Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 9
Sunnudagur 7. maí 1939. 3¥lorcMttWaÍ>*i> 9 Hinn óumbrevt- aniegi Spánn og samt annar en áður Dauður múlasni lokar leiðinni. — Skósnyrtistrákar eins aðsóps- miklir og áður. — Þegar prestiim vantar, tekur kórdrengur við. — Hrundar brýr og götótt hús. — Hermennirnir sátu við tenings- spil meðan þeir biðu eftir næstu árás. — Franco úthlutaði mið- degisverði tveim tímum eftir að hann vann Madrid. Ur skotg-röfunum í spönsku borgarastyrjöldinni. Rauoliöi á Madrid j víg’stöðvunum hrópar yfir í skotgröf Franco-manna: „Gefist upp“. ' Frá frjettarifcara Morgunblaðsins. Avila í apríl, ( in loks var liðin hjá þann 26. Þau eru fá eftir uppistand-\ .lanúar í ár. andi viðsmjörs og ávaxtatrjen Hermennirnir eru nú horfnir. meðfram veginum frá Barcelona j En drengirnir, sem iiafa ofan af norður eftir Cataloníu á leiðinnij fyrir sjer með því að snotra skó- til Frakklands. Farið hefir veriðj fatnað manna, þeir eru jafn að- eldi um þetta land. Girðingarn-j gangsfrekir og áður, ef til vill ar umhverfis fjárbæli og nauta- eilítið horaðri og fölari, en jafn ból hafa farið sömu leið. ! fimir við að handleika skó- En bændurnir voru önnum1 bursta og þeir voru áður. Þeir kafnir að sá vorsæði, er jeg fórj Cataloníumenn ganga hnarreist- þar um. Þeir voru um alt með ir eftir götunni. Frakkinn er múldýr sín og plóga. Það er engu líkara en þeir sjeu búnir að gleyma allri styrjöld, gleyma flóttafólkinu, gleyma anarkist- unum, sem fóru um landið með báli og brandi. Fljótt sýnast þessar sveitir ætla að fá sama svip og áður. Tötralega eru þessir bændur tii fara. Og flest af fólki því, sem maður sjer, er gamalt fólk. Hvað er orðið af æskunni. Að því er spurt. Ekkert svar. Á stöku stað sjest hræið af múldýri liggja yfir þvera götu. Ekki unnist tími til að dysja það. Liggur það með uppblásinn kvið inn og andstyggilega starandi brostin augu. — Vegirnir eru sæmilega góðir, þó brýmar sjeu flestar hrundar, sprengdar. slitinn og buxurnar bættar. En skórnir eru skínandi fægðir. Fagrar konur syngja þar, og svellur þeim lífsfjör í æðum — Fagrar voru þær með slegin sjöl. En glæstar eru þær í síð- um einkennisbúningi sínum sem hjúkrunarkonur og hjálpar- meyjar frá því borgin var í hern- aðarástandi. * Jeg kom út í Montjuich í leimsókn til fólks, er jeg þekti þar. Yngsti sonurinn var heima. Fyrir 10 árum var hann vanur að sitja á hnje mínu, er þessi blaðamaður frá hinni fjarlægu Svíþjóð kom þangað, með heil- mikið af ágætum, sjaldgæfum frímerkjum. Nú þreifaði hann á andliti mjer. „Jú, víst ert þú Berto. Svo Æskan var í flóttamannaskýl-( sannarlega ert það þú!