Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 1
VALUK og FRAM
t
beppa á Iþróttavelliniiiii i dag (sunnud.) kl. 2.30
II v o r sigrar 2111? ■■■ Nú verður
Meðal keppenda er þýski knattspyrnu snillingfnrinn
Hermann Lindemann.
Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karis Runólfsson-
ar tónskálds, leikur fyrir framan Mentaskólann kk
1.45 og verður gengið þaðan fylktu liði með horna-
blæstri suður á völl og leikið þar.
það f y rst spennandi!
Það er í kvöld kl. 8
Aðalfunður
verður haldinn í Hjúkrunarfjelaginu Líkn í Oddfellow-
húsinu (niðri) mánudaginn 8. maí kl. 9 síðd.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögum.
STJÓRNIN.
Bakhúsið við Tjarnargötu 3 er til leigu. Upplýsingar í
síma 1912 kl. 1—3.
Vinnustofur.
Tjöld
Sólskýli.
Saumum Tjöld og Sólskýli af öllum gerðuin, allar
viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel.
Semjið við okkur um kaup og viðgerðir á Tjöldum.
GEYSIR
Veiðarfæraverslunin.
Fyrirlestur
uiii fingrarím
flytur SIGURÞÓR RUNÓLFSSON í Varðarhúsinu í dag
kl. 2 og sýnir leyndardóma þess.
Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir við innganginn.
Fvrirliggjandi;
Botnmáling á járnskip.
Rotnmáling á trjeskip.
Utanborðsmálning.
Vatnslínumálning.
hreingerninga
Kvillayabörkur.
Sápur allar teg.
Þvottaefni allar teg.
Ræstiduft.
Húsgagnagljái.
Fægilögur.
40 tegundir af
burstavörum.
að Jóhanna Sigurðsson hefir
skygnilýsingar með skugga-
myndum í Varðarhúsinu. —
Sólrík og
góð íbúð
Simi
2082
til leigu frá 14. maí til 1. október.
Bjarni Ásgeirsson,
_______ ? ____________________
Er nokkuð stór. LITLfl BILSTOÐIN Sími 1380
Tjarnarg'ötu 10.
Sími 3357.
Upphitaðir bílar.
Opin allan sólarhringinn.
A MORGUN og þriðjudaginn eru síðustu
forvöð að endurnýja fyrir 3. flokk. HappdrættiD