Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 11
Laugardagxir 17. maí 1953.
llþýiublaðít
J. EViagsnús Bjarnason:
93
fiRIKUR HANSSG
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
í DAG er laugardagurinn 17.
maí 1958,
Slysavarffstofa Réykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanh') er á sarna
stað frá kl. 18—8. Sími 15080.
Næturvörður er í Ingólfs apó-
teki, sími 11330. — Lyfjabúðin
Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apóíek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
sölubúða. Garðs apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek oru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-.
ardaga kl. 9—16 og 19—-21.
Ilelgidaga kl. 13—16 og 19—<21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótck, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13<-16. Sími 23100.
■Bæjaroökasafn Il..ysjavikur,
Þinglioltsstrsetj 29 A, slmi
1-23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugsirdaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10;—.12 og 1—10,
laugardaga ki. 10—12 og 1—4
Lokað á sunnudögum yfir sum-
írmónuðina Útibú: Hólmgarði
84 opið mánudaga, miðvikudaga
oeaföstudaes k! 5—?; Hofsvalla
götu 16 opið hvern.virkan dag
neraa laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
-vikudaga og föstudaga kl. 5.3Ö—
7.30.
FLBGFEKÐIB
Lofíleiðir.
Saga kom til Reykjavíkur kl.
-8 í morguh frá Ntew Yoxk. Fór
-til Osló, Kaumannaihafnar og
Hamborgar kl. 9.30. Edda er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
19.30 í dag frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Stafangri.
Fer til New York kl. 21.
SK IPAFRÉTT Ilt
Ríkisskip.
Esja er á Austfjörðum á suð-
urleið. Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið er á Skaga-
fjarðarhöfnum á leið til Akur-
eyrar, Þyrill er í Reykjavík,
Skaftfellingur fór frá Reykjavík
í gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór' 13. þ. m. frá
Ventspils áleiðis .til Austfjarða-
hafna. Arnarfell fór framhjá
Kaupmannahöfn í gær á leið til
Rauma. Jökuliell fór frá Riga
15. þ. m. áleiðis til íslands. Dís-
arfell fór frá Ritga 13. þ. m. á-
leiðis til Norðurlandshafna.
.Litlafell er á Akureyri. Helga-
fell er væntanlegt til Riga í dag.
Hamrafell fór um Gibraltar 15.
þ. m. á leið til Reykjavíkur.
15/5, fer þaðan til Hamina.
Goðafoss kom til New York 14/5
frá Reykjavík. Gullfoss fer frá
Reykjavík í dag kl. 12 á hádegi
til Thorshavn, Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Keflavík 14/5 til Halden, Wis-
mar, Gdynia og Kaupmannahafn
ar. Reykjafoss fór frá Hamborg
; gær til Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 15/5 til
New York. Tungufoss fer frá
Akureyri í kvöld til Ólafsfjarð-
ar, Húsavíkur, Ísaíjarðar, Þing-
eyrar og Reykjavíkur.
MESSUE Á M O R G U N
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Jón Auðuns. Engin
síðdegismessa.
Neskirkja: Messa kl. 11 f. h.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Sigurjón Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Aðalsafnaðaríundur að
lokinni guðsþjónustu. Séra Garð
‘ar Svávarsson.
Háteigsprestakalla: Messa í.
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2 e. h. Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.
.Séra. Þorsteinn Björnsson.
FUNDIK
Fundi Kvenréttindafélags ís-
lands, sem átti að vera 20. maí,
er frestað til miðvikudagsins 28.
þessa mánaðar, vegna útvarps-
xunræðna.
Mæðradagurinn
er á sunnudaginn. Mæður,
leyfið börnum yðar að selja
mæðrablómið.
Sölubörn.
Mæðrablómin verða aflient
frá kl. 9 í fyrramálið í öllum
barnaskólum bæjarins, í skrif-
stofu mæðrastyrksnefndar á
Laufásvegi 3 og í barnaskólum
Kópavogs.
Munið mæðradaginn
á morgun. Kaupið mæðra-
blómin.
Minningarsjóður
Sigríðar Halldórsdóttur. Syst-
urnar í Góðtemplarareglumú
eru vinsamlegast beðnar úm að
koma kökum og öðru brauði
vegna kaffisölu Sigríðarsjóðsins
í Góðtemplarahúsið kl. 10—12
f. h. á morgun, sunnudag.
Munið mæðradaginn
á morgun. Kaupið mæðra-
blómin.
Samkoma annað kvöld
kl. 8,30.
Séra Magnús Runólfsson
talar. Allir velkomnir.
um treyst, nema þig og Mr.
