Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Stórfengleg’ kvikmynd í 8 þáttum frá frumskógum Indlands. Aldrei fyr í sögu kvikmynd- anna liefir jafn stórfengleg' kvikmynd verið tekin úr nátt- úruríkinu. Enginn livítur maður eða kona leiltur í henni^. að eins Asíubúar, og örgustu .villudýr frumskóganna, samt er mynd- in eins spennandi og bestu „revfarar.“ Chang er öðruvísi en allar aðrar lcvikmyndir. Chang er æfintýri — en þó veruleikur. Chang er fróðleg mynd og skemtileg — jafnt fyrir eldri sem yngri. Sýningaa1 kl, 5—7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgðngumiðai* seldir frá kl. I. í hljeinu á sýningunni kl. 9 sýnir hr. Sig. Guðmundsson, danskennari: Ryfme-stop — Spansk Tango — Temptation Rag. Allskonar hannyrðavörur verða seldar með óheyrilega lágu verði næstu daga. Hannyrðaversiun Þuríðar Siguriðnsdóttur- Skóiavirðustfg ]| Krydd Hefi fyrirliggjandi 1 Touring 5 manna Model 1927. OB þar að auki fleiri notaða fólks- og vörubíla, sem fást með tækifærisverði. P. Stefánsson. Umboðsmaður Ford. Karlniflnafainiður og Vetrarfrakkar, sem þarf i slátur9 er best að kaupa i Sjónleikur í 9 þáttum Saga um litla stúlku, sem hefir þann dýrmæta eiginleika að geta veitt yl og birtu inu í liugi annara. Sýningar kl. 5 (barnasýning), kl. 7 (alþýðusýng) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. sea. Takið eftirl les Zimsen Sannftiar miklar birgðir nýkomnar. — Eldri birgðir verða seldar með lækkuðu verði t. d. Karlmaunafgtuaðnr, sem kostaBi áður kr. 68.00 — . ^ 88.00 — - 110.00 nú kr. 38,00 ------68,00 ------84.00 Vetrarfrattar, sem kostaðu áður kr. 50.00 — - 85.00 — - 118,00 nú kr. 22,00 ------62,00 ------78,00 Hjer eru aðeins nefnd nokkur verð. Unglingafrakkar og regnkápur mjög ódýrar. Lítið í gluggana! VÖBDEDSID. Eldavjelar svartar, ýmsar stærðir, emalj. hvítar og brúnar, höfum vjer fengið nú með síðustu skipum. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103 og 1903. allar tegundir fyrirliggjandi. I. Þorláksson á Hofðmann Símar 103 og 1903. Leirker á miðstöðvarofna (til vatnsuppgufunar) höfum vjer fyrirliggjandi, verðið lágt. I. Þorlðksson S Horðmann Símar 103 og 1903. Nýkomið: Mjólkurbrúsar 2—30 1. Kökuform, fjölda teg. Smákökumót „SIikpott“ Stálpokar Stálull Þvörur Hreistursköfur Þeytarar alsk. Kleinujárn Dósahnífar. JÁRNVÖRUDEILD JES ZINISEN Hárgreiðslustofan í Bankastræti 11 hefir aukið vinnu- kraft sinn, 2 stúlkur frá fyrsta flokks hárgreiðslustofum í Danmörku hafa bæst við þær sem fyrir voru. Hárbilgjun, andlitsböð, hand'snirting og alt sem að starfinu lýtur fljótt og vel af hendi leyst. Sími 359. Hvað kom? Með síðustu skipum kom: Rafljósaskálar úr alabasta, sumar útskornar. Rafljósakrónur, mikið af fallegu krónunum, ódýru, sem mest hefir verið keypt af. Silkiskermar. Afarmiklar birgðir og ótrúlega skrautlegir. |Kúplar með kögri og án kögurs, mislitir, fallegir og ódýrir. Ilmvatnslampar úr alabasta og postulíni. Skermgrindur í silkiskerma, mikið úrval. Spegillampar til gluggalýsinga, ómissandi fyrir kaupmenn. Altaf nægar birgðir fyrirliggjandi af PHILIPS viðurkendu glólömpum (perum) og viðtökulömpum í útvarpstæki. Það, sem hjer er talið og alt annað er þjer þarfnist til rafmagnsnotkunar, fáið þjer vandað og ódýrt eftir gæðum hjá Jnlíusi Bjðrnssynl, raftækjaverslun Austurstræti 12. Vigftis Gnðbraudssou klseðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað ki. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.