Morgunblaðið - 22.06.1930, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Jarðarför dóttur okkar, Ingibjargar Dahlmann, fer fram mánu- •daginn 23. júní kl. 1 e. h. Ingibjörg og Jón J. Dahlmann.
Sonur • okkar elskulegur, Friðrik Kristinn Árnason, sein andaðist 15 þessa mánaðar, verður jarðaður þriðjudaginn 24. kl. 4 frá heimili ökkar, Bánargötu 32. Valdís Þorvaldsdóttir. Ámi Magnússon.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför Ingibjargar Gimnlaugsdóttur. Aðstandendur.
Jarðarför móður okkar ,Sigríðar Einarsdóttur fer fram á þriðju- •dag 24. júní og hefst með húskveðju frá heimili he*nnar, Bræðraborg- arstíg 19 kl. 1 e. h. Katrín Einarsdóttir. Guðm. S. Guðmundsson.
Ulbingisliðtfðin. Tjaldaskrifstofan
verður opin í dag (sunnudag) kl. 10—12 og 1—3. Allir þeir, er pantað hafa tjöld, og ekki sagt þeim upp fyrir 14. maí, verða að hafa vitjað þeirra fyrir þriðjudagskvöld.
Skrifstofa f ræðslnmálast jóra er flntt f Arnarhvol, 3. hæð. Slml 1635.
Sala ð lariaíðaai til Þingvalla 26. jnni,
kefst a manndaginn kl. 9 árdegis. Okuskrifstofan.
% Góðnr matnr. Úflýr mátnr. Hagsýnt ferðafólk spyreftir verði á fæði eða gistingu í Barnaskólanum, fidýr gisting. Góð gisting.
Karlmanna-
föt - regnfiakkar - rykfrakkar skyrtur ■ fliöbar ■ bindl ■ hattar - húfur. Sportblússur. — SPORTBUXUR — Sportskyrtur. Stærsta og besta úrvalið hjá okkur. — Gott verð. Vð rnhnsið.
F j alla-Ey vindnr
sem hátíðarsýning.
Dnglegnr
stýrimaðnr
Það var vel til fallið að hefja
hátíðarhöldin á þúsund ára af-
mælinu með því að sýna sorgar-
leik á leiksviði höfuðstaðarins
— leik um fegurð, tign og þrek
íslenskra sálarkrafta og um
grimm örlög. — Við að sjá
Fjalla-Eyvind einmitt nú — sem
þátt í minningarathöfnum um
fyrstu þúsjrnd árin í æfi Islend-
inga — fanst manni sem gildi
og merking verksins yxi og
dýpkaði.
Gæfusamlegt og glaðvært er
yfir byrjun þessa leiks — bú-
sæld og bjargræðisannir á efna-
heimili, lífsgleði og ástardraum-
ar — en lok hans hörmung og
neyð, líkamleg og sálarleg. Leik-
sagan berst frá bænum upp í
rjettirnar, frá rjettunum upp í
hálendið, og enn dýpra inn í há-
lendið, enn lengra inn í útskúfun
og ógæfu, endar í hreysi inn í
öræfum, þar sem manndráps-
hríðin þylur dauðadóminn yfir
tveim örmagna manneskjum,
sem hafa elskast, og taka á síð-
ustu kröftunum, önnur til að
biðja líknar, hin til að formæla
guði og heiminum.
í ljósi minninganna um æfi
vora — æfi þjóðarinnar fram til
síðari tíma er að mestu leyti sag
an um vaxandi bölvun og ógæfu
íslensks atgjörvis — þá er sem
Fjalla-Eyvindur verði sjálft verk
ið um ísland, fortíð Islands —
kraftana sem buguðust, fegurð-
ar- og manndómsdrauma, sem
snjerust í auðmýkt fyrir „hinum
mikla dómara", eða sára örvænt-
ing. „Eg er konungur fjall-
anna“, segir Eyvindur, áður en
þau Halla flýja í óbygðir —
hann á heila flota af hvítum
jöklum á víðum, bláum vötnum
— hann dáist að ríki sínu, treyst
ir ást sinni. Þannig hafa feð-
ur vorir fundið til, er þeir námu
landið — og meðan enginn þeirra
rendi grun í hvaða æfi beið kyn-
itofnsins.
Það er og tilvalið að sýna
Fjalla-Eyvind einmitt nú, vegna
bess, að fá verk hafa fram kom-
ð á síðari tímum, er greinilegar
bafa bent inn í íslenska fram-
tíð, en þetta fyrsta sönnunar-
gagn er þjóð vor lagði fram í
'sýnd hefmsins fyrir endurborn-
um krafti til snildar. ómögulegt
að sjá Fjalla-Eyvind nú án þess
ð minnast þess, hve mikla gleði,
'onir og traust framkoma þessa
erks fyrir tveim áratugum
vakti í íslenskum brjóstum.