Reykjavík“.
,,En það er tekið mjög hart
á því, að hermenn strjú!ki“,
sagði óg, „og það er álitið laga
brot að hjálpa hermanni til að
strjúka“.
„Það^getur. kallast lagabrot11,
sagði Rakel, „en synd er það
þó ekkí að hjálpa manni til að
strjúka, svo hann geti séð fyr
ir konu sinni. Hitt vær.i synd-
samlegt, að svifta tvo elskend
ur samvistum. Þau Jenny og
Mr. Smart mega ekiki skilja,,
og þau skulu ekki skilja fyrr
en dauðinn aðsilur þau, svo
framarlega sem við höfum
djörfung til að hjálpa þeim.
Hjálpa þú okkur, Eiríkur, og
þú munt aldrei iðrast þess„ því
að þú gjörir ekkert annað en
góðverk. Ég veit, að það er
skylda hermannsdns að vera í
heriþjónustunni þann tíma, sem
hann hefur svarið að vera þar,
en hitt er þó enn þá helgari
slrylda hans, að annast konu
sína, og hann er skyldugur til
að brjóta heldur lög og reglur
herþjónustunnar en að yfirgefa
konuna sína, láta hana fara á
vonarvöl og búa henni lífstíð-
ar sorg og harm“.
Ég fann, að hún hafði mikið
fcil síns máls, og ég kenndi í
brjósti um Jenny, svo að ég
lofaði að aðstoða þær í þessu
glæfralega fyrirtæki þeirra, þó
að mér á hinn bóginn væri
það mjög á mótj skapi.
Allt í einu kom Geir, með
vatnið og rjómaterturnar. Rak
el hitaði tevatnið og bar á borð
ið„ á meðan ég var að útskýra
fyrir Geir ráðabrugg konu
hans. Hann hlýddi á með mestu
eftirtekt. Við og við velti
hann vöngum, Móraði sér á bak
við eyrað og gretti sig ofurlítið,
eins og hann vildi segja: „Þetta
er mikið ólukkans óþverra ves
en, lagsi“. Samt féllst hann á
þetta ráð og lofaði að gjöra
sitt ýtrasta til að hjálpa svila
sínum til að strjúka.
Eftir að ég var búinn að
drekka tevatn og borða pjóma
tertur, og eftir að ég var búinn
að fullvissa þau um það, að ég
skyldi koma til þeirra daginn,
sem skipið færi til Boston, og
teftir að ég var búinn að hlýða
á langa lofræðu um mig frá
munni Rakelar, þá kvaddi .ég
þau og fór heim.
Sandford um morguninn að
ég ætlaði að vera í skólanum
hjá Hendaik næstu nótt, og
færði ég ástæðuir ffyujír tþvií.
Herra Sandfjord lét það gott
heita, en hann starði á mig
venju fremur, á meðan ég var
að segja honum frá þ\d. Ég fór
raMeiðis til nr. 70 á Graftons-
stræti og kom inn í herbergi
þeirra Geirs og Rakelar rétt í
því, að Geir ætlaði að fara að
raka yfirvaraskeggið af Mr.
Smart. Þau urðu öll mjög feg
in komu minni, því að ég átti
að leika mjög áríðandi þátt í
sjónleik þeim, sem þær Rakel
qg Jenny höfðu samið. Allt
þetta fólk var nú sérlega lág-
talað. Rakel var náföl, Jenny
grátbólgin, Mr. Smart flóttaleg
ur, en Geir karlinn var sá eini
þar, sem virtist vei’a ofboð ró
legur. Hann Móraði sér að
sönnu fremur áfergjulega á
balc við eyrað og gretti siig
nolikuð svakalega með köflum
eins og hann vildi segja: „Nú
verður maður, svei mér, að
taka á öllu, sem maður hefur
til“.
Mr. Srnart var hérumbil tutt
ugu og átta ái'a gamall, meðal
maður á hæð og svaraði sér
allvel að gildleika. Hann var
fremui’ fríður sýnum, með
ljóst hár og grá augu og leit
ekki út fyrir að vera harðger.
Það var nú í óða önn verið að
búa hann út í hina miklu
glæfraför hans, því að glæfra-
för var það, og mikið lá við,
ef fyrirtækið misheppnaðist.
Það fór meira en rálfur
klukkutími í það að ná yfirvara
skeggi Mr. Smairís í burtu. G-eir
var ekki lipur skeggrakai’i.
Hann var fremur þunghentur
til þess, en samt hætti hann
ekki fynr en efrivöi'in á Mr.
