Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ H. f. „Oreim l1 *i fpamleidir þessar vðrur: 03- m KHstaisápu 09 '35 Grsnnsápu —., lam ca Handsápur £ Þwottasápur e 69 Þwettaduft 3 ** (Hreinshvítt). ee 60 Gólfáburd 09 oa Skóswertu GS Skógulu n .S Fœgilðg (Gull) JO Baðlyf ST 'S Kerti 09 lfagnáburð Baðsápu 09 ■ Þessar vöpup eru islenskar. T rúloffunarhringirnir. margar gerðir fást hjá Sigurþóri Jónssyni — Aðalstræti 9. ísafofdarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiöarbækur og kladdar Leiðarbókarhefti Vjeladag'bækur og kladdar Farmskírteini Upprunaskírteiní * Manifest Fjárnámsbeiðni Gestarjettarstefnur Víxilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur Umboð Helgisiðabækur Prestþjónustubækur Sóknarmannatal Fæðingar- og skírnarvottorð Gestabækur gistihúsa Ávísanahefti Kvittanahefti Pinggjaldsseðlar Reikningsbækur sparisjóða ’ Lántökueyðublöö sparisjóða Þerripappír í Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög- Einkabrjefsefni í kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentun á alls konnr prentverki, livort heldur gull-. Milfur- eðn lit- prentun, eða með nvðrtn eingöogu, er hverg’i lietur nje fljótar af liendi ieynt. S I m 1 4 8. ísafoldarprentsmiðja h. f. smábátamótorar ávalt^ fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. (XXXXXXXXXXXXXXXXX) Lfkkistur af ýmsum gerðum ávalt tilbúnar hjá Eyvindi. Sjeð um jarðarfaHr. Laufásveg 52. Sími 485. Hyggín húsmóðir a& gleði mannsins er mikil þegjr hattri" Fær^góðann mat. Þes9 vegna noíar hfin- hina marg eftirspurðu ekfa Soyn fp* H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðia. sem skapaði sjer líkama úr efnum þessarar jarðar, líður ekki undir lok, heldur skapar sjer líkáma af nýju þó með annari aðferð sje, og úr efnum annarar jarðar. Það er þetta sem er svo erfitt að fá menn til að skilja. Og þó er það ekki fyr en sá skilningur er fenginn, sem lífið kemst í sannleika á fram- faraleið. Stærsta málið í alheimi er að koma lífinu á byrjunarstöðv- unum, slíkum sem jörð vor er, Það eru nú liðin 7—8 ár síðan Erasmus öíslason, er þá bjó að Loftsstöðum í Flóa, byrjaði á at- hugunum með votheysgerð, er stefndu að því marki, að bæta votheysgerðina eins og hún nú tíðkast hjer á landi. Hann hefir síðan haldið þessum athugunum áfram, að mestu af eigin ramleik og hefir nú komið fram með nýja votheysverkunaraðferð þá, er við hann er kend. Því miður hefir votheysverkun þessi ekki verið rannsökuð og bor- in saman við þá, sem nú er al- gengust. Búnaðarfjelag íslands hef ir hvorki viljað taka það að sjer nje veita Erasmus styrk til þess. Það er því eigi unt að aæma um verðmæti hennar nema út frá lík- um og ófullkominni reynslu þoirra sem hafa notað hana. En þar sem marga mun fýsa að heyra eitthvað um aðferð þessa, vil jeg lýsa henni hjer í örfáutn aðaldráttum eftir því, sem jeg hefi sjeð Erasmus sjálfan framkvæma hana og hann hefir sagt mjer frá henni. Gryfjuruar þurfa helst að vera steyptar. Eru þær gerðar á sama hátt og venjulegar votheysgryfjur, en í botni þeirra er gerð dæld eða renna með rist yfir. Á hverju sumri áður en Erasmus byrjar að iáta í-vothey, þvær hann gryfjurnar vandlega úr kalkvatni. Má til þess nota góðan bursta eða „sprautu“ og er það betra. Við það eyðilegst margskonar skaðleg- ur gerlagróður, sem hefst við i votheysleifum á gryfjuveggjunum og sem auðveldlega gæti skemt gerðina í nýja votheyinu. Ættu menn ávalt að hafa gryfjurnar hreinar og kalkaðar hver aðferð, sem notuð er. Heyið er látið í gryfjurnar á svipaðan hátt og venjulega nema hvað það eV ekki troðið mjög mik- ið. Best er að láta í gryfjuna á hverjum degi jafnótt og slegið er þannig, að ekki myndist skemd sl:án milli laga. Nú kemur það sjerkennilega við votheysgerð Erasmusar. 