Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. maí 1939.
GAMLA BÍO
Hafnarfjarðar Bíó
Stúlkan frá París.
„That Girl from Paris.
Mjallhvít
og dvsrgarnir sjð.
Framúrskarandi skemtileg og fjörug amerísk söng- og gam-
anmynd frá RKO Radio Pictures. Myndin segir frá spreng-
hlægilegum æfintýrum ungrar stúlku sem fer sem leynifarþegi
með Jazzhljómsveitinni „Villikettirnir“, sem er á heimleið til
New York frá París.
Þessi heimsfræga mynd
verður sýnd á anhan kl.
5— kl. 7 og kl. 9 og næstu
kvöld kl. 9.
Aðalhlutverkin leika frægasti
sópran Metropolitanóperunnar
Lily Pons,
hinn sprenghlægilegi
Jack Oakie,
og kvennagullið
Gene Raymond
Sýnd á 2. Hvítasunnudag kl.
5, 7 og 9 (alþýðusýning kl. 5).
Barnasýning kl. 3 á 2. Hvítasunnudag.
Mjaiihvít og úvergarnir sjð
VIRGINIA dansleikur
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„TENGDAPABBI"
Sýndur á annan í hvítasunnu
klukkan 8.
Þetta verður allra síðasta tæki-
færið til að sjá þennan hráð-
skemtilega leik.
LÆGSTA VERÐ!
Aðgöngumiðar á 1,50 og 2,50
verða seldir eftir kl. 1 á annan
í livítasunnu.
!•••••••••••
Happdrætti skrúð-
garðs Skallagríms
i Borgarnesi.
Eftirfarandi númera hefir enn
annan hvítasunnudag í Oddfellowhúsinu.
Dansað uppi og niðri.
3 hljómsveitir.
Aðgöngumiðar á aðeins 2 krónur. Seldir frá kl. 4
annan hvítasunnudag.
Heilsuhraustur og
ábyggilegur kvenmaður
getur fengið atvinnu við gólfþvotta o. fl. Mánaðarlaun kr. 70,00. —
Upplýsingar kl. 4—6 á þriðjudaginn í Bókaverslun Sigurðar
Kristjánssonar, Bankastræti 3. Engar upplýsingar í síma.
EF LOFTUR GETUR ÞAPEKKI — - I>A HVER?
eltki verð vitjað:
66, 205, 549, 964, 1208, 1952.
Sje vitjað til Garðsnefndar Skalla-
grímsgarðs í Borgarnesi.
hreinsunarkrem
er jafnnauðsynlegt á hverju
heimili og handklæði og sápa.
Óhreinindi í húðixmi valda
hrukkum og bólum. Náið
þeim burt án þess að skaða
hina eðlilegu húðfitu með
LIDO hreinsunarkremi. Dós-
in 0.50 og 1.00.
*J« ♦J**JmJmJmJmJ«*J*»***J»***«J* *«m»**»**«*4MKm**4W*4«**»*,***«*4*
V
Y
:
x
r
T
r
r
X
Speglar
Glerhillur
Baðherbergis-
áhöld
Snagabretti
alt nýkomið.
Ludwig Sfort
Laugaveg 15.
v
%♦
4
NÝJA BlÓ
Það var hlnn snm hyrjaði.
Fyrsta flokks amerísk
skemtimynd frá *Warner
,Bros, hlaðin af fyndni og
fjöri, fallegri músík og
skemtilegum leik.
Aðalhlutverkið leikur eft-
irlætisleikari allra kvik-
myndavina
Erroll Flynn,
og hin fagra
Joan Blondell,
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 7 «ö O.
Dularíulli Mr. Moto
Þessi framúskarandi vel gerða
og skemtilega leynilögreglumynd
verður sýnd annan hvítasunnndag
kl. 5. (Lækkað verð). Síðasta sinn
Hótel Borg
í dag, IIvílaKunnudag
sferslakir liAtíðahlfómSeikar
Annað kvöld:
DAN9AÐ
Báða dagana sjerstakur hátíðamatur svo sem:
nýr lax, nýr humar, dúfur, villigæsir o. m. fl.
Verslun til sölu.
Lítil vefnaðarvöruverslun með nokkrum vöru-
birgðum er til sölu vegna burtflutnings eiganda.
Tilboð merkt: „113“, sendist blaðinu. Þagmælsku
heitið.
Einbýltshús
til leigu nú þegar.
Upplýsingar á Grandaveg 37
Sel veðdeildarbrjef
og kreppulánasjóðsbrjef.
GarOar Þorsteinssou, Íirni.
Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442.