Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ « S k i n n. Kaupum saltaðar og nýjar kýr- og nautshúðir. Hross- skinn ný og söltuð. Folaldaskinn, ný og söltuð. Kálfsskinn verkuð og hert. Egiert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. A1 d r e 1 hefi jeg fengið eins mikið og fallegt úrval af allskonar efnum eins og núi Jakkafataefni mislit og blá. Svart efni í jakka og vesti ásamt röndóttu buxna- efni, nýjasta tíska. — Efni í smoking og kjól. — Yfirfrakka og Ulsterefni mikið úrval. AH fyrsta flokks vara. Verðið hvergi lægra. Reinh. Andepsson. Laugaveg 2. ..............••••••••••••••••••••••••••••< Fyrsta sendingin af Karlmanna-, unglinga- og fermingarfötum, blá og mislit, er komin, ásamt með nýjasta sniði (sport). Verð frá 52 krónur. Eftir viku fáum við mjög stóra sendingu af Kaplmanna ag drasi&JafStwm allar stærðir (hentug skólaföt). — Yfir 20 ára reynsla ætti að vera næg sönnun þess að við seljum aðeins hentugar og ódýrar vörur, því reynslan er sannleikur. Asg. 0. Ounnlaugsson t Go. Austurstræti 1 r FI morgun og þriöjudag UErðnr slátrað dilkum úr Borgarfjarðardölum. notifl nú tækifæriö cg tryggiö yður bssta ag bEst msðfarna kjötið til uEtraríns. SláturfjElag Suðurlands. Sími 249 (þpjár linur). miskunn vinni lengur, ef til vill, cg því finst það nauðsynlegt. Þarna var „liressing“ fyrir bændur. Þeim sagt, að þeir hafi ekkert vit á að haga vinnu skynsamlega á býlum sínum. Löggjafarvaldið verði að taka í taumana. Ekki nema það þó. Meðan hændum landsins er eigi skipað fyrir með lagahoðum að haga vinnunni eins og sósíalista- burgeisum í Reykjavík þóknast, þá er ekkert andlegt líf, engin menning í sveitum, segir í Alþýðu- blaðinu. Þetta fá íslenskir hændur að heyra, mennirnir sem varðveitt hafa bókmentaauð vorn í gegnum aldir, og skapað hafa menningu þá sem hjer hefir lifað fram á þennan dag. Þarna fá þeir orð í eyra. Það er vekjandi, „hressandi“ fyr i>’ Framsóknarbændur að fá slíkar oiðsendingar frá sósíalistum, um þessar mundir, meðan Framsókn hefir sósíalista í fararbroddi, og styður stefnu sósíalista í landinu bæði beinlínis og óbeinlínis. Hvaö er orðið af atvinnu- og samgöngumálaráðherranum? Fyrir nokkrum dögum var bent á það hjer í blaðinu, að Hriflu- Jcnas hafi boðið til fundar í jám- brautarmálinu, og eigi hirt um, að því er virtist að láta forsætis- atvinnu- og samgöngumálaráðherr- ann koma þar nálægt. A fundinum, sem haldinn var í gær, kannaðist Jónas við það, að hann hefði ekld boðið Tryggva. En nú hefðu menn haldið, að' Jónas hefði sjeð yfirsjón sína, og jafnvel e. t. v. kannast við hana. En öðru nær. í smágrein, er liann ritar í Tím- ann í gær, skýrir liann frá því, að hann telji það einskonar met í heimsku, er menn hjeldu að Tryggva hefði verið boðið á járn- brautarfundinn.Minna dugði ekki. Og skýringin er sú, að Tryggva komi járnbrautannálið ekkert við vegna þess að bann sje þingmað- ur Strandamanna. En menn leyfa sjer að' spyrja: Er Tryggvi ekki enn í dag at- vinnu- og samgöngumálaráðherra 1 Er Jónas alveg steinhættur að reikna Tryggva sem ráðherra? Og heimtar hann að allur almenning- ur líti svo á með honum, að Tr. Þ. sje aðeins valdalaus „toppfígúra“ með 30 þúsund króna launum, en stórfeldasta samgöngumálið komi Tryggva ekkert við? Væntanlega skýrir dómsmála- ráðherrann bráðlega nánar frá af- stöðu sinni til hins svonefnda for- sætis- atvinnu- og samgöngumála- ráðherra. En eitt er víst, að framkoma dómsmálaráðherrans gagnvart starfshróður sínum, er íslenskt met í ósvífni. Síðast þegar Morgunbl. frjetti af Tryggva, um það leyti sem járnbrautarfundurinn stóð yfir í gær, var hann á rangli suður á Melum. Norðnrfðr Vlbings. Knattspyrnufjelögin á ísafirði og Akureyri. Ferðasögubrot. Mönnur