Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 11
Sunnudagur 7. maí 1939. MORGUNBLAÐIÐ 11 Krossgáta MoEgunblaðsins 55 |Vígið ósigrandi.. Lárjett: 1 ]í p y » f? W Lárjett: 1. du-largérfi. 7. merki. 11. halda saman. 13. áhalci. 15. tveir eiiis. 17. líffæri. 18. napnrt. 19. danskt blað. 20. und. 22. gönml mynt. 24. skóli. 25. sagn- orðsmynd. 2(5. niður. 28. liroki. 31. belti. 32. áflog. 34. vafi. 35. spjör. 36. ílát. 37. goð. 39. eignast. 40. hvíldist. 41. samherjar. 42. reik. 45. dulnefni. 46. efnafr.sknist. 47. lítil. 49. sveit. 51. sjór 53. kveð- skapur. 55. útungun. 56. skóíásetur. 58. önd. 60. vindur. 61. sögn. 62. ekki. 64. á. 65. einniív. 66. klettur. 68. spil. 70. nafnlans. 71. voði. 72. kerliny nr. 74. kveina. 75. vofur. Lóðrjett: 1. leikkona. 2. sæigæti. 3. virðing. 4. karlar. 5 grein. 6. bón. 7. leyna. 8. útlitslýsing. 9. forsetning. 10. þrautir. 12. lækningaai'ferð. 14. kind. 16. byggja. 19. inarra. 21. skepna. 23. atkvæðagreiðsla. 25. mannsnafn. 27. skaminst. 29. á togurum (merki) 30. tónn. 31. reim. 33. lás. 35. flögg. 38. elskar. 39. kviksyndi. 43. tusk. 44. skipsbrot 47. lítill. 48. prjónastofa. 50. keyrði. 51 1 X 3 ■ □ r l n /V (c n J lo V 11 ■ u t7 19 v ix 33 38 V/ vs yy V>' _ ffl ■ " sr 1 " l* ■ ■3 ■ “ ■ [J Wj ■ □ ir. 55. heiðursmerki. 56. úrkoma. 57. ól. 59. störf. 61. ósvikinn. 63. gælunafn. 66 ánægð. 67. dreif. 68. kall. 52. tóun. 54. ábæt- klæði. 69. ætlar. 71. kall. 73. heiðurstitill. Skák nr. 61. Kontrakt —bridge A.V.E.O Skákþingið. ,'Rotterdam 22 nóv. 1938. Spænski leikurinn. Hvítt: Aljechin. Svart: Flohr. 1. e4, e5; 2. Rf3, Re6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0—0, Be7; 6. Hel, b5; 7. Bb3. d6; 8. c3, Ra5; 9. Bc2, c5; 10. d4, Dc7; 11. Rbd2, 0—0; 12. Rfl, Bg4; 13. dxe, pxp; 14. Re3, Be6; 15. De2, IlfeS; 16. Hg5, c4?;, (Flobr gefur Aljechin með þessum leik tækifæri til að gefa sjer einangrað tvípeð á e- íínumii, að því er virðist, vegna þiess a3 liann vonar að þau ioki miðborðinu fyrir andstæðingnum. Betra var Bd7). 17. b4, c4xb3 (í framhjáhlaupi) 13. RxB, pxR; 19. pxp, b4; 20. pxp, Bxp; 21. Bd2, BxB; 22. DxB, Rc6; 23. Dc3, Db6; M 24. Bd3, Rd4; b4. Hec8; 26. Rc4, Hab8; (Lítur vel út. Forðar liróknum frá hættulegum reit og setur á b-peðið) 27. Ha5!, Dxp; 28. DxD, HxD; 29. Rxp, Rb3; (a-peðinu varð ekki bjargað livort eð var, en leikurinn er ekki eins :sterkur og hann lítur út fvrir) 30. Hxp, Re5; 31. Hcl!, (Þennan leik iilýtur Aljecliin að hafa sjeð þegar hann gerði sinn 27. leik) 31...... Hbb8; jög er orðið alment í sam- kvæmum hjer á landi, að spilað sje kontraktbridge. Er óhætt að segja, að bridge-spil hafi aukist jafnt og þjett síðustu árm. Þeir eru þó margir ennþá, sem 4, u ina aðeins undirstöðuat- riðin, en spilið verður auðvitað þeim mun skemtilegra, sem 'T enn læra það betur, bæði sagn- ir og spilamensku. Morgunblaðið byrjar í dag að birta greinarflokk urn kontrakt- bridge. Er í þessum greinum :gengið út frá að menn kunni undirstöðuatriðin. Maginot-línan. A ndree Maginot, maðurinn sem Staðan eftir 31. leik svarts. 