1 Strax og hann er byrjaður að láta í gryfjuna og hiti er farinn að myndast í heyinu, dælir hann miklu af vatni yfir það. Heyið rennhlotnar, en vatnið sígur niður að botni gryfjunnar. Þaðan er því dælt upp aftur með venjulegri sog- dælu. Liggur dælurörið niður' í einu horni gryfjunnar niður í áð- urnefnda dæld eða rennu í botni liennar. Sje vatn það sem upp er í framfarahorfið. Þá fyrst, þegar það verður, er allur alheimur koin- inn í örugt horf, eða áleiðis til þess að verða guð almáttugur. Því að ennþá er guð ekki til öðruvísi en sem tilraun. Og það er vand- inn mikli að vera í samræmi við þá tilraun. Alt sem ekki er það, mun líða undir lok. 19. sept. Helgi Pjeturss. dælt, með hreina góða súrlykt líkt og góður sláturdrukkur, er því helt yfir heyið aftur o. s. frv. En sje lykt þess óhrein og fúl er því fleigt og öðru vatni dælt yfir heyið á ný o. s. frv. Þetta kallar Erasmus að „baðæ“ heyið. „Böðunin11 hefir tvenskonar þýð ingu segir hann. í fyrsta lagi temprar hún hita- stig heysins. Kalda vatnið, sem baðað er með tekur með sjer nokk- uð af þeim hita, er framleiðist í heyinu, þannig að það kólnar meira eða minna eftir því hversu mikið er baðað. Með því að hafa hitamæl ir (og það er nauðsynlegt) má halda) hitanum í heyinu innan á- kveðinna takmarka.Vanalega hefir Erasmus haldið hitanum í kring- um 40° þ. e. þegar hitinn hefir stigið hærra hefir verið dælt vatni yfir heyið þar til 40° hitamarki var náð. A síðari árum hefir hann þó haft hitann töluvert lægri, jafn vel í kringum 18° og gefist mjög vel. Það er ennþá á tilraunastigi hversu hár hitinn á að vera eins og annað viðvíkjandi þessari að- ferð. Á leið sinni gegnum heyið, tekur vatnið þá kolsýru, sem myndast við öndun jurt- anna, og her hana á braut. Þetta er mjög mikilvægt atriði segir Erasmus. Hann heldur því fram, að kolsýran, sem ávalt myndast í votheyi við öndun jurtanna og efnábreytingar, og sem ekki getur rokið hurt úr því, sje mjög skaS- leg fyrir meltinguna. Frá henni stafi sú óhollusta votheysins, sem kemur fram í því, að ^kepnur þola ekki fulla gjof af því, heldur að- einS ‘Ys—V2 gjafar eftir því sem innlend reynsla hefir sýnt. Það er því nauðsynlegt að losna við kol- sýruna og þetta er eina ráðið. Þegar lokið er við' að láta í gryfjuna setur Erasmus þjettilag ofaji á heyið. Hlutverk þess er að útiloka loft frá heyinu þannig að öndun jurtanna hætti og heyið kólni af sjálfu sjer smámsaman. Best er að nota mosa, hreinan hey- rudda eða þ. u. 1. nokkra þumlunga þykt. Eftir að þjettilagið er sett á, er haldið áfram að baða, þar til öll hitaumleitun í heyinu er hætt. Úr því geymist það vel ár eða lengur. Jeg hefi nú í fáum dráttum lýst votheysgerð Erasmusar Gíslasonar eins og hann framkvæmir hana, skýrt hana eins og hann útskýrir hana. Jeg legg engan dóm á þær útskýringar. Það verða tilraunir og rannsóknir að gera í framtíð- inni. Aðferð þessi er mjög vandasöm þannig, að menn framkvæma hana varla svo í lagi sje nema hafa lært það. Hún er líka mjög vatnsfrek. Erasmus heldur því fram, að vothey hans sje að öllu leyti betra en venjulegt vothey, betri gerð í því, laust við megna fylgilykt, sje svo 'holt að megi gefa það mest- megnis eða eingöngu, en tapi litlu af næringarefnum. Hvað rjett er í þessu verður' ekki sagt með neinni vissu, en jeg vil hjer minnast á þrjú atriði, sem öll benda í þá átt að svo sje. í fyrsta lagi hafa allmargir reynt þessa aðferð Erasmusar eink um á Suðurlandsláglendinu og í Reykjavík, og telja hana mjög góða, betri en venjulega votheys- gerð. I öðru lagi hefir verið reynt að fóðra með votheyi Erasmusar ein- göngu og gefist mjög vel. Erasmus hefir t. d. sjálfur fóðrað kvígu með því heilan vetur og tekist af- bragðsvel. Mjólkurkýr hafa einnig verið fóðraðar með því mestmegn- is eða eingöngu í lengri eða skemri tíma, með góðum árangri. í þriðja lagi er útlit heysins og lykt í besta lagi. Heyið liggur laust óklest í gryfjunni með eðli- legum grænum lit, jafnvel lifandi sóleyjum, lyktin hrein súrlykt án megnrar fylgilyktar. Nokkrár efiiabreytingar hafa verið gerðar á votheyi Erasmusar, en þær eru svo fáar að samanburð á því og venjulegu votheyi er ekki hægt að gera nje heldur fá neina vitneskju um næringartap heysins og meltanleika þess. Sumir halda því fram að nær- ingarefni hljóti í all-stórum mæli- kvarða að þvost úr við böðunina. Um þetta verður ekki sagt neitt með vissu án rannsókna. En heyið hefir reynst svo vel til gjafar, að Milska Og Hlnnngæii likar best. Heildsölubirgðir hjá MWllniGl. Stfirt úrval af nýsaumuðum fötum í öll- um litum, afar ódýr. Fata- og frakkaefni ný- komið í miklu úrvali. Laugaveg 3. ——<mt>------ Eftirtektarverðar tilraunir í baráttunni við óþurkana. 1" .... Votheysverkun Erasmusar Gíslasonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.