Morgunblaðið - 28.01.1934, Síða 7
a
MORGUNBLAÐIÐ
ff
| Smá-auglýsingar|
Herbergi með húsgögnum ósk-
ast 1. febr. Tilboð, merkt „N.“,
sendist A. S. í.
Búð á besta stað í miðbænum
til leigu strax. Tilboð, merkt „8“,
sendist A. S. í.
Ungur maður óskar eftir at-
rinnu, t. d. við afgreiðslu, inn-
beimtu o. fl. Vanur til sjós. Til-
boð merkt „Atvinna“, sendist A.
8. t _______________________
Ðívanar, dýnur og alls konar
stoppuð húsgögn í miklu úrvali
á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
íteykjavíkur.
Morgunblaðið fæst í Café
Svanur við Barónsstíg og Grett-
ísgðtu.
Sala og afhending happdrættis-
*niða Háskóla íslands fer fram í
Varðarhúsinu daglega frá 10—12
árd. og iy2—7 síðd. Sími 3244.
Bparið yður að kaupa smurt
brauð. Kaupið heldur bókina
„Kaldir rjettir og smurt brauð“,
oftir Helgu Sigurðardóttur, og
smyrjið brauðið sjálfar.
„J*reia“ fiskmeti og kjötmeti
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það ? Sími 4059-
„Preia' , Laugaveg 22 B. Sími
4059. „Freiu“ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og
spara hásmæðrum ómak.
Heimabakarí Ástu Zebitz,
Öldugötu 40, þriðju hæð, sími
2475.
\___________________________
Kelvin. Símar 4340 og 4940.
Pappírsvörur
og Ritföng.
Cm3E&-
tNGÓLFSHVOLI = SIMI 23J4*
Otsala
hef st á mánudaginn og verða
þar seldar sjerstaklega
ódýrar vörur:
Til dæmis:
Kvensokkar sem kostuðu
4,75, nú 2,50.
Kvensokkar sem kostuðu
3,95, nú 1,95.
Kvensokkar sem kostuðu
3,50 nú 1,50.
Kvenna ov barna prjóna-
peysur. — Barnakjólar —
Undirfatnaður og Svnntur
verður selt fyrir hálfvirðí.
Sloppar með ermum, er kost-
uðu 6,75, nú 3,50.
Barnahúfur á 1 kr.
Allar vörur sem ekki eru
sjerstaklega niðursettar —
verða seldar með
10—20% afslætti,
meðan útsalan stendur.
Ljereftabúðin
öldugötu 29.
IS
Ljagbók.
□ Edda 59341307 = 3.
Systrakvöld 5934236 byrjar eins
og venjulega í □. Listi í □ og
hjá S. *. M. •. til fimtudagskvölda
I.O.O.F. 3. = 1151298 =
Veðrið (laugardag kl. 17) :
SV- og V-átt og 5—8 st. hiti um
alt land. Norðvestanlands er
vindur víða hvass en hægur á
A-landi. Dálítið hefir rignt í dag
á SV- og V-landi. Um austanvert
Atlantshaf og Bretlandseyjar er
háþrýstisvæði en lægðir yfir
Grænlandi og Atlantshafinu
vestanverðu. Hreyfast norður
eftir fyrir vestan land og beygja
síðan austur á bóginn. Er útlit
fyrir S-veðráttu hjer á landi
næstu dægur.
Veðurútlit í Rvík sunnudag:
Stinningskaldi á SV og síðar S.
Dálítil rigning.
Betanía. — Smámeyjadeildin
byrjar aftur fundi sína kl. 4 síð-
degis í dag; telpur velkomnar.
Almenn samkoma kl. 8% í kvöld.
Steingrímur Benediktsson kenn-
ari talar. Allir velkomnir.
Heimatrúboð Ieikmanna á
Vatnsstíg 3. Samkomur í dag:
Bænasamkoma kl. 10 f.h. Bama-
samkoma kl. 2 e. h. Almenn
samkoma kl. 8 e. h. Allir vel-
komnir.
Esja fór frá Hornafirði um
hádegi í gær.
Drotningin er í Kaupmanna-
höfn, fer þaðan áleiðis hingað
þ. 17. febrúar.
Island er i Kaupmannahöfn,
fer þaðan áleiðis hingað næstk.
þriðjudag.
Slys í Hafnarfirði. í gærmorg-
un vildi það til í Hafnarfirði um
borð í saltskipinu Ingerfire, er
verið var að draga saltpoka upp
úr lest, að einn pokinn fjell nið-
ur, og varð maður fyrir honum.
Meiddist hann allmikið, fór úr
mjaðmarliðnum. Leið honum þó
eftir vonum í gærkvöldi. Maður-
inn heitir Bergþór Albertsson,
til heimilis í Hafnarfirð.
