Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1939, Blaðsíða 4
i 3VT0 RGrUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. maí 193J. GAMLA Blö Rauðklædda brúðurinn. Bráðskemtileg og efnisgóð amerísk kvikmynd frá Metro-Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkin leika: Joan €rawford Robert Young Og Franchof Tone Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5 Eríðaskrá gullnemans Hin sprenghlægilega m gamanmynd með GOG og GOKKE. Islandskvikmyndin verður, vegna áskorana, sýnd kl. 4 (lækkað verð). Berklavarnastöð Líknar. Tilkynning. Frá og með 9. þ. mán. verður móttökutímanum breytt þannig, að stöðin verður opin á eftirtöldum dögum: Fyrir konur og börn: Þriðjudaga kl. 2—3, fimtudaga kl. 1(4—3. Fyrir tórlmenn: Þriðjudaga kl. 1(4—2, föstudaga kl. 5—6. — Húsgagmasmiðir! Höfum jafnan fyrirliggjandi: Celluloselakk, Þynnir, Slipiolíu. Ferðaskrifstofa rfkisins hefir ákveðið að starfrækja á komandi sumri söludeild fyrir íslenska muni, sem seljanlegir eru erlendum ferða- mönnum. Áhersla verður lögð á, að munirnir sjeu sem fallegastir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem ís- lenskastir að gerð. Fólk, sem óskar að koma munurn í umboðssölu í deild- ina, er beðið að tilkynna það í síðasta lagi fyrir 20. maí. Frekari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10—12 f. h. — Sími 4523. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Sel veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsfeinsson, hrm, Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „TENGDAPABBr. sænskur gamanleikur í 4 þáttum eftir GUSTAF af GEIJERSTAM. Sýning í kvöld kl. 8. NB. AS þessari sýningu verða nokkur sæti seld á aðeins 1.50. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. £F LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Ibúð tvær stórar stofur, eldhús og stúlknaherbergi (bílskúr gæti fylgt) til leigu á Bjarkar- götu 8 (1. hæð). A sama stað • einnig kvistherbergi. Upplýs- * lýsingar í síma 3591. * Stúlka ó§kast í vist 14. maí á Skóla~ vörðnstíg 25. Margrjet Björnsdóttir j Stúlka x X NÝJA BlÓ Fyrirmyndar eiginmaður! (Der Mustergatte). Ovenjulega fjörug og skemtileg þýsk kvikmynd, er byggist á hinu víðfræga leikriti Græna lyftan, eftir Avery Hopwood. Aðalhlutverkin leika hinir gamalkunnu þýsku skopleikarar: Heinz Riihmann — Leny Marenbach Hans Söhnker — Warner Fuetterer og fl. Kvikmynd þessi er lang besta skemtimynd sem Þjóðverjar hafa gert um lengri tíma, og hefir henni fyrir smellinn. leik og frá- bæra fyndni verið líkt við Einkaritara bankastjórans og fleiri þýskar ágætismvndir er kvikmyndahússgestum líða aldrei úr minm. ar Sýnd kl. 7 «g 9. 'w SUEZ. Þessi tilkomumikla ameríska stórmynd Verður sýnd kl. 5. Lækkað verð. - Síðasta sinn. Fyrsta flokks klæðskerasveinn getur fengið fasta vinnu nú þegar. Tilboð. merkt „Fyrsta flokks“ leggist á afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m. ♦> X óskast 14. maí. Uppl. hjá I | Lofti Loftssyni, Tjarnargötu 16. * oooooooooooooooooo p Hey til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar hjá Bjarna Stefánssyni, Ingólfs- V ^ stræti 6. Sími 2094. 9 OOOOOOOOOOOOOOOOOO Húsnæði á grasbýli við Reykjavík til leigu frá 14. maí til 1. okt. — 4 her- bergi og eldhús. Upplýsingar í síma 2873 eftir kl. 7 í kvöld. oooooooooooooooooo ' Til sölu p ágæt húseign í Skerjafirði. p ^ Eignaskifti möguleg. Upplýs- ^ 0 ingar í síma 4873. 0 x a oooooooooooooooooo Búðarpláis ca. 30 ferm., til leigu í Lækjargötu 8. Skrifstofuherbergi á sama stað. Upplýsingar í síma 1912 kl. 1—3. Bif reiðastjórar! Gargoyfe Mobiloils er olían, sem langmest er notuð hjer á landi, sem annarsstaðar. Vacuum Oi! Company Aðalumhoðið fyrir ísland: H. Benediktsson & Co. Sími 1228. Keflavik. Afgreiðsla okkar í Keflavík er í Verslun Ingimundar Jóns- sonar, Hafnargötu 13. SÍMI 11. Bifreiðastötl Steindörs. LÁNDSINS BESTU BIFREIÐAR. Harðfiskur á 1 krónu kílógrammið í 10 kg., og minna ef keptur er heill balli. Sig. Þ. Skfaldberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.