Alþýðublaðið - 13.06.1958, Síða 3
Föstudagur 13. júní 1958.
Alþýðublaðið
3
Alþýöublaðiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstj órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
AlþýSuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
E m i 1 í a Samúelsdóttir.
14901 og 1 4 9 0 2.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Dægurþrasið þagni
UMRÆÐURNAR um landhelg'ismálið eru ekki lengur
með þeim þrætutón, sem á bar fyrst í stað. Því munu allir
íslendingar fagna, Fréttirnar um viðbrögð útlendinga færa
.okkur heim sanninn um nauðsyn þess að standa saman í
þessu viðkvæma stórmáli, sækja það og verja af rökum og
.hófsemi út á við og treysta heimavígstöðvarnar sem bezt.
Þjóðin ætlazt t.l þess af stjórnmálaflokkunum og blöðun-
um. Og góðu heilli virðist þróunin ætla að verða í þessa
átt. Kommúnistáblaðið hefur tii dæmis sparað stóryrðin og
fullyrð.ngarnar síðustu dagana. Það er virðingarvert, hvern
'ig sem sú ábyrgðartilf.nning annars er til komin. Alþýðu-
blaðið hefur frá öndverðu mælzt til þess, að dægurþrasið
og rígurinn þagni, svo að íslendingar geti komið fram eins
og einn maður í afstöðunni til landhelgismálsins. Þess vegna
fagnar það sérhverri viðleitni þess efnis að efla þjóðarein-
inguna og treysta samstöðuna.
Ein undantekning hefur ,bó átt sér stað seinustu dag-
ana. Þar er Morgunblaðið að verki. Og framkoma þess
er vægast sagt einkennileg. Það réðist fyrir nokkrum
dögum á Guðmund í. Guðmundsson utanríkisráðherra
fyrir útvarpsræðu lians, þar sem iliann að marggefnu til-
efni hrakti blekkingar og fullyrðingar Þjoðviljans. Morg-
unblaðið taldi ummæli ráðherrans varhugaverð vegna
nauðsynjarinnar á þjóðareiningu um landhelgismálið. —
Þar var um að ræða misskilda góðsemi lí garð kommún-
ista. Alþýðublaðið gerði grein fyrir þessum viðhorfum log
benti Morgunblaðinu á misskilning þess. Upp xir því
slettist á vinskapinn milli Þjóðviljans og Morgunblaðs-
ins, enda ekkj allar ástir ií andliti fólgnar. í tilefni þess
hefur Morgunblaðið grinið til bess ráðs að endurprenta
þau ummæli utanríkisráðherra um framferði Þjóðviljans
í landhelgismálinu, sem það nokkrum dögum áður taldi
varhugaverð og ótímabær! Það hefur með öðrum orðum
snúizt í liring.
Aðalatriði land'helgismálsins heima fyrir hafa verið
rædd og skýrð í áheyrn alþióðar og naumast nýrra upplýs-
inga að vænta um þau atriði nema til nýrra atburða dragi.
Þessar umræSur hafa ekki ver.ð af einum toga spunnar.
Slíks er varla.að vænta. í lýðfrjálsu landi hljóta fleiri en
ein skoðun a3 segja til sín, þegar stórmél eru á dagskrá.
En samkomulagsgrundvöllurinn er sannarlega fyrir hendi
eins og.nú er komið rrálum. Og þiá ber að mælast til þess,
að óþarfar deilur og híákátlegur hringsnúningur í rnlál-
flutningi falli niður. íslendingar burfa að sýna og sanna
öllum heiminum, að þeir geti og vilji sameinazt um þetta
stórmál.
Að lokum skal Morgunblaðinu bent á hættu þess að
halda fram fullyrðingu sem þeirri, að allir stjórnarflckk-
arnir reyni að nota landhelgisnr.íál.ð sér ti Ipólitísks fram-
dráttar. Sú ákæra er ódengileg og tilefnislaus. Og hún
gæti út á við orðið vopn í höndum þelrra manna, sem ekki
vilja unna íslandi og íslendingum réttar síns í landhelgis-
málinu. Morguriblaðið ætti ekk; að fara að því dæmi Þ.jóð-
viljans, sem kommúnistablaðið virðist smám saman átta
sig á góðu heilli, að varla henti til áframhalds af þess
hálifu. Þá er það engan veginn til eftirbreytni. íslendingar
þurfa í landhelgismálinu að koma fram eins í dag og í
gær, ef þeim á að hlotnaz't viðurkenning og virðing annarra
þjóða. Og þett.a verður mlálgagn stærsta stjórnmálaflokks-
ins vissulega að muna, þó að Silálfstæðisflckkurinn sé í
stjórnarandstöðu. Landhelgismálið á að vera hafið yfir
ágreiningsefn; íslenzku stjórnrriálaflokkanna. Dægurþras
og rígur sæmir því ekki, enda mun þióðin dæma slíkar
yfirsjónir hart, hver sem í hlut á.
