Alþýðublaðið - 17.05.1958, Síða 7
Laugardagur 17. maí 1958.
AlþýðublaSið
ÞANN 28. ágúst hefst alþjóð
legt þing dýrafræðinga og
dýragarðst.ióra í Frankfurt og
er það háð í sambandi við ald-
arafmæli dýragarðsins þar,
sem hóf starfsemi sína 1858 og
hefur æ síðan verið talinn í
fremstu röð þýzkra dýragarða.
Hinsvegar voru það fyrst og
fremst hinar örðugu aðstæður
fyrst eftir stjmjöldina, — eða
öllu heldur hinir f.iölbrevttu
hæfileikar nuverandi forst.ióra,
,dr. Bernhard Grzimek, — sem
gerðu garðinn að einhver.ium
vinsælasta og fjölsóttasta sam-
komustað borgarinnar við
Main.
Það eru nefnilega engar ýk.i-
Ur þótt sagt sé að dýragarður-
inn hafi verið helzta miðstöð
'alls skemmtanalífs í Frankfurt
á árunum eftir 1945. Frá því í
janúarmánuði 1946 og fram á
þennan dag hefur það ekki
brugðizt að borgarbúar ættu
þar völ góðrar dægrastvtting-
ar. Raunar mátti garðurinn
teljast dýralaus með öllu fyrstu
árin eftir styr.iöldina, en dr.
Grzimek var staðráðinn í að
foorgarbúar skyldu ekki gleyma
garðinum og ' leiksýningum,
lefndi þar til dansskemmtana
fyrir borgarbúa og leitaði allra
fougsanlegra skemmtiatriða til
þess að missa ekki af viðskipta-
vinunum þangað til dýrin
&æmu og ljónin og fílarnir
gætu gengið fram á sjónarsvið-
íð.
Vera má að dýrafræðingum
finnist þetta dálítið kæruleys-
ísleg túlkun á því fræðilega
Mutverkí, sem dýragörðum um
víða veröld er falið að rækja.
En þessi viðbrögð Grzimeks
mótuðust fvrst og fremst af
þeirri skoðun hans að dýra-
gaðurinn eigi einnig félagslegu
Mutverki að gegna í nútíma
þjóðfélagi.
Á fyrstu mánuðunum eftir
styrjöldina varð dr. Grzimek
að beita öllum ráðum til að fá
leyfi. hemámsyfirvaldanna til
enduropnunar dýragarðsins.
X,oks var honum veitt það, og
gerði hann þá samning við
fjölleikastofnun um daglegar
sýni'ngar þar. Þær sýningar
stóðu í þrjú ár samfleytt og
var breytt um atriði á þriggja
víkna fresti!. Þá var tjaldáð
yfir þá einu fjóra veggi sem
enn stóðu uppi í dýragarðin-
um, og undir þessu tjaldi fóru
jfram einhverjar þær glæsileg-'
■ ustu sýningar sem um getur í
jÞýzkalandi eftir styrjöldina,
— þeirra á meðal sýningar er-
lendra úrvalsflokka, sem þang-
að voru boðnir. Undir tjaldi
þessu fóru líka fram kvik-
myndasýningar og hljómleikar.
jMeðal annars voru haldnír bar
jfyrstu jazzhljómleikar á Þýzka
llandi; þar voru á ferðinni
^bandarískir tónlistamenn og
sumir af þeim frægir mjög. I
grennd við tjaldbúð bessa var
brátt komið upp v-aitingasölu
og danssal, og fyrstu sex-sjö
árin eftir styrjöldina var þarna
helzti skemmtistaður Frank-
furtbúa á öllum aldri. Tekjun-
um af allri þessari starfsemi
var svo varið til að endur-
b.yggja garðinn og kaupa á dýr-
um.
A BAK VIÐ GLER.
Nú eru vfir 3200 dýr í garð-
inum, sum þeirra afar sjald-
gæf í dýragörðum. Þessi dýr
hafast við í 40 skýlum og svo
innan girðinga eða á afmörkuð-
um reitum, og hafa allar þess-
ar framkvæmdir verið gerðar
eftir árið 1945, svo að í hví-
vetna er farið eftir nýjustu
kenningum og þekkingu varð-
andi meðhöndlun villtra dýra
á slíkum stöðum. Á garðsvæð-
inu rniðju hefur veriðgforðtjörn
srór, í námunda við hana er sá
staðu sem flestum gestum vlerð
ur staldrað við, og á hann sér
enga hliðstæðu í evrópskum
dýragörðum. Þar er um að
ræða byggingu eina mikla, þar
sem getur að líta ýmist hafís-
jaka og heimskautshjarn eða
hitabeltisjurtir og frumskóga-
gróður á bak við gler, sægeyma
með frostköldum sjó eða yl-
heitum og fiska-, jurta- og
dýralífið efti- því. Þarna geta
^ gestirnir skoðað lifaðarhætti
þessara dýra eins og þeir eru í
þeirra venju.lega umhverfi;
t horfzt í augu við eitursnáka í
I gegn um hina'r risastó'ru og
þykku rúður, eða því sem næst
nuddað nefjum við tröllstórar
djúpskjaldbökur og skoðað
kóngsálkurnar, jafnt uppi á
ísnum og í kafi, og fjölda ann-
arra furðuskepna. í klefunum
bar sem heimsskautsdýrunum
er komið fyrir eru stöðugt frost
hörkur svo kóngsálkunum byk-
ir hin bezta skemmtun að taka
Mjólkurkæling
Eftirfarandi tafla sýnir glöggt, hve nauðsynlegt er
að kæla mjólk vel, ef koma á í veg fvrir, að gerlar nái1
að au-kast í henni.
