Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 3

Mosfellsblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 3
- nýr leikskóli á Vestursvæði Laugardaginn 13. nóvember s.l. var formlega vígður nýr leikskóli við Lækjarhlíð. Skólinn er byggður sem fjögurra deilda leikskóli en fyrsta skólaárið fær Varmár- skóli eina deild og hluta fjölnotarýmis fyrir útibú á Vest- ursvæði, Vestursetur. Gert er ráð fyrir að 110 börn fái vist í leikskólanum í vetur, 22 á heilsdagsdeild og 88 á hálfsdagsdeildum. Leikskólinn leggur áherslu á um- hverfísvemd og umhverfísmenntun í starfi sínu. Arkitekt að leikskólanum var Elísabet Gunnarsdóttir á ísafirði, en verk- taki Byrgi h/f. Starfsmenn skól- ans eru áætlaðir hið minnsta 16. Skólastjóri er Þur- íður Stefánsdóttir og aðstoðarskóla- stjóri Guðrún Vikt- orsdóttir. Hnlda Svavarsdéttir og dóttir hennar Harpa María með hina glœsilegu leikskólatertu jyrir gestina. Þuríður Stefánsdóttir leikskólastjóri eftir afhjúpun nafns skólans. aaagpajBwsig Aldarmótatilboó! Kaupir 10 tíma kort, færð 2 tíima frw Kaupir 5 tíma kort, færð 2 tíima fríia c Champion-iþróttabrjóstahaldarar. Ath. Stórar stærðir B-D, fjórar mismunandi gerðir. Triumph-brjóstahaldarar í flestum stærðum, stórum líka. A Oskum viðskiptavinum okkar gloðilogra jóla og farsældar á nýju ári Þ v e r h o 11 i 5 270 Mosfellsbæ Sími 5668110 Opnunartímar yfir jól oq áramót: Þorláksmessa.........10 - 23 Aðfangadagur ........9 -14 Jóladagur............Lokað Annaríjólum..........Lokað Gamlársdagur ........9 -14 Nýársdagur...........Lokað 2. janúar.............. Lokað Moslcllsblaðið Q

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.