Morgunblaðið - 24.12.1915, Blaðsíða 9
24- des. 54. tbl.
MORGUNBLAÐIÐ
9
mánabáliö.
Cftir Gunnar Gunnarsson.
A T A gamla vaknaði við
gjallandi klukknahljóm.
Hún reis upp við olnboga
Þótt henni veittist það erfitt.
Hvaðan kom þessi klukknahljóm-
Ur núna um hánótt? Og hvernig
stóð á þessu? Hvers vegna hafði
hún lagt sig alklædda til svefns?
Hún svipaðist um í litlu stofunni
sinni. í gegnum suðurgluggann
sú hún stjörnubert himinhvolfið.
Aldrei þessu vant voru rúðurnar
úhélaðar.
Og þá mundi hún alt í einu
eftir þvi að nú var aðfangadags-
kveld. Þess vegna hafði hún
fengið sér heitt vatn í bala og
Þýtt með því héluna af gluggan-
uto, eins og hún var vön að gera
ú hverju aðfangadagskveldi. Hana
langaði jafnan svo mjög til þess
að stjörnur himinsins fengju að
8kína inn til sín þessa heilögu
nótt. . . . En svo hafði hún alt í
einu kent mikillar þreytu. Og
það var með naumindum að hún
gat lagað dálítið til í rúminu.
Hún mundi það óljóst að hún
hafði tekið það ákaflega nærri
Ser að komast í rúmið. En svo
Qiundi hún ekki meira. — Hún
klaut að hafa sofnað — eða feng-
yfirlið — og sofið til þessa.
Nú vissi hún líka hvers vegna
klukkunum var hringt. Það var
haldin guðþjónusta í kirkjunni.
Hana furðaði á því að hún skyldi
eigi þegar hafa kannast við
klukknahljóminn, þennan klukkna-
kljóm, sem hún þekti svo ákaf-
^ga vel og þótti svo vænt um.
Hljóminn úr gömlu kirkjuklukk-
úuum sem hún hafði heyrt á
kverjum helgidegi í fimtíu ár,
e^a síðan hún var tvítug! Og
kelgidagarnir — þeir höfðu
Verið einustu hvíldardagarnir
kennar — eins og sólskinsblettir
* hinu mæðusama og stritsama
kfi hennar.
— — En hún skyldi ekki þegar
i stað þekkja klukknahljóminn!
^ visu var þetta í fyrsta skifti
messað var svo síðla dags —
presturinn hafði komið með
n^nn nýja sið — og svo var hún
réft að vakna. En samt sem áð-
Ur
, "" —-------þessar klukkur
eiluðu þó til hennar fvrir munn
§Uðs. __
~~------Nú var kirkjan öll
^ósnm skreytt. Og hitinn af ljós-
Um 0g söfnuðinum bræddi
J^sagt héluna af gluggunum
0 út um þá sá í himininn heið-
^ rndan og skreyttan norðurljós-
8, • Og frá orgelinu ómuðu
a öialögin hægt og með helgi-
Aldrei hafði hún hlýtt slíkri
^essu. Og hvað hún hafði hlakk-
öfikið til hennar.! Og mörgu
ljósin!------En nú lá hún hér
og gat ekki komist þangað. —
Auk þess var það of seint.---------
En að allir skyldu hafa gleymt
henni! Engum skyldi koma til
hugar að vekja hana. — Hús-
móðirin hafðij nokkrum sinnum
komið inn til hennar, en hafði
ekki viljað vekja hana, vegna
þess hvað hún var þreytuleg og
veikindaleg. — En menn höfðu
líka gleymt að gefa henni jóla-
gjöf að þessu sinni — allir. Hún
vissi að engum hafði dottið í hug
að sjá henni fyrir jólagjöf. En
hún hafði jafnan látið sem hún
vis8Í það eigi, til þess að vera
ekki að minna á það. En þetta
var þó sárast — að allir skyldu
gleyma henni. Svona fór það
jafnan þegar maður var orð-
inn gamall — eldgamall. Hún
var fullgóð til þess að strita og
slíta kröftum sínum. Þegar eitt-
hvað þurfti að gera þá var henni
ekki gleymt. En nú lá hún hér
— gamalt afhrak, sem enginn
skifti sér af — mögur og skinin
og gigtveik. Og kirkjan, sem var
ekki nema hálfa mílu vegar á
braut fanst henni vera langt á
burtu, óendanlega langt — eins
og hún væri í öðrum heimi. Hér
lá hún ein í myrkrinu — en
kirkjan var ljósum skreytt og
full af fólki. En enginn hugsaði
víst um hana núna. Já, henni
fanst helst að guð hefði gleymt
sér — vegna þess að hún var
ekki í kirkjunni eins og aðrir. —
Hún var að hugsa um að fara
á fætur 0g afklæða sig. En hún
var svo máttfarin að hún gat
ekki risið upp. Og svo hagræddi
hún sér dálítið betur í sænginni,-—
Nú, það var þá þannig hugsaði
hún. Hún átti ef til vill líka að
deyja hérna, einmana -- yfirgefin
af öllum — jafnvel guði sjálf-
um--------— En hún átti víst
ekki betra skilið. Það var ekki
nema réttlátt, því — þegar betur
var aðgætt, þá var hún sjálfsagt
stórsyndari.
