Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.05.1939, Blaðsíða 12
Allir regnbogans litir! R r~i2Ti.rsjlf ^florgttttWaMö MYNDAFRJETTIR Sunnu.dagur 28. maí 1939. REYNIÐ BLÖNDflHLS KflFFI MM iMi u mmM. ■$&ýí [<f> \ Að ofan. Hitler og nokkrir foringjar hans úr hernum og nazistaflokknum skoða varnar- virkin á vesturlandmærum Þýskalands, hina svonefndu Siegfriedlínu. ★ Efst t. h. Á meðan Hitler skoðar varnarvirkin hvetur Mosciki forseti Póllands, pólsku þjóðina til að standa saman. Með honum á myndinni er (sitjandi) Rydz-Smigly, hinn raunverulegi einvaldi í Pól- landi, að baki honum pólski for- sætisráðherrann Skladkowsky, til hægri við hann Kasprzycki, hermálaráðherra og Beck of- ursti. Aðrir á myndinni eru ráð- herrar í pólska ráðuneytinu. WfiÉÉk ' •••• ••t-. ■ ■ ■' ..........................................................................................................■ W': glj •• »-■- WmM/ Til vinstri. Viktor Emanuel konungur Itala, og Páll ríkis- stjóri í Júgóslafíu aka um götur Rómaborgar, hyltir af mann- fjölda. Italir eru að reyna að fá. Júgóslafa til fylgis við sig. ★ Að ofan. Bresku konungs- hjónin um borð í „Empress of' Australia“ á leið vestur um haf. Konungsskipin eru lengst tii. vinstri. ★ Danski flotinn lætur úr höfn Danski flotinn lagði fyrii ' nokkrum dögum til hafs, tiF. þess að halda æfingar. Þetta er stærsti æfingafloti Dana, sem siglt hefir í haf í mörg ár.--- Myndirnar sýna: Efst til vinstri: „Peder Skram“, fallbyssuliðs-• skip. Til hægri: Tundurspilla-- flotinn. Neðst til vinstri: Tund- urskipin. Til hægri: „Niels-. Juel“, fallbyssuliðsskip. Danir hafa haft meiri ófrið- arviðbúnað í vor en síðastliðið* haust, þegar deilan um Tjekkó— slóvakíu stóð hæst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.