Morgunblaðið - 24.12.1923, Page 12

Morgunblaðið - 24.12.1923, Page 12
iMOPniTivrTiT tnrn oftar heyrði hann enn þessi sömu ummæli hermannanna, en lag'ði ekk- ert til málanna. Þeir gengu til hvíld- ar umhverfis varðeldinn, en hann stóð liljóður álengdar. Þegar allir voru sofnaðir, vjek hnan burtu og út í skóg. En morguninn eftir, er hermennirnir vöknuðu og sáu að hann var liorfinn, lögðu þeir af stað að leita lians. Kom hann þá á móti þeim og bar á öxlum sjer heljar- mikla liramma, krækta saman á klón- um. Hann hafi felt tígrisdýrið ein- samall. Frá þeim degi var ekki ótítt að heyra þessi eða því lík ummæli: „Khama er okkar traust og at- hvarf!‘ ‘ Árin liðu. Á margan hátt braut Khama í bága við fornar venjur — og sætti fyrir það óvild. Faðir hans og yngri bræður höfðu jafnvel í byggju að ráða hann af dögum. Til þess voru nægar ástæður. Fyrst og fremst liafði hann tekið kristna trú, og af því leiddi svo ótalmargt ann- að, sem hann sagði og gjörði, og alt var það á móti föður hans og gagnstætt erfikenningum kynflokks- ins. Hann var ungur að aldri þegar hann neitaði að taka sjer fleiri en eina konu, neitaði að taka þátt í villimanna-hátíða-höldum þjóðar sinnar, — neitaði allri heiðni. Hefði hann ekki sjeð að þjóðin var í nauð ? um stödd, mundi hann einnig hafa neitað henni um þjónustu sína. Hann var allra manna hugprúðast- ur, og að sama skapi hraustur og ráðsnjall. Áríð 1872 var liann kjörinn kon- ungur af leiðtogum þjóðar sinnar. Landið, sem hann fekk til forráða (Beehuana-land), náði frá Orange- f'ljóti að sunnan, Transvaal og Bhodesíu að austan, Zambesi að norðan og Yestur-Afríku að vestan. j>að var umkringt af óvinum á allar Idiðar. Og sjálfur var hann á alla vegu umsetinn af óvinum heima fyr- ir. Sem kristinn maður hlaut hann óvild einstaklinganna; og sem krist- inn konungur sætti hann sameigin- legum mótþróa þegnanna. Það var ekki ofmælt, sem hann sagði við leiðtogana á kjördegi: „Jeg hefi ekki barist um konungdóminn, held- ur eingöngu fyrir lífi mínu. eitt sá hann, við ljós „bókarinnar' Þjóðin hans var að hverfa úr manna tölu, vegna áfengisnautnar og sið- leysis. „Helmingurinn djöflar og helmingurinn börn“, — þann o- fagra vitnisburð fengu þeir meðal l'vítra manna, er kyntust þeim. Það fyrsta, sem hann fyrirbauð, var ölgerð. Þeir mögluðu, brugguðu í laumi, druldai sig ölvaða og sýndu sig á almannafæri. En Khama ljet þá sæta þungum refsingum. Það var einu sinni, er hann var í ófriði við nágranna-þjéðflokk, er brotist hafði inn í land hans, aö hann fól bróður sínum landstjórn- ina. Fólkið bað nýja konunginn um leyfi til ölgerðar, og liann veitti það. Nú skyldu verða dýrlegir dagar! En þegar minst varði kom Khama heim á næturþeli. Heyrði hann þá óp og óhljóð kvenna og bama, und- an misþyrmingum ölvaðra manna, sem bröltu þar milli kofanna, en æskulýðurinn dansaði í kring og dýrslegur siðleysis-söngur fyldi næt- urloftið. Þá reiddist Khama, tók logandi eldibrand og hljóp að bú- stað bróður síns og brendi hann til kaldra kola. Ilann skipaði að koma með alt öl og helti því niður. Síðan talaði hann til lýðsins a þessa leið: „Þegar jeg var barn, var jeg stund um að hugsa um það, hvernig jeg ætti að stjórna landi mínu og lýð, og hverskonar konungdómur það ætti að vera. Og í einu var jeg á- kveðinn: jeg vil ekki vera konung- ur drykkjuræfla. Jeg vil ekki hafa áfenga drykki í þessu landi! Þeir, sem ekki geta án þeirra verið, veröa að fara,“ En þjóðin hans átti ekki aðalsök- ina í þessum efnum. Búar voru á aðra hönd, og hvítir kaupmenn höfðu tekið sjer bólfestu í landinu. Ölgerðin var stöðvuð; en hvað stoð- aði það, þegar nóg var af erlendu brennivíni. Hann aSvaraði útlendu kaupmennina; en það gagnaði lítið. Þeir skákuðu í liróksvaldi „alþjóða- rjettarins.