Osköp hafði hún syndgað í dag
aðeins. Já allan guðslangan dag-
inn hafði hún verið í syndsam-
lega vondu skapi. Og það á há-
tíðisdegi. — — Að vísu hafði skap-
ið batnað áður en sjálf «helgin»
hófst. En það var nú sama. Um
morguninn hafði henni verið svo
ílt í höfðinu að hún hafði naumast
treyst sér á fætur og þá hafði
hún þegar orðið geðvond. Og
þó var það í fyrsta skifti á hennar
löngu æfi að hún hafði kent
krankleika. Þolinmæði hennar
var þá svona mikil! Hvað mættu
þeir þá segja sem árum saman —
já, jafnvel alla sina æfi, — eru
veikir og heilsulausir? Nei hún
vissi sjálfsagt ekki hve mikið hún
hafði guði fyrir það að þakka að
hann hafði gefið henni þessa
dæmalausu heilsu. En henni hafði
fundist, að einmitt í dag, þegar
annríkið var sem mest, þá hefði
hún engan tíma til þess að vera
veik'.---------Og svo hafði það
bæzt á, að hún hafði komist að
þvi að ekkert barnanna ætlaði
að gefa henni jólagjöf. Og það
var í fyrsta skifti að þau gleymdu
því. Og þó þótti henni svo vænt
um börnin. Þau höfðu oft kallað
á hana þegar sólsetrið var sér-
staklega fagurt, eða þegar norð-
urljósin voru sem allra skraut-
legust, til þess að hún gæti horft
á þau með sér. — Já, 0g það var
lika sjálfsagt hún sem 'hafði
opnað augu þeirra fyrir fegurð
náttúrunnar. En henni hafði einnig
þótt hálfu meira til fegurðar nátt-
úrunnar koma sökum þess, aðhún
hafði getað opnað augu þeírra
fyrir henni og sökum þess að hún
fann að þau urðu jafn hrifin og
hún sjálf 0g nutu hinnar sömu
gleði og hún sjálf. — Og — þegar
hún hugsaði betur um það — þá
var það i rauninni synd, að reið-
ast þeim fyrir það að þau höfðu
gleymt henni — þetta eina skifti.
Þau hefðu sjálfsagt munað eftir
henni eins og þau voru vön, hefði
eigi tilhugsunin um kveldmessuna
gengið fyrir öllu öðru. Og hvað
þeim þætti svo súrt í brotið er
þau uppgötvuðu það að þau hefðu
gleymt henni! Það eitt ætti að
vera henni nóg.
— 0 guð, þú mátt ekki láta
mig deyja áður en þau koma frá
kirkjunni, -— því þá verða þau
óhuggandi!
Það komu tár í ellidöpru augun,
er hún hugsaði um þetta.
Svo lá hún nokkra stund kyr
án þess að hugsa um neitt sjer-
stakt. Hún leit út í suðurgluggann
og horfði um hríð á gullnar
stjörnurnar, sem tindruðu á dökk-
bláum himninum. Svo leit hún
á fjöllin, — snævi þakinn fjalla-
hring út við sjónarrönd. Yfir
þau öll gnæfði Snjákollur eins og
konungur, og hann bar alt af
hvita kórónu, allan ársins hring.
