Morgunblaðið - 28.01.1934, Page 9

Morgunblaðið - 28.01.1934, Page 9
II Vikublað: ísafold. 21. árg., 23. tbl. — Sunnudaginn 28. janúar 1934. fsafoldarprentsmiðja h.f. 7 stórir ódýrir dagar 29. fanúar til 5. febrúar í IIBIISIIISlll .... Vegna innflutningshaftanna var okkur því miður ekki hægt að efna til stórar útsölu á liðna árinu, og enn hefir ekkert heyrst í þeim efnum. Þrátt fyrir alt höfum við nú ákveðið að gefa við- skiftavinum vorum kost á að gera einu sinni alveg sjerstaklega hagkvæm innkaup! Útsöluvörur eru ekki til, allar vörur eru nýkomnar, en verðið skal vera langt fyrir neðan nokkuð útsöluverð. Það er því óþarfi að telja upp sjerstakar vörutegundir, því alt verður selt ódýrara. Minstur afsláttur er 10%. Á morgun allir í BRHUHSVERUUII Stór ntsala. Kvenkjólar 1. flokkur áður alt að kr. 40,00, nú 4—8 kr. 2 flokkur áður alt að kr. 39,00 nú 15,00 kr. 3. flokkur áður alt að kr. 85,00 nú 35,00 kv. 4. flokkur áður alt að kr. 110,00 nú 45,00 kr. 5. flokkur áður alt að kr. 125,00 nú 50,00 kr. Nýir ullarkjólar frá 10—20%. Kápur frá 15—25%. Pelsar, hálfvirði, Regnkápur áður alt að kr. 55,00, nú kr. 10,00. Bamaregnkápur mjög ódýrar.Telpukjólar frá kr. 1,50 og mikið af telpukjólum fyrir hálfvirði. Matrosa- föt hálfvirði. Telpusvuntur frá kr. 1.00. Kjólatau, ullar frá kr. 2.50 pr. mtr. Gardínutau frá 1,50. Stores frá kr. 2,00, Undirlakaefni 2,35 í lakið. Tvisttau ódýrt, hand- klæði frá 0,60; Silki og ullarsokkar frá kr. 1,25; Jumpers frá 3.50, Golftreyjur frá 3,75. Káputau frá 5,95; Flauel, einlit frá kr. 2,95. Silkislæður frá 0,85. Kragaefni frá hálf virði; Brodergarn kassinn 24 dk. kr. 1,00 og mjög margt fleira með góðu verði. Útsalan stendur aðeins stuttan tíma. Versl. Hristlnar Slgnrðardttfur Mótorhátur. Nýr mótorbátur úr eik ca. 19 smálestir að stærð er til sölu nú þegar. Eggert Krisljánssoa 4k Co. Sími 3571. Laugaveg 20 A. Nýju bækumar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.í>0 og 22.00. Sögur handa bömum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00, Béka?ersliin S«gL Eymnnðssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. BreskaiðnsVningin Sameinaða fjelagið gefur 33%% afslátt á fargjöldum fyrir farþega, sem fara á bresku iðnsýninguna. — Af- slátturinn gildir með skip- um fjelagsins 15. febr. hjeð- an og til baka frá Leith í síðasta lagi 7. mars. Afslátt-' j j : urinn er aðeins á farseðlum ' sem keyptir eru fram og til baka (Tur — Retur) á 1. farrými. Farþegar fá far- | seðla þessa gegn skilríki frá .breska aðal-konsúlatinu hjer. Slipaaffrcilsh Jes Zimsra Tryggvagötu. — Sími 3025. Yale Smekklásar og lyklar nýkomnir í JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Hauonenn ov koopfielOg! Goiden Oats haframiðl seljum við með sjerlega lágu verði. 11 II q)ÍP . i Djlc, 0 w Iböo Iðrosmlðlan Læhhraðtu 10 tilkynnir viðskiftavinum sínum að hún hefir fengið síma 2500 (Sjá nýju símaskrána). , Þórður Jóhannesson, Sími 2500. Sími 2500. Avaxtlð og geymið fje yðar í Spa isióði Reykjavfkur og nðgrennis. Hverfisgötu 21, hjá ÞjóSleikhúsinu. Opið 10—12 og 5—71/2- — Fljót og lipur afgreiðsla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.