Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 5
iSunnudagur 28. maí 1939. 5 orðttttMa&tð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón KJartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgrtJarmaOur.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgreiBsla: Austurstrætl 8. — Slmi 1800. Áskriftargjald: kr. 8,00 á mánutsi. 1 lausasölu: 15 aura eintakiti — 25 aura meO Lesbók. — Haijkjavíhurbrjef — 27. maí > egar að það V estf jarðatogarar HVERJUM AÐ GAGNI? N iðurjöfnunarskráin út fyrir nokbrum dögum, nokltru fjölbreyttari að efni en sinni fyrr. Því þar er tilfærður tekju- og eignaslcattur manna og líf eyriss j óðsgj ald. Á bverju ári er niðurjöfnunar- skráin alment umræðuefni manna í bænum í nokkra daga. Er hún vafalaust mest lesna bókin hjer, meðan hún er ný á nálinni, því mörgum leikur forvitni á að sækja þangað fróðleik uTn náungann, hvort þessi eða hinu liafi nú hærra eða lægra útsvar en hann hafði í fyrra og hitteðfvrra, livort efna- hagur nágrannanna, kunningjanna, viðskiftamannanna fer versnandi eða batnandi. Það getur vel verið að hver einstakur kæri sig ekk- ert sjerlega um það að .um hans einkamál sje rætt á skrifstofum, verkstæðum og öðrum vinnustöðv- um á strætum og gatnamótum, kaffihúsum og heimahúsum frá morgni til kvölds. En menn sætta sig við það og segja sem svo, að hjer gang-i eitt yfir alla. Þetta er fastur þáttur í bæjar- lífinu og hefir verið það í sögu Reykjavíkur, sem menn hafa van- ið sig á að skoða sem sjálfsagðan hlut, án þess að Iiugsa nokkuð um 'hvers yegna þetta: er gert, hvers Vegiia útsvarsskrá bæjarins er gef ín út og henni dreift eins og' reif-1 ara inn á heimili bæjarmanna. ★ Það er nokkuð alment, þegar rætt er um eitt og annað sem idð gengst hjer á landi, hvernig þetta • eða hitt sje í útlöndum. Yiðgangist það sama þar og hjer, ]>á er alt talið gott og bless- að. En sje það eitthvað alveg sjer- stætt fyrir fsland, þá fara að renna tvær grímur á menn. Þetta sje kannske ekki alveg eins og það • eigi að vera. Oþarfi er að taka það fram, að gagnrýnislaus eftiröpun á því sem útlent er, er bæði skaðleg og hlægi leg þegar hún lendir út í öfgum. En í fjármála- og atvinnulífi og' vissulega í mörgu fleiru, er okkur alveg óliætt að hafa meiri hliðsjón af erlendum fyrirmyndum, en við höfum haft síðan við fengum fult : sjálfforræði. Það kann að vera að ýmsir af lesendum blaðsins viti ekki, að útgáfustarfsemi eins og útgáfa nið urjöfnunarskrárinnar er fullkomið einsdæmi í veröldinni. Að skatt- skrá liggi frammi fyrir þá sem vilja fá einhverjar ákveðnar upp- lýsingar og vilja t. d. kæra yfir því sem á þá er lagt, er annað mál. En að gera efnahag manna eða vitnisburð um efnahag að almenn- um skemtilestri eins og hjer er •gert, er alveg óþekt fyrirbrigði í fjármálalífi þjóða. ★ En hvernig er þetta þá komið til lijer ? Það er ógn einfalt mál. Meðan bæjarfjelagið var hjer lítið og fá- ment, skattgreiðendur fáir og allir að kalla má þektu alt um alla, þá er komin var útsvarinu ekki jafnað niður eftir föstum skattstiga. Og' það helst hjer alveg ótilhlýðilega lengi. að niðurjöfnunarnefnd fór ekki eft ir föstum fyrirfram ákveðnum regl umi um niðurjöfnunina. A meðan svo var, þá urðu þeir sem óánægðir voru og kærðu út- svai' sitt, , að bera sig sainan við útsvár annara. Þeir höfðu ekki annað að styðja sig við. lTr þess i varð vitanlega oft