Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 3
s) n a a a u ö tii Sunnudagur 28. maí 1939. MOBG UNB L A ÐIÐ n * Hitaveitumálið til 2, u m r.jjbæ j a rstj ó r n Afgreiðslu frestað fram yfir helgi samkv. tilmælum rfklsstjúrnar og Landsbankans A f inmnn»i«Hmnniiw»i»j K. R. oo Víkingur annað kvðld 1. flokks mótið hefst á niorgun N UKAFUNDUR í bæjarstjórn var í gær, þar sem aðalmálið var Hitaveitan til 2. umræðu. — Hafði svo verið ráð fyrir gert, að málið yrði afgreitt í bæjarstjórn á þessum fundi. En þareð borgarstjóra höfðu ekki borist svör ríkis- stjórnar eða Landsbanka viðvíkjandi málaleitun bæjar- stjórnar um þetta mál, var þess óskað að frestað væri af- greiðslu málsins fram yfir helgina. \'ið 1. umi’æðu málsins <>erði Haraldiu- Ouðiriuuflsson nokkrar at- Iniííasemdir við tijboð það, sem fvrir lifífíur t'rá firmauu Höjoáard og' Schnltz og gerði ifyrirspurn um nokkur. atriði viðyík.iandi framkvæmd verksins. , »■ ■*. t uppliafi fundárins í gær gerði borgarstjóri ítarlega grein fvrir þessum atriðum pg fleiri til frek- ari upplýsiuga á m.álinu, oj>- því sem síðan hafði serst. Han'n skýrði m. a. frá því, að síðan hefði Höjgaard og Schultz fatiist: á, að taka 8 ára ábyrgð á pípuiii þeim, -setti á að nota við tntavatnsleiðsluna', en umræður nokkrar hafa átt sjer stað um pípur þessar. Lýsti haun gerð pípnanna, sem í alla staði eru tald- ar öruggar. Þá gat hann þess, að samkvæmt tilboðiuu yrði það gróði bæjariús að öllu leyti, ef verðlag lækkaði frá ])ví sem íiú er á efni því, sern í tilboðinu er reiknað á eimngar- verðti rhn venjulega væri slíkum gróðo skift milti verktaka og verk sata. Umtat hefði verið um það, sagði börgarstjóri hvort það væri hátt eða lágt að reikna 7Vó% fvrir nln- sjón, eftirlit og á.byrgð þeirra hluta verksins, sem firmað að fráinkvæiná samkv. reikningi. En börgarstjóri , upþtýsti að sú uppliæð væri mjög lág, því venjan væri að reikna fyrir slíkt lielni- iugi liærra. Þá talaði borgarstjóiú um láns- kjörin og útborgunarskilmátana. Að hægt væri að liat'a fyrstu af- borgun 1. aprít 1941, að því til- skildu að verkiii:! yrði tokið fyrir árslok t !)40.Því með Jiví móti byrj- aði hitaveitan að gefa tekur fyrir áramót 1940—41. Um þau skilyrði, að lánveit- andi hefði fyrirtækið að veði fvrir því, að staðið sjé í skilum með iánið. sagði borgarstjóri m. a. að söinu skilmálar sem hjer, væru og fyrir Sogsláninu. Vatnsrjettindi, sem því fytgdu, væru aðeins vatns rjettindin í Keykjum. Haraldur Guðmundsson þakk- aði borgarstjóra upplýsingarnar. Hann kvaðst, að vísu óska þess, að gerð verði ítarleg tilraun til þess að fá lánstímann lengdan og að gerð verði gangskör að því, að seni mest af efninu til veitunnar >-rði koinið til landsins fyrir næstu áramót. Jónas Jónsson flutti langa ræðu Brottreksturinn úr Hlff Heita vatnið á Reykjum i ' j ’ nýjar holur gefa 26| líter á sek. frá þvi í fyrradag s iniiiiiiiiHiimtiiiiniiiitiiiiiiiiiititiiiirB lllllllllllllllllllllUlllllltllllllllllllllltlllll Fjelagsdómur fær hann til úrskurðar v v æsti kappleikur Reykjavík urmótsins, í meistáraflokki, 'fer fram annaðkvöld og keppa þá K.R> og Víkingur. Munu kapp- liðin verða eins skipuð hjá fjelög- unum nema hvað Ólafur Jónsson í Víking gengur úr vegna meiðsla er Jiann hlaut á leiknum við Val. Reykjavíknrfjelög'in Iíáfa nú