Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Kry dd Colman’s mustarður. Hvítur pipar. Svartur pipar. Kanill. Allehaande. Negull. Engifer. Að dómi margra hinna bestu bifreiðarstjóra •er Ford-flutnings-bíllinn álitinn vera einhver sá álitlegasti flutningabíllinn — miðað við verð og gæði. Ford-flutninga-bíllinn hefir 1% tonn burðarmagn. Nýi Ford hefir 40 ha. vjel. — — hefir framúrskarandi skjótan hraðaauka. — — er mjög benzinspar. — — hefir smurningartæki einstök í sinni röð=. — — hefir miðflótta vatnsdælu og stóran kælir — — hefir ný kveikitæki. — — sjálfstæða gíraskifti og rennur aðalásinn í kúlulegu. — — lætur óvenjulega vel að stjórn. — — hefir 4 hjóla hömlur. — — hefir ágæta díska-koplingu, — — rykkhemlur sem fyrirbyggja fjaðrabrot. — — er mjög mjúkur í akstri. Hin mikla samkepni ýmsra bifreiðategunda, sannar líka best, að þar sem Nýi Ford' er, muni vera góður bíll, jþví annar þyrfti ekki svo mikla samkepni. — Gjörið pantanir yðar á Ford-flutningsbíl sem fyrst, því eftir- spurnin verður mikil. Sveinn Egilsson Simi 976. Umboðsmaður fyrir Ford. Reykjavik. Lántaka bæjarins Til hvers verja á 1 milj. króna, er bæjarstjórn hefir ákveðið að taka að láni. Hjer fæst allskonar Skófatnaöur, góður og ódýr|. St, Skjaldbreið. Dansleikur í G.-T.-húsinu í kvöld kl. 8^ e. h. — Aðgöngu- miðar verða seldir á sama stað frá kl. 3 e. h. í dag. Templarar fjölmennið! Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt tillaga fjárhagsnefndar um það að bærinn tæki lán er næmi 1 miljóna króna. Gerði borgarstjóri grein fyrir því á fundinum til hvers ver.ia ætti fje þessu. Hann sagði m. a.: Samkvæmt fyrri ákvörðun bæj- arstjórnar hefir verið ætlast til þess að tekið yrði lán á þessu ári til ýmsra framkvæmda, sem bæj- arstjórn telur órjettmætt að bæj- arbúar standi straum af nú þegar með auknum útsvörum. Nvi er það ekki óhugsandi að bau-inn geti fengið lán með mikið hcldur hagfeldum kjörum, og hefir fjárhagsnefnd því gert áætlun um það, hve mikið fje þurfi að taka til láns, og komist að þeirri niður- stöðu, að þurfa muni um 1 milj. króna. Mjög er þetta lausleg áætl- un vegna þess að enn vita menn lítið nm hve kostnaðarsamar sum- ar þær framkvæmdir verða, er nú standa fyrir dyrum. Til barnaskólans ætlar nefndin 400 þús. kr. af láninu. Bigi er hægt að vita hve vel þetta hrekk- ur, einkum vegna þess að óvíst er ennþá hve mikið kostar að laga 168 og umhverfi skólans, og koma því öllu í framtíðarhorf. Leiðsla Laugavatnsins að barna- skólanum og þeim byggingum er njóta eiga vatnsins, hefir' verið álitin að myndi kosta 100 þús. kr. Enn er ómögulegt að vita hvað úr því verður, nýjar vatnsæðar eru fundnar, vatnsmagnið inn við Laugarnar nú nærfelt helmingi meira en það var, og enginn veit live mikið vátn kann að fást þar. Má því búast við, að leiðslan inn tii bæjarins veri dýrari en upp- runalega var búist við, ef meira vatn verður leitt í bæinn, en menn áttu von á. Til sundballarinnar liafa og ver- ið áætlaðar 100 þús. kr. Bæjar. stjórnin samþykti í vor sjerstaka lánsheimild til hennar. En ef hið hagkvæma lán fæst nú, er eigi ástæða til að taka sjerstakt sund- hallarlán. Bviast má við því, að sundhöll- in komist aldrei upp fyrir 200 þus. kr. og tillag bæjarsjóðs verði því meira en 100 þús. Fnllnaðaráætlun er eigi fyrir hendi um sundhöll, með einni laug sem hægt er að skifta í tvent, en hætt er við að hún komist aldrei upp fyrir minna en 250—500 þús. kr. Þá er og nauðsynlegt að hafa handbært fje til gatnagerðar að óbygðum lóðUm er bærinn getur leigt eða selt. Eftirspurn eftir lóð- um hæjarins er mikil, og nauðsyn- legt að leggja götur í lóðasvæðin svo hægt sje að byggja á þeim. Hefir fjárhagsnefnd ætlað 100 þús. kr1. af lánsfjenn til þess. Þó eru enn ótaldar 180 þús. kr. til að kaupa franska spítalann (120 þús.) og Norðurmýrarblett (60 þús!), en báðar þessar eignir hefir bæjarstjórn, ákveðið að kaupa. •••« — «— Morgunblaðið er 12 síður í dag og Lesbók. Auglýsingar kvik- myndahúsanna eru á 4. síðu í r»l rt rtiYin Móðir okkar, Jóhanna Sæmundsdóttir, andaðist aðfaranótt hins 22. þ. m., á heimili sínu Hverfisgötu 72. Sigríður Bjarnadóttir. Kristrún Bjarnadóttir. Það tilkynnist hjermeð, að jarðarför mannsins míns, Gísla Björnssonar frá Miðdal, er áltveðin miðvikud. 26. þ. m., og hefst með hfiskveðju kl. iy2 e. h. á Laugaveg 115. Það var ósk hins látna, ef einhverjir vildu gefa kransa, ljetu þeir Elliheimilið njóta andvix-ði þeirra. Þóra Guðmundsdóttir. Fóstra mín, Kristín Sigurðardóttir kaupkona, andaðíst að heimili sínu, Laugaveg 20 a, 22. þessa mánaðar. Ingvar Sigurðsson. fiðsetanamskeið. Við undirritaðir höldum námskeið fyrir háseta í haust. Verður þar veitt tilsögn í þeirri vinnu, sem fullgildir háset- ar og stýrimenn verðá að kunna, er þeir ráðast á skip. Námskeið þetta byrjar fyrrihluta október og allar upplýsingar um tilhögun þess má fá á skrifstofu „Fiskifje- lags fslands“ í Landsbankahúsinu á tímanum 4—5 e. h. hvern virkan dag. F. 9?. Guðmundar Einarssonar SKgurður Gunnleugsson. Haraldur Pálsson.. Sveinkjörn Egilson. 09 garnir v@rða keyptap i ga^siastöðinni vid Rauðarárstig. Simi 1241. Sanband fst. samvinnuflelaga. w Fallegar vörur. seekvieiiskiðlar og efni í þá. litli i Binnni i dag. ThnaAon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.