Morgunblaðið - 07.05.1939, Page 2

Morgunblaðið - 07.05.1939, Page 2
Sunnudagur 7. maí 1939. ,? MORGUNBLAÐIÐ 1 - ..... . ... }_____________:_____ Hitler og Norðurlönd Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Undirtektirnar undir uppá- stungu Þjóðverja um „ekki-árásar-sáttmáJia“ við Norð urlönd eru nú að koma fram. í NOREGI hafa öll blöð sam- hljóða lýst sig andvíg því, að slrkur samningur verði gerður við Þfóðverja, þar sem það gæíi haft í för með sjer að Norð- rhenn yrðu taldir meðál þeirra Jtjóða, sem fylgja Þjóðverjum í utanríkismálum. f SVÍÞJÓÐ segir ,,Social- demokraten“ að mikill meiri- bluti allra flokka sje fráhverf- „ekki-árásar-sáttmála“ við Þjóðverja. Aftur á móti. er aðstaða OANA alt önnur en annara Norðurlanda vegna legu lands- ins. , Vegna þess að Danir eiga land að Þýskalandi er það taÞ ið æskilegt, að Danir noti hvert tækifæri sem þeir fá til þess að lef?gja áherslu á hlutleysi sitt og móttaka loforð um, að það verði virt. Svipuðu máli gegnir um FINNA. Þeir hafa m. a. gert pk^i-árásarsamning við Rússa. Jjipsvegar er ljóst, að sameig inlegt svar Norðmanna, Dana, Svía og Finna mundi verða til stuðnings aðstöðu þeirra í yfir- standandi tvísýnu í alþjóða- málum. (NRP—FB.). Tyrkinn sfyður Brefa Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. | D rá Ankara, höfuðborg Tyrk lands, kemur fregn um það, að samkomulag hafi orðið milli Breta og Tyrkja um gagn kvæma aðstoð til þess að tryggja frið í austanverðu Mið Jarðarhafi. Rússnesku stjórninni hefir verið tilkynt jafnóðum um gang þessara samninga. Slökkviliðið var í gær kvatt í Hafnarstræti 6 (óbygð lóð). Hafði þar verið kveikt í rusli í litlum sktir, sem stendur á ló.' n.i, Var eldurinn brátt slöktur. Skemdir urðu engar. Tengdapabbi verður leikinn í kvöld. Athygli skal vakin á því að nokkrir aðgöngumiðar verða seldir á kr. 1.50. B.v. Hilmir kom af veiðum í gær 50 föt lifrar. Drengjahlaup Hafnarfjarðar fer frám í dag kl 4 og hefst við íffekjargötu. Margir keppendur. lífaupið er kílómetri. Guðspekif jelagið. Reykjavíkur- stúkan og Septíma halda saineig- inlegan fund mánudagiun 8. þ. m. kl. 9. Lotusdagur. Starfslok. Til Kotvogsfólksins. Frá A. X. 10 kr.. Margrjeti Þorláksdóttur 5 kr., Þórði Sím. 5 kr. Hitler og Mussolini ekki sammála um Pólland Samningar Breta við Rússa: Nýjar tillögur Frá frjettarítara vorum. Khöfn í gær. Bretar hafa hafnað tillögum Rússa um þrívelda- hernaðarbandalag milli Breta, Frakka og Rússa. 1 svari sínu koma Bretar fram með nýjar tillögur og er í þeim gert ráð fyrir, að Rússar takist ábyrgð á herðar aðeins í Austur-Evrópu. Skuldbindingar Rússa koma aðeins til fram- kvæmda, þar sem Bretar eru bundnir loforði um stuðnihgsogj ekki fyr en eftir þesSu toforði er kallað. Halifax lávarður ,utanríkis- málaráðherrai Breta, átti í dag tal við Maisky, sendiherrai Rússa í London, og tilkyrjtýboirH um efni hins breska svarp, sem mun verða fengið sovjfetf^tjórn- inni í hendur af sendiherra Breta í Moskva. tPrAvBN K0N/GSBER6\ ÖST<> < ~ , r*".y PREl/SSEN /' Lv/.(\ /* sföí 0' .r ° L E N . . ■ i: .