Og hin nýja sýning verksins
ungu ekkju í fyrsta þætti, sem
býr yfir leynilegri hamingju,
scm enginn skuggi hefir enn
fallið á, yfir konunni, sem þol-
ir að heyra ógæfusögu elskhuga
síns án þess að það haggi ást
hennar, yfir fögnuði hennar,
þegar lífið heimtar að hún fórni
öllu fyrir ást sína. Hin djúpa,
stórláta fróun, þegar hún finnur
að ást sín er svo sterk, að hún
getur ekki hikað eitt augnablik
við að færa fórnina — þau
augnablik voru ef til vrll það feg
ursta í leik önnu Borg. Og þó
kom gáfa hennar best í ljós í
síðasta þætti. Halla er örmögn-
uð af hungri, lömuð af sálar-
stríði, vonbrigðum, svo þreytt og
kulnuð að hún vill helst ekki
þurfa að tala, vill mega vera í
friði. Þá blossa geðsmunir
hennar upp í síðasta sinni,
þrútna af sárri, hamslausri
heift, til mannsins, sem hún hef-
ir unnað, -til allra — allra, til
guðdómsins — og hún hnígur
niður á fletið þeirra og grætur,
þungt og lengi; nú hefir hún
kvatt lífið, sem hún eitt sin elsk
aði, nú er ekki annað eftir en
að henda sjer út í hríðina og
deyja. Þennan þátt ljek Anna
Borg ógleymanlega.
Ágúst Kvaran Ijek Eyvind,
þetta erfiða hlutverk, sem með
öllum sínum lýrísku tilsvörum
er svo fjarskylt eðlisgáfu þessa
leikara. Leik hans skorti til-
breytni í fyrri þáttunum, en var
í síðasta þætti bestur, fullkom-
lega eðlilegur og sannur.
Haraldi Björnssyni varð ekki
mikið úr Arnesi í fyrri þáttun-
um tveim, sú mannlýsing var
öll á yfirborðinu. En í þriðja
þáetti, uppi á fjöllunum, kom
gáfa hans í ljós — „auðnuleysið
fjell að síðum“, þessi langkvaldi,
beiski, hamingjusnauði útlagi
varð lifandi og eftirminnanleg
mynd.
Minni hlutverkin voru flest
sæmilega leikin — og óblandin
ánægja að sjá aftur Friðfinn
Guðjónsson sem Jón bónda, góð-
glaðan og fjörugan gæðakarl, ís-
lenskan á svip og í anda.
Áður en sýningin hófst talaði
Sigurður Eggerz fallega og af
mikilli hlýju, um fornvin sinn,
skáldið Jóhann Sigurjónssoh, og
komst víða vel að orði:
„Þegar jeg hafði lesið Fjalla-
Eyvind fyrsta sinni“, sagði S. E.,
„þá sagði jeg við skáldið, að úti-
legumannakofann, sem hann með
þessu verki hefði reist upp í ör-
óskast á mótorskip frá Akureyri
til síldveiða. Upplýsingar gefur
Steindór Jónsson, Framnesveg 38
uppi.
Tll síldvelia.
Nótabáta árar.
Nótabátaræði.
Síldarneta nálar.
Nótagarn (bætigarn).
Snyrpilínunaglar.
Snyrpilínur.
Kastblakkir.
Vírmanilla 2”, 2þ£”, 8”.
Daviðublakkir.
Grastóg, allar stærðir.
Síldarkörfur.
Snyrpiblakkir.
Nótateinar 1”, lþ4”, iy2”
og m. m. fleira.
Veiðarfæraveral.
„Geysir“.
ItF.
EIMSKIPAFJELAG
m ÍSLANDS B
„Gnllfoss”
fer hjeðan í dag kl. 6 síðd.
beint til ísaf jarðar og kemur
aftur beint hingað.
M.s. Dpcnning
Alexandrine
fer þriðjudaginn 24. þ. m. kl.
6 síðd. til ísafjarðar, Siglu-
bendir enn lengra fram í tímann
— á nýjan þátt í menningar-
pramsókn vorri, sköpun fullgildr-
T.r íslenskrar leikmentar.
Þetta er hátíðarsýning, afmæl-
issýning — og jeg hefi ekki
skap í mjer til að telja fram að-
finslur. Jeg vil mega láta mjer
nægja að gleðjast yfir því, hve
■ýningin hepnaðist vel í öllum
höfuðdráttum — og þá sjerstak-
lega því, hve Anna Borg Ijek
Höllu glæsilega. Hún var ekki al-
staðar sönn — en eru tilsvörin í
Fjalla-Eyvindi alstaðar sönn og
eðlileg? Það var stór svipur og
mikil fegurð yfir þessari konu,
yfir hinni þóttafullu, ríklunduðu
æfum Islands, myndu hvorki
stormar fella nje fönn grafa,
hann myndi standa jafnlengi og
jöklar Islands".
Kristján Albertsson.
100 ára gamlar myndir frá ís-
iandi, safn af koparstungumynd-
um, gaf frk. Sigríður Björnsdóttir
út ekki alls fyrir löngu, og eru
myndir þessar til sýnis í gluggum
ísafoldar.
Montcalm fór hjeðan í gærkvöldi
ál iðis til Bretlands.
Þingvallakórinn. Samæfing í dag
kl. iy2 og annað kvöld kl. 8y2 í
templarasalnum í Bröttugötu.
fjarðar og Akureyrar.
Farþegar sæki farseðla á
morgun.
Fylgibrjef yfir vörur komi
á morgun.
C. Zivnsen
Síldarköríur
fyrirliggjandi
L. Andersen.
Sími 642, Austurstræti 7.
t