Alþýðublaðið - 13.06.1958, Side 7
Föstudagur 13. iúní 1953.
Alþýðublaðið
7
Sfokkhólmsbréf:
;\L
á þingkosningum og listaháfíð
>AÐ lepgur orðið undarlag
an ilm um strætin og vötnin,
fuglarnir eru orðnir svo söng-
glaðir og kastaníutrén og sýr-
enurnar eru farnar að heilsa
glaðklakkalega í öilu sínu lit
skrúði. Gömul og grá húsin
taka virðulega undir, og þeg-
ar sólin skín á rúðurnar. er
sem glettnisglampa bregði
fyrir i augum. >að er sumar
í Stokkhólmi.
Borgin., sem stundum er
köld og þóttaleg á vetrin, er
lostin töfrasprota ævintýrs-
ins. Blóm og stúlkur sprungu
út á einni nóttu. Annars var
vorið rakt os allkalt. En up.p
úr miðjum maímánuði breytti
til, og síðustu vikuna hefur
níálega geisað hér hitabylgja,
sól og 20-30 stiga hiti daglega.
Á útikaffihúsunum í Kung
strádgárden og við Strömmen
blandast ciáo, wunderbar og
satanaperkele í einn óstöív-
andi klið; ferðamennirnir eru
farnir að streyma að. í gamla
stan og í Drottningholm
þrammar arjnar hver maður
’með myndavél í sólinni og
stautar sig frám úr korti. Og
í júnýmánuði er búizt við
fleiri ferðamönnum en kann-
ski nokkru sinni fyrr. >ví
vdjdur Stokkþólmshátíðt'n,
sem hófst í gær og þar sem
Svíar bjóða u”I> á hið bezta
í tónlistar- og leiklistarlífi
sínu, og svo hins vegar heims
meistarakeppni í knattspyrnu,
sem hefst í næstu viku.
II.
lAlnnars er u/m.Tæðn?fnið í
dag þingkosningarnar, sem
fram fóru í gær. Tilefni bsss,
að þingið var leyst upp og
efnt til nýrra kosninga, var
sem kunnugt er, fyrirkomulag
ellilau’namálanna. og það varð
einnig aðalmál kosningabar-
áttunnar. Hún var hörð og úr
slit talin tvísýn. F’okkarnir
höfðj meðal annars komið
sér unp áróðursspjöldum vjða
um boírgiina með kiiý-orðuim
sínum. >annig sagði t. d.
Foikpartiet eða frjájslyndi
flokkurinn, einfaldlega, að nú
vært kominn tími til að hann
tæki við völdunum: Dags för
Folkpartiet. — Kommúnistar
voru málefnalegri og vildu
leggja meira fé a£ mörkum
til elli’au’nanna. en minna til
vígbúnaðar: Mera till pension.
er, mindre ti 11 kanoner. Hægri
flokkurinn lýsti yfir því, að
það þyrfti fleiri hægri menn í
þingið til að koma lagi á fjár
mál rí'kisins, og lofaði að
lækka skattana. >að, sem jafn
aðarmenn jbq/rðxi st fyrir vár
þietta.: E|li!j au,na£ylrirkonn^'af;
ið lögfest, og atvinna handa
öllum. Víða höfðu frjálslynd
ir komið fyrir sniöldum með
stórri mynd af Erlander for-
SætisrálðibeKra og áskorunum
að veita honum elli’aun fyrst;
í kosningunum hefðu kjósend
ur tækifærið til þess. Jafnað
armenn svöruðu með þyú að
setja spjöld hvarvetna við
hlið hinna fyrri, þar sem Er
iander segist þakka traustið,
en segist varla geta bú'zt við
að sitja við st.jórn allt fram
til á'.sins 2008, þ-gar elli-
launakerfj Folkpartiets verði
lcksins orðið starfhæft. —
Urslit kosr.inganna eru nú
kunn af fréttum og í stuttu
máli þ;ssi:
Centerpartiet, miðflokkur-
inn sem áður hét bænda-
flokkurinn hefur unnið mestan
s gur, hefur bætt við sig 13
bjng'sætum og hefur nú sam-
tals 32 þingsæti í deildinni
(andra kammaren). Jafnaðar-
menn bættu við sig 6 þingsæt
um o« liai'a nú samtals 112 af
231 þingsæti deildarinnar.
