Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Siinnudagur 7. maí ÍIK). Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður fi I dag á fimtugsafmæli einn af mestu athafna- og dugnaðar- m’önnum í útgerðar- og verslun- armannastjett hjer á landi í seinni tíð, Haraldur Böðvarsson útgerð- y Ip. - afmáður og kaupmaður á Akra- nesn Á uppvaxtarárum sínum í föð- víhhúsum * nam ífáraldur hollan og góðan lærdóm athafnalífs og. reglusemi foreldra sinna, Böðvars íorvaldssonar káiipfrr. á Akrahesi og konu ha^tjijelgu Guðbrands- dóttur frá Hvítadal. Böðvar faðir flSríftí/ %óf fyrst- úr mavina þilskipaptgerð á Akra- nesi, eða litlu síðar en skútu- útgerðin’hófst í Rtíykjavík. Voru þeir miklir vinir Geir Zoéga, sem var brautryðjandi þilskipaútgerð- arinnar þár, og Böðvar Þorvalds- son, og er ekkf efamál, að sam- eiginlegt áhugamál þeirra beggja, þær endurbætur í útgerðinni, að taka upp veiðar á þilskipum í stað opinna róðrarbáta, hefir átt sinn verulega þátt í kynnnigu þessara merkismanna og' því, að þeir síðar tengdnst vináttubönd- um. [jry. fvítugsaldur r.joð^t Harald- ur í það að láta byggjá vjeíbát í fjelagi við duglegan formann á Akranesi, Bjarna Guðbjarnason. Hafði þá fyrstur maaua rutt braut ina í vjelbátaútgerð á AkranesL Einar Ingjaldsson á Báklra,ysem enn er á lífi og nú elHtur for- manna þar. Var vjelbátur Einars og þeirra fjelaga eig'i með þilfari. Næsti mótorbáturinn, annar í röðinni, er gerður var ýt^af Akfa- ííesi, var „Pram“, ’er Bjarni sál. Ólafsson og- fjelagar hans ljetu smíða. Var það stærsti vjelbátur- inn, sem þá hafði verið smíðaður hjer á landi. Þriðji báturinn í röðinni var Höfrungur, bátur þeirra Haralds og' Bjarna Guð- bjarnasonar. Haraldur jók sína í útgerðinni fyirst framan af, úm bátana milli manna þeirra, er Haraldur Böðvarsson. Vegnaði útgerð framt því sem brátt þátttöku með þeim hætti að sameign var hans og for- á þeim voru. þessari vel. Jafn- ílaraldur hafði á A OG A Ð hvíli.t íoeð glerangum THIELE wiusiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiHiiinniiimdi I Ólafur Dorgrímsson | lögfræðingur. B Viðtalstími: 10—12 og 3—5. = | Austurstræti 14. Sími 5332. I I Málflutningur. Fasteignakaup j| g Verðbrjefakaup. Skipakaup. f p' Samningagerðir. ttjumiiiinmmiiimmmiiiiiimiimiuiiHiiimuiiiuiiiiimiiflúí RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM hendi forstjórn þessarar útgerð- ar vann hann jafnframt' fyrst framan af við verslun föður síns. Árið 1914 keypti flaraldur Böðvarsson hálflenduna Sand- gerði á Miðnesi og setti þar á stofn útgerð, reisti þar þegar stór fiskhús, bygði bryggju og rak þar verslun jafnframt út- gerðinni. Ilafði þá verið rekin vjelbátaútgerð í Sandgerði um nokkur ár, en sú útgerð hófst þar með því, að danskt útgerðarfje- lag hófst handa um þessar fram- kvæmdir, reisti þar allmikið af húsum, bryggju o. fi. Þessi út- gerð varð skammæ, Gekk hún mjög á trjefótum. Voru hús og bátar selt eftir fá ár, og keypti Loftur Loftsson, sem. áður hafði rekið verslún og útgerð á Akra- nesi, ásamt v, Þórði