leiðinda þvarg, Þegar álögur jukust og bæjar- búum fjölgaði, varð niðurjöfnun arnefnd að fara eftir ákveðnum reglum. Lögum samkvæmt var híin ekki skyldug til þess. En þegar persónulegur kunningsskapur nefndarmanna til skattborgaranna þvarr, þá var þetta óumflýjanlegt .Og' síðar varð það niðurstaðan hjá nefndinni að best væri að g-efa til kynna reglur þær, sem farið Aræri eftir. Síðan yrði hver og einn að athuga það með sjálfum sjer hvort útsvar hans væri rjett reiknað eft- ir þeim gefnu reglum. Nefndinni var ekki stætt á öðru. Þetta var skattborgaranna .rjettur. Að sá sem kærði, þyrfti ekki að ganga til samanburðar-aðferðarinnar. Hann hafði reglurnar í höndum. Og hann gæti af þeim .sjeð hvort hann hefði feng-ið rjettlátt íitsvar samanborið v-ið aðra bæjarmenn. En þegar niðurjöfnun útsvara var komin í þetta horf, þá gleymd ist það, að ástæðan til þess að gefa út prentaða niðurjöfnunai’- skrá var úr sögunni. Áður þurftu menn liennar með fyrir samanburð inn á sínu útsvari og annara. Nú er sú þörf burtu fallin. Nú var komið það sama ástand í þessu máli sem alstaðar annars- staðar. Að menn fengu það í hend ur sem þá vanhagaði um, og það voru álagningarreglurnar. Togararnir.' vinnu sem hann stundar og við frjettist um daginn, Iivaða kjör sem hann lifir, þá fylg- ir hann með hinni mestu athygli hvernig tekst með allar atvinnu- og framleiðslugreinar þjóðarinnar, og þeim mun meiri er athyglin, sem atvinnugreinarnar eru meira virði fyrir þjóðarbúið. Áður, og það ekki alls fyrir 'löngu, var þetta með öðrum hætti, hefðu lent í góðum afla norður á Horn- banka, fóru flestir togararnir aft- ur á veiðar, er voru hættir. Yar hraðað svo brottt'ör þeirra, er afla- frjettin kom hingað til bæjarins, að líkt var við hamaganginn, er bátar eru að leggja út frá Vest- mannaeyjum í róður á vertíðinni.1 Þá t. Svo fljótt brugðu menn við til: veiðar d. litu ýmsir menn á síld- eins og einhvern miður þess að freista ]>ess, hvort þarna heppilegan þátt í þjóðlífinu. fengist nokkur uppbót fyrir hina ffámunalega Ijelegu togaravertíð. Afli þarna iiorður frá helst ekki nema stutta stund, sá sem þar var er fregnin kom. En togarar fengu þar reiting. Sumur fóru inn á Húnaflóa, veiddu eitthvað t. d. í Reykjafjarðarál. En nú eru þeir víst flestir komnir vestur á Hala. afla þar talsvert. og Þessi framlenging á vertíðinni umfram venju ætti að geta gefið a. m. k. 3—4000 tonn af'fiski. En hvort afli þessi bætir rekstraraf- komu útgerðarinnar, er blaðinu ekki kunnugt. Það er þó þeim fisktonnunum fleira að selja úr landi. Isfiskurinn, Er togararnir koma úr þessari veiðiför verður farið að búa þá á síld hvað af hvoru. Ekki er það vitað með vissu hve margir af togurunum stunda síldveiðar í ár. Einhverjir verða ekki með, einkum þeir sern hafa mestar stundað ísfiskveiðar. Útkoman fyrir togarana á síldveiðum í fvrra var ekki sú, að hún örfaði til þess að hafa svo stór og mannfrek skip við þær veiðar. En mikill munur er á því verði sem nú verður greitt fyrir síldina í bræðslu, var í fvrra kr. 4.50, en nú kr. 6.70 Niðurjöfnunarnefnd kærir sig ekki um að skrá'in sje gefin út. Fyrir starf hennar er útgáfan fyrirhöfn og ekki annað. Bærinn græðir ekki á útgáfunni. Hvorki álagning útsvara nje innheimta verður auðveldari fyrir þetta. Það má Arera að einhverjir hafi gagn af því í viðskiftum að fá vitneskju gegnum skrána um efnahag