32. Bc4!, Kh8; (fíjargar peðinu á e6, en hvítt getur geymt sjer að taka það) 33. Rf7+, Kg8; 34. Rd6, Hc7; (Auðvitað ekki Rxll; vegna 35. RxH, og ef HxR; þá 36. Bxe6+ og hvítt vinnur mann) 35. Haal, Kf8; 36. e5, Rg4; 37. Hel, g-5 - 38. IIa3, Rh6; 39. Hh3, Kg7; 40. IIg3, g4; 41. h3, svart gaf. í sögu í þektu dönsku viku- blaði stendur eftirfarandi setning: „Rödd hennar var blíð eins og páskalilja". • Kontrakt-bridffe I. Byrjunarsagnir. Eins og gefur að skilja, þarf að ráða yfir nokkrum styrkleika til þess að vekja sögn. Ef skift- ing er jöfn á spilasortunum, má gera ráð fyrir að af 13 slögum spilsins sjeu 8 teknir á háspil, en það breytist hinsvegar í tromp- sögnum eftir legu spilanna. Það er því nauðsynlegt fyrir makk^ era að geYa hvor öðrum upplýs- ingar um hve mikið af háspilum þeir hafi. Gildi háspilanna er reiknað í háspilágildum, sem hjer segir: Á 1, ÁK 2, ÁD 1(4» KD 1, KX ¥2, DGX ¥2 og auk þess viðbótargildi, sem seinna mun verða rætt um (t. d. ÁKD 2+, ÁGX 1+, KGX ¥>+)■ Þegar yfirvegað er hvort vekja skuli kemur tvent til at- hugunar; hvað maður ræður yf ir mörgum háspilagildum og lega spilanna. Fyrst mun jeg æða um háspilagildin. I spilunum má telja 10 há- spilagildi, en venjulega eru þau 7—9, þ.e.a.s. að meðaltali 8. Eitt Jiáspilagildi jafngildir 1% slag. 2(4 háspilagildi jafngilda því 4 slögum og er það minsta leyfi lega vakning (undantekningar ■ taldar síðar), því áður en nokkr- ar upplýsingar hafa verið gefn- ai í spilinu má áætla að makke ráði yfir ¥s af þeim slögum, sem maður ekki ræður yfir sjálfur, í þessu tilfelli samtals 7 siagir. Ekki er þó rjett að vekja sögn með þennan spilastyrkleika án þess að skiftingin sje hagstæð. Hafi spilari nægan styrkleika til þess að vekja, þá er að at huga hvað segja skuli. Yfirleitt er sagt í lengsta lit og má hann ekki vera styttri en fjórlitur. Ef skiftingin er þannig að hvergi eru fleiri en 4 í lit skal vekja á láglit (laufi, tígli). Sje byrjað á hálit (spaða, hjarta) má makker reikna með að ekki sjeu færri en 5 í litnum. Þó er ekki hægt að komast hjá því, að brjóta þessa reglu, t. d. ef mað- ur hefir 4 Sp., 4 Hj., 3 T og 2 L. í flestum tilfellum er rjettara \að vekja í ísterkum hálit, þó ekki sjeu nema fimmlitur, þó maður hafi séx laus eða tígla með t. d. gosa hæstan. Ef litir eru jafnsterkir skal segja tígul á undan laufi og spaða á undan hiarta. Á 1 grandi er byrjað, ef skifting er jöfn, 3, 3, 3, 4, og spilari hefir minst 3(4 háspila- giidi. í þeim tilfellum, sem á und- an greinir, er vakið á 1. Sjeu spilin mjög sterk er vakið á 2, kröfuvakning. Til þess þarf spil- ari að hafa 5(4 háspilagildi eða meir. Þó má lækka það skilyrði nokkuð ef skifting er miög hag- stæð, en tapslagir mega ekki vera fleiri en háspilagildin. Undantekningar eru frá því að ekki megi vekja á minna en 2(4 H. Er þá venjulega vakið á 3 eða 4 í lit. Til þess að vekja á 3 þarf spilari að eiga langan og sterkan lit með 6 nokkuð ör- uggum slögum, en lofar engum styrkeika í hliðarlitunum. — Á hættusvæði nægir ekki minna en líkur fyrir 7 slögum. Ef vakið er á 4 hækkar skilyrðið fyrir vinningsslögunum um 1. Eigi makker mjög lítil spil, er að sjálfsögðu ekki hægt að standa við sögnina, en hinsvegar hefir það unnist á að mótspilararnir eiga erfiðara með að „finna hvorn annan“ og í sumum til- fellum hægt að eyðileggja fyrir þrim slemm-meldingar, sem að m kosti hefðu verið auð- f göari. r Auk þeirra vakninga, sem að framan greinir, koma til mála ,bluff“-vakningar, en um þær mun jeg ræða í sambandi við varnarsagnir. Gulli. ir. liin ramgerðu virki, sem hindra eiga að nokkur óvinaher geti ráð- ist inn í Frakkland á landi, misti annan fótinn í orustunum urn Verdun í síðustu styrjöld. Þegar styrjöldin hætti, gerðist hann aft- ui’ stjórnmálamaður. Fyrir stríð var liann aðstoðar- ráðherra í hermálaráðunevtinu, en árið 1914 hafnaði hann boði um að starfa að baki víglínanna, og sótti sem fastast, að gerast sjálf- boðaliði. Ilann varð liðsforingi. En