Hjálparstöð Líknar fyrir
berklaveika, Bárugötu 2 (geng-
ið inn frá Garðastræti, 3. dyr t.
v.). Læknirinn viðstaddur mánu-
daga og miðvikudaga kl. 3—4
og á föstudögum kl. 5—6.
Ungbamavemd Líknar, Báru-
götu 2, (gengið inn frá Garða-
stræti, 1. dyr t. v.). Læknirinn
viðstaddur fimtud. og föstud.
kl. 3—4.
Mæðrastyrksnefndin hefir
upplýsingaskrifstofu sína opna
á mánudagskvöldum og fimtu-
dagskvöldum kl. 8—10 í Þing-
holtsstræti 18, niðri.
Næturvörður verður þessa
viku í Reykjavíkur Apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunn.
Náttúrufræðisf jelagið hefir
samkomu mánud. 29. þ. m., kl.
SVz e. m., í náttúrusögubekk
Mentaskólans.
Sjómannadagur. Að undan-
förnu hefir það verið venja, að
minnast sjómanna sjerstaklega
í kirkjum landsins 1. sunnudag
í níu vikna föstu. Hjer í Reykja-
vík og enda víðar, hafa söfnuð-
irnir valið þennan dag til þess
að leggja fram fje til styrktar
kristilegu starfi meðal sjómann-
anna. 1 dag verður hjer í kirkj-
unum minst sjón^annanna og er
þess vænst, að söfnuðirnir láti
þá eitthvað af hendi rakna í því
skyni.
Eimskip. Gullfoss er á leið til
Kaupmannahafnar frá Vestm.-
eyjum. Goðafoss kom til Hull í
gær. Brúarfoss var á Kópaskeri
í gærmorgun. Dettifoss var á
Húsavík í gærmorgun. Lagar-
foss er á leið til Vestm.eyja frá
Leíth. Selfoss er í Reykjavík.
Til Hallgrímskirkju í Saúrbæ:
Móttekið frá Gísla Magnússyni
kr. 10.00, frá gamalli konu, til
minningar um Guðrúnu Eggérts-
dóttur frá Laxámesi í Kjós, kr.
3,00. Bestu þakkir. Ásm. Gests-
son.
BS
U
U
fi
•Ö
ss
if m-i
v,!t œrr.ii
¥alsað, bélu- og
blððrulauit.
a wsöi | kðisum á 200
nnrr,v.»c*öT8i 1
öd íjot ís A ^
solubirgðir.
'89\í " ”
ál «50^;
-Íjísíiod
«• ' -BI
Uivegum einnig beinf.
H| B’
msr
a í'.u •
mts fc (ittm
54 1300 <Kej)ktavtÍt.
Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best a8 láta okkur
hreinsa eða lita og pressa allan þann fatfiÍS, er þarf þeasarar með-
höndlunar við. — Sótt og sent eftjir óa ** $8 Í kum. ,Í‘I«
Eyja (il Eyjuna AKUREY í Leirárhreppi í elli, ákveðið að selja. Eyjan gefur af sjei ardún, silungsveiði nokkra. Góð hanstbei álna, innanmál, sjerstaklega hollur og JTi! §ölu. ■ . Borgarfirði hefi jeg, sökum í ÍÓO hesta af töðu, 10 kg. æ8- t. Á eyjunni er steinbær 6X10 góður sumarbústaður. Nánari
Frú Kristín Matthíasson flytur I uppiýsingar gefur Björa Kristjánsson fyrv. bankastjóri í Reykjvík
þriðja Indlandserindi sitt í Guð-
spekifjelagshúsinu í kvöld kl.
8%.
og undirritaður seljandi.
Bakkakoti, Akranesi, 24. janúar 1934.
Togarinn Garðar frá Hafnar-
firði fór til Englands í gærmorg-
un með 3500 körfur fiskjar (eig-
in afla og bátafisk úr Faxa-
flóa).
Fimtíu ára er í dag Jón B.
Pjetursson skósmiður, Austurg.
28, Hafnarfirði.
Jón Jónsson læknir hefir verið
veikur að undanfömu og legið í
Landspítalanum, en er nú á góð-
um batavegi.
Dánarfregn. Þann 17. þ. m.
andaðist í Borgarnesi Einar Guð-
mundsson, rúml. fimtugur að
aldri. Hann bjó lengi í Litlugröf
í Borgarhreppi; mjög duglegur
maður og vel látinn.
Bók Guðrúnar Finnsdóttur,
,,Smákorn“, verður seld á götum
bæjarins á morgun. Kostar hún
kr. 1,50. Börn, sem vilja selja
bókina, komi á afgr. Morgunbl.
kl. 10 í fyrramálið.