við- skiftamannanna. En bæjarsjóði er enginn liagur að því að stjórn bæj arins sje notuð til þessarar upp- lýsingastarfsemi. En niðurjöfnunarskráin er skemtilestur bæjarbúa í nokkra daga. Hún svalar forvitni margra. Er ekki kominn tími til að semja sig að siðum annara þjóða og láta þeirri forvitni ósvalað? Dýraverndarinn, maí hefti, er kominn út. I þessu hefti er fram- haldsgrein uim sauðburð; grein sem nefnist „Sigurför“, fjallar hún um fuglalífið á Tjörninni. „Rjettlejmi dýranna“, heitir næsta grein, þá er grein um'dýrav'erndunarfjelög barna. „Skilja hundar mannamál eftir Halldór Pjetursson. „Frjó- söm móðir“ og Smávegis. fyrir málið. Útlit með ísfiskveiðar hvergi nærri gott, eða öllu heldur ísfisk sölu. Hafa ísl. togararnir selt svo mikinn fisk á þessu ári til Eng- lands, að tiltölulega lítið er eftir óselt af þeim árlega skamti sem við megum samkv. samningi selja þangað til lands. Talið er það sem eftir er ])essa árs ísfisksölu þang- að samsvari svo sem afla í eiuni veiðiför togaranna allra. Skamtur- inn sem selja má til Þýskalands, er ekki meiri, en hann verður full-1 ur þegar liver togari liefir farið þangað eina ferð. Svo það er ekki mikið framundan fyrir togarana, á þessu ári, þegar síldveiðum lýk- ur. — Síldveiðarnar. ó síldveiðarnar hafi verið á- berandi atvinnuvegur okkar síðan fyrir aldamót, hefði mörg- um þótt það ótrúlegt hjer fyrir nokkrum árum, að þessi atvinnu- vegur ætti eftir að verða önnur eins lífæð þjóðarinuar og hann hefir orðið hin síðari ár. Því á því áhættuspili má segja að mest velti nú um þjóðarbúskapinn. Mætt? ■margt um það rita og hugleiða hvernig á þessu stendur og hve bágt er í raun og veru að þurfa árum saman að leggja á það tæpa vað. En sá er munurinn líka frá því sem áður var, að nú má segja að hver einasti íslendingur, hvar sem liann er í sveit settiu’, hvaða at- Þá var það ekki runnið upp fyr- ir mörgum mönnum, að hvað sem v'rkaskifting og hagsmunabaráttu líður með þjóðinni, þá er hún öll og ó?skift ein samfeld hagsmuna- heild. Ef einhverri framleiðslu- grein vegnar vel, þá er það fyrst og fremst gróði fyrir þjóðfjelagið í heild sinni. Rannsóknir. Fjárhag þjóðarinnar. verður aldrei borgið nema með auk- inni framleiðslu. Til þess að sú Uauðsynlega aukning fáist þarf framtak manna að leysast úr læð- íngi. Meðal framleiðenda þarf að vera sá vakandi áhugi, eins og sá sem lýsti sjer í því, hve fljótt út- gerðarmenn brugðu við um dag- ínn, er frjettist af afla á Horn- banka. En auk þess þarf fjárþörf hins opinbera og skattamálum að vera þannig komið, að til einhvers sje að vinna fyrir alla þá framleið- endur, er hætta fje og kröftum í framleiðsluna. Það sjeu sem.mest ar' líkur til að fjeð beri arð. Þá fá atvinnuvegirnir þrótt til þess að bera upjii þjóðfjelagið. Þetta skilja menn. En meira þarf til. Leggja þarf áherslu á, að rannsakaðir verði sem fyrst og sem gaumgæfilegast allir upphugsánlegir framleiðslu- og atvinnuvegir í landi voru, bæði smáir og stórir. Við megur t. d. ekki una við það til lengdar að vita ekkert í samhengi um göngur síldarinnar, ekkert „livaðan hún kemur eða hvert hún fer“. Og þó ekki sje um meiri atvinnu veg að ræða en humarveiði, þá má heldur ekki gleyma henni. En nú nýlega hefir vjelbátur einn í fyrsta sinni stundað þá veiði hjer með góðum árangri. Samhugur. Samhugur sá, milli atvinnu- stjettanna, sem vaxið hefir upp af gagnkvæmum