Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.04.1958, Blaðsíða 5
gíunnudagur 20. apríl 1958. AlþýSublaðíð ' S> Með hinni nýju Heimilistryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama trygg— iagarskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lágmarksiðgjöld. Takið heimilistryggingu strax í dag eða breytið núverandi tryggingu yðar. Margvísleg óhöpp geta hent börn í nútímaþióðfélagi og geta afleiðingar þeirra orðið mikill fjárhagslegur baggi á fjöl skýldunni. Til að draga úr þessari áhættu heimilisins nær tryggingin til þess, ef börn innan 15 ára aldurs verða skaða bótaskyld. Heimilislrygging er heimilinu nuuðsyn! SÆÆvnTJMHJTrm'TT© TJMBQÐ I OLLUM KAUPFELQGUM LANDSINS. Sambandshúsinu — Sími 17080. Eitt veigamesta öryggið í heimilistrygg ingunni er trvggingin á húsmóðurinni fyr ir slysum og mænuveikilömun. — Trygg ingin greiðir bætur við dauða eða lega örorku af völdum slvss eða lömunar, sem eiginkona tryggmgartaka verður fýr ir. — Bætur við dauðsfalls greiðist kr. 10.000.00, en bætur við algera (ÍOO%) örorku með kr. 100.000.00. Við minni ör- orku en 100fi greiðast bætur hlutfalls lega eftir örorkunni á gruudvelli ofan- greindrar hámarksupphæðar. 'é BARNAGAMAN PÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen | 7. Ósjálfbjarga og illa pl reika skoluðu öldiir júthafsins Robinson á Pand í víkinni, þar sem Iþátnum hvolfdi. Og |>arna lá hann meðvitunci jBrlaus, einn og yfirgef- Jlnn. í fyrstunni • átti Rob- | inson bágt með að átta I sig á hinu nýja um- I hverfi, en smám saman rankaði hann við sér. •— Honum varð ljóst, að hann var aleinn staddur á ókunnri strönd. Skjálfandi af ótta hlustaði hann eftir öskr- um villidýranna, en heyrði ekert annað en ár niðinn, sem lét skemmti- lega og vel í eyrum. — Hánn beygði sig því nið- 'Sir og slökkti mesta þorst 'lann. Robinsón var örmagna '&f þreytu. Hann fór því ®ö íhuga, hvar hana gæti látið fyrirberast um nótt Stoa, án þess að verða •Jyillidýrunum að bráð. Róbinson var of hrædd ur og hryggur lil þess að hann fyndi til sultar. Áður en sólin gekk til við ar fann hann gamalt tré með kvistóttum greinum. Róbinson skreið upo í tréð og steinsofnaði. Innan stundar fór hann að dreyma. Hann lii’ði nú upp í draumum sín- um nýafstöðnu ævintýri sín, skipsbrotið, dauða fé laga sinna, og þegar hann vaknaði, einn síns hðs, á óþekktri strönd. 1. árg. • Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 1. tbl. *-✓"* «-✓■• ^ ^• Fram, fram fylking Fam, fram fjlking, forðum okkur háska frá, ræningjar oss vilja ráðast á. Sýnum nú hug, djörfung og clug. Vaki, vaki vaskir menn, voða ber að höndum, Sá er okkar síðast fer sveipast hörðum böndum. A. J. '^•^■•^■•^■•^■•^■•^■•^■•^■•^■•^•^■•^■•^■•^■•^■•■^■•^••^•^■•■^•■^•^•^■•^•■^•■^•■ri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.