Morgunblaðið - 24.12.1915, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
17
^ þó var J6n Guðmundsson rit-
rJori °g velunnari allra leiktil-
þar á bekkjunum, en hún
Qiæta vel eftir.
hugsaði um hag leikrits-
ál - Þaó gat enn sigrað. Ennvar
akarlinn eftir og álfadansinn.
átti líkið eftir að fá dánar-
h. Enn voru eftir samtölin
Jii Aslaugar og Guðrúnar og
GrVi
fari;
an
eQdur snemmbæri var ekki
að segja nokkurt orð. Með-
e& var að velta þessu fyrir
er> léku hinir 2. þátt til enda,
. °a®uðu álfadansinn. Gamlikarl-
n hneig niður dauður, þegar
a&u var búinn að æra Þorlák,
^ tjaldið féll. Þá rauf fólkið
,yrh framantjaldið þögnina, klapp-
^tlaði aldrei að enda og var
0 uhnent, sem verða má. Á-
r'endurnir klöppuðu langalengi
fádæma alhuga. Eg minn-
1St ekki að hafa heyrt klappað
^v° ákaft. Síðar um kvöldið kom
a^ria nokkur leikandi svo inn,
honum ekki væri fagnað með
iaklappi. Gestur Pálsson þurfti
kl annað en að sýna strompinn
haksvipinn til þess að fá dynj-
ndi klapp í staðinn. Seint um
k ölóið kom Guðjohnsen söng-
eQUarinn okkar upp til okkar
^ Saf okkur það ráð, að styrkja
°rsöngvana, og hrósaði mér fyrir
^ á lögunum. Nýársnóttin
unnið minnisstæðan sigur.
v kalla það minnisstætt af
l> að ýmsir sem eg þekti töl-
s ,u á þá leið við mig löngu
^‘lnöa. Á annan jóladag 35 ár-
j síðar mætti eg Jóni heitnum
^Ussyni yfirdómara í glaðatungls-
jj1081) frosti og marrandi snjó;
j. vék sér að mér á götunni,
1 handlegginn á mér og sagði:
j;eröu ekki að það er nákvæm-
v^a sama veðrið í kvöld, sem
Utn * ■h'ýársnóttinni?* Og fyr
R kvöldið hafði annar maður
sama við mig. Við gátum
ert veður sýnt 1871, og lék-
ait leikritið í sömu stofunni
ekki
nin
W uhPhafl til enda. En norð-
v,*a veðrið, sem lýst er þar í
V(í0num, hefir verið íðil vetrar-
fj| Ur fyrir Sunnlendinga, sem
®ialdan sjá heiðríkan himin
óllkomna vetrardýrð.
Eftirleikurinn.
þ^^faskólamenn, sem þá voru,
l>rj á meðal (síra) Valdimar
Próf > (sira) Jens Pálsson, og
yarees°r Eiríkur Briem, sem þá
áótf lsicupsskrifari, tóku Nýárs-
a,l lllni með tveim höndum með-
fa^riara. Síra Valdimar Briem
hop UPP álfadans með blysum,
^^hsip íéii svo vei 1 Seð álfa-
hujpj P 1 leiknum, sem er mörg
í ^ árum eldri en leikritið
(lepta0n;cicuiri þjóðsögum. Stú-
ap ^ °S skólapiltar héldu þenn-
brett/118 á Reykjavíkurtjörn á
aö 8knda kvöld 1872, viku eftir
(Sija\ ÍQn var hættur að leika.
kfttif j ^án Jónsson varð að fara
Asiaugar- búninginn, Eyj-
ólfur Jóhannsson var álfakóngur-
inn, en þá maður i fullu fjöri.
Jón Olafsson orti álfadansinn:
»Máninn hátt á himni skín», og
við hinir klæddum okkur í álfa-
fatnað, líkt og Sigurður málari
hafði fundið upp handa Nýárs-
nóttinni; öll sveitin fékk sér síð-
an blys. Liðinu var skift í tvo
flokka, kom annar flokkurinn of-
an úr holtinu fyrir sunnan Skál
holtskot, en hinn sunnan úr tjarn-
arenda. Á þessum tveimur stöð-
um var kveikt á blysunum.
Flokkamir komu undir logandi
blysum, hvor úr sinni áttinni.
Tunglið skein glatt mikið af
timanum, sem til þess gekk.
Þeir mættust fyrir suðvestan
tjarnarhólmann, slógu þar hring
eins og á leiksviðinu og dönsuðu
færeyskan hringdans meðan kvæði
Jóns Olafssonar var sungið. Á-
horfendurnir voru svo margir,
sem bær með 2000 íbúum gat
lagt til í góðu veðri, og heldur
vildi þrengjast í kringum okkur
á tjörninni meðan við stigum
dansinn þar. Að kvæðinu loknu
rufum við mannhringinn í kring
um okkur, og héldum í hópum
vestur tjörnina og upp tjarnar-
brekkuna upp á Hólavöll. Það
segja þeir sem sáu, að það hafl
verið mjög einkennileg sjón, þeg-
ar blysberarnir fóru upp brekk-
una: eftir þvi sem þeir komu
ofar, sýndist brekkan hækka, hún
varð í augum áhorfenda eins og
hún væri hátt fjall, og að lokum
var eins og 'sveitin hyrfi inn í
fjallið, þegar hún fóru upp fyrir
brúnina og hvarf sjónum frá tjörn-
inni. Hugmynd síra Valdemars
Briem fór vel úr hendi í fram-
kvæmdinni, og eftir henni hafa
allir síðari álfadansar verið tekn-
ir. Þjóðólfur frá 1872 lýsir álfa-
dansinum á tjörninni ágætlega.
Uppi á Hólavelli slöktum við
það af blysunum, sem eftir lifði,
og fórum heim. Jólafriið var
búið.
Álfarnir voi’u búnir að flytja
sig búferlum það árið, og hafði
verið fylgt áleiðis með brennandi
blysum.
Á Þorláksmessu.
Fjörður langur hjúfrast hljóður
hálsa tveggja inn í milli,
eins og barn í örmum móður
ekkaþrungið harm sinn stilli.
Hvelfast yfir himins lendur —
hundruð stjarna tindra’ og loga.
— norðurljósa leiftra hendur
lausan spinna geislatoga.
Og úr honum ótt þær vefa,
eins og keppist nál við sauma,
léttan hjúp, og Huldu gefa
og hafmey fram við svala
strauma.
Vetur fjalls og fjöru milli
fannakyrtli orpið hefir
ofnum þykt, og þó af snilli
þáttalaust — sem engir vefir
Úti’ í holtum, uppi’ í lilíðum,
undir klettum, steinum, hólum,
álfar hlýða helgurn tíðum,
hátíð nálgast, — líður að jólum.
Þeirra trú og okkar eru
ólíkar að sumu leyti: —
Eitt sinn bræður öfugt sneru
ofan tveir af sama leiti.
Annar horfði aðeins vestur,
austur hinn, og hvoi’ugur vildi
láta undan, auðnubrestur
af því varð, því leiðir skildi.
Hefði ekki heimskan ráðið
halda saman enn þeir mundu.-
En báðir skéra’ upp sama sáðið,.
sömu báðir rækta grundu.
Þegar eftir húm og hríðar
hækkaði sólin aftur göngu,
þá var hátíð hér og víðar
með heiðnum mönnumfyrir löngu
Það var sigri sólarinnar,
sigri Ijóssins myrkri yflr,
sem var fagnað, sigri hinnar
sælustu vonar hvers er lifir.