Nytt ísienzkt landnám
SANDGRÆÐSLAN undanifarin ár er orðin fagurt ævin.
týri. Auðnir breytast í fagra!hvamma og hvolsvelli. Hug'-
sjónir brautryðjendanna hafa tekið á sig svip undra-
verðs veruleika.
Islendingar fylgjast af áhuga með þessari þróun og vilja
allt gera til að flýta henni. Þetta er í raun og sannleika
nýtt íslenzkt landnám. O'g árangurinn, sem náðst hefur,
tekur af öll tvímæli um, að áfram s'kuli haldið. Því fyrr
og meira því betra. Landið hefur allt of lengi beðið þess,
að sárin væru grædd.
( Utan úr heiwti )
KJÖRORÐ franska íhaidsins
hefur jafnan ver.ð „ró og
regla“. En nú hafa þeir sjálfir
staðið fyrir slíkum óeirðum og
óróa að með fádæmum er, :—
jafnvei í Frakklanrii. Fólk af
evrópskum ættum búsett í Alsír
hefur um langan aldur baft
hina megnustu skömm á stjórn
málaþrasinu í París, en til
þes'sa hefur ekki verið um neina
skipulega andstöðu'hreyfingu að
ræða, Menn skiptust í marga
hópa og deiMu innbyrðis. En
engmn hafði forystu fyrir þess-
um hópum, og enn er ekki full-
ljóst hvernig byltingin þar var
raunverulega skipulögð.
Eitt er talið öruggt: Salan,
hershöfðingi og samstarfsmenn
hans áttu engann þátt í upp- j
reisninni 13. maí, eða undirbún
ingi hennar. Vel.t'erðarnefndin
íei't hann i lu auga, cg höfSu
oum.ir meS.mnr hennar jafn-
ve: tekið þátt í ti.raun til aö
ráða hann af dögum í janúar
síðastkðnum. í þcirri árás fórst
einr: aðstoðarmaður Salans. —
Ár'ásarmennirnix voru öfgafull-
ir borgarar og nokkrir herfor-
ingjar. Þeir álitu''Salan of hlýð-
inn ríkisstjórninni, og ekki
nógu ákveðinn í baráttunní við
frelsishreýfinguna í Álsír. 13.
maí hrópaði kröfugöngulýður-
inn ókvæðisorð að Salan.
Hann féllst ekki á að taka
að sér forustu uppreisnarmanna
fyrr en ástandið var orðið það
ískyggilegt, að hann taldi sig
ekki ráða við það nema taka
upp s.amstarf við bá. Seiuna
varð hann að óhlýðnas: ríkis-
stjórninni, herinn neyddi hann
til þess. Salan hefur megnustu
óbeit á stjórninni í Párís, en
hann vildi ógjarnan taka þátt
í ólöglegu athæfi. Hann taldi
einu lelðina út úr ógöngunum
þá, að de Gaulle myndaði stjórn
á þingræðislegan Jhátt.
MASSU KEMUR TIL
SÖGUNNAR.
Massu, foringi fallhHfaher-
sveitanna er allóUkur hinum
gætna Salan. 'Hann er einfald-
ur hermaður, án allra pó!it.ískra
hugmynda. Það tók hann ekki
nema nokkrar sekúndur að fall
ast á, að gerast formaður vel-
ferðarnefndarinnar. Salan vissi
að Massu var mjög vinsæll með
al franskra Alsírbúa, og hugð-
ist mundu geta ráðið við upp-
reisnarmenn, ef Massu væri yf-
irlýstur foringi þeirra, en það
fór á annan veg eins og kuimugt
er.