Ásmundssyni, reitur þessa fjelagsskapar. Það kom þegar í ljós, er Loftur hóf þarna útgerð og síðar jlaraldúr, að sldlyrði voru þar að ýrnsu leýti góð til vjelbátaútgerðar, enda blómgaðist útgerðin vel á næstu arum. Tveimur árum síðar en Har- aldur hóf útgerðarstarfsemii sína í Sandgerði, flutti hann af Akrá- nesi og var búsettur í Reykjavík á þessum árum, en dvaldi þó sjálf ur löngum í Sandgerði, einkum á vertíðinni. Þrátt fvrir ræki útgei'ð í burt ávalt Frystihús hefir Haraldur • reist á Akranesij traust og' rúnigptt. Annað hús tjl hraðfrystvng-ar hef- ir hann einnig reist þar, og éru sömu frystivjelarnar notaðar fyr- lir bæði húsin. Jafnframt hinum stórfelda út- íýerðar- og verslunarrekstri sín- um á Akranesi héfir Haraldur ' einnig rekið áfrain verslun og út'gerð í Sandgerði, seinustu árin í fjelagi við þá Ólaf Jónsson frá Bræðraparti á Akranesi og Svein Jónsson, sem áður var starfsmað- úr hjá Lofti-í Sandgorði.,- ö.y Eins og ráða má af starfsferli Haralds Böðvaíssonar hefir hann hvívetna verið hinn mesti at- i Samtal við Gunnlaug Briem það, J)ótt Sandgerði Ifáraldúr og flytti af Akrnesi, þá bjelt hann .uppi , þgr nokburrwyútgerð'- par arstarfsemi, einkum yfir vorið og sumarið, •. og aðalsáltfisksverslun-, ina hafði hann þar, því vergögn þóttu þá eigi viðhlítandi í Sand- gerði, og Ijet hann því flytja fisk- inn ])aðan. En jafnskjútt sem , jhrundið hafði verið í, framkvæmd þeiifi e§ iS. í, framkvæmd . .íJi. .ffSW .. 3 . .. lendingarbotum á Akranesi, gerðu ]>að kleifc að stunda vei ar á vjelbátúín "þiár'helmán áo á vetrarvertíð, þá jók Haraldu^ þegar ptgerðina þar og flutti aft- ur búferlum þangað. 1924. Síðustu árin hefir Haraldur jafnframt útgerðinni rekið um- fangsmikla verslun á Akranesi. Hefir hann reist þar hvert stór- hvsið á fætur öðru, komið upp miklum fiskreitum, bygt þar fyr- ir landareign sinui sjóvarnar- garð, sem er geysimikið mann- virki, sennilega eitthvert hið mesta, og dýrasta af þeirri teg- und, sem einstakur maður hefir ráðist ijei^ a. landi. hafnamaðúr, djarfur og framsæk- inn, éii jáfnfráinf gjörhugúll, hygginn óg ráðséttur, og í engu hefir hann rasað fyrir ráð fram. Haraldur er starfsmaður mik- ill, einbeittur og viljasterkur. Gengið hefir hann^ jafnan heill og óskif'tur ,að þeim viðfangsefnum, sem hann hefir gert að lífsstarfi sínú.. Honum er alveg sjerstak- lega sýnt UBi öll verk, Og bera allar fraúirkvæmdir ’hans þess ó- rækan vott. Kom þessi hæfileiki hans meðal annars að góðu liði við byggingu hafnármánnvirkj- anna á Akranesi. Kunnu verk- fræðingar’ þeir, er sáu um fram- kvæmd verksins, mjög vel að meta það, sem hann lagði þar til mála, og luku lofsorði á það, hversú' hugkvæmur hanu væri, útsjónar- samur og úrræðagóður. Haraldur ,er frábær reglumaður ujn,. alla hluti, og er .. .hirðpsemi hans,.; ynyrtimenpku ,og smekk.vísi við- brugðið. ♦ li* - ’ ' l •Haraldur ,er uin margt frum- legur maðnr og gæddur sterkri döngun til ’ þess að ryðjá nýjar •brautir. Hefir þessa mjög gætt 1 þyí, að hann hefir tekið npp uýjar verkunaraðferðir