Skátaf jelagið Emir. Fjelagar,
mætið á Ægisgötu 27, kl. 5 síðd.
í dag. Áríðandi.
Framhaldsaðalfundur lands-
málafjelagsins Þórshamar er í
dag kl. 2 í Ingólfshvoli.
Togaramir. Geir fór í fyrra-
j kvöld með bátafisk til Englands.
Gulltoppur mun hafa farið í gær
kvöldi.
Skjaldarglíma Ármanns fer
fram að þessu sinni þriðjud. 6.
febr. í Iðnó, en ekki 1. febr. eins
og oftast áður, því nú verður
óperettan ,,Meyjarskemman“
leikin það kvöld. Margir snjallir
glímumenn verða bæði frá Ár-
mann og K. R. í glímunni nú.
Aðaldansleikur glímufjelags-
ins Ármann verður í Iðnó laug-
ardaginn 3. febr. n. k.
Aðalfundur Fasteignaeigenda
fjelagsins verður í dag kl. SVz
síðd. í Oddfellowhúsinu.
Hjálpræðisherinn. Samkomur
í dag: Helgunarsamkoma kl. 11
árd. Adj. Molin talar. Sunnu-
dagaskóli kl. 2. Hallejúja-sam-
koma kl. 4. Hjálpræðissamkoma
kl. 8. Kapt. Hilmar Andrésen
talar. Strengja- og lúðrasveitin
aðstoða. Allir velkomnr.
22 ára afmæli Iþróttasam-
bands Islands (I. S. I.) er í dag.
Fyrsta óperettusýning í Rvík
í Iðnó á miðvikudaginn. Til þess
að stuðla að því að hvert manns-
barn í bænum geti sjeð þessa
sjaldgæfu óperettu, hefir H. R.
ákveðið að hafa sama verð á að-
göngumiðum og Leikfjelagið —
nema á frumsýningu.
Kristilegt bókmenntf jelag yar
stofnað hjer í bænum lí>' febr.
1932. Þótt starfsemi þess sjte élgi
lengri, hefir það gefið út 6 bæk-
ur, sem eru rúmlega 1000 blað-
síður. Auglýsing um bækurnar
og fjelagið birtist á öðrum stað
í bfaðinu í dag.
Strandið í Dýrafirði. Vestan-
rok hefir verið vestra, mikið
brim og engin tök á því að reyna
að bjarga enska togaranum
„Cape Sabel“. Og í gæ^k^þldi
voru taldar mjög slæmar horf-
ur um það, að hægt mundi að
bjirga togaranum.
Dansskóli Ásu Ha^nson hefir
æfingar á morgun kí. 4% og 5y2
í stóra salnum í K.R.húsinu, fyr-
ir börn og unglinga. Grímudans
leik heldur skólinn bráðum og
verður-það nánar auglýst hjer í
blaðinu. *
Mótorbátar koma nú dagleg’á
hingað með bátafisk til útflutn-
ings. Hafa þeir fiskað vel und-l
anfarið, nema í gær fiskuðu þeir
illa vegna veðurs.
Eldur kom upp í gær í kola-
sölu Guðna Einarssonar og Ein-
ars við Kalkofnsveg. Slökkvilið-
ið var kallað á vettvang. Tókst
því á skammri stundu að kæfa
eldinn. Skemdir urðu litlar. —
Hafði kviknað út frá ofnpípu.
Brfefabindi
fyrir skjöl, brjef, reikn-
inga og víxla.
Geymslu-
mappan
„Ideal“ er nauðsynleg
þeim, er vilja geyma vel
skjöl pín, brjef eða
víxla. Einnig höfum vjer
möppur með hólfi fyiv
ir hvem bókstaf.
Höfuðbækur
kladdar, sjóðbækur, dag-
1 bækur, reiknL.gseyðu-
is/ blöð.
Skjala-umslbg
möppur með 60 skjala-
umslögum í 8 stærðum,
sjerstaklega hentugt fyr-
ir hverja skrifstofu.
BdkhtaiaH
Lækjargöiú 2. simi 3736
Til nýrrar kirkju í Reykjavík,
afh. síra Fr. Hallgrímssyni á sl.
hausti: Áheit frá E. kr. 10.00.
Áheit frá Björgu kr. 5.00. ÁheL
frá E. kr. 10.00.
86 ára afmæli á Sigurður Jóns
son frá Bygðarenda í dag.
Fjelag vefnaðarvörukaup-
manna heldur fund á morgun
kl. 4 síðd. að Hótel Borg. Um-
ræðuefni verður um væntanleg
nnflutningsleyfi.