“ Þá kvaddi hann þú til sín. Nokkrir komu góðfúslega, en eftir hinum varð hann að senda, „Það er ósk mín,“ sagði hann við þá, „að áfengir drykkir sjeu ekki seldir þjóð minni.“ —- „Nú-jæja, skulum hætta að „þjer hafið móðgað mig og óvirt, í minni eigin höfuðborg, af því að jeg er svartur á lit. En ef þjer fyrirlít- ið oss, Svertingja, hví eruð þjer þá hjer í þessu landi, sem guð hefir gefið oss? HverfiS burtu hjeðan til yðar eigin heimkynna! Jeg leitast viö aS fá þjóð mína til að lifa eftir guðs oi'Si, — því orði, sem jeg veitti viðtöku frá kynbræðrum yðar, og þó hafið þjer fyrir þegnum mínum þá lesti, sem vjer þektum hjer eng- in dæmi til áður. Þjer, sem eruð i'ppaldir við guðs eigið orð, þjer vitið það vel, aö ýmsir kynbræður mínir eru sólgnir í sterka drykki. Yöur er þaS og vel kunnugt, að jeg óska helst að þeir sæju þá aldrei — svo að þeir gætu gleymt þeim. Samt sem áSur flytjið þjer þá hingað til ^ Sveitajólin. Jólin, þar sem þreyttir fætur sneiða dýpsta snæinn, snjótitlingar tína salla heim við litla bæinn. Yon um bein og sleikju kætir kaldan, svangan rakka, kertaljós og lummur gleðja alla litla krakka. Jólin, þar sem jólabænin biðst með bljúgu geði, börn og vaxnir sjá í anda það, sem forðum skeði. Móðir sjer í Jesú-barni drenginn sæla dáinn, dóttir hennar litla finnur köldu jötustráin. Jólin, þar sem úti’ og inni heilög kyrð á heima, hvert eitt barn með ljúfu brosi sofnar til að dreyma: jólin; þar sem stjörnuljósin alein yfir brenna, aftanbirta, næturskin og morgun saman renna. Ólöf Jónsdóttir frá Smiðjuhóli. s.ií lands, já, reynið jafvnel að freista1 ið. Þeir, sem það gera, skulu sæta mín meS þeim. — í dag segi jeg hegningu eftir landslögum." Þessu þessu lokið. Farið burtu! Takið það ákvæði varð járnbrautarfjelagið að sem yður tilheyrir; en hverfið af hl'ta. Og landslögin samdi Khama landi burt og látið mig aldrei sjá yður framar.“ sjálfur. Nú fyrir nokkrum árum ljet út- ur, en líka talsvert fróðari en áður. óþ jafnvel þó að í minni borgum sje, má hafa mikið gagn af að standa stund og stund í bókabúð (þar sem. menn þó auðvitaS kaupa eitthvað við og við). Og í gær stóð jeg í hinni nýju og fallegu bókabúð Guð- mundar Gamalielssonar í Lækjar- götu, og var að lesa Þjóðræknistíma- iit Vestur-íslendinga. Þar er ágæt ritgerð eftir sjera Kjartan Helga- son, og önnur eftir sjera Magnús bróður hans. Sjera Kjartan gerir mikið úr þýðingu skáldanna, eins cg rjett er, en þó má ekki gleyma. þýðingu þeirra rithöfunda, sem ekki eru skáld. Hver hefir til síns ágætis nokkuð, og sá andlegi kraft- ur, sem hjá einum fer til að hugsa Einn sökudólgurinn bað sjer griða lendingur einn í ljósi aðdáun sína og bygði á því, að liann hefði alið og samfögnuð yfir æfistarfi Khama allan sinn aldur þarna í þorpinu og en hann svaraði á þessa leið. „Jeg væri konunginum vinveittur. — gleymi því, sem gengið er, en horfi „Þú,“ svaraði Khama, „þú biður fram á við, því að mjer er það griða ? Nei, með þjer hefi jeg enga ljóst, hverjar hættur vofa yfir. Jeg meðaumkun. Mjer er skylt að bera hugsa um þjóðma mma og um son umhyggju fyrir þjóðinni, sem guð minn, sem nú á að taka við af mjer. hefir sett mig yfir. Með henni hefi Á hann að bera gæfu til að standast jeg meðaumkun, það er skylda mín freistingarnar og leiða þjóðina í gagnvart henni og guði. - Farið fótspor Jesú?