Morgunblaðið - 07.05.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 07.05.1939, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. maí 193& ÍBÚÐIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smáauglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi sinum. EITT HERBERGI og eldhús og lítil herbergi til Jeigu. Sími 4781. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús í kjallara á Hringbraut 32. Eldra fólk, barnlaust. Upplýsingar Njáls- götu 33. TIL LEIGU 1 stofa og lítið herbergi, með aðgangi að eldhúsi á Grettis- götu 45. GÓÐAR SMÁlBÚÐIR á Sunnuhvoli til leigu. REGLUSAMUR KVENMAÐUR getur fengið leigt herbergi með Ijósi og hita, 14. maí. Mánað- arborgun 30 kr. Laufásveg 52. Eyvindur Árnason. VANTAR 3 herbergi og eldhús á góðum stað í bænum. Upplýsingar í síma 1792 milli kl. 7—9 e. h. ÓDÝRT HERBERGI til Ieigu fyrir einhleypan kven- mann. Vesturgötu 68. Selbr. 5. GÓÐ STOFA með laugahita til leigu fyrir ein hleypan pilt. Upplýsingar á Grettisgötu 77, neðstu hæð. STÓR FORSTOFUSTOFA í húsi við miðbæinn til leigu með Ijósi, hita, ræstingu og baði. Aðgangur að síma getur komið til greina. Tilboð merkt: Bell“ sendist Morgunblaðinu. 2 OG 3 HERBERGJA sjeríbúð við miðbæinn með öll- um þægindum til leigu. — Sími 1548. GÓÐUR SUMARBÚSTAÐUR nálægt bænum til leigu. Sími 2551 og 2851. 3—4 HERBERGI og eldhús til leigu. Upplýsing- ar í síma 4156. SÓLRÍK ÍBÚÐ 3 stofur, eldhús og bað með öllum þægindum til leigu í vönduðu, nýju steinhúsi. Uppl. í síma 3668. 3 HERBERGJA íbúð í Vesturbænum til leigu. Tilboð merkt ,,T T“ sendist Morgunblaðinu. GÓÐ 3 HERBERGJA íbúð til leigu. Símar 4764 og 4222. 3 HERBERGI og eldhús, með öllum þægind- um, til leigu. Upplýsingar í síma 5128. Hafnarf jörður: SÓLRÍK STOFA með sjerinngangi til leigu. Lan’geyrarveg 9, Hafnarfirði. Uppl. í síma 9161. HVEITI í 10 lbs. pokum 2,25. Hveiti í 5 kg. pokum 2,50. Hveiti í 50 kg. pokum ódýrt. Egg 1,40 pr. Vá kg. íslenskt bögglasmjör. Sýróp Púðursykur og flest til bökunar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3247. ÍSGARNSSOKKAR, svartir og mislitir, nýkomnir. Barnasokkar kr. 1,35. Barna- bolir 1,45. Kvenbolir 2,25. Kvenbuxur, Kvenblúsur, Kjóla- kragar, fallegt úrval. Belti, Skinnhanskar, Kápu- og Kjóla- tölur, Spennur. Hárnet, Krullu- pinnar. Manchettskyrtur, Háls- bindi, Hálsklútar o. fl. NOKKRAR KÝR sumarbærar til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 50. Sími 4781. LEGUBEKKIR allar stærðir fyrirliggjandi — sterkir og ódýrir. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Símí 1616. GARÐÁBURÐUR (Nitrophoska) og útsæðiskart- öflur útlendar og frá Horna- firði í heilum pokum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. BESTU KAUPIN gera allir á Hverfisgötu 50. Sími 3414. ÚTSÆÐISKARTÖFLUR íslenskar og útlendar í heilum pokum, hálfum pokum, og smá- sölu. Hverfisgötu 50. Sími 3414 LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahls kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ir kaffi. ÓDÝRT, GOTT HVEITI á Hverfisgötu 50. Sími 3414. TIL SÖLU Dagstofusett, 6 stólar, skápur, skatthol, 2 borð. Upplýsingar í síma 4257. KAUPI FLÖSKUR næstu daga. Benóný, Hafnar- stræti 19. KANÍNUSKINNIN Ijósgráu, fallegu, eru komin aftur. Seld sama verði og áður K. H. Bjarnarson, Arnarhváli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. ÍSLENSK FRfMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 '1. hæð). DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Alhr dr*kka I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR 173. Fundur í kvöld kl. 8 V2• Inntaka nýrra fjelaga. Kosning og inn- setning embættismanna 0. fl. GÓÐA STÚLKU vantar að Sunnuhvoli. Sjerher— bergi. Gott kaup. ST. VERÐANDI NR. 9. Seinastn kiöldskemtun á missirinu. verður á þriðjudagskvöldið. — Fundur hefst kl. 8 stundvíslega. Inntaka. Kl. 9)4 hefst skemtun- in: I. Söngkór I.O.G.T. II. kvik- myndasýning. Nýjar og skemti-i legar myndir. III. Söngkór I.O.G.T. IV. Dans. TEK AÐ MJER að plægja garða. Christensen*. Klömbrum. Sími 1439. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna.... Sími 5133. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón og Geiri , Sími 2499. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma~- Helgi og Þráinn. Sími 2131. &ZC&yivtiLn^uv VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven*- jokka. Fljót afgreiðsla. — Símt's iJ799. Sækjum. sendum. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. TEK AÐ MJER HREINGERNINGAR. Halldór Kr. Kristjánsson. Sími 5392. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. (Fórnarfundur). Allir velkomn- ir. — ay HREINGERNING er í gangi. Fagmenn að verki..... Munið hinn eina rjetta Guðna» G. Sigurðsson, Mánagötu 19, Sími 2729. BETANÍA. Almenn samkoma á morgun kl. 8)4. Ræðumaður Skúli Bjarna- son. Allir hjartanlega vel- komnir. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-- ing og viðgerðir á útvarpstækj— um og loftnetum. ZION, BERGSTAÐASTR. 12 B. Almenn samkoma í kvöld kL 8. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2 : Sam- koma kl. 4 síðd. — Allir vel- komnir. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar- heimilisvjelar. H. Sandholt,, Klapparstíg 11. Sími 2635. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 8%>. Utisamkoma kl. 4. Flokksfor- ingjarnir 0. fl. Velkomnir! Jajtuð-fu'ndifij SJÁLFBLEKUNGUR merktur ,,Sveinbjörg“ tapaðistt í gær. Skilist til Morgunblaðsins ; FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarina besta bón. TEIKNING AF HÚSI í pappahylki hefir glatast. Skilist í Leikni, Vesturgötu 11.. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu vit Geirsgötu. Seld minningarkort tekið móti gjöfum, áheitum, árs illögum 0. fl. VÍRAVIRKISNÆLA tapaðist 1. maí. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart í síma 4619. . MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Heigasonar garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel íslands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — í Hafnarfirði á Hverfisgötu 39. GET BÆTT VIÐ nokkrum mönnum í fæði. Guð- • rún Karlsdóttir, Tjarnargötu 10 B. Utsæðiskartöflur 3 góðar tegundir. vmn Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Morgunblaðið með morgunkaffinu. óviðjafnanlega dagkrem í eðlilegum húðlit. Míkroniserað púður er eðlilegast á húðinni og skaðar hana ekki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.