á fiski Qg lagt í það mikið starf og fje uð ryðja afurðum braut á erlendum markaði. Hefir sumt af þessúm tilraunum Ipjns og uýbreytni bor- ið góðap árapgur,; og heldur IlMin ótrauður, áfram á þeirri braut Iívað eftir angað hefir hann siglt, til útlanda úg, ferðast þar víða til þess að kynna sjer pýjttwgjar á sviðj útggrðar og verslutíar Einnig hefir hann látið son sinn Sturlaug, sem nú er orðinn ,méð- eigandi í fyrirtækjum föður síus og samstarfsmaður hans, dvelja er- Jendis langdvölum til þess að læra og kynna sjer alt, er að útgerð, og viðskiftum lýtnr, er mjög gætinri og* hagsýnn fjánnáamaðúr ’ð'fý hefir flestum betur staðið. af sjer, áföll þau, sem útgerðip hefir orðið fyr- ir á undanförnum árum. •, , j “ •!<•. ;) • I Haraldur ,er giftúr Ingunnij Sveinsdóttur Guðniundssomi r, hreppstjóra á Akranesi, ágætis-l konu, sem ávalt hefir verið önn- ur hönd manns síns og’í rágum með honum um allar finmkvæmd v i y * v ir liajis. - ■ i I dag mumi 'fjíiTdamargir rninnast ÍTarálds ög senda hónutu og þeim hjónum lieillaóskir , og hiýjar kveðjmó P. 0. ýerslun 1 ‘V , ‘ V Haráldjír FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. nota alt að 100 kilowatta orku og ætlaði henni 1453 metra öldnlengd ásamt Minsk í Rússlandi og Ank- ara í Tyrklandi. Ennfremur ákvað hún, að Minsk rnætti ekki nota meir en helming af hámarksorku útvarpsstöðvarinnar lijer. Montre- ux-ráðstefnan viðurkendi og nauð- syn endurvarpsstöðvarinnar á Eið- Um og að sú stöð þyrfti að hafa tiltölúlega langa millibylgju-öldu- lengd, og ætlaði henni því 502 metra öldulengd (í stað 488 m. 'nú) ásamt útvarpsstöð í Vín, sem notar stefiiuloftnet er beinir orku ;sinni aðallega 'í súovésturátt. Fulltrúi íslands úndirskrifaði þó ekki þetta, meðaí antíars af því að nýir og enn betri möguleikar opnuðust við það, að hollenska stöðin á að hverfa af löngu bylgj- únnm 4. mars næsta ár, þegar Montrenx-samþyktin gengur í gildi, en sú stöð no’tar nú sömu öldnlengd og Radío Romana í Rúmeníu. Virðist s'ehnilegt að út- varpsstöðin hjer heyrist betur langt í burtn, ef hún flytur sig þá á 1824.metra öldulengd, liina sörnu og Rádiö Romana á að nota, óg er ráðgert að’ géra tilraun í þá átt. >Ef það reynist vel og- Rútíienía getur fallist á það, get- ur fsland síðar undirskrifað Montreux-samþyktina með þeirri breytingu. Var gefin yfirlýsing varðandi þetta á Montreux-ráð- stefnunni af fulltrúa íslands. Kostir 1824 metranna. Það s.erii niailir yiieð þpssari breytingu er; ■ - 1) Lengri öjdulengd og þar af leiðandi betra langdrægi. 2) Radio Romana hættir fyr á kvöldin en Minsk, sem nú er á sömu öldrrlengd og Reykjavík. 3) Radio Romana er lengra burtu en Minsk. 