Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 12
Allir regnbogans litir!
R
r~i2Ti.rsjlf
^florgttttWaMö
MYNDAFRJETTIR
Sunnu.dagur 28. maí 1939.
REYNIÐ
BLÖNDflHLS
KflFFI
MM iMi
u mmM.
■$&ýí
[<f> \
Að ofan. Hitler og nokkrir
foringjar hans úr hernum og
nazistaflokknum skoða varnar-
virkin á vesturlandmærum
Þýskalands, hina svonefndu
Siegfriedlínu.
★
Efst t. h. Á meðan Hitler
skoðar varnarvirkin hvetur
Mosciki forseti Póllands, pólsku
þjóðina til að standa saman.
Með honum á myndinni er
(sitjandi) Rydz-Smigly, hinn
raunverulegi einvaldi í Pól-
landi, að baki honum pólski for-
sætisráðherrann Skladkowsky,
til hægri við hann Kasprzycki,
hermálaráðherra og Beck of-
ursti. Aðrir á myndinni eru ráð-
herrar í pólska ráðuneytinu.
WfiÉÉk
' •••• ••t-.
■
■
■' ..........................................................................................................■
W':
glj •• »-■-
WmM/
Til vinstri. Viktor Emanuel
konungur Itala, og Páll ríkis-
stjóri í Júgóslafíu aka um götur
Rómaborgar, hyltir af mann-
fjölda. Italir eru að reyna að fá.
Júgóslafa til fylgis við sig.
★
Að ofan. Bresku konungs-
hjónin um borð í „Empress of'
Australia“ á leið vestur um haf.
Konungsskipin eru lengst tii.
vinstri.
★
Danski flotinn
lætur úr höfn
Danski flotinn lagði fyrii '
nokkrum dögum til hafs, tiF.
þess að halda æfingar. Þetta er
stærsti æfingafloti Dana, sem
siglt hefir í haf í mörg ár.---
Myndirnar sýna: Efst til vinstri:
„Peder Skram“, fallbyssuliðs-•
skip. Til hægri: Tundurspilla--
flotinn. Neðst til vinstri: Tund-
urskipin. Til hægri: „Niels-.
Juel“, fallbyssuliðsskip.
Danir hafa haft meiri ófrið-
arviðbúnað í vor en síðastliðið*
haust, þegar deilan um Tjekkó—
slóvakíu stóð hæst.