Morgunblaðið - 24.12.1929, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sheaffer’s'-
• i *
æfipenni og blýantur er besta
jólagjöfin.
flljög mikiö úrval nýkomiö.
Verslun
Qunnars Gunnarssonar.
Hafnarstræti 8.
Identify the bythis
Lifetime0 pen white dot
PENS PENCILS DESK SETS SKRIP
° Re«- U. S. Pat. Off.
KynÖara
vantar á togara næstu daga. Upplýsingar
í síma 1509
lllon od Innanbælarakstur
staðnum frá því á sunnudag er
þeir lögðu út fyrst. og þar tf
mqnnunum varð bjargað.
„Hannes ráðherra“ kvaddur til
að bjarga skipshöfn Þórs.
Um kl. 2 á sunnudag sneri
landsstjórnin sjer til fram-
kvæmdarstjóra „Alliance“-fje
lagsins, Jóns Ólafssonar, og bað
hann um að senda togara f jelags
ins, „Hannes ráðherra“ á strand
staðinn til bjargar. Brá hann
skjótt við, og sendi skipstjóra
skeyti. Togarinn var þá staddur
á Önundarfirði. „Hannes ráð-
herra“ var kominn á vettvang
kl. að ganga 9 á mánudagsmorg
un. Tókst þá mjög greiðlega að
ná skipverjum úr Þór.
Mgbl. sendi skipstjóranum á
,Hannesi ráðherra' Ingvari Bene
diktssyni skeyti, og bað hann
að segja af ferð sinni.
Ingvar skipstjóri segir frá
björguninni:
Kl. 3 á sunnudag var lagt af
stað frá önundarfirði. Veðurvar
hvast af norðaustri og stórhríð
Við Straumnes birti til. Þaðan
hreptum við hvassan andbyr að
Skaga. Þar vorum við kl. 6 á
mánudagsmorgun. Utan við
Höfðakaupstað beið okkar
„trillu-bátar“. Með honum var
maður sem kunnugur er á þess
um slóðum. Tókum við hann með
okkur inn flóann. Hjeldum við
síðan á strandstaðinn.
ir í varðskipið. „Hannes ráð-
herra“ mun hafa verið eftir á
strandstaðnum, og munu skip-
verjar hafa athugað hvort ger-
legt væri að bjarga nokkru úr
skipinu.
Ægir fór fyrst inn á Blöndu-
ó», og skilaði þangað sr. Jóni
Guðnasyni, er Þór átti að flytja
til Hrútafjarðar. Síðan fór Ægir
á strandstaðinn aftur. Þaðan
mun hann hafa farið í gær-
kvöldi.
Frá Eiríki Kristóferssyni
skipstjóra.
í gær sendi Mgbl. fyrirspurn
til Eiríks Kristóferssonar skipstj.
á Þór um líðan skipshafnarinn-
ar Fekk blaðið svohljóðandi
svar:
Þór strandaði um kl. 20,40 á
laugardag. Fyrst eftir að skipið
t t t
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við ðndlát og jarðar-
för sonar míns og bróður okkar, Jóns Þorbergssonar. ,
Þorbergur Halldórsson og börn.
Jarðarför mannsins míns, Jóns Kr. Kristjánssonar frá Bíldudal,
sem andaðist 13. þe'ssa mánaðar, fer fram laugardaginn 28. þessa
mánaðar klukkan 2 eftir hádegi frá dómkirkjunni.
Reykjavík 23. desember 1929.
Helga Guðmimdsdóttir.
Iljartanlegar þakkir færi jeg
hjer með öllum þeim sem auðsýndu
mje'r og dóttur minni nærgætni og
kærleika í veikindum okkar.
Jeg óska ykkur öllum gleðilegra
jóla.
Guðbjörg Bjarnadóttir.
um við þá í yfirvofandi lífs-
háska, ef eigi hefði tekist að
gera við þá bilun. En bráða-
birgðaviðgerð tókst.
! Á laugardagsmorgun vorum
við komnir nálægt Ytri-Ey á
Skagaströnd. Lögðumst við þar
við akkeri. Lágum við við akkeri
allan laugardaginn, og sáum
aldrei til lands. — Dýpið var
tek jeg aö mjer í nýrri drossíu; hringið
í síma 2151.