Hægri flokkurhin hefur 44 og
bætti við' sig tveimur í kosn-
ingunum, kommúnistar hafa
fimm, misstu eitt og Folkparti
et 38, en höfðu áður 58 og hafa
því tapað hvorki meira né
minna en 20 þingsætum. >ær
br&ytingar á stvrkleika flokk-
anna, ,sem úrslitÍTi sýna, eru
meiri en um langt skeið. og
Drew Middleton í New York
Times verður ka.nnski að fara
að endurskoða afstöðu sína; en
hann sagði að breytingar í
stjcrnmálum Svía gengiu mjög
hægt fyrir sig_ það værf eins
og allt saman væri no'kkurn
veginn hraðfryst . . Á fyrsta
tímanum í nótt, þegar talningu
var lokið, töluðu formenn
flokkanna í útvarpið, Jarl
Hjalmarsson (hægri fl.), Gunn
ar Iiedlund (cp). Bertil Ohlin
(fp), Tage Erlander (jafnaðar-
menn) og Hilding Hagberg (k),
og komust náttúrulega að þeirri
niðurstöðu að allir hefðu sigr-
að, svo sem ve’nja er. Af und-
irtektum blaðanna f morgun
rná hins v’egar ráð'a. að úrslit
in eru talin sigur fvrir stjórn
Erlanders, og veiti kommúnist
ar tillcgum iafnaðarmanna í
sililaunamálu’num stuðning,
eru allar horfur á því, að þær
vjérði að lögU’m.
III.
En fleira setti svip sinn á
borgina í gær en kosningarnar.
Stokkhólmshátíðin (Stock-
holms festsnel) var sett með
hátíðlegri viðhöfn í hinu ný-
vdgða saíni fyrir nútímalist, og
s'ðdegis var svo sýning f leik-
húsinu í Drottninaholm á
Orfeusi og Eurydike eftir
Gluck undir stiórn A'bert
Wolf frá Opsra-eomique í París
og með tveimur fremstu söng
konum Stokkhólmsóperunnar,
Kerstin Mever og Elisabeth
Söderstrcm, í aðalhlutverkum.
Sýningu þsssari var siónvarp-
að í sex Evrópulöndum. >að
sem gerir sýningar í þessu stíl
fagra róko'kkólerkhúsj sérstæð
ar, er að í þessu leikhúsi e'nu
í öllum heiminum hafa varð-
veitzt leiktjöld og búningar
eins og bau voru upþhaflega
fyrir nálega tveimur öldum, og
eru notuð enn.
í ár skina tónlist og óperu-
sý'hingar heiðurssessinn á há-
tíðinni. Að sumu leyti veldur,
að Stokkhólmsóperan er um
þessar mundir talin eirihver
hin bezta í Evrópu og að í
EUottninghcj'm fá 18. aldar-
óperurnar loks sitt rétta um-
hverfi, en að nokkru einnig,
að unnið er að breytingum á
stór.a sviðinu á Dramaten, svo
að ekki er unnt að hafa sýn-
ingar þar.
Auk þeirrar sýningar, sem
áður er nefnd, er ópera
Benjamins Brittens Lucretia,
sýnd í Drottningholm. meðan
hátíðin stendur yfir, II trionto'
dell'onore eftir Scarlatti og svo
gamanleikur eftir Goldoni. II
ventaglio, sem leikinn er til
skiptis á sænsku og ítölsku.
I Stokkhólmsóperunni eru
óperu —® eða ballettsýningar
hvert kvöld, óperurnar Msist-
arasöngvaramir í Núrnberg og
Tristan og Isolde eftir Wagner,
Aida eftir Verdi, Boris God-
unov eftir Musorgskii, Troju-
msnn eftir Berlioz, Rakarinn í
Sevilla eftir Rossini, Louise eft
ir Gustave Charnentier, Caval
eria Rusticana eftir Mascagni
og Paiazzo eftir Lsoncavallo.
