Morgunblaðið - 24.12.1915, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.12.1915, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn og kaupfélðg. Jólavörur fyrirliggjandi hér á staðnum. Afgreiðsla taíarlaust. Meðal annars: »Westminster« velþektu cigarettur, 8 teg. v. d. Sanden & Co.’s vindlar 20 — Allar fyrirtak. >Moss Rose< reyktóbak í bréfumbúðum. Tobler’s viðurkenda át súkkulaði, ótal teg. — cacao og súkkulaði-duít. »Pan« caramels. >Nlolly« kjötseyðisteningar. >Hafnia óáfengt öl, margar teg. >Cobra« skósvertur, ofnsvertur og fægiefni. Chivers’ heimsfræga sultutau, svo og niðursoðnir ávextir og ber allskonar frá sama verzlunarhúsi. — súpujurtir, súpuduft og eggjaduft. — Cambridge sósur. G. Eiríkss, Sími: 333. heildsali, Reykjavik. Simnefni: Eiríkss. Carl Höepfner, Reykjavík. Hafnarstræti 22. Heildsöluverzlun. Talsími 21» Hefir ætíð fyrirliggjandi birgðir af korn- og nýlendu-vörum, svo sem: Vi rdg, riigmjöl, hveiti fleiri tegundir, Vi mais, mulinn mais, maísmjöl, hafra, hænsabygg, banka- bygg, hrísgrjón, haframjöl, baunir, kartöflumjöl, sagó, kaffi, exportkaffi, eldspitur, sveskjur, rúsinur, þurkuð epli, þurkaðar aprikósur, sykur allskonar, laukur, margaríne, roel B. B. og margt fleira. Ennfremur birgðir af allskonar byggingarefni: ofnum og eldavélum, rör, eldfastur steinn, eldfastur leir, allskonar málningavörur og margt fleira, t. d. ullarballar, kjöttunnur og striga. Theodor Johnson Caffé og Konditori. Bezta kaffíhúsið í borginni. Hljófærasláttur á hverju kvöldi. Aðalsamkomustaður uuga fólksins i borginni. Heitur og kaldur matur allan daginn. r A lager hefi eg altaf Vefnaðarvöru, Púður, Blek, Bitföng, Vasahnífa. Miklar birgðir af Umslögum og Skrifpappír, í 4to 8vo og folio. Urabúðapappír og Poka. Vélapappír. Landsins elzta og stærsta Lagerverzlun í pappírsvörum ísleuzk og útlend frímerki keypt. J. Aall-Hansen. Brennarar Kveikir Lampaglös Kúpplar • ‘j » Olíugeymar Reykhettur o. fl» tilheyrandi lömpum ódýrast og bezt hjá J. B. Péturssyni. Clausensbræður, Sími 39 Hotel Island er yngsta, þó bezta Skóverzlun I borginni. Avalt stærstu birgðir af Leir- & Glervöru. Clausensbræður, Simi 39. Hótel Island-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.