Smart var orðin alveg skegg-
laus, en nokkrar smáskeinur
eftir hnífinn voru þar nú í
þess stað. Maðurinn breyttist
allmikið við það að missa
skeggið af efri vörinni, en þeg-
ar búið var að færa hann í ís
lenzku vaðmálsfötin hans
Geirs, þá mátti heita, að hann
yæ:ri a;lgjöýlega ójþekkjanleg-
ur. Buxurnar voru heldur við
vöxt, og varð að bi'jóta skálm-
arnar upp að neðan, og fóru
þær Mr. Smart álíka og buxur
af meðal karlmanni fara tólf
ára gömlum dreng. Og þá fór
og eins var hún allt of víð, og
varð að brjóta saman stóra
skyrtu og láta liana innan und
ir vestið á milli hei'ðanna, svp
að úlpan færi honum nokkura
veginn skaplega á bakdð, og
sýndist þá Mr Smart hafa
býsna miMnn herðakistil. Á.
höfðinu hafði haxin gríðarmik
inn sjómannahatt, sem Geir
átti, og um hálsinn var þrívafj-
inn mórauður, íslenzkur trefilL
Við vorum lengi í vafa uni,
hvað gera ætti við hermanná-
búning Mr. Smarts, þvi að það
þótti ekki gjörlegt, að handi
hefði hann í tösku sinni, vegna
þess að tollþjónarnir mundu ejf
til vill, skoða í töskuna, þegar
til Boston 'kæmi, en svo var
heldur engin hirzla þama jí
herbergjunurn, sem áhult vap
að geyma hann í, því að það
mátti búast við því, að þaíS
yrði leitað.. áðuri en langt unx
liði. Loksiaþ v'air þó afráðilS
að opna sæpgina í rúmi þ&iira
Geirs og Rakelar og fela fötin
í hálminum.
Svo þegar Mr. Smart vap
kominn í aillan þennan eini-
kennilega íxýj a búning og bú-
inn að láta það allt niður £
mjög fornfálega tösku, sem,
hann vildi flytja með sér,
mynntist hann við konu sína,,
sem 'grét mjög sáran. Hanpt
reyndi til að huglireysta hanja
eins og bezt hann gat og vafði
hana að sár. sérlega ástúðlega,
og ég sá, að honum vöknaði uija
augun, því að hermaðurinn héf
ur líka hjarta, sem getur funid
ið til. Svo kvöddum við systuríi
ar og gengum út. á strætið. Vijð
gengum nú beint ofan stræti
nokkurí, sem lá ofan að sjóh-
um. Þegar við vorum komnjr
lítinn spöl, sáum við, að tveir
undirliðsforingjar komu já
móti okkur.
„Þarna koma tveir. yfirmerpr
mínir“, sagði Mr. Smai't lágt
og greip um leið í handlegginini
- á Geir. „Þeir eru; á leiðinni tiil
að vitja um mig, því að þeiín
hefur þótt það undarlegt, áð
ég skyldi ekki koma í her-
mannaskálann strax í morguþ,
eins og ég er vanur. Ég vil áð>
við göngum yfir strætið“. I
Ég sá, að mennirnir gengiæ
mjög rösklega, og að þeir átjui
Inú þegar mjög skammt eftar
| til okkar. Mér datt það staráx:
í hug, að það mu'ndi ef til vjll!
vekja eftirtekt þsirra, ef vicB
' sneyddum allt í einu úr vegii
Svo kom dagurinn, sem við | úlpan honum ekki betur. Bæði
höfðum tiltekið. Ég sagði herra voru ermarnar alit of langar
Eimskip.
Dettifoss kom til Reykjavíkur
15/5 frá Ventspils og Kotka.
.Fjallfoss kom til Hamborgar
LEIGUBÍIAR
Bífrtíiðastöð Steindórg
Sími 1-15-89
—o—
.Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIrBÚAR
Sendibílasíöðm Þröshar
Sími 2-21-75
FILIPPUS
OG GAMLS
TURNINN
Vinirnir tveir voru mjög
þakklátir, er prcfessorinn bauð
þeim að dvelja þar yfir nóítina,
því að veðrið virtist ekki ætla
að batna 1 bráð. Gamli maður-
inn fór með þá upp stiga og inn
í herbergi búið húsgögnum á
annarri hæð. Ljós frá olíu-
lampa varpaði daufri birtu um
herbergið, „Góða nótt og sofið
þið vel,“ sagði gamli maðurinn
og lokaði dyrunum á eftir sér.
Filippus hlusta&i á stormiþh)
gnauða umhverfis kastalann,
en samt gat hann greini!eg,a
heyrt þetta skrítna og suðandí
hljóð. A