Auk þess er svo siðu rað sýna
eina sænska óperu á hverri há-
tíð, og í ár hefur orðið
fyrir valinu Fanal eftir
Kurt Atterberg. — Ef halda
á áfram upptalningu, þá má
geta þess að meðal söngvar-
anna er enginn, sem ekki starf
ar við Stokkhólmsóperuna, ut-
an Jussi Björling, hann einn
er gestur. Af hinum má nefna
söngkonurnar Birgit Nilsson,
Aase Nordmo-JLövberg og
Margareta Hallin, ennfremur
Sigurd Björling, Hugo Hasslo
og óperustjórann sjálfan, Set
Svanholm.
Ballettinn verður ekki held-
ur iðiulaus. Sýndir verða tveir
klassis’kir Petipa-bellettar
Svanavatnið og >yrnirósa, auk
þess Coppelia, Gala Perform-
ance eftir Tudor og svo þrír ný-
ir sænkir ballettar, ,þar á með
al Fröksn Julie eftir Birgit
Gullberg, sem hlotið hefur al-
þjóðafrægð á síðustu árurn.
Ýmsir hljómleikar verða
h'elgaðir sænskri tónlist ein-
göngu, einkum kammermúsík.
en af erlendum gestum má
nefna hinn rússneska Borodin-
kvartett, hliómsveitin Capella
Coloniessis og Philadelphia sin
fónáuhljómsveitina undir
stjórn Eugene Ormandys. Hin
síðastnefnda leikur m. a. 5. sin
fóníu Siostakovitjs og svítu úr
Eldfugli Stravinskiis. Af ein-
leikurum má nefna Isaac
Stern.
Merkasti lei'klistarviðburð-
urinn er tvmiælalaust sýning
Dramatens á „Skartgripi drottn
ingar“ eða „Azouras Lazuli
Tintomara“ eftir Karl Jonas
Love Almquist. Frá hendi hins
rómantíska höfundar er eigin-
lega ekki um leikrit að ræða,
heldur það sem hann kallar
„skáldlega fúgu“ og var ætlað
að vera eins konar samnefnari
leikrits skáldsögu og l jóðs. >að
er afrek leikst.iórans, Alfs Sjö-
bergs, að gera úr þessu verki,
sem vissulega er „skáldlegt11,
hrífandj; leiksýningu. >að ein
kennir sýninguna, að í hans
augum er leik-Iist leik-Iist.
Framhald á 8. ssíðu.
SPÉSPEGILL
„Eg byrja&i að grafa göng, en ég gleymdi aS ég var á
annai-ri hæð!“
IKÍ
Ég sagði: Horfið vandlega á MIG!“
Söngskemmtun Henny Wolff
PRÓF. H’ENNY WOLFF
hélt söngskemmtun á vegum
Tónlistarfélagsins í Austui'bæj
arbíó s. 1. þriðjudagskvöld. —
S’öngkonan hefur nokkuð misst
rödd, en vinnur það upp með
ágætri túlkun, ’sem sjaldgæf er
meðal yngra fólks. Á söng-
skránnj voru lieder eftir Schu-
bert, Sohumann, Brahms, ný-
tízkulegri lieder eftir undirleik-
arann, Hermann Reutter, próf-
essor, og loks nokkur þjóðlög.
Sem fyrr segir var túlkun
söngkonunnar á viðfangsefnun-
um hin ágætasta og m'á einkum
minnast !á Vergebliclhes Stánd-
chen í því sambandi, þótt fjöl-
mörg önnur væru mjög vel sung
in. — Undirleikarinn, Hermamii
Reutter, skilaði sínu íverki af
mikilli prýði.
Lieder-söngur er ágætur í
smáskömmtum, en Ándirrituð-
um finnst fullmikið að hlusta
á lieder í nær tvo klukkutíma
samfleytt. Óþarft finnst mér og
truflandi, þegar klappað er eft-
ir hverju lagi á tónleikum senœ
þessum. Væri æskilegt, ef Tón-
listarfélagið hyggst ha-fa fleiri
slíka lieder-konserta, að prent;-
að sé í efnisskrána, að klappað
skuli aðeins á eftir verkum:
hvers tónskálds.
O.G. J'