“ - Og vjer spyrj- burtu!“ ' um hins sama: A honum að auðn- Þeír urðu allir að fara úr landi.'ast Það? .. , , . ... Viljasterkur maður, ems og upp sogu eða til braglistar, fer hjA Siöan va i ann 1 3 Tíhama, mótar Eramfarirnar og lmýr óSrum í starf, sem leiðir til fræðsltt ar. Þusundir komu. Hanu fyr.m ^ me5 meiri hra5a. en bauð þeim að brugga ol, fyrubauð 1 » , ■ veniuleet er. Hann gat ekki unað þeim að drekka og selja brenmvm. venjuiegi m. 8 1 J • tví að fleiri en eitt knstmboðsfje- „Þjer getið reynt að ryðja mjer i vb a0 neiri 111 J ” J 8 . , , ,. , cttarfaði í landi hans, Lunduna- úr vegi; en þjer skuluð aldrei bera lag startam m ’ B F fielagið. Þar hefir þvi ekki verið n • -n i i Urvm nein „frjáls samkepni“ á því sviði. ekki oll kur - ^ ^ einhliða ríkiskirkja — með kostum þeim og göllum, sem lienni fylgja. Hvernig verður nú ástand- ið, þegar ekki nýtur lengur mátt- ugrar handar Khama konungs? — Xegar heiðnin, sem liann hjelt í skefjum, reisir höfuð á ný? Bam- angwato-kirkj an verður að ganga í gegnum sömu eldraunina og allar aðrar kirkjur, til að ná fullum Það var hans fyrsta verk, sem &voruðu þeir, „vjer tali; ft* ÞPvnn « .... HytJa hmSað brenmvm i tunn , en leyfa verður þú oss að þato 1 < þjóðhöfðingja, að reyna að fá upp- rætta gamla heiðna þjóðsiði. Þjóð- in ætlaði að fara að plægja og sá land sitt. En það starf átti að hef ja með vissri töfra-athöfn, sem kon- ungurinn átti sjálfur að framkvæma í embættisnafni. Hann kvaddi á sinn fund alla, sem liann náði til og ljet þá vita, að hann hefði ekki í hyygju að neyða þá til að skifta um trú, en að hann vildi sjálfur ekkert hafa með hina gömlu trú að gjöra, nje hinar gömlu venjur. Hann væri kristinn maður, og það væri guð, scm gæfi gott ár. Síðan talaði Machentzie trúboði til fólksins um Jesúm Krist og hvernig honum bæri að þjóna. Lýðurinn möglaði og óvinirnir notuðu tækifærið til uppþots-æs- inga. En öllum stóð ótti af her mensku konungsins. Hann hafði al- drei farið halloka í nokkurri viður- eign, hvort sem við óargadýr var að eiga, eða óaldarflokka í kring, sem reyn’t höfðu að ásælast land hans. sitt óvænna og ljetu sáu — Þeir undan. Önnur baráttan varð verri: bar- áttan gegn áfengisnautninni. Khama ha.fði aldrei komið til ann- ara landa. Hann þekti lítið eða alls ekkert til forboðs ge,gn áfengi. En í flöskum í heimahúsum.” felst á það,“ svaraði Khama, „en þó því aðeins, að enginn sjáist olv- aður.“ — „Því lofum vjer; vjcr skulum aðeins nota það sem læknis- lyf.“ Nokkrum dögum seinna komst hann að því, að einn hvíti kaupmað- urinn hafði drukkið sig fullan og lá í ölæði heima. Khama fór heim til hans hvað eftir annað, til að fa hann til viðtals, en hitti hann ávalt ólvaðann. Eina nótt komu „hvít- áínnar“ saman til drykkjugildis Laulc því með svo ægilegum aflog- um, að húsgögn voru öll brotin og brö’mluð og gestirnir lágu meðvit- undarlausir í blóð-svaði og ölvímu. Konungi var gert viðvart. Hann kom og sá vegsummerkin. Þetta 'var á laugardagskvöld. Á mánudags- morgun kvaddi hann þá alla á sinn fund. Og þeir, seön þektu hann, vissu, að það sem hann nú segði, það mundi hann framkvæma, þótt allir risu á móti. „Þjer, hvítu menn,“* mælti hann, mig ofurliði.