4) Útvarpsstöðin hjer er þá ekki alveg við hliðina á Droitwich eða annari tiltölulega nálægri stöð, en iDroitwich trúflar yiðtöku útvarps- stöðvarinnar, ef uotuð eru óg.lögg viðtæki. .r’i Þungar búsyfjar. ■ Mo.ntreux-ráðstgfnan, . úthlutaði öldulengdum t i I. nærri 400 stöðva tíg verða 85% þeirra að nota. sömu öldnlengd og aðrar stöðvar. Til :])ess að draga úr truflumnn, eru um 50 stöðvar sky].dai: að uota jstefnuloftpfý, eitíbowia , útgeislaðri orku í ákveðuar áttir. Er þetta mjög kostnaðarsöm breyting fyrir stöðvarnar. Langflestar stöðvar hafa fengið styttri öldulengd en áður og vei’ða því að. auka orlc- una til þess að halda sarna lang- dragi. Montreux-samþyktin liefir og sett ýms strangari teknisk skil- yrði fyrir stöðvarnar en áður. Ákvarðanir Montreux-samþyktar- íinnar útheimta yfir miljón króna útgjöld í sumum löndum vegna brevtinga á stÖðvunum. Gert er toáð fyrir að yfir 100 nýjar út- varpsstöðvar verði reistar á næsta ári,, þai' á ineðal 5 kilowatta stöð á Þórshöfn í Færevjum. Yfir 70 stöðvar auka orku sína, þar á meðal Radio Paris upp í 450 kilo- wött, Varsjá upp i 300 kw. og ýmsar aðrar langbylgjustöðvar upp í 200 kw. Jafnframt því er verið að reisa stórkostleg loftn**s- kerfi við sumar stöðvarnar, sem eykur langdragi þeirra mjög mik- ið, þótt orkan sje hin sama *g áður. Viðskifti við skip. Auk þessarar ráðstefnu sat verk fræðinguriim einnig aðra ráðstefnn í Montreux, sem hafði með hönd- um úthlutun ölduleugda til loft- skeytastöðva er annast viðskifti við skip, og var þar úthlutað- öldulengdum til íslensku loft- skeytastöðvanna á öldusviðinn 600—800 m. Ferming í dag í Ðómkirkjunn kl. Ll. Drengir: Ellert Berg Þox’stéinss., Hverf. 104 Friðrik Jens Guðmundsson, Ás- vallagötu 65. Gísli Guðmundsson, ;Brávallag. 50[. Guðmundur Björnsson Ársælssoi>r. Bústaðabletti 8. Halldór Oddsson, Leifsgötu 16. < Höskuldur Andrjés Þorsteinssotí,, Bergstaðastr. 56. Jóel Kristinn Sigurðsson, Bergst.-- str. 25 B. Jóhann Oskar Erlendsson, Berg- þórugötu 43. Jóhannes Árnason, yifilsgötú ,‘i. Jón Guðmundur Halldórsson,. Fálkagötu 11. Jón Olafur Nikulásson, Öldugl 24ý Kristján Gils Breiðfjörð Fimiboga- son, Nönnug. 1. Oskar Jónsson, Sólheiði. Sigurður Briem JóUsson, Bjai'k. 8r Sigurður Sigurðsson, Hvérf. 76B- Sigxxrgeir Guðjónsson. Grett. 31A. Torfi Kristinn Jónsson, Kapla- skjólsveg 12. Ulrich Zwingli Hansen, Hvei'fis- götu 123. * r Vignir Ársælsson. Búst.hl. "8. Stúlkur: - ,-•• Arnþóra Halldóra Sigurðardóttir,. Lokastíg 5. Ásbjörg Guðgeirsd., Ijofsýalla^. 20 Brynja Ilelga K.ristjánsdi, llýerf. 55. Elín Bryndís Bjarnad., Laug. 281). Guðlaug Margrjet Þórðardóttir,. Smyrilsveg 29 E Guðrxin Eyjólfsdóttir, Smyrilsv. 28; Gúðrxin Elísabet ILill'dói'scU Giætt. 2. •Hjördís Sigurðardóttix-, Sknfta-c. felli, Seltjarnarnesi. Jóhaxíná Signður Öúðjánsdiáttirr Grettisgötix 31 A. Lára Magnea Hafliðadóttir Eber- hardt, Njálsg. 6. Sesselja Hannesd., Ásvallag. 65. Sigríður Guðbrandsd., Ásvallag. 52 Sigurborg Thorvalds, Grett. 6. I Dómkirkjunni kl. 2. Drengir: Jón S. Zóphóníasson, Odinsg. 14 A. Magnús Eiuarsson, Skálavík. Sigurður Jóhannesson, Þingh. 31- Sigurður. K. Árxxason, Berg. 6 C. Stefáu S. Gunníaugsson, Austur- götu 25, Hafnarfirði. Stúlkur: Kristbjörg' Jónsdóttir, Suðurgötu 57, Hafnarfix’ði. Sigríður I. Kristinsdóttir. Sofflía E. Júlíusdóttir, Vest. 5. Vigdís Ingibergsdóttir, Laug. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.