Páll Signrðsson.
strandarbátsins, er fór síðan
með þá til Skagastrandar.
Er hjer var komið sögu, var
veðrið orðið gott að heita mátti,
norðanstorminn hafði lægt, og
var kominn suðaustan andvari.
En haugabrim helst enn, eftir
ofviðrið.
Skagastrandar-menn og 3 af
skipverjum Þórs halda björgun-
artilraunum áfram fram á nóit.
Þeir sex skipverjar af Þór
sem komu til Skagastrandar,
fengu virkta viðtökur og besta
viðurgerning hjá Ólafi Lár-
ussyni kaupfjelagsstjóra. Er
þeir höfðu verið dregnir úr
vosklæðum og fengið hressingu,
vildu þrír þeirra fara til baka
með Skagastrandarmönnum til
þess að halda björgunartilraun-
um áfram. Voru það þeir:
Stefán Björnsson, Aðalsteinn
og Guðmundur.
Er lagt var út frá Skaga-
strönd í annað sinn, höfðu menn
með sjer kaðla og útbúnað þann
til björgunar, sem fáanlegur
var. Að aflíðandi miðnætti var
fjara. Um það leyti lögðu skip-
verjarnir þrír af Þór frá Skaga
strandarbátnum, í björgunarbát
Þórs, og ætluðu að reyna að
komast að skipinu. Taug var
höfð milli bátanna. Er Þórs-
menn voru komnir svo sem á
hálfa leið til skipsins hvolfdi
bátnum undir þeim. Allir eru
menn þessir syndir vel. Bátinn
fengu þeir aftur á rjettan kjöl.
En þeir voru ekki fyr komnir í
hann aftur, en honum hvolfdi
að nýju. Enn fengu þelr bátinn
á kjöl og komugt i hann.
Sáu þeir nú, að eigi myndi
þýða að hugsa til björgunar.
Voru þeir þá svo nálægt Þór, að
þeim tókst að kalla til skip-
verja, og segja þeim, að skip
væru á leiðinni til að taka þátt
Eiríkur Kristófersson
skipherra.
í björgunarstarfinu og báðu þá
um að bíða rólega. Síðan voru
menn þessir þrír fluttir til
Skagastrandar og þeim fengin
þar viðeigandi aðhlynning. Báru
þeir sig vel eftir sjóvolkið og
hrakningana. Einn þeirra, fyrsti
vjelstjóri hafði meiðst á fæti, og
hafði þrautir allmiklar. Eftir
því sem frjettist í gær, eru
meiðsli þessi ekki alvarleg.
Hinn Skagastrandarbáturinn,
sem eftir var er mennirnir voru
fluttir í land, kom snöggva ferð
heim um kvöldið, svo bátverjar
gætu fengið þar föt og hress-
ingu. Annars voru báðir trillu-
bátarnir mestaltaf á strand-
Aðalsteinn Björnsson
1. vjelstjóri.
Skipið liggur hátt á klettum,
með mikla bakborðs-„slagsíðu“.
og snýr stefni að landi.
Sjór var stiltur á strandstaðn
um. I ólögum gengur þó yfir
afturhiuta skipsins.
Björgunin
Er við komum á staðinn send
um við bát ttieð sex mönnum til
Þórs. Höfðu þeir með sjer all-
mikið af lýsi, og útbúnað er
komið gæti að gagni.
Tveir „trillu“-bátar voru fyrir
á strandstaðnum* er við komum
þangað. Voru þeir okkur til að-
stoðar við björgunina.
Var öðrum þeirra lagt við
akkeri og bundinn kaðall í
hann, er féstur var í bát þann
er við rerum á til Þórs.
Við fyrstu tilraun náðust 10
menn úr Þór í bátinn. Við næstu
tilraun náðust þeir 3 sem eftir
voru. — Stóð sjálf björgunin
ekki yfir nema 40 mínútur.
Ingvar.
