
herjar afvopnun.
Friðarsamtökin eru að sjálf
sögðu andvíg allri hernaðar-
aðstoð. En margir eru þeirrar
skoðunar að taka þurfi alla
aðstoðina til rækilegrar end-
urskoðunar. Ríkisstjórnin
S KO D A
Nýkomnim varahlutir í
Skoda 1947 og ‘52, fram og
afturfjaðr'ir. Ej'nnig aftuF-
fjaðrir í Station. —
Díanmóar
Startarar
Br.etti
Hood
Spindilboltar
Kerti
Stýrisendar
Háspennukefli
Cut-out
Spyrnur
Númersljós
Upphalarar
Lugtir
Framstuðarar, o. m. fl.
Hinnig (allskonar v'a'ra'hjuit
ir í 1200—1201 og 440.
Upplýsingar í síma 32881.
SKODA-
verkstæðið
við Kringlumýrarve-g.
Hafnarfjörður
Ung hjdn
vantar 1—2 herbergi
og eldhús.
Reglúsemi heitið.
Uppl. í síma 50949 í
kvöld og næstu kvöld.
lagði til í fyrra að hernaðar-
aðstoðin yrði skilin frá efna-
hagshjálpinni, en þingið felldi
þá tillögu.
Auðfélögin og iðnaðarhring
arnir krefjast þess, að allri
aðstoð verði þegar í stað hætt,
eða skorin niður að mestum
hluta. Á þessu ári hefur þó
verzlunarráðuneyti Banda-
ríkjanna tekið afstöðu með
efnahagshjálp. Talsmaður þess
á fundum utanríkismála-
nefndarinnar var mjög hlynnt
ur efnahagsaðstoðinni, en
vildi að hún er ekki tengd
hernaðaraðstoðinni. Þessi af-
staða Verzlunarráðuneytisins
hefur vakið furðu og um leið
ánægju bandarískra þing-
manna. En þess hefur orðið
vart að verzlunarráð hinna
einstöku fylkja eru mörg and-
víg aðstoð við erlend ríki, og
hætt er við að margir þing-
menn verði að taka' tillit til
þeirra við atkvæðagreiðslu á
þingi.
Samþykki frumvarpsins um
aðstoð við erlend ríki er því
komin undir því hvort tekst
að breyta almenningsálitinu í
þessu máli, og víst er að
stjórnin mun gera allt, sem
hægt er til þess að frumvarp-
ið verði samþykkt.
Sænskar
■ t ■
Framliald af 7. síðu,
útgíáfustarfsemi yfirleitt munai
ég telja að þar væri um mikla
framfö.p að ræða að undan-
förnu. Þýðinga á elendum miðl-
1 ungsbókum gætir hverfandi lít-
ið, mikið er gefið út af nijög
góðum bókum og mjög til bóka
gerðar vandað. Sama er að
segja um hina dýrari almenn-
ingsúgáfu, þar er vandað mjög
til vals og frágangur allur eink
ar góður, enda er þar um mikla
sölu að ræða. En öllu þessu fáið
^þið að kynnast betur innan tíð-
.ár, — á sænsku bókasýning-
unni.
Eidflaugarnar
Framhald af 4. síðu.
skammdrægu, kjarnorkuhleðsl
an verour í umsjá og undir yfir
ráðum Bandarílkjamanna en
viðkomandi þióðir ráða sjálfar
yfir vopnunum. Það er í fyrsta
skiptið sem vestur-evrópskaír
þjóðir fá þannig bein áhrif á
varnirnar, því að áður voru
möguleikár til þess að Banda
ríkjamenn álitu ákvörðun svo
aðkallandi, að þeir álitu sig
ekki hafa tíma til að ræða við
samaðildarþjóðirnar.
G. A.
AÐALFUNDUR Félags bús-
áhalda- og járnvörukaupm.anna
var haldinn 9. apríl.
Björn Guðmundsson var kos
inn formaður og meðstjórnend
ur Páll Jóhannesson og Sigurð
ur Sigurðsson. í varastjórn
voru kosnir Hannes Þorsteins-
son og Jón Þórðarson.
' Aðalfuilltrúi í stjórn Sam-
bands smásöluverzlana var
kjöninn Eggert Gíslason og Ján
Guðmundsson til vara.