Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 1
GJAFVERÐ GJAFVERÐ IEBIIÍPIIEYIII Hr.9.50 (kosiuðuáður28.00) VERÐA SELDARí EDINB0B6 k M0R6UN. GJAFVERÐ GJAFVERÐ HattaUðin. Hattabúðin. Hattabúðin flytur 1. okt. í Austurstræti 14. (Hús fyrv. ráðhérra Jóns Þorlákssonar). En áður en flutningurinn byrjar verður haldin Skyndisala, sem ekkl A siun % Nýjir hattar, nýjasta tíska, með óheyrilega láguverði, verða seldir þessa v-iku með 10°|„ afslaetts gegsa borgnn it i bðnd. Kvenhattar frá 7.75 -s- 10% og Barnahattar frá 3.25 A- 10%. Aths: Nokkur barnahöfuðföt verða seld á kr. 2.00 stk. meðan birgðir endast. Allir þurfa höfuðföt fyrir veturinn, það eru því ekki lítil kostakjör að fá þau svona ódýr. KOMIÐ SEM FYRST. Anna Ásmundsdóttir. ...... .■■■■■...................■■■.. ■ mii.ir iimi 111 ———a Stðr tombðla i Kðpavogi i dag til ágóða fyrir Hressingarbæli Hringsins. IHeðal vinninga: Ferð tiS Hafnar, kol, steinolía, rúgmjölssekkur, fatnaður allskonar, regnkápur o. fl., tilbúin drengjaföt ðilkakjöt, emaileraður ofn, postulínsbollapör, klukkur og margt, margt fleira, yfirleitt ágætir munir, Fá núll. Besta tombóla sem haldiis hefir verið hjer um slóðir. |pp> Oans á eftir. Tombólan byrjar kl. 2, —. AUskonar veitingar á staðnum. - Ódýrar feröir frá Sæberg. - Hringskonur eru beðnar að aðsfoða. -:- 1 .. — Ruglýsing. Kvenfjelag Hvolhrepps heldur skemtun 25. þ. m. í þinghúsi hreppsins, kl. 6. e. m. Fyrirlestur verður haldinn þar, söngur og dans. — Kaffiveitingar á staðnum. SKEMTINEFNDIN. Oardínur, unoieum: í afar fjölbreyttu úrvali afmældar og í metramáli, fyrirliggjandi. nýkomnar. J« ÞoHáksson & Norðmann. Versiun M NrtffiH. Bankastræti 11. Símar 103 og 1903. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.