oll kept einn leik svo 'hægt er að mynda sjer skoðanir á styrkleika og veikleika þeirra. I lieild sjer maðnr ag knatt- ætti spyrnuuni er yfirleitt að fara fram, Það er koinipn jneir) hraði í leik- ina, og skilningur knattspyrnu- mauuanna á knattspyrnuleiknum er meiri en liann hefir verið und- anfarin ár. Islands og Re.vkjavíkunneistar- arnir frá í fyrrasumar, Valur, œ'tlar augsýnilega ekki að gefa sinn íilut fyr en í fulla hnefana. Víkingar liafa ágætt lið, en því vantar revnslu í kapplejkjum. K. R.-ingar sigruðu Pram með 4:2, og vorn vel að sigrinum koinnir. Uram er það fjelag, sem ntest- um frainförum hefir tekið síðan í fyrra og er það án efa að þakka þjálfara þeirra, Lindemann. Margt ágætra leikmanna er í liði Jieirra. Leikarnir, sem eftir eru á Reykja víkurmótinu verða vafalaust enn þá fjörugri en ]>eir. seni þegar hafa verið háðir, því nú fyrst þekkja fjelögin veikleiga og styrk leika hvers annars. Á annan hvítasnnudag kl. 2 e. h. hefst kepni I. flokks (áður B- lið.) Fyrst kep]>a Valur og Vík- ingur. Það ern fjelögin K. R. og Prarn sem sjá um kappleikina í sumar. erkamannaf jélag Hafriar- f jarðar hjelt fund í fýrra kvöld, samtímis fundinum i Hlíf, sem Morgunbla'ðið skýrði frá í gær. Á fundTi V. H. var rástt um leið þá, serti Þórs-menn hugs- uðu sjer að fara út úr ógöngun- -uvi. Voru verkamenn í V. II. yfirleitt fylgjandi því, að þessi leið*yrði farin og er ekki vafi á, að þetta hefði verið samþykt á fundinuna, ef Hlífar-menn hefðu gert hið sama. En þar sem Hlíf vísaði til- lögu Þórsmanna frá, en gerðu svo aðra áiýktun. sem verka- menn í V. H. vildu ekki ganga að, ákvað V. H.- að láta Fjelags dóm úrskurða um brottrekstur inn úr Hlíf. í .forsemiúm fyrir-dómi-P-je- lagfsdóms í Hafnarfjárðárdeil- unni í vetur, er berum orðum fram tekið, áð V. H. hafi ver- ið löglega stofnað, og því hafi verið óheimil vinnustöðvunin þá, að því leyti sem hún beind- ist gegn því fjelagi. Af þessu virðist nokkurn veg inn víst, hvernig Fjelagsdómur muni líta á brottreksturinn nút Ef verkamenn í Hafnarfirði hefðu bqrið .gæfu til að fylgja tillögum Þórs-manna, myndu verklýðsmál Hafnarfjarðar hafa komist á farsælan grundvöll. Þá hefði aðeins eitt Verklýð^- fjelag starfað- í firðinum og sátt og samlýndi ríkt í þessum málum. ATNIÐ úr borholunum á Reykjum er orðið 180 lítrar á sekúndu. Með uppsprettuvatninu (30 —40 lítrar), eru þar með fengnir 210—220 lítrar. Til þess að hita upp allan bæinn í 10 stiga frosti þarf ekki nema 207 lítra á sek. Þegar vatnið í borholunum var mælt síðast í febrúar síðastl. var það 166 lítrar á sekúndu. Aukningin frá því þá kemur úr tveim holum, sem byrjuðu að gefa frá sjer vatn í fyrradag, önnur 14.9 lítra og hin 11,6 lítra. Að aukning þessi, samtals 26 i/2 líter, kemur ekki fram öll, þegar heildarvatnsmagnið er reiknað (það sýnir aðeins 14 lítra aukningu) stafar af: 1) að þurkar hafa gengið undanfarið, <-n það er vitað að í þurkum minkar vatnsmagnið lítið eitt r öllum holunum, og 2) að ný.ju holurnar hafa dregið lítið eitt úr vatnsmagninu í öðrum holum, þó ekki samtals nema um ca. 4 lítra. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Stauning gefur danska þinginu skýrslu D Khöfn í gær. FÚ. aiiska þingið mun koma sam- iii á miðvikudag, og muji þá Stauning forsætisráðherra gera grein fyrir nýafstaðinni þjóðar- atkvæðagreiðslu um stjórnarskrár frumvarpið. Sennilega verður einn- ig lagt fyrir þingið tilboð Þýska- lands um öryggissáttmála við Dan- mörku. Vegna ástandsins í alþjóðamál- um hafa Danir ákveðið að láta niður falla að þessu sinni rann- sóknarleiðangra þá til Grænlands, sem fara áttu á árinu, og eins flug það frá Daumörku til Grænlands, sem ráðgert hafði ver- ið. — Kappreiöar „Fáks“á morgun Kappreiðar Hestamannaf je- lagsins Fákur hef jast-kl. 2 á morgun á Skeiðvellinum. Kept verður í þrem flokkum: Skeiðhestar, Stökkhestar, 250 m. og stökkhestar, 350 m. Það er búist við að kappreið- arnar standi til kl. 6. Hestum hefir fjölgað talsvert hjer í bænum á síðastliðnu ári. Menn munu þessvegna á morg- un sjá mikið af nýjum og efni- legum hestum. Hinsvegar hefir mikið af þeim hestum, sem skarað hafa fram úr á síðast- liðnum árum helst úr lestinni. Vegna þess, hve nýju hest- arnir eru efnilegir margir, er búist ,við aukahlaupum, til þess að setja ný met. í skeiðhlaupinu taka þátt 11 hestar. .HÍaupin verða þr.iú, auk úrslita. í 250 m. stökkum taka einnig 11 hestar þátt. Þar verða einn- ig þrjú hlaup, auk úrslita. \ stökkinu, 350 m., verða hlaupín tvö, auk úrslita, og þátt takendur 6. Úrslitin fara öll fram síðast. Verðlaun verða þessi: Fyrstu verðlaun í sk<óði kr. 150,00; metlaun kr. 300,00. Stökk, 250 m.: Fyrstu verðlaun kr. 75,00; metverðlaun kr. 100,00. Stökk, 350 m.: Fyrstu verðlaun kr. 100,00; metverðlaun kr. 100,00. I fyrra voru greidd yfir 1500 kr. í verðlaun. Þess skal g<‘tið, að veðbank- inn starfar á morgun. Þeir hepn ustu við veðbankann hafa stund um fengið kr. 300,00 fyrir kr. 10,00. Hjónaband. I gæv voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Þorláksson og Hjörtur Hjartarson, verslunarmaður. Önnur nýja holan, 23. holan,. sem gefur af sjer 14,9 lítra, er á vestun-sprungunni, mjög nálægt holunni, sem mest hefir . gefið af sjer (rúml. 35 lítra). Er eftirtektarvert að nýja holan hefir tekið aðeins 2 lítra frá þessari stóru holu. Þessi n.ýja hola, sem boruð er með stóra hornum, er nú orðin 280 metra djúp. Flestar eru holurnar 300-— 450 metra djúpar. Dýpsta hol- an er rúmlega 500 metrar. Hin nýja holan, 24. holan, er orðin 170 metrar og er boruð með litla bornum. Hún er mitt á milli austur og vestursprungv 1 unnar. . ■■ VATNIÐ HEITARA Mikilvægt er að vatnið í holunum á vestur-sprung- unni er talsvert heitara en vatnið á austur-sprung- unni. Meðalhiti vatnsins í öllum holunum, sem var í . í'. ■ J febrúar 86,6 stig, er nú orðinn 87 stig. Vatnið í holunum á vestur- sprungunni -— en þær eru að-» eins þrjár, enn sem kómið er — er um 93 stiga heitt. Á þessari sprungu eru stór svæði, serrt ekkert hafa verið könnuð. Síðastliðna 12 mánuði hafa boranirnar á Reykjum sýnt glæsilegan árangur. Þegar Nor- denssoh, sænski verkfræðingur inn, var hjer í júní í fyrra að semja skýrslu sína um hitaveit- una, fengust úr borholunum 135 lítrar. Nú er vatnsmagnið 45 lítrum meira. GÓÐAR FYRIR HEILSUNA B íkasöfnin við hin stærri sjúkrabús í Þýskalandi Iiafa fengið fyvivskipun tini að út- vega sjer bækur Kristmauus Guð- nnindssonar. Ráðstöfun þessi er rökstudd meS því, að bækur Kristmanns einkenni slíkt bjavtsýni, að þær sjeu mjög heppilegur lestur fyrir sjúklinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.