skilningi manna, er í raun og veru undir- staða sú, sem: samstarfið milli stjórnmálaflokkanna byggist á. Stöku menn líta svo á, að þjóð- stjórnin hafi komist hjer á, fyrir brugg og samdrátt þingmanna. En þetta er misskilningur. Samstarf flokkanna þriggja er þjóðstjórn mynduðu á síðasta þingi óx og dafnaði upp úr þeim jarðvegi, sem hinn almenni kjósendavilji hefir skapað. Það sem gerðist á þingi, er bein afleiðing af því, sem er að gerast með þjóðinni. Menn líta öðrum; augum á þjóðina sem hags- munaheild, en þeir hafa áður gert. j jaun(j; er hafa á öndverðum meið, sveigi hug sinn og starf út af brautum flokks- baráttu til alþjóðarheilla. AnnaS mál er það, að reynslan ein fær úr því skorið hvernig þetta tekst. Vígahugur. Ekki íná samt gleyma því, að innan um, vafalaust í öllum flokkum, eru menn, sem eru and- vígir samstarfi stjórmnálaflokk- anna. Sem harma það, að ádeilu- greinar blaðanna eru orðnar fá- tíðari, en áður var. Sem hafa van- ist því svo lengi, að láta flokka- baráttunna hleypa ólgn í blóð sitt. að sú „upplyfting“ var orðin eins kouar fjöraukandi varnalyf. En slíkir menn hafa altaf verið meðal Islendinga. Sem elska blátt áfram deilurnar, ekki aðeins vegna málstaðar síus, heldur vegna deil- anna sjálfra, þær Iiafa orðið part- ur af lífi þeirra og andlegri nær- ingi er nú kuunur, fyrirhugaðri dæmi um það, live farsælir þeir menn liafa reynst sjer og öðrum, þegar þjóðin þurfti á sáttum og friði og halda. Drápuhlíðarfj all. egar minst er á rannsóknir á atvinnu- og framleiðsiuskil- yrðum lijer á landi. er ekki liægt að ganga framhjá merkilegum at- burði í þeirri grein, sem almenn- mgi er nú kunnur. Fyrirhugaðri rannsókn Magnúsar Magnússonar skipstjóra frá Boston á Drápu- hlíðarfjalli. Magnús er maður á besta aldri. Með fi/.bærri atorku og hagsýni kömst hann snemma í fremstu röð þar vestra sem útgerðarmaður ’-og togaraskipstjóri. En hann kunni ekki við að sleppa sambandi viS heimaþjóðina. Og hann valdi sjer að verkefni eitt af því sem aðrir liafa látið liggja á milli hluta. Hann hafði fregnir af óljósum hugmyndum eða vfirborðsgetgát- um um það að verðmætir málm- ar sjeu í Drápuhlíðarfjalli. Hann hugsar sem svo: Best að jeg noti nokkuð af fje og kröftum til þess áð ganga úr skugga um hvort þarna geti orðið um nýja atvinnu og framleiðslu að ræða. Hann liefir engar yfirdrifnar vonir um glæsi- legan árangur af rannsóknunum. En hann sjer að þetta er eitt af rnorgum rannsóknarefnum sem þarf að leysa. Því kaupir hann sjer áhöld og útbúnað, hverfur frá starfi sínu vestra, til þess að leggja sumarlangt hönd að verki hjer heima á ættjörðinni. Hvernig sem árangurinn af rannsókn hans verður, er hans gjörð hin sama, er ber vott um ræktarþel og drengskap og vilj- ann til þess að verða ættjörðinni að gagni. Slíkt framtak vestan að er mikils virði fvrir samstarf ís- lendinga yfir hafið. Tímarit iðnaðarmanna, 2. hefti 12. árg., er komið út. Á forsíðu ritsins er mynd af gólfteppum, sem ofin eru úr íslenskri ull. — Ritið hefst á grein eftir Halldóru Bjarnadóttur um ullariðnað á Is- grein um atvinnu- Og menn vilja að upp af því nýja i pætur fyrir iðnaðarmenn á Norð viðliorfi verði þessi tilraun gerð til þess að stjórnmálaflokkar með mismunandi skoðanir, er staðið urlöndum. Gengi íslensku krón- unnar og ýmislegt fleira um menn og málefni iðnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.