1. Sé mjólk kæld niður í 5° C. helzt gerlafjöld-
inn nofckurn veginn hinn sami fyrstu 12 klst.
2. í lö stiga heitri mjólk fimmfaldast gerlafjöld-
inn á 12 klst.
3. I 15 stiga heitri mjólk 15-faldast gerlafjöldinn
á 12 klst.
4. í 20 síiga heitri mjólk 700-faldast gerlafjöldinn
á 12 klst.
5. I 25 stiíra heitri mjólk 3000-faldast gerlafjöldinn
á 12 klst.
Skuílu því allir, sem hlut eiga að máli, hvattir til
að kæla miólkina vel og iafnframt að veria hana vand-
lega fyrir sól.
Reykjavík, 16. maí 1958.
MJÓLKUREFTIRLIT RÍKISINS.
kafsundsspretti í sjónum, sem
er hin skemmtilegasta sjón. í
næsta klefa getur að líta stórar
vatnseðlur í ylhlýju vatni en
í frumskógaviði sitja fagurlitir
fuglar, hafa hátt um sig og
virðast kunna dvöl sinni hið
bezta. Miklar vélar þarf til að
halda sífellt réttum hita í
hverjum klefa, stilla rennsli
sjávar og vatns í gevmunum. —
meira að segja koma af stað
þrumuveðri í frumskógnum,
svo alit sé eins eðlilegt og hugs
ast getur og skepnunum finn-
ist þær vera heima hjá sér,
hvort heldur sem þær búa hlið
við hlið við miðjarðarbaug eða
á heimsskautasvæðunum.
EN EKKI ER ÞAR MEÐ
NÓG.
Fyrir utan- allt þetta er veit-
ingahús irleð sætum fyrir 1,300
gesti starfrækt í sambandi við
dýragarðinn. auk þriggja minni
Veitingahúsa, vandað leikhús,
ýmiss salarkynni fyrir fyrir-
lestra og til kennslu og kvik-
myndahus fyrir unglinga. Árið
1957 sótti 1,4 milljón gesta dýra
garðinn, — eða um 400.000
fleiri en sóttu alla íþróttakápp
leiki' í borginni það sama ár.
Þetta sýnir ekki aðeins hve
slerk er löngun borgarbúans til
að komast í sem nánust tengsl
við náttúruna, heldur hversu
víðtæk starfsemi dýragarðsins
er í þágu almennings í borg-
inni. Kvikmyndasýningar fyrir
unglinga hafa verið starfrækt-
ar þar undanfarin tíu ár og
kvikmyndirnar valdar með
sérstöku tilliti til aldursflokka,
en nefnd nemenda úr skólum í
borginni annast reksturinn.
! Leikhús garðsins er ekki síður 1
} til fyrirmyndar, en þar hafa
lyerið sýndir sjónleikir eftir ■
, Tennessee Williams, Shaw,
Molnar, Coward, Curt Goetz
og fleiri af helztu leikritahöf-
undum nútímans.
j Arlega er efnt til ýmisskon-
' ar samkeppni á vegum garðs-
,ins f.yrir skólabörn í ríkinu, og
nú er hafin alþjóðleg starfsemi
á því sváð'i., þar sem opnuð
verður þar á næstunni sýning
dýrateikninga eftir japönsk
, skólabörn en hliðstæð sýning
mynda valin úr myndum eítir
, 2,500 þýzk börn verður opnuð
í Tokíó um líkt leyti. Vikulega
ler efnt til fyrirlestra í dýra-!
jfræði og eru sérfræðingar til
jþess fengnir og stöðugt er efnt
itil menntandi sýninga um ó-
líklegustu efni. Þá er stofnun-
in og miðstöð fyrir vísindalega
og læknisfræðilega rannsókna
starfsemi í Hessen og þjálfun-
arstöð ^rir unga visindamenn.
DAÐUR FORSTJORI.