Er björguninni var lokið, var
varðskipið Ægir komið á stað-
inn. Voru strandmennirnir flutt
tók grunn, valt það ákaflega,
og gekk sjór yfir það. Við það
urðu flest allir skipverjar votir
meira og minna. En síðar, þegar
skipið stóð fast, var hægt að ná
í lítilsháttar af fötum. Samt
voru allir votir, að einhverju
leyti. Matvæli náðust aðeins lít-
ilsháttar, en eld var ekki hægt
að kveikja, vegna halla á skip-
inu. Yfirleitt leið mönnum vel
eftir ástæðum. Allir frískir og
hressir og sumir jafnvel spaug-
samir. Heyrðist ekki æðru orð
þótt sumum væri kalt með köfl
um, því frost var. Þó menn væru
í skipinu 38 klst. eftir strand-
ið, nema þeir sex sem voru þar
18 klst., var varla hægt að sjá
á mönnum, að þeir kæmu úr
volki, er björgun var lokið.
Eiríkur Kristófersson.
Sr. Jón Guðnascn segir frá.
Holdvotur, skólaus og ber-
höfðaður.
Nokkru eftir að Ægir kom til
Blönduóss, hafði Mgbl. tal af
sr. Jón Guðnasyni, og spurði
hann af ferðalagi þessu og
hrakningum. Sr. Jón virtist hinn
hressasti, enda þótt hann sje
óvanur sjóvolki og vosbúð.
Hann ætlaði að halda áfram í
gær heim til sín.
Frásögn hans var í stuttu
máli á þessa leið:
Við fórum frá Blönduósi á
föstudagskvöld, eftir að Runólf
ur frá Kornsá var kominn þar í
land. Skall á aftaka norðan
hríð. Ætlaði skipstjóri að halda
vestur undir Grímsey. En er
komið var vestur í flóann, var
hríðin svo dimm að hann
gat búist við því, að Grímseyj-
arvitinn sæist ekki nægilega
snemma, og myndi því óráðlegt
að halda þangað. Þá um nóttina
Dilaði stýri skipsins. Eftir því
sem jeg fæ skilið, segir J. G., vor
mælt á 10 mínútna fresti, og
reyndist altaf mikið til þess að
gera.
Alt í einu kl. að ganga níu
um kvöldið, verður dýpið mikið
minna. ^Ætlar skipstjóri þá að
ljetta akkerum, og fjarlægja
skipið frá landi.
En stýrisútbúnaður mun þá
eigi hafa reynst traustur. Akk-
erisfestin slitnaði víst, er draga
átti upp, og í sömu svifum kenn
ir skipið grunns og er á næstu
augnablikum komið upp á sker.
Allir menn í skipinu þustu
tafarlaust upp á þiljur, eins og
þeir fljótast gátu. Jeg lá niðri
í rúmi mínu, er skipið strandaði,
og þaut upp skólaus og berhöfð
aður, upp í stýrishús. Þangað
hópuðust flestir skipverjar þá
þegar, og þar hjeldum við okk-
ur að mestu leyti þá um nóttina.
Aftakaveður var alla þá nótt.
Sjór gekk yfir þilfarið í sífellu.
Mest mæddi á afturhluta skips-
ins.
Er frá leið og skipið skorðað
ist nokkuð á skerinu, vorum við
ekki hræddir um að það myndi
liðast í sundur þarna.
Líðan okkar þá nótt var
hvergi nærri góð. Einkum amaði
að kuldi og vosbúð. Fatnaður
sá sem menn náðu í til viðbótar
við það sem þeir höfðu í upp-
hafi, var allur blautur, og voru
flestir meira og minna hold-
votir.
Pípt var í sífellu um kvöldið,
og eins skotið skotum. Bóndinn
á f.ölvabakka varð var við skotin.
Gekk hann til bæjardyra, en sá
ekkert fyrir blindbyl. Aðrir
munu ekki hafa orðið varir við
okkur þarna.
Að morgni sunnudags er birti
upp, sá Sölvabakkabóndinn tog-
ara sigla út flóann frá svo-
nefndri Eyjarey. Hugði hann
þá, að þar myndi vera skip það,