er í fersku minni norð- urför knattspyrnufjelagsins Yík*- ings, í sumar, er Knattspyrnúfje- lag Akureyrar bauð*“„Víkingum“ norður, og kept var hæði á ísa- firði og Akureyri. Fararstjóri var Lárus Sigur- björnsson. Hefir Mgbl. fengið hjá honum eftirfarandi upplýsingar um knattspyrnufjelögin á ísafirði og Akureyri, og skilyrðin er þau hafa við að búa. Skilyrðin fyrir knattspyrnu á Akureyri eru að ýmsu leyti góð. Fyrst og fremst er bærinn nægi- lega mannmargur til þess, að hægt sje að koma upp góðum drengja- og piltaflokkum, sem er í raun og veru sá grvmdvöllur, sem knatt- spyrnuíþróttin hyggir á. Völlur- inn er góður það sem hann nær. Er hann grasivaxinn og því betri en malarvöllurinn (ivjer, þó þyrfti hann að vera sljettari. En sjerstali lega bagalegt er það, hve leilvsvið- ið er lítið. Vírgirðingin vvmhverfis svæðið nær alveg inn að hliðar- mörkum og getur þetta valdið meiðslum, ef keppendur detta á girðingarvvrinn eða girðingarstaur ana. Ólíkt er þó völlurinn á Akur- eyri betri en leiksvæðið á ísafirði, en þar kepti Víkingur á suður- leið. Halli er þó nokkur á velliij- um ofanverðum og' skiftast á flög, hrvullungsurð og grashlettir um allan völlinn. Báðvvnv þessum bæj- um væri hin mesta prýði að því, að sjá æskunni fyrir betri leik- vönguin — það er „pólitík“ sem borgar sig fyrir hvern hæ, að ala æskvvlýðinn upp við hollar íþróttir á fallegum og vel hirturn leikvöng- um. Það er trú mín, að svipurinn á sjávarþorpum og kaupstöðum vor- vnn myndi breytást stórum til batnaðar, ef þar væru alísstaðar góð, afmörkuð íþróttasvæði. A Akureyri eru tvö knattspyrnu fjelög, „Knatttspyrnufjelag Akur- eyrar“ og- „Þór“. Mvvnvv þavv vera nokkuð svipuð að styrkleika. Þeir sem horfðu á kappleikana nvilli Víkings og K. A. geta ekki verið í vafa nm það, að Akureyringar eiga marga efnilega knattspyrnu- menn, senv nvyndu verða hættuleg- ir keppinautar Reykjavíkurfjelög- vinum, ef þeir fengju að reyna sig við þá vel undirbúnir. Kappleikunum milli K. A. og Vvkings lauk svo, að Víkingur sigraði í bæði skiftin með 4=3. Þar með er þó engan veginn lýst viðureigninni milli fjelaganna, því þrátt fyrir sigurinn átti Víkingur stundvvm v vök að verjast fyrir K. A. í kappliði K. A. voru þessir menn: Markvörður Sigurðnr Jóns- son, bakv. Kjartan Ólafsson og Baldur Steingrímsson, framv. Garð ar Jóhannesson, Jón Sigurgeirsson, og Ólafur Magnvvsson, framh. Helgi Schjödt, Edvartl Sigurgeirsson, Jakob Gíslason, Þorkell Ot.tesen og Georg Pálsson. 1 seinni kappleikn- nm gengu þeir Helgi og Garðar úr leik, en Gestur Pálsson og Eggert Stefánsson komu í þeirra stað. Mjög efnilegir knattspyrnu- menn eru þeir bræðurnir : Jón og Edvard Sigurgeirssynir, Helgi Daglega berast til okkar lofsam- leg ummæli um okkar ágætu Bello slípvjelar fyrir Gilette og Violet rakvjelablöð. Ein sagan er sú, að maður nokkur keypti fyrir ári síðan í Járnvörudeild Jes Zimsen eina Bellio-slípivjel og eitt búnt með 10 Gilette rakvjelahlöðum. Þar sem maðurinn er mjög skegg- sár og vandlátur með rakstur, skyldi maðvvr nú ætla að þessi 10 Giletteblöð entust ekki lengi, en reynslan er sú, að eftir eitt ár hefir hann aðeins notað eitt ein- asta Gilette-blað og þó rakað sig með því á hverjum degi. Hann segist aðeins slípa blaðið í hvert sinn í Bello-vjelinni og haldist þá blaðið ávalt jafn hárheitt. Athugið hversu mikill sparn- aður er að eiga þessa ágætu Bello- slípvjel, sem þó kostar aðeins kr. 10.50 stykkið og fæst í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Iisli lúsilH ffást i JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. fil að hreinsa og gljá Mfreiðar. RúgiDlll og f»sf i Nýlendu vövade ild JES ZIMSEN. Morgnnbliíl! fæst á Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.