“ En ennþá voru in til grafar. Búar reyndu að ná tökum á landinu, og þrælakaup- menn beittu þjóðina ginningum; hvarvetna mætti Khama brögðum og undirferli. Eigi að síður varð honum mikið ágengt, og veittu kristniboðarnir honum örugga að- stoð. Án þeirra hefði hann litlu til vegar komið. Kliama og kristniboð- arnir hófu Bamangwato-kynstofn- inn upp úr eymd og vesaldómi. Þeir i'ros a lærðu að lesa og skrifa; á tiltölu- lega fáum árum urðu þeir að upp- lýstri þjóð. og aukinnar þekkingar. Og mætti margt um slíkt rita, og ef til vill ekki óþarft. En aðalatriðið er, að þeir sem skifta með sjer verkum. eftir ástæðum og eðlisfari, gætu vcrið betur samtaka en vanalogt hefir verið. Vísindi, listir og skáld- skapur þyrftu að vera betur sam- taka sín á milli og eins við dag- hgt líf. Látum oss að síðustu heyra um- mæli M. L. Fiske í „The Christian Advocate" : „Khama konungur andaðist 21. febrúar síðastliðinn, á „Nú þarft þú ckld aS yaka yf.r ^ ......cr sjaldgæft farangri þínum,“ sagði bretskur liðsforingi við farandsala. „Við er- um komnir inn í land Khama kon- ungs, og þar eru engar gripdeildir.“ að Afríkumenn nái svo háum aldri, ],ví að loftslagið þar, hermenskan og óhóflegar lífsnautnir, vinna á móti langlífi. Saga Khama konungs Nú gekk alt rólega um nokkurra pr alyeg einstæð j árbóknm konung. ára skeið. En 1892 vofði yfir land- annaj ^ sem leita8 er ( NorS. inu meiri hætta en nokkru sinni áður. Cecil Rhodes hafði gert áætl- un sína um Kap-Kairo-járnbraut- ina. Ilún átti að liggja um land Khama, og það var ekki stærra en! svo, að járnbrautarfjelagið gat hæg lega lagt það alt undir sig. Þetta þótti að ýmsu leyti sann- gjörn krafa. En.Kliama hafnaði öll- um tilboðum fjelagsins. Hann skorti 'j ekki hugrekki til að berjast til þrautar. Hann sá það, að ef hann ætti að bera sigur úr býtum, yrði hann að ur-, Austur- eða Suðurálfu heirns.1 P. S. Eikrim-Kin. 24/6 ’23. Á. Jóhannsson. II. Ritgerð sjera Magnúsar er um Landnámu. Hversu vitur maður þar ritar, má marka af því, hvernig liann rekur saman skapferli Hrol- lougs Mærajarls og þessa góða manns Halls af Síðu, sem af hon- um var kominm Slíkt gera eldii aðr- ir en góðir rithöfundar. Þá er enn skemtileg ritgerð eftir Steingrím Matthíasson, og margt fleira er gott í því tímariti. En Landnámuritgerðin var þó það, sem jeg las vandlegast. Það er svo mik- ilsvert að það sje brýnt fyrir mönn- um, að meta að maklegleikum þá dæmalausu bók sem Landnama er_ Helgi Pjeturss. í bókabúö. Einbúinn. I. Bókabúðir eru blessunarríkar _______________stofnanir, jafnvel fyrir þá sem eins fara til Englands og fá stjómina; lítið geta launum hrósað og þeir í lið með sjer. Árið 1895 fór hannlsem hjer á íslandi rej-na til að til Lundúna og vann þar máli sínu vinna að vitkun, og minna geta keypt af bókum en vildu. Þegar maður, sem talsverða æfingu hefir fylgi, meðal annars hjá W. T. Stead í „Review of Reviews“. Hann fjekk að halda landi sínu, þó að brautin *) Hepburn kristniboði vat viðstadd- væri yfir það lögð — því hafði hann ur og skrifaði ræðuna orðrjett, umjaldrei verið mótfallinn. — „Eiiga leið og hún var flutt. í að lesa, hefir staðið drjúgar sturid ir í nokkrum bókabúðum í Lundún- um, París eða Berlín, þá snýr hann sterka drykld má flytja inn í land- heim til gistihússins talsvert þreytt- Fárra manna vinur var hann, vildi ei styggja heldur ncinn; á marga lund af mörgum bar hann,. merkur og í geði hreinn. — Vildi ei fylla vondra skarann, — vegur hans var jafnan beinn. Öðrum varð hann oft að liði, átti í mörgu góðu þátt. Hafði ’hann það að marki og miðLr um menn að dæma vægt og fátt. Studdi best að frelsi og friði, flugelsk sál, er stefndi hátt. P. P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.