Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 5
G1 e % i 1 e g r a j ó l a • 'skar öllura sínurn viðskiftavinum. Y>iðarfæraversl. Geysir. Gleðileg jól! Og lítið í gluggana hjá oss um liátíðina. Andersen & Lauth. ~í Gleðilegra j ó 1 a óskar öllum sínum viðskiftavinura. Efnalaug Reykjavíknr. Gleðileg jól! Ifaraldur Johannessen, ÚRSLIT ENSKU KOSN- INGANNA. Síðustu útlend blöð færa gleggri fi egnir en þær sera áður eru fenErn- «r af úrslitura ensku kosninganna •ti. þ. ni. — merkustu kosningunum, -sem um nijög langt skeið hafa farið fram í Bretlandi. Aldrei mun annar eins róður hafa verið liáður um alraenningshyllina eins og frá því a'ð kosningabaráttan hófst, 23. f. m., og frara á kosninga- •daginn. Blöðunum ber saman um, að undirbúningur fyrri kosninga ■og aðgangur þeim samfara, liafi ver- ið smáræði hjá því sem var í þetta skifti. Mest höfðu þeir sig frammi Stanley Baldwin forsahisráðlierra og Lloyd George. Baldwin áttí raeð- an á kosningahríðinni stóð, í samn- ingnm við frönsku stjórnina og enn fremur sat hann þá á raðstefnu með fidltrúum frá nýlendunura hretsku til þess aið ræða um vamtanlega toll- málasamuinga, en eigi að síöur tal- íiði hann daglega á einhverjum stór fundinura. Lloyd George gat hins- vegar gefið sig allan að fundar- höMunum. Hjelt hann, frá 23. uóv. til kosningadags, 60 stórar ræður fyrir frá 250 til 50,000 áheyrendum. Auk þessa fjöldan allan af styttri T.æðum, og einn daginn urðu þær 14 ræðurnar, stærri og smæiTÍ, sem- hann hjelt. fhaldsmenn voru hinir vonbestu trni sigur alveg fram á. lcosningar. Þeir þóttust vissir um.að fá hveinau meiri hluta. Vonbrigðin urðu þvl unikil, þegar úrslitin fóru að heyr- ast. Meðal fyrstu kosningafrjett- anna voru ýmsar, sem íhaldsmenn höfðu síst, búist við, t. d. töpuðu þeir þremur kjördæmum í Manehestex*, sem þeir liöfðu talið sjer hárviss. Og eftir því sem lengur leið á. þess augljósari þótti ósigur stjórnarinn- ar. Og endalokin urðu eins og áður (r frá sagt þau, að íhaldsmenn eiga '■ liinu nýkosna þingi aðeins 260 þingmenn í stað 344 í síðasta þingi og liafa þannig tapað 84 þingsætum, verkamannaflokkurinn fjekk 191 þingsæti á tuó'ti 144 áður og vann þannig 47 þingsæti, en frjálslyndi ílokkurinn hefir 159 þingsæti í stað 118 áður og* hefir því bætt við sig 41. í nýja þinginu teljást utan flokka 5 þingraenn en 9 voru utan flokka í síðasta ])ingi. Bkki er víst um afstöðu þeirra til stjórnarinnar enda skiftir það ekki máli. Þó er sennilegt, að þeir sjeu í andstöðu við hana. Nýja þingið er því þannig skipað, að stjórnin hefir 260 atkvæði en í andstöðuflokknum eru sennilega ^ 355 atkvæði eða 11 fleiri en stjórn-' inni fylgdu fyrir kosningarnar. —, ITlutföllin hafa þvígersnúist við, og stjórnin hefir raist 84 þingsæti. Bf litið er á tölu greiddra at- kvæða með og móti stjórninni, verð- ur raunurinn þó ennþá raeiri. Marg- jr þeirra íhaldsmanna, sem komust að, höfðu haft mörg þúsund atkv- meiri hluta við