■ : Afstaða Danzig-friríkisífts til Aust- ,ur-Prú§slands j og ;)póilands. Talið er að hersveitir Pólverja geti komist á hálfri klukkustund að torginu um miðbik Danzig-borgar, en Þjpðverjar .kamisfc,. þangað á ekki skemri tíma en ,2 klst. , Bresku kon- vestur um ðaf Þýsk-rússnesk samvinna? Frá frjettaritara vorum. Khöfn i gær. VxAÐ er augljóst af skrifum þýskra og ítalskra blaða, að ósamkomulag er á milli „öxuls“-ríkj- * anna, Þýskalands og ftalíu, um Pólland. Þýsk blöð fordtbmá ræðu Becks ofursta og kalla hana (skv. FÚ.) lygaræðu. * Það verður hinsvegar ráðið af ítölskum blöðum, að ítalir telja það óforsvaranlegt að hætta á Evrópustyrj- öld út af Dánzig' Itölsk blöð fördæma ýfirleitt ekki tóeðu Becks ofursta og segja, áð eftir ræðuhá &jeu miklir mögulóikar á því, að ná frið- samlegum samningum. : ,m > *' 'Von Ribbentrop er nú kominn til Ítalíu til þess, að því er talið er. að réyna að jafna ágreining Þjóðverja við ítali. Hann ræddi við Ciano greifa í kvöld.; „The Times“ skýrir frá því í skeyti frá Rómaborg í dag, að Þjóðverjar muni reyna að ná samkomuliagi við Rússa, ef Pólverjar halda áfram að streitast á móti kröf- um þeirra. Italir halda því fram, að Þjóðverjar hafi þeg- ar stigið fyrsta sporið í þessa átt. ÞJÓÐVERJAR BIÐJA UM TILLÖGUR „Berliner Börsen-Zeitung“ segir í dag um ræðu Becks, að hann hafi slegið á framrjetta hendi Þjóðverja. Blaðið segir, að Póiverjar verði að sýna, að þeir sjeu fúsir til vináttu við Þjóð- verjá og géra þáð'fneð því að eiga frumkvæðið að nýjum samn-- ingágerðum. Þeir verði að koma fram með tillögur, en geta ekki væiist að Þjððvérjar kórfti fram með tillögur. Mannlaus blil veldur stéríjðni Sá atburður vildi til um 11 Jeytið í gærmorgun, að mannlam bíU rann til í halla og lenti á stórum verslunar gluggarúðum og braut þær Nemur tjónið mörg hundruð krónum og það sem verra er, að ólíklegt má telja, að svo stór rúðugler fáist nú hjer á landi sem stendur. Bíllinn, sem rann á rúÖnrnar var sorphreinsunarbíll bæjarins. Hafði hann verið skilinn eftir á Veghúsastígnum, milli Lauga- vegs Apóteks og Laugavegs 18, en sá stígur hallar talsvert nið- ur að Laugavegi. Beint á móti Veghúsastígnum er húsið Lauga vegur 15, eign L. Storr. Þar í húsinu er og verslunin Skermp,- búðin. Rann bíllinn þvert yfir Laugaveginn og á glugga Skermabúðarinnar. Braut hann aðalsýningargluggarúðuna ogv gluggakai*minn með og einnig smærri rúðu. Á ýmsum stöðum við strend-i ur Finnmerkur hafa sjest kaf- bátar og hefir eftirlitsskipinu Fridtjof Nansen verið skipað að athuga hverra þjóða kafbát- ar þessir sjeu. (NRP—FB). 100.000 bílar eru nú í Nor- egi, sem ganga fyrir hreyfil- afli 'og er verðmæti þeirra 350 milj. kr. (NRP—FB). Frá frjettaritara vorum-. Khöfn í gær. Bresku konungshjómn, Ge- org VI. og Elisabeth drotning lögðu af stað í dag opinbera heimsókn til Kanada, Bandaríkjanpa og Nýfundna- lands með hafskipinú „Empress of Australia“ í dag. Verða þau á ferð í Ameríku fram í næsta mánuð. Þegar skipið lagði af stað frá Portsmouth, Ýýlgdu því 17 herskip, þar af 3 stærstu her- skip Breta. Upphaflega ætluðu konungs- hjónin að fáfá í hinu svonefnda orustubeitiskipf>;,,Repulse“ sem er hraðskreiðasta skip breska