Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 2
2 M ^KGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júní 1939, 98 manns fórust með enska kafbátnum Mesta kafbátsslys HJiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii! imHmHiiiiimiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiíiiimiimiiHiiinniiniiin I i 1 Dan> | 1 merkur- | (farar | Fram Breta síðan í heimsstyrj öldinni Björgunarstarísemin gagnrýnd Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. EITT HUNDRAÐ OG TVEIR jnenn voru í Jbreska kafbátnum „Thethís“, sem sökk í iiiii Liverpoolflóanum á föstudaginn Fjórir menn björguðust með svonefndum Davids-björgunartækjum, en ehgin von er nú lengur um að þeir 98, sem eftir voru í bátnum, sjeu á lífi. Slys þetta er mesta kafbátaslys Breta sem skeð hefir síðan á heimsstyrjaldarárunum og um gjörvalt Bretaveldi ríkir hin mesta sorg út af þessum hörmulega atburði. Davids-björgunartækin, sem þeir fjórir menn, er af kom- ugt björguðu sjer á, eru þannig, að maðurinn, sem bjarga á set- ur á sig flotholt og hefir þar að auki súrefnisgeymi. Talið er að. tveir menn hafi farist er þeir gerðu tilraun til að bjargast úr kafbátnum, en mönnum er óskiljanlegt, hvernig dauða þeirra hefir borið að höndum. Einnig er óttast, að nokknr rnenn hafi farist er þeir voru að reyna að komast í klefa þann, sem ætlaður er til að bjarga sjer út um er slys ber að hönd- um> 1 B JÖRG UN ARSTARFIÐ. Geysilegur viðbúnaður var hafður til að reyna að bjarga monnum úr kafbátnum og tóku fjöida mörg skip þátt í björg- unarstarfinu. Fjaynt var að skera gat á aft”rsiain bátsins, sem í fyrstu var upp úr sjó, er kafbáturinn fanst. Með flóðinu fór afturstefnið í kaf og sást /ekki aftur er flæddi út. Þá var gerð tilraun til að hfefja bátinn upp, en vírarnir, setn til þess voru notaðir, slitn- uðu í sundur. í nótt lá kafbáturinn á hlið-> inni á inararbotni. Talið er að súrefnisforði kafbátsins hafi verið tæmdur um miðnætti í riótt, en í bátnum var súrefni tii 36 klukkustunda. Klukkan 4 í gær tilkyntu kafarar, sem unnu við björgun- iiísu, að ekki heyrðust lengur nein högg frá þeim, sem í kaf- bátnum voru og síðan heyrðist ekkert merki frá kafbátsmönn- urn fyr en um tvö leytið í nótt að kafarar þóttust heyra dauf högg. i Haidið er áfram að reyna að ná kafbátnum upp á yfirborð sjávar. HRÆÐILEGAR STUNDIR FYRIR AÐSTANDENDUR. Því verður ekki með orðum lýst, hve hörmulega hinir sorg- mæddu aðstandendur þeirra, sem í kafbátnum voru, báru sig, ýmsa nánustu aðstandendur varð að hafa í haldi, til þess að þeir færu ekki sjálfum sjer og öðrum að voða og torvelduðu björgunarstarfið. Þetta voru hræðilegar stundir fyrir að- standendurna. Tugir þúsunda söfnuðust framan við Birkenhead-skipa- smíðastöðina, þar sem kafbátur- inn var smíðaður og ljetu ó- kvæðisorðum og hótunum dynja yfir skipasmíðastoðina. Björgunarstarfið hefir mjog verið gagnrýnt og sjerstaklega hefir verið bent' á og spurt hversvegna dráttarbátar haf ekki verið fengnir til að íeýná að losa kafbátinn, sem ef til vill hefir verið fastur í leðju í þotninum. Knattspyrnufjelagið ,,Fram“ fer til Danmerkur annað kvöld með e.s. -Gull- foss, í boði Dansk Boldspil Union í tiléfni af 50 ára afmæli sambandsins. — Myndin er af þátttakendum í förinni. Sitjandi í fremstu röð, talið frá vinstri: Þráinn Sigurðsson, Jón Magnússon, Gunnlaugur Jónsson. Önnur röð, frá vinstri: |! Ragnar Jónsson, Gunnar Nielsen, Hermánn Lindemann þjálfari, Brynjólfur Jó- hannesson fararstjóri, Haukur Antonsson, Gunnar Magnússon. Þriðja röð, frá §j vinstri: Sigurjón Sigurðsson, Karl Torfason, Högni Ágústsson, Þórhallur Einars- son, Sig'urður Jónsson, Sæmundur Gíslason. Aftasta röð, frá vinstri: Páll Sig- urð’sson, Guðbrandur Bjarnason, Knud Jörgensen, Ólafur Halldórsson (verður ekki með í förinni vegna forfalla) og Sigurður Halldórsson. — Einn þátttak- andinn ,er ekki á myndinni en það er Brandur Brynjólfsson frá Knattspyrnu- fjelagihu Víkingur. || ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiri -i Reynsluferð „Mauretania“ London í gær. FÚ. Hið nýja skip Cunard-línunn- ar, „Mauretanía", er kom ið aftur tii Li-verpool úr reynslu- ferð, sem farin var til þess að reyna vjelar skipsins. Reyndust þær að öllu leyti vel. Skipið varð ur nú búið til fyrstu ferðar sinn ar yfir Atlantshaf. Á það að leggja af stað frá Liverpool á- leiðis til New York þann 17. júní. Skipið er 34.000 smálestir að stærð og mesta skip, sem smíðað hefir verið í skipasmíðastöðvum á Englandi sjálfu. í skotskum skipasmíðastöðvum hafa að vísu verið smíðuð stærri skip. Island ð norrænu fcirkjutónlistar- hátlöinni Khöfn í gsér F.Ú. V ið setningu hinnar norrænu kirkjutönlistarráðstéfnu í Kaupmannahöfn talaði Páll Isólfsson um hið nána samband, sem jafnan hefði átt sjer stað -nilli danskrar og íslenskrar kirkjutónlistar. Mintist hann Sigfúsar heitins Einarssonar og þýðingar hans fyrir íslenskt tón- listarlíf, og var að því loknu sunginn íslenski þjóðsöngurinn. Páll ísólfsson og Elsa Sigfúss aðstoðuðu við hljómleikana í dómkirkjunni í dag, og voru þar flutt verk eftir Sigfús Ein-i arsson, Sigyrð Þórðarson, Pál Isólfsson, Jón Leifs. 1 kvöld kl. 19,30. flytur danska útvarpið þátt til kynn- ingar íslensku tónjistarlífi. Erik Abrahamsen prófessor les upp ræðu Sigfúsar Einarssonar, þá er hann ætlaði að halda á kirk j utónlistarmótinu. Allir sjálfboðalið- ar á Spáni farnir heim Svar Rússa væntaolegt eftir helgi London í gær F.Ú. Qvar sovjet-stjórnarinnar við haf, lagt af sta« heim a » frakka hefir ekki enn boriat ut- undanfarinn halfan manuð !a„rikismálaráðuneytin„ í Lund- I tilkynmngunm segir, að er- j. 0 „ lendir sjalfboðaliðar i hði Fran-1,_ * , , . , ... . . langt. Talið er, að í þvi munx ros hafi aldrei orðið flein en . 65.000, þar af 40.000 Italir. Wjetstjormn fallast a tillogurn ar 1 grundvallaratriðum, en þo London í gær F.Ú. IBurgos var tilkynt í morgun, að allir erlendir sjálfboða-í liðar