síðustu kosningar,' cn skriðu nú inn með nokkur huudr-1 uö atkvæða mun. líf hlutfallskosu-1 ingaraðferð hefði verið notuð, mundi ósigur stjórnariuuar hafa oröið svo mikill, að íhaldsmeni1 MORGUNBLAÐIÐ Samsöngur kanakors K. F. U. M. verður endurtekinn í síðasta sinn annan í jólum kl. 3% e. m. í Bárirhúsinu. Aðgöngumiðar fast í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ísa- fold og í Báruhúsinu, frá kl. 1 sama dag og sungið er. Sitt SiHl! Sitt siinl 'pSBOKORJ Mxvxtnjmtm lUMizdi G1 e ð i 1 e g j ó 1! LEIKFJELAG REYKJAYÍKUR: Heidelberg tS j ó nleikur í 5 þ á 11 u m, eftir WILHELM MEYER-FÖRSTER, verður leikinn í Jðnó 2. og 3. jóladag, klukkan 8 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á annan í jólum klukkan 10—12 og eftir klukkan 2. Aðgöngumiðar að síðara leikkvöldinu seldir daginn sem leikið er (þriðja í jólum), kl. 10—1 og eftir klukkan 2. Kaupið hær cigarettur sem eng- » inn afsakar sig fyrir að bjóða. \ * WL ý Snúið við ef þjer fáið ekki L u c a n a. □] G1 e ð i 1 e g j ó 1! iqi Verslunin Vaðnes. 121 (oXo> G 1 e ð i 1 e g j ó 1! Bókav. Sigurðar Jónssonar. (Egil 1 Gut tormsson). SL DOUBLE SIX The Ivuxury Ct^arettes I eru meira virði. en þser kosta. Ef þið viljid verulega góð ósvikin vín, biðjið þá um hin heimsþektu Bodega-vin. Sirius Konsum súkkulaði IPortugal eiga vtnekrur ,Dows‘ hvergi sinn lika. — Þaðan kemur hið besta Portvin sem heimurinn þekkir. I heila öld hefir ,Dows( sifelt aukid virðingu sina með þvi að framlaiða Portvin við hœfi þeirra sem vandlát- astir eru og ekki láta sig einu gilda hvaða vin þeir drekka. Biðjið aðeins um oo ws Vin hinna vandlátu. Fsest með ýmsu verði. Smásöluuerð á tóbaki Má ekki vera hærra en hjer segir: Vindlar: kassi á kr. Pieador Lloyd Golefine, Cenchas do. Londres Tamina (Helco) Carmen (do.) 50 stk. 50 — — 50 — — 50 — — 50 — — 50 — — 12,10 11,50 17,25 23,00 14,95 15,55 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nernur flutningskostnaði frá Reykjavík til eðlustaðar, þó ekki yfir 2%. L an diverslunin. ÍOð iii'fðu náð 150—1,80 þingsæt.um__ •lafnvel lielstu og ínerkustu menn tiokksins, eins <>g t. d. Austin Cam- berlain. Xevilh' Chamberlain og Worthington Evans ráðlierrar kom- ust að viö krappau leik. Fimm ráð- ráðlierva og Montague Bai'low, ráð- herra opinberra verka. Hinn síðai*- nefndi hauð sig fram í sama kjör- dæininu og í fyrra og va.rð þá sjálf- kjörinn en nú fjellhann fyrir verka- raanni. Aðalniennirnir í kosninga- herrar f jellú og pru kunnastir þeirra baráttunni.j St-anley Baldwin og Ll, Sir Robert Sanders landbúnaðar- George, voru báðip kosnii* með afar- I- Brynjólfsson & ELvaran. miklura meiri hluta. Llovd Ge< fjekk 12.500 atkvæði í kjörd sínu en andstæðingur hans 7,30i er þessi sigur hans onn meiri, þ. þess er gætt að honum vanst , iími til að halda fundi með kjóst um sínum. Meðal þeirra.jsem..* liafa úr fylkingu frjálslynda floi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.