fiotans. En vegna ástandsins í álfunni var horfið frá því ráði. Tvö herskip „Glasgow" og „Southamton“ fylgja „Empress of Australia“ alla leið vestur um haf. Austurvöllur. Matthías Ásgeirs- 'soii, gárðyrkjuráðunautur bæjar- ins, ér nú'áð byrja að láta prýða Aiistúrtölf fyrir suimirið. \''erða ræktnð 'þar blóm ‘/eins "og nndan- farin sinfiur og alt' gert til þess að jirýða sem mest þenna fag.ra blett í miðjum bænum DáVit.lar breyt- ingar verða gerðar ái yelliirum. T. d. verða göturnar brgikkaðar nokkuð. Bæjarbúgr ættu allir sem einn að yera samlmga í bví að hlúa að Áusturveíli og láta sjer ant um að hann líti sem best út. Ekki er ætlast til annars af bæj- arbúum, eit' að þeir gangi vel um vollitth og gæti þess að traðka ekki í blómabeðunum- eða grasinu. Fyrirlestur um fingrarím Sig'urþór Runólfsson á Álafossi fingrarímsmaður, senr skrif- að er nm í Lesbókinni. ætlar í dag að halda fyrirlestrrr um fingrarím í Varðarhúsinu. Margir, sem þekkja Sigurþór, bafa beðið hann um að kenna sjer þessa gömlu list. En bann hefir ekki farið út í það enn, að kenna þetta öðruni. Þó menn kæri sig ekki run að leggja á sig það erfiði, að læra fingrarímið, munu ýmsir hafa gaman af því að heyra Sigurþór segja frá þessu, og sýna hvernig hann getur, eins og gamlá folk- ið kunni, notað fingur sína fvrir almanak. Fyrirlesturinn ei' í Varðarhús- inu kl. 2 e. h. » Eimskip. Grrllfoss tor frá Vest- mannaeyjum í fyrradag síðdegis ále.iðis til Leith. Goðafoss kom frá útlöndum milli 7 og 8 í gærkvöldi. Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í Hamborg. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Vest- mannaeyjum. Selfoss er á leið til Áustfjarða frá Hamborg. Gestir í bænum. Hótel Borg: Jón Björnsson, Borgarnesi. Hótel Vík: Gunnlaugur Blöndal listmál- ari, Kaupmannáhöfn • Ásgrímur Sigurðsson skipstjóri og' frái, Siglnfirði. Yfirleitt leggja þýsk blöð á- herslu á að Beck hafi ekki kom- ið fram með neinar ákveðnar tillögur. Talsmaður utanríkis- málaráðuneytisins sagði í morg- un að ræðan sje á engan hátt fullnægjandi samningsgrund- völlur. Sum þýsk blöð flytja í dag (skv. F.Ú.) langan lista af árás- um sem þau segja að gerðar hafi verið á Þjóðverja í Pól- landi og eignir þeirra. GÓÐAR UNDIRTEKTIR. í Englandi hefir ræðu Beclts verið ágætlega tekið. Er hún tal- in virðuleg, ákveðin og lipurlega samin. Bretar segja að enn sje' ekki of seint að taka tipp samri- inga. Bresk blöð vekja athygli á því að Beck gerði eitgar mótkröfur á hendur Þjóðverjum, og er Bretum þakkað ]iað nokknð. En slíka/r mótkröfur hefðu getað liaft við- sjár í för með s,jer þegar í stað. PÓLVERJAR ÁNÆGÐIR. London í gær F.Ú. „Gazetta Polska“, blað pólsltu stjórnarinnar, segir, að á hak við sjerhvert orð í ræðunni standi öll pólska þjóðin, og önnur pólsk blÖð, hverjum flokki sem þau tilheyra, tala um ræðuna á svipaðan hátt. Brúðkaup sitt haida þ. 14. maí næstkomandi frk. Ólína Daníels- dóttir og Hjeðinn Sveinsson vjel- fræðingur. Þau verða gefin sasnan í Hans Tavséns kirkju í Kaup- mannahöfn. Heimili þeirra verður í Ilelgolaudsgade 13.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.