Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 26. árg., 127. tbl. — Su mradaginn 4. júní 1939. Isafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ éé „Mona Bar (Under Byens Tage). Skemtileg og vel leikin kvikmynd frá DANA FILM, Kaupmannahöfn, eftir danska rithöfundinn Paul Sarauw, en söngvarnir í myndinni eru eftir Kai Normann Andersen. Aðalhlutverkið leikur vinsælasta ,revý‘-leikkona.Dana: LIVA WEEL Ennfremur leika: Chr. Arhoff, Johs. Meyer o. fl. Sýnd kl. 5'7 og 9. (Barnasýning klukkan 5. Alþýðu- sýning klukkan 7). Við tökum í umboðssölu fslenska muni sem seljanlegir eru er- lendum ferðamönnum. Nora-Magasin. NÝJA BlÓ íburðarmikil ojí' dásamlega skrautleo' amerisk „revj'“-kvik- myncl frá United Artists, þar sem fræ"ustú listamenn Ame- ríku frá útvarpi, kvikmyndum, söngleikahúsum og ballett sýna listir sínar. Aðalhlutverkin lert<a : ANDREA LEEDS og' ADOLPHE MENJOU; ennfremur taka þátt í leiknum Tlie Ritz Brothers, óperusongv- arinn Charles Kulmann og söng- artist.si. konan Helen Jepson syngja lilut- □ E ]□[=]□[ Til sfldveiða. Fyrirlig'gjandi: Snyrpilínur 1 %” — 2” — 2 %” Snyrpilínunaglar Nótabátaræði Nótabátaárar 14, 15, 16 feta Snyrpinótabætigarn tjargað Háfakeðjur Síldarnótanálar Hanafótatóg Skrúflásar alsk. Losihjól patent Kastblakkir, Trjeblakkir Síldarkörfur Snyrpinótablakkir Síldargafflar Síldarklippur Davíðublakkir Stálvírar allar stærðir Vírmanilla — — Grastóg — — ManiIIa — — Síldarnet (Reknet & Lagnet) Netabelgir í í stóru og f jölbreyttu úrvali. ,Geysir‘ veiðarfæraverslun EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? 0 Hárgreiðsla. Sigrún Einarsúóttir Ránargötu 44. Sími 5053. =r=rr-it=]|g- int=nni-=ir=i f= □ Ánamaðkar eru seldir á Hofsvallagötu 20. Símar 2840 og 5406. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. verk úr La Traviata. Ballett Metropolitan Operunnar sýnir fagra listdansa o. m. m. fl. — Myndin er öll tekin í eðlilegum litun?. Fyrir skraut og skemtanagildi á þessi kvikmynd engan sinn líka. Sýnd klukkan 7 og 9. Það var tiún, sem byrjaði hin bráðskemtilega ameríska kvikmynd verður sýnd kl. 5. (Lækkað vei ð). — Síðasta sinn. Dagskrá Sjðmannadagsins 4. júní 1939. Kl. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Merkjasala og sala Sjómannadagsblaðsins hefst. — 10.00 Sýning sjómanna í Markaðsskálanum. Ávarjj: Þorsteinn Árnason, vélstjóri. Sýningiu opnuð af Stefáni Jóh. Stefánssvni, félags- málaráðherra (aðeins fyrir boðsgesti. Sýningin opn- uð fyrir almenning kl. 16). Lúðrasveitin Svanur leikur. — 12,20 Þáttlakendur hópgöngu sjómanna koma saman við Stýri m an n ask ól a n n. — 12.50 Hópgangan liefst frá Stýrimannaskólanum, gengið Öldugötu, Bræðraborgarstíg, Vesturgötu, Austur- stræti, Bankastræti, Skólavörðustíg að minnismerki Leifs hins heppna. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur leika á göngunni. — 13.20 Hátíðahöldin við Leifsstyttuna hefjast. (Útvarpað). 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Biskup Islands minnist druknaðra manna. 3. Þögn í eina mínútu. 4. Söngsveit sjómanna syngur „Þrútið var loft“. 5. Jón E. Bergsveinsson afhendir fána að gjöf. 6. Lúðrasveitin leikur „Allir heilir, uns við sjiáumst næst.“ 7. Bæða: Fulltrúi sjómanna, Sigurjón Einarsson, skipstjóri. 8. Lúðrasveitin leikur Sjómannamarsinn. 9. Ræða: Fulltrúi útgerðarmanna, Ásgrímur Sigfús- son frá Hafnarfirði. 10. Lúðrasveitin Ieikur „Lýsti sól stjörnustól“. 11. Ræða: Atvinnumálaráðherra. 12. Leikinn þjóðsöngurinn. — 15.15 Gengið suður á íþróttavöll. Lúðrasveitin Sanur leikur. — 15.20 Kepni i reipdrætti milli sjómanna úr Reykjavík og Hafnarfirði (2 skipshafnir: frá Garðari, Hafnarfirði og .Tóni Ólafssyni, Reykjavík). — 15.30 Knattspyrna sjómanna hefst. — 16.30 Kappróður hefst milli skipshafna í Reykjavíkurliöfn. Stakkasund sjómanna. Björgunarsund sjómanna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við höfnina. Sj ómannafagnaðuFinn. Hótel Borg. (Útvarpað). Kl. 20.15 Formaður Sjómannadagsráðs, Henry Halfdánsson, flytur ræðu. — 20.25 Hljómsveit leikur Sjómannamarsinn. — 20.30 Söngsveit sjómanna svngur. — 20.45 Ræða: Sigurjón Ólafsson alþingismaður. — 21.00 Einsöngur: Garðar Þorsteinsson. —- 21.15 Alfreð Andrésson skemtir. — 21.30 Upplestur: Fossberg vélstjóri. — 21.40 Söngsveit sjómanna syngur létt lög. — 21.50 Mælt fyrir minni kyenna: Halldór Jónsson, loftsk.m. -— 22.00 Sungið og spilað „Fósturlandsins Freyja“. — 22.05 Afreksmaður heiðraður. Fer fram afhending verðlauna í íþróttakepninni. — 22.30 Mælt fyrir minni íslands: Geir Sigurðsson skipsljóri. — 22.45 Sungnir ættjarðarsöngvar: „Ó, fögur er vor fóstur- jörð“, „Ég vil elska mitt land“, „Islands Hrafnistu- menn“. Útvarp liættir um leið og siðastu tónar Sjómanna- marsins degja út. Dansað til kl. 4. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg í dag. Kl. 22.00 Sjómannaskemtun og dansleikur í Oddfellowhúsinu. Alfreð Andrésson skemtir. Söngsveit sjómanna syngur. Fjörug' hljómsveit. f Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow í dag frá kl. 6 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.