En hvað hún elskaði þetta fjall —
þetta musteri hins óumbreytan-
lega. Það var eins og guðdóm-
urinn sjálfur — eilíft, hreint og
rólegt. Það horfði með þögulli
tign niður til dalanna, þar sem
hverfult líf fæddi af sér hverfult
líf, eða sloknaði og hvarf í dauð-
anum. — Umhverfis Snjákoll bar
birtu á loftið, eins og fölt mána-
skin og stjörnurnar þar sýndust
minni og ógreinilegri en annars-
staðar.
Alt í einu kom Kata gamla til
sjálfs síns aftur. Hún fór að
hugsa um það, að ef til vill ætti
nú sál sín að svifa yfir þessi fjöll
bráðlega — þannig hafði hún altaf
gert sér í hugarlund að dauðinn
væri. Og þá varð henni órótt
innanbrjóst og hún fann að kald-
ur svitinn kom fram á hrukkótt
ennið.
Ef hún andaðist nú, áður en
henni gæfist tími til þess að iðrast
og búa sig undir dauðann —
hvernig mundi þá fara fyrir henni?
Hryggilegt var það, en henni
fanst þó sem hún væri orðin, for-
hert í elli sinni. í dag hafði hún
til dæmis orðið svo reið að hún
hafði blátt áfram blótað vegna
þess að hún var nærri dottin um
vatnsbala sem var á gangveginum.
Stúlkan, sem hafði látið balann
þarna, hafði þó sjálfsagt haft
þörf fyrir kaffið, sem hún var að
drekka á meðan, — eftir alla
gólfþvottana. Henni veitti víst
ekki af að hita sér á einhverju.
Og það hefði svo sem enginn
skaði verið skeðúr þótt hún —
Kata gamla — hefði fótbrotið sig
á balanum! Þótt hún hefði brot-
ið gömlu, gigtveiku lappirnar —
sem dugðu nú jafnvel ekki leng-
ur — þær hefðu ekki verið of-
góðar til þess að brotna. Bara
að hún fengi nú tækifæri til þess
að biðja stúlkuna að fyrirgefa
sér það sem hún hafði sagt!
Já, það voru víst margir sem
hún þurfti að biðja fyrirgefningar!
Fyrst var það nú húsfreyjan!
Hún hafði reiðst við hana í dag
vegna þess að hún hafði verið
lengi að hita kaffi á eldhólfi, þar
sem Kata gamla ætlaði að steikja
kleinur. Já, hún hafði meira að
segja neitað því að þiggja kaffi-
bolla, sem húsfreyjan hafði boð-
ið henni og svarað ókvæðisorð-
um — sagt að henni væri nær
að gefa kaffið einhverjum sem
hefði tíma til þess að drekka það,
og reyna heldur að flýta sér að
því að hella upp á könnuna.
Ragnhildur hafði þó verið henni
góð hú3móðir. Hún hafði nú
verið hjá þremur konum, síðan
hún réðist í vist seytján vetra
gömul, en Ragnhildur hafði þó
verið bezt af þeim öllum. Aldrei
hafði hún talað til hennar auka-
tekið orð. Og margan góðan
kaffibolla hafði hún gefið henni
aukreytis — þegar hún var að
þvo í kalsaveðri eða kom heim
frá rakstrinum köldog blaut. Og
kaffi þótti henni öllu öðru betra.
Og svo var uppáhalds drengur-
inn hennar, hann Rúni litli. I
morgun hafði hann lagst fram á
borðið þar sem hún var að hnoða
kökudeig og þá bafði hún stjak-
að hranalega við honum og spurt
hann byrst hvort hann ætlaði sér
að fara upp á borðið. Og honum
hafði orðið bylt við og litið ótta-
sleginn á hana. En hann fyrir-
gaf henni það sjálfsagt.
Og svo var bóndinn. Um morg-
uninn hafði hún mætt honum út
á hlaði og hann hafði þá boðið
henni góðan daginn, glaðlega eins
og hann var vanur. En af ástæðu-
lausri geðvonzku hafði hún ekki
svarað honum. Hann hafði þó
altaf verið henni góður. Hann