Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 12
30—40 þúsundir manna lesa Morgun- blaðið daglega. MYNDAFRJETTIR Sunnudagur 7. maí 1939. REYNIÐ BLÖNDRHLS KRFFI / Gaida hershöfÍMigi, forsætisráð- herra í 1>íc lieiini o»' Máhren. Yt'- ir homun er Hacha, sem er for- seti, og vfir þeim báðuni er voii Neurath, ríkisverndari. (faida var áðvir foringi fascista í T.jekkósió- vakíu. Þjóðhöfðingjar í tveim heimsveldum, Lebrun, forseli Prakklands, oe: Georg VI., konungur í Bretaveldi. l’essi mynd er af Sir John Simon. fjármálaráðherra Breta, og á Undanfarið hefir oft verið getið borðinu hjá honum er handritið að fjárlagaræðu hans, sem hann í frjettum um Gafertcu, utanrík- flutti 24. apríl síðastliðinn. Hann skýrði m. a. frá því, að á næsta isuiálaráðherra Rúmena. Jlann ári myndi verða varið kr. 54 milj. á dag til vígbúnaðar í Bretlandi. sjest hjer t. h. á myndinni vera Sir .John er foringi frjálslvnda flokksins í bresku þjóðstjórninni. að tala við von Ribbentrop, utan- Hann var áður einn kunnasti lögfræðingur Breta, ríkismálaráðherra Þjóðverja. Ein nýjasta myndin af einræðisherranum austur í Iiússlandi, Stalin, sern nú hefir tekið að sjer yfirstjórn utanríkismálanna í laud imi úr hiindmn Litvinoffs. Píus XII. páfi. Ein nýjasta myndin af hinum heilaga föður. Stúlkan, sent hjer sýnir listir sínar, heitir Dorothy Herbert og er álitin duglegust í sinni grein af iillum stúlkum Bandaríkjanna. — Ilún er lijer að æfa sig, áðnr en sá tími hefst, er liringleikahús- in opna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.