Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
26. árg’., 122. tbl. — Sunnudaginn 28. maí 1939.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
IWunið kappreiðarnar é 2.1 hvftasunnu kl. 2.
Margir nýir hlatipagarpar. Veðbankinn starfar. Hljóðafærasláttur allan tíraann.
Dans á palli. Allskonar veitingar á staðnum. Aðgangur fyrir fullorðna 1, kr. börn
0,50 aurar. Strætisvagnar í ferðum stöðugt allan daginn.
Það besta er altaf
ódýrast.
Eins og þeir þekkja, sem reynt
hafa, eru kökurnar bestar hjá
okkur. Kaupið allar kökur frá
okkur með liátíðarkaffinu á hvíta-
Fullkomnasta
Fnrd-blla-verkstæðið i Reykjavik
á Hverfisgötu 103.
Tekur að sjer allar bílaviðgerðir hverrar tegund-
ar sem er, einnig Fordson dráttarvjelar. Æfðir við-
gerðamenn, sem starfað hafa að bílaviðgerðum yfir
tuttugu ár.
Einkunnarorð verkstæðisins:
Vönduð vinna. Ábyggileg viðskifti.
P. Sfefánsson.
sunnunm.
Svei na bak arí ið
Frkkastíg 14. Sími 3727.
Útsölustaðir: Vitastíg 14. Bald-
ursgötu 39.
□e
3BBQC
0
Bifreið til sðlu.
i
Framkölllun,
Kopiering,
Stækkanir.
Fljót afgreiðsla — fyrsta flokks efni — vönduð vinna.
7 manna Studebaker model
1930 er til sölu nú þegar, í
góðu lagi, með tækifærisverði.
0 Uppl. í síma 2721.
3r=n----inr=inr——ir=nr^-^-i
□
□ c
Lltið timburhús
við Hverfisgötu til sölu með
sanngjörnu verði, Upplýsingv
ar gefnr Jón Árna.son, Njáls-
götu 84.
Adam Rutherford
flytur erindi í Fríkirkjunni á annan í hvítasunnu kl. 8,30
síðdegis. Erindið verður túlkað. Öllum heimill aðgangur.
Dansskemfun
verður haldinn að Tryggvaskála við Ölfusárbrú á annan
í Hvítasunnu og hefst kl. 9 síðd.
Ágæt hljómsveit úr Reykjavík.
Hótel Valhöli
á Þingvöllum
opnar í dag. Tekið á móti sumargestum.
! t
A Kærar þakkir til allra þeirra, er mintust mín |
með gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum á
fimtugsafmæli mínu,
*
f
?
!
Kristján Jónsson.
v
T
T
V
?
I
. . —
Öllum, þeim mörgu, sem mintust mín sjötugs, v
£ sendi jeg kærar kveðjur, hugheilar þakkir og bestu
T
?
AUOAÐ hvíliít
Austurstræti 7 — Sími 4637. meC »lerau8um frá
THIELE
f
x
•j* árnaðaróskir, fyrir vináttu vottmn.
V á
? i
X Guðmundur Bergsson. i-
I l
I
Innilega þakka jeg þeim, sem heiðruðu mig með *■
| heimsókn, skeytum og gjöfum á sextíu ára afmæli
mínu 21. maí og gerðu mjer daginn ánægjulegan.
i
Jóhann Kristjánsson. |
•»K,*>*!»‘KwIMK*<*4K»‘K»*K**K*4KK*,KHK‘‘K‘‘K,‘J*,^4K**K**i**KHKt4KHt*,íMKHí**K**K‘*K**I‘
í. s. i.
f-k/
Knaf tspyf nu ni ó t Reyk javíkur.
K. R. R.
Meistaraflokkur
K. R. OB VlKINGUR
keppa á 2. Hvífasunnudag jkl. 8*!!
Besta skemtun kvöldsins.
Fyrsta flokks mólið
f j (áður B-lið)
Valur og Víkingur
keppa 2. Hvltasunnudag kl. 2.