Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 6
1 • -íj[ ? <H % 'lfí '; j 4$ M. '0 M- MORGUNblAÐID Sunnudagur 28. maí 1339. ■:K»n Jafnvel ungl fólk eyknr velliðan sína með því að nóta hárvötn og ilmvötn Vií fr&mleiÖam: EAU DE PORTUGAL EAU DE QUENINE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ISYATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — í»á höfum við hafið framleiCslu á ILMVÖTNUM .: ■ : .1:: úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokk- ur merki þegar komin á markaCinn. — — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verslanir sjer því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. — Loks viljum vjer minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vjer seljum. Þeir eru bunir til með rjettum hætti úr rjettum efnum. — Fást allsstaðar. — Áfengisverslun ríkrsins. daglega lífinu Morgunblaðfð með morgunkaffinu Sr sokknS stór. LITLA BILSTOem Sími 1380. Upfthitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. Jeg hlvistaöi á Adam Rutherford í Iðnó um kvöTdið. I'að er ekki á hver.j um degi, sem þjóðinni er fluttur slík ur boðskapur. Áð hvin sje úfváTin fil þess að umbæta heiininn, gerþfeyta honum til batháðár. Þetta megi lesa út úr Biblíúnní. Og auk þessi megi ráða það af beridihgu í hinum mikla egyþska pýramída. Helsf skildist mjer, áð sá dagur ’iéjfi ekki að véra farigf rindan, að éinlivfey Islendingur, einn eða fleiri, tá'k.jn áð s.jer að umbæta gervallan haiminn, fyrii’hyggja/stríð, sameina allar þjóð- ir í einn kari leiksfaðhi. Jeg fór að líta í kmngitrn 1 níig þíjma í iðnó., ,Ekki kom jeg þar augá & Aeinp, sem jeg fyrir mitt levti tiyði til þess að burtþurka gei’valtmianngnnri böl — og var þar þó samankomið margt agætra maniia. ★ Mr. Adain Rutherford er ákaflega elskulegur maður. Hann er mælsku- maðiif. Hanii er héitttrúaður maður. Og hann e^ vafalaúst injög sæll í simii trú. Þjóð hans þekki jeg alt öf lítið. En trúað gæti jeg því, að þar1 Væriý fleiri menn 6n háriri, 1 s‘ém værri sVip- aðfar trúar eða skoðúifáf, að brátt kætni að því, að heimurinn fengi sinn frelsanp er trelsaði mannkyni'ð úr klóin d.jöfullegra ástríðna óg leiddi það af vegum fólsku- og siðspillipgar, því að. þessa er hin fylsta þörf. En Mr. Rutherford.,o.g fj.elagar hans eru ef til vill þeir einu, sem hafa komið auga á ísland og Islendinga í þessu samhandi. Og af' því við erurii svo litlir og fámennir, og svo .tílfölu- lega fáir, sem taka eftir ökkur, þá vekrir þetta svo mikia eftirtekt ein-' mitt hjei'. ' ' - HEFTIÐ sr EKKI HREYFILINN Slæm smurning veldur orkutapi — eyðir bensíni. Slæm smurningsolía er orkuþjófur. Hún lætur yður borga bensín, sem lekur með ventlunum í hvert sinn sem þeir opnast og lokast. Veedol er unnin úr „heimsins bestu hráolíu“l Þessvegna er Veedol best — og lætur yður ná eins miklum krafti og unt er úr hvaða bensíni sem er. MOTOR VEEDOyif Fyrstu hraðferðir okkar tií Akureyrar um Akranes eru næstkomandi miðvikudag, föstudaj? og mánudag. — Frá Akureyri: fimtudag, laugardag og mánudag, og síðan sömu daga framvegis í sumar. í ferðir jiessar eru nofaðir okkar þjóðfrægu bílar, með ölliiiii nýtísku þægindum, útvarpi, hitamiðstöð o. s. frv. Allar norðurferðir okkar eru hraðferðir um Akranes, og aui'ast hið ágæta m.s. „Fagranes“ alla. flutninga milli Reykjavíkur og Akraiiess í sambandi við jiær. Bifreiðastöð Steindórs. Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. Hver veit, nerna Mr. Rutherford með ást sinni á íslaudi, og áhuga sín- um fyrir að vekja menn til umhugs- unar um það andlega afl, sem í mönn- mn getur búið, komi einhverju góðu til leiðar. Kn fyr má nú vera, en uð okkur Islendingum sje ætlað að umskapa all an heiminn og gera þann táradal að jarðneskri, Paradís. Við ættum jiá a. m. k. að byrja hjerna heima fyrir, ★ I Lesbókinni er lauslega þýdd grein eftir I'ranskan rithöfupd, þar sem harrn lýsir ýmsu, er fyrir augu hans, hefir hori.