eftir stríðið tók hann mikinn þátt, í störfum franska þingsins, og vat gerður hermálaráðherra í ráðu- neyti Tardieus árið 1929. Hann var hár maðúr og ein- beittur á svip. Meðan hann var hermálaráð- herra vann bann að því með oddi og egg að láta gera á austur- landamærum Frakklands raðir af varnarvirkjum, meiri og voldugri, en áður þektust. Þingdeild irnar fjellust á tillögur lians, og byrjað var á verkinu, sem upp- haflega átti að kosta kr. 1.6 milj- arða. Maginot liðsforingi dó þremur árum áður en hinn mikli draumur hans var orðinn að veruleika. • ★ ' n alt sem ferSamaðurinn sjer ^ — ef hann þá kemst nokk- ursstaðar í námuuda við virkin — eru lágir og Ijótir smáturnar úr fjörutíu þumlunga þykkri járn- steypu. Þótt þrjár sprengjur hittu á sama stað samtímis, kæmi það ekki að sök. Ef fótgöngulið óvinanna reyndi að klifra upp turnana, og stöðva byssurnar, myndi það Arerða mal- að niður með vjelbyssukiilum, sem kæmn úr öllum áttum. Oll landamærin spú dauða. Virkin eru álitin af sjerfræð- ingum óyfirstíganleg. En ef illa tækist til og’ eitthvað þeirra fjelli í hendur óvinanna, myndi það verða sprengt í loft upp með því að styðja á hnapp í 50 kílómetra fjarlægð. Um nætur gefa infrarauðir geislar til kynna ef einhverjir fara í veg fyrir þá. Gas hefir engin áhrif. Með sjer- stökum loftþrýstingi e ’ hægt að koma í veg fyrir að það komist niður í virkin. Á friðartímum eru 100 þús. her- l'menn að staðaldri í virkjunum. Með neSanjai'ð rjár.ubrautum og lyftum eru matvæli og hergögn flutt úr einu virkinu i annað. Hermennirnir gætu barist í heilli styrjöld, án þess nokkurntíma að sjá óvini sína. Mundruð miljónum króna hef- ir síðan verið varið til þess að auka og efla virkin. Nú er búið að gera langa óyfirstíganlega keðju af ramgerðum neðanjarðar- víggirðingum, með stórskotabyss- um, vjelbyssum, og skriðdrekabyss um — óhreyfanlegar, fastmúraðar í jarðveg Frakklands — á þúsund kílómetra löngu svæði, frá Dun- quirque, til Sviss. Er verið að framlengja þær meðfram landa- mærum Belgíu og' Italin. Litlar upplýsingar er hægt að fá um þessi virki. eins og skiljan- legt er. En talsvert er þó vitað. Neðan- jarðarvirkin ná hundrað metra jörðu niður. Gerið yður í hugar lund að nokkrum þjóðleikhúsum yrði sökt í jörðu niður, hverju ofau á annað .... I þessum virkjum er hægt að koma fyrir tugum þiis. hermanna, fæða þá mánuðum saman, klæða þá, og veita þeim hjúkrun. Yfir þeim er komið fyrir geisi- stórum byssum, sem rísa hátt í hlíðum Elsass-Lothringen-liæðanna Áætlað er að á allri línunni sje um það bi! 14.000 aðal-bvssustæði. ★ N okkrum mílum vesta- ganga þýskir bændur að búvérk- um ínn á milli Siegfried-virkjanna varnarlínu Þjóðverja. Erakkar hafa ekki liáar hngmyndir um þessi virki, samaiiborið við sín eigin. Enda var ekki byrjað að gera þau fyr en síðustu árin. Samband franskra garðvrkju- manna gróðursetti nýlega 10.000 rósatrje meðfram Maginot-virkj- unum. Þeir gera sjer vonir um, ef ekkert óvænt skeður, að þeir geti farið að selja nýja rósategund — Maginot-rósina. Yerði þeim að ósk sinni. í gagnfræðaskóla í Danmörku áttu nemendur að skrifa stíl og var efni háns eftirfarandi: „Skrifið stíl um bíl“. Stíllinn átti að vera 300 orð. Einn stílanna ldjóðaði þanuig: „Prændi minn keypti sjer bíl )g fór í ferðalag. f brekku einni stöðvaðist vjel bílsius. — Þetta eru 15 orð. Hin 285 orðin sagði frændi minn, þegar bíllinn stöðv- aðist. ]n jeg helcl, að ekki sje rjett að endurtaka þau hjer“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.