Dr. Bernhard Grzimek er
víðkunnur sem sérfræðingur
varðandi líf villidýra, og ár-
lega stjórnar hann leiðöngrum
til Afríku og víðar, bæði í vís-
indalegu skvni og til að svip-
ast um eftir _ nýjum dýrum í
garð sinn. Árið 1957 fengu
Bretar hann til ferðar um
friðaða svæðið á Serengetslétt-
unni í Tangayika í Austur-Af-
ríku til að áætla fjölda villtra
dýra þar. Bók hans, „Hvergi
staður fyrir villidýr“, hefur
vakið alþjóða athygli. Hann
gengst fyrir reglúlegum sjón-
varpssendingum, þar sem hann
kynnir dýr garðsins og bæði
hann sjálfur og mörg af dýrum
hans njóta svo mikils dálætis
sjónvarpsskoðara, að þeir koma
víðsvegar að til að sjá „stjörn-
urnar“ í búrunum eigin aug-
um.
(.The Bulletin, Bonn, 6. maí).
Þetta er njrjasta tízka úti i
heimj um þessar mundir Oi'
sjálfsagt á leiðinni hingað.
MENNTAMÁLARÁÐ ÍS-
LANDS htefir nýlega úthlutað
styrkjum úr náttúrufræðideild
Menningarsjóðs til rannsókna
á þessu ári og stvrkjum til vís-
inda- og fræðimanna sam-
kvæmt fyrirmælum fjárlaga
1958.
Úthlutun náttúrufræðistyrkj
anna er sem hér segir:
5000 fcr, hlutu:
Finnur Guðmundsson,
safnvörður.
Guðmundur Kjartansson,
jarðfræðingur.
Jóhannes Áskelsson,
jarðfræðingur.
Jón Eyþórsson,
veðurfræðingur.
Jöklarannsóknafélag Islands.
Sigurður Þórarinsson,
jarðf.ræðingur.
Steindór Steindórsson,
grasafræðingur.
Trausti Einarsson, prófessor.
Þorbjörn Sigurgeirsson,
prófessor.
3000 kr. hlutu:
Aðalsteinn Sigurðsson* ■
fiskifræðingur.
Eysteinn Tryggvason,
veðurfræðingur.
Eyþór Einarsson, grasafr.
Geir Gígja, skordýrafr.
Hermann Einarsson, fiskifr.
1 Ingimar Óskarsson, grasafr.
Ingólfur Davíðsson, grasaf".
Ingvar Hallgrímsson, fiskifr.
Jakob Jakobsson, fiskifr.
Jakob Magnússon, fiskifr.
Jón Jónsson, fiskifræðingur.
Jónas Jakobsson. veðurfr.
Sigurður Pétursson, gerlafr.
Unnsteinn Stefánsson, sjófr.
Þór Guðjónsson, veiðimálast.
Þórunn Þórðardóttir,
mag, scient.
2000 kr. hlutu:
Árni Waag, mjólkurfr.
Einar H. Einarsson, fræðim.
Guðbrandu- Magnússon,
kennari.
Guðmundur F’. Sigvaldason,
eand. re.r. nat.
Hálfdán Björnsson frá
Kvískerjum.
Jón Jónsson, jarðfræðingur.
Kristján Geirmundsson,
taxidermist.
Ólafur B. Jónsson,
ráðunautur.
Þorleifur Einarsson,
stud. geol.
Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi.
Úthlutun fræðimannastyrkj-
anna er svo sem hér segir:
3000 kr. hlutu:
Aðalgeir Kristjánsson,
cand. mag.
Árni Böðvarsson, cand. mag.
Ásgeip Blöndal Magnússon,
cand. mag.
Bjarni Einarsson, fræðim.
Bjarni Guðnason, lektor.
Bjarni Vilhjálmsson.
kennari.
Björn Th. Bjö'nsson,
listfræðingur.
Björn Þorsteinsson,
cand. mag.
Björn K. Þórólfsson, bókav.
Finnur Sigmundsson,
landsbókavöirður.
Guðni Jónsson, prófessor.
Jakob Benediktsson,
orðabókarritstj óri.
Jón Gíslason, dr. phil.
Jón Guðnason, skjalavörðux.
Jónas Kristjánsson,
magister.
Lúðvík K,ristjánsson, ritstj.
Ólafur Halldórsson,
cand. mag.
Ólafur B. Jónsson, fræðim.
Steingrímu- J. Þorsteinsson,
prófessor.
Sverrir Kristjánsson, sagnfc
Þórðu.r Tómasson, fræðim.
2000 kr. hlutu.
Árni G. Eylands,
stjórnarráðsfulltrúi.
Árni Óla, blaðamaður.
Ásgeir Hjartarson,
eai'tí. mag.
Baldur Bjarnason, mag. æ-t,
Framhald á 8. síðu. ,