“ um norður í Frakklandi, er jeg Hann þekkti mig, þó hann sje fór þarna um. Ellegar hún var í sjálfur í hinu eilífa myrkri. — fylkingunum, sem þá umkringdu Aldrei getur hann lokið við Madrid. myndina sína. Hann ætlaði að ★ verða málari. Eu sprengikúlan „Rambla des Flores“ í Bar- gerði þann draum að engu. celona hefir nú fengið sinn sama ★ svip og áður, þessi viðhafnar-j Kórdrengur gengur fram hjá, gata, þar sem alþýða manna: og hópur á eftir honum af alls beygði hnje sin fyrir konungs-j konar fólki. — Prestarnir eruj hjónunum og Primo de Rivera, horfnir. En kórdrengurinn getur. er heimssýningin var opnuð íilesið í biblíunni. Og sálma sína maí 1929, þar sem alþýðan hylti ( kann hann utan að. í sannrL lýðveldið árið 1931 og þar sem'kirkju guðs er ekki spurt um^ blóðið hefir oft flotið síðan ; blóð embættispróf. Trúin er aðalat- borgarastyrjaldar, uns martröð-! i iðié, og drengurinn stýrir bæna- gerðinni í hinni hrörlegu kirkju. Fátækir og ríkir koma með skrautgripi sína. Mikið er það ekki. Mestu af því hefir verið stolið, og farið með það til fram- andi landa. En það, sem eftir er á að prýða hina illa meðförnu kirkju, sem nú hefir fengið pokadruslur í staðinn fyrir dýr- mæt gluggamálverk, Þó menn hafi tekið listaverk kirkjunnar sem þar voru, og brent þeim eða eyðilagt þau á annan hátt, þá sýnist kirkjan vera vistlegri en nokkru sinni áður, því hjer ríkir hinn sanni friður hins trúaða fólks, er kórdrengurinn les bæn sína, bæn til einhvers mikils máttar, óþekts, dularfulls. Er hjer komið hið mikla aft- urhvarf eftir guðleysið og guðs- þjónustubann. Oft hafði jeg áður farið fram hjá Mora við Ebro. Það var frið- sæl og frjósöm bygð. Nú ber þar mest á rústum. Alls staðar eru rústirnar, eyðileggingin, sem blasir við auganu. Og þó ríkir friður yfir þessu landi. Hjarð- menn sungu söngva sína uppi í brekkunum, er þeir gengu á eft- ir fjárhópum sínum. Og bændur komu ríðandi eftir einstigunum. Þeir staðnæmdust inni í þorp- unum og vættu góm í víni, og töluðu um uppskeru horfur víns og korns, og skildu síðan með kveðjunni: „Saludo á Franco“. Úti á götunni ljeku hinir upp- rennandi Spánverjar sjer að steinvölum sínum og vissu ekk- ert um áhyggjur og umtal gamla fólksins. Lífgeislar sólar sveip- uðu blessuð börnin, þorpin öll og hlíðarnar. Lestir af múldýrum og vöru- bílum fóru um sveitina í suður- átt, með matvæli handa hinu hungraða fólki í Madrid, eða til forðabúranna í núgrenni borg- arinnar. Bæir og þorp, alla leið suður að vígstöðvum, sýndust vera jafn friðsæl og hér norður frá. Hvergi sáust hermenn, nema þeir, sem voru á vörubílunum. Á stjettunum utan við húsin sátu gamlar konur að prjóna og spinna. Því nær allar voru þær klæddar sorgarbúningi. Enginn hefir sloppið við að missa ein- hvern ættingja og vin í þessum tveim miljónum, sem týnt hafa lífi í borgarastyrjöldinni. Blaðadrengurinn kemur og sveigja það frá. í sama vetfangí les upp helstu frjettirnar. Spánir dundi yfir mig múrmylsna og er hinn sami og áður var. Sólini grjót. Og kíkirinn varð blindur. sígur til viðar og gulur máninn' Dátinn hafði hleypt af. — gægist milli skýja. Verkamenn Þeir voru á verði þarna hinum koma saman í matsölunni og setjast að sínu grænmeti og baunasúpu. Þeir gefa mjer horn- auga. „Útlendingur", segja þeir. „Fari hann til fjandans", segir einn. „Þeir eru allir falsarar og svikarar“. En lengra komst hann ekki, því einhver þaggaði niðri í honum. „Því eruð þér ekki Spán- verji“, spyr einn, er jeg hafði sest að samskonar máltíð og þeir. Sömu spurningu heyrði jeg árið 1925, 1929 og 1937. „Því ekki —-?