ð, í Noi’egi,. ,Haun þer ekki óme.ng- að lof á: frjgndþjóð vora. En greinin er ekki tekin í, .Lesbók til þess að meini geri sjer lijer neinn mat úr því, sem hann segir misjafnt um þá, heldur miklu fremur vegna þess nð ýmislegt, sem um jjg er sagt, getur cins vel átt við okkui-. ★ ’l'. d. þenna alktmna misskilning, að menning og\ skóláhfirdómur sje það saiiifi, ,Að . menning. yfirleitti fáist ineð jiví að læra ■af bókunpj .Nei. Sá maður, sem ,aidrei hefir stigið sínum fæti iim fyrir skólnþrepskjöld,. hami getur vissulega staðið á hærra menningar- stigi en sá skólalærði. Um þetta mætti vissulega hugleiða margt og skrifa langt niál. En það verður að bíða til Jiess tíma, er einhver góður rnaður gerir það að lífsstarfi sínu að gagnrýna þjóð okk-. ar frá. sjónarmiði Evrópumenningar, með sanngirni og einurð. ir Hitt er það, að skólarnir okkar gæti l'ugsað nieira. mn nppeldi nemendanna eii þeir gera iniirgir hverjir. Hve marg- ir skólíirnenn keima nemeiidum sínum að rvera kurteisir í framgöngu? Og væri það þó ekki mörgum ungmennum þarfari lærdónmr, eu stærðfræði-for- múlur, dánardægur kominga eða fjalla heiti í Afríku, og getur þetta þó alt verið dágóður fróðleikur. Geta rneiin ekki orðið stúdentar án þess að kunna að taka hendumar upp úr vösunum, er þeir tala við t. d. kennara sína ? Miirgnm ísleiidinguni hættir til jiess enn I dág, að reyna að dylja vankunn- áltu sínn í daglegri hegðun, með því að látast vera upp úr því vaxnir eða yfir jiað hafnir, að vera kurteisir. Slík undanlirögð verða oft ákaflega afkáraleg. ★ Jeg er að velta þvf fyrir injer, livort útsvarsskráin geti ekki hlaupið í hak- lás. GAMLA Btó: Stúlkan trð Parfs Breiðholtseignin verðnr smöluð næstkoinandi þriðjudag. Alt sauð- fje Verður síðan regið á afrjett. §quibbs> tann krem og' rakkrem. Rósól tannkrem og rakrem ei'u viðurkendustu Vörurnar. Hafið þjet' revnt Rósól vara- lit? Jjilia — döniubindi — Klee- nex tissues eru lieimsfræg vÖrumerki. Lidó dagkrem og púður kaupa allar vandlátar dömur Lauíraveff 19. O túlkan frá París, nefnist kvik- myndin, sem Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti á annan í hvíta- sunnu. Er þetta gleði og söngva- mynd, með frægum, skemtiiegum amerískum leikurum. Eitt aðalhlutverkið leilajr Jack Oakie, sem er vel þektur hjer í bæ úr sínuni mörgu kvikmynd- um. Það er altaf fjör og gaman, þar sem Jiann fer Aðrtr aðalleik- endui' eru Lily l’ons söngmær og (íene Rayntond. Kyikmyndin gerist að riiestu í París og hefsfá nokkuð sjaldgæfu atriði. Brúðhjón standa fyrir fram- an altarið í kirkju og það á að fara að gefa þatt saman í lieilagt hjónaband, en er presturinn spyr brúðurina hvort hún vilji giftast mannsefnintt, svarai' liún nei og hleypur út úr kirkjiinni. NtJA Bíó Það var hún lem byrjaði Hvítasiinnumynd Nýja Bíó, er amerísk gamanmynd, sent nefnist .,Það var hún sem byrjaði“. Kvikinyiul, sem gerist í iiútíinan- ttni og er full af gásba (>g fjöri, Aðallilutverkið Jeikur hinn fríjsi og karlmamifegi Errol, Plyifn og" Joan Blondell, og einnig hefir í mynd þessari iiokkttð stórt lilut- verk með höudunt Edward Ever- ett Ilorton, liimt ágæti gatnanleilt- ari, setn kv'ikmyiidahúsgest.ir kánn- ast við úr tnörgnm mýndtun. Hann ljelt t. d. sjervitringhm í „Ilomtt sjónarmið“ ; Jeikhússt.jÖrami í síð- ustu Fred Astaire og Giuger lýog- ers myndimti. Efni myndái'innaf er skémtilegt, Þar er sagt frá únguin manrii, sem er fyrirmynd annara tnatina. að viti og íþfóttaafrekum og hann er eigandi 20 miljón dollára, en þrátt fvrir þetta er Iíf ltáns ekki hamingjusanit. Amma gætir hatis eins og sjáaldur attga síns' og kvilc- niyndin segir frá livernig þessmit unga mamii tekst að kyjmast líf- intt eins og það er í ninn og vevi.ii, KNATTSPYRNAN FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. Virðist starf mótanef ndariitnar ■ hafa verið vel rækt og sjer regla á veUinum, en galli er á hve bæj arbúar raða bíluin síUum fyrir utan aðalinngatigsdyi' íþrótt.avaU- arins, svo áhorfendnr lenda í meiri þvögu er þeir koma út af vellinum heldiir en á meðan þeir eni imii- Erlendis 'leyfist livergi að geyrna bíla á Jiemia Jiátt jiar sem fólli safnast samau. (Tvær villtir hafa slæðst inn í lýsiugar á liappJeikjnnum á Reykjavíkurmótinu. I fyrri grein- inni jiar sent talað er um Mr. Divine, |ijálfara Vals átti að standa: „en þrátt fyrir þetta má Mr. Divine“ o. s. frv. og í grein t blaðinu í gær er sagt að hægri bakvörðttr Prani heiti Sigurjón Sigtirðsson, en j>að er nafn vinstri bakvarðarins. Hægri baltvörðurinn heitir Sigtirður Jónsson (,,Stalin“) Vívax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.