Massu hóf hermennskuferil
sinn í heims'styrjöldinni síðari,
og barðist þá við hersveitir
Rommels, I Indó-Kína verður
hann foringi fallhiífahersveita
og fær þar hið sama hlutverk
og í Alsír, þ. e. að fara með
'lögregluvald í ófriðarhéruðum.
Fallhllfalhersveitirnar notuðu
ýmsar hryllilegar aðferðir í
starfi sínu, og eiga þar mestan
þátt í að setja skam.marblett á
Indó-Kína, og kenningunum I
um „étakmarkaðar“ hernaðar-
aðgerðir. Þeir lærðu þar, að
takmarkaðar herferðir duga lítt
mcti skæruliðum.
FALLHLÍFASVEIX ien ar
TAKA TIL STARFA.
Þegar fallhlífasveitirnar
hcfðu fengið skipun um að.fara
með lögregluvald, þá hófu þær
þegar í stað grimmilegar að-
g'erðir til þess að baláa óbreytt
um borgurum í skef jum, og not -
færðu sér aðferðir Gestapo í
stórum stíl. Massu, sem er ka-
þólskur, hafði þó alltaf and-
styggð á þessu, en þó lét hann
undirmenn sína framkvæma
skuggaverkin óhindi'að.
En kenningin um, hvernig
heyja skuli styrjöld gegn upp-
reisnarmönnum hefur fleiri hlið
ar. Það var ekki nægjanlegt að
sameina stríð og lögregluofsókn
ir, heldur varð einnig að heyja
sálfræðilega áróðursherferð. —
Það varð að vinna íbúana til
fylgis við vi'ssar hugmyndir. í
þessu tilfelli að fá þá til að
viðurkenna að Frakkland og Als
ír væru óaðskiljanleg heild. —
Herforingjarnir álitu, að Alsír
væri að eilífu glatað Frakk-
landi ef ekki tækist að vinna
Múhameðstrúarmenn til fylg-
is við þá hugmvnd.
Hermennirnir í velferðar-
nefndinni áttu jíka stærscan
þátt í því, að nefndin lofaði
Múhainieðstrúarmönnum fullu
jafnrétti, ef Alsír yrði áfram
franskt land. Nxx hefur de
Gaulle sj'álfur tekið undir þetta
loforð og hérinn mun væntan-
iega styðja það einlæglega.
JAFNAÐARMADURINN
LACOSTE.
Herinn átt* líka síærstaii þátt
í því að knýja stjórnina til þess
að halda áfram síyrjöldinni þar
tií fullnaðarsigur hefðí unnizt
yfir uppreisnarrnönnum. Því
var það, að herforingjarriir
hugðust knýja Pflimlia til að
hætta við stjórnarmvndun, en
hann hafði látið i það skína,
að möguleikax væru á því að
semja við uppreisnarmenn. Það
reið því á, að hindva það, að
Lacoste yrð| settur frá embætti
Al.sírm'álaráðherra', en hann er
elnn æstasti ta.smaður stríðs-
rékstursins innan jafnaðar-
ni'annaflokksins. Þsð ieit út 'íyr
ir, að þegar Lacoste fór frá AIs-
ír hinn 9. msí, hafðj honÚm
verið kunnugt um fyrirætlanir
herforingjanna og tjáð sig sam-
þvkkan því, að þeir hindruðu
að annar maður yrði skipaður
i embætti Alsírmálaráðherra.
Iængra gekk hami varla.
Evrópmennirnir í Alsír báru
ekki mikið traust til hans, bæði
var hann jafnaðarvnaður og
svo fullrúi stjóroarúmar í Par-
ís, og því grnnsamlegur, hvað
Framhald á S. siðu.
Fyrir 17. júní.
Enskar kápur
Enskar dragtir
Sumarkjólar
Hattar — Hanzkar
Hálsklútar
Sumartízkan 1958
franska herinn.
Massu fyrirleit mjög ýmsa
hina æ'stustu franska þjóðern-
issinna í Alsír. Hann sagði sem
var, að þeir hugsuðu meiia um
eigin hagsmuni en hagsmuni
franska heimsveldlsins, og
heimtuðu að herinn fórnaði sér
í þeirra þágu. Eins og margir
hinna yngri herforingja, hefur
Massu mótazt af styrjöldinnj í
MARKAÐURINH
Laugavegi 89. — Hafnarstræti 5.