“ Hvernig ættu slíkir menn, er svona tala, geta orðið óþjóðleg- ir, menn sem tilbiðja þjóð sína og alt sem þjóðlegt er. „Spánn — Spánn — umfram alt“, segja þeir. Það eru verkamenn, sem þannig tala. megm. Því var ekki að leyni. Maður var kominn á vígstöðvarnar. — ILúsin í nágrenninu voru þak- laus og gluggalaus, ekki annað en naktir, götóttir veggir. Inni í þessum rústum sátu hermenn og spiluðu á spil, eða vörpuðu ten- ingum. Þeir Ijetu sig einu gilda hvað þeirra beið næstu stundirn- ar. Mánuð eftir mánuð höfðu sömu dátarnir átt í brösum sam- an. Þeir voru orðnir hálfpartinn kunningjar, þótt þeir vrðu við og við að reyna hvað þeir gátu ti! þess að drepa hvorir aðra. ★ Þegar Cataloníavartekin settu Franco-dátarnir upp gjallar- horn sín megin, að gamni sínu og kölluðu yfir til rauðliða: „Bindið nú vandlega skóþvengi Við komumst loks alla leiðiykkar, því brátt þurfið þið að taka til fótanna". Frá Miajalín- unni kom ilskuhljóð og verstu smánaryrði. En skömmu síðar voru þeir farnir að eigast við í góðu, og aftur byrjaði skák- kepnin, sem árásin hafði tafið. Þeir ,,símuðu“ leikina á milli sín með fánamerkjum. Tæplega 500 metra frá sá jeg konu vera að dusta teppi út um glugga. Og rjett þar hjá var lítil tjörn í trjágarði en tíu smábörn ljeku sjer þar í sandinum. Her- deildirnar voru nú tilbúnar að hefja árás á borgina, og berjast með byssustingjum, ef svo vildi verkast, var sagt. En tveim tím- um síðar átti Francoliðið að út- hluta miðdegisverði handa hin- um soltnu borgarbúum. Krossmark eitt mikið var þarna í vörslum Franco-manna. Þeir höfðu haft það með sjer í marga mánuði, til þess að bera það í broddi fylkingar inn í Madridborg. Á hverjum degi var þar skreytt með nýjum blómum. Það var reist í hjarta borgarinnar, Plazo del Sol, und- ir eins og hermennirnir komust þangað. Sigurvegararnir hugsa ekki aðeins um munn og maga, heldur líka um huggun og sál- arfrið. Hin þjakaða þjóð þarf víst. líka á hvorutveggja að halda. Bertel Hult. suður að vígstöðvunum. Bílarn- ir staðnæmdust 50 metra frá fremstu herlínunni. Ofurlítið lengra frá voru gaddavírsgirð- ingarnar. Á hægri hönd var Madrid. Dimt þokuský hvíldi yfir borginni. Til vinstri voru hlíðar Guadarama. Þar sveim- aði smalamaður með lúður í hendi eins og alt væri með kyrr- um kjörum, þó hann væri ekki nema 2 kílómetra frá skotgröf- unum. Bóndi einn, sem gekk á eftir múldýri sínu og plógi var þó ennþá rólegri. Hann var mikið nær skotliði Miaja. Steinkrukka stóð á garðlagi skamt frá hon- um. Byssukúla hitti hana og mölvaði hana fyrir augum hans. Hann blövaði í hljóði og hjelt áfram að plægja. Jeg stóð upp á hól. Þar var skotvígi úr steinsteypu. Þaðan gat jeg sjeð í kíki inn í götur Madrid. Jeg sá konu ganga yfir götu með vatnsbrúsa á höíðinu. Herdeild kom á vörð bak við sandpokavígi og vörðurinn, sem fyrir var, fór. Mjer sýndist pok- arnir vera orðnir götóttir og lje- legir. Jeg sá skotgötin í þeim. Hermaður einn miðaði á hólinn minn. Jeg sá byssuhlaupið svo nálægt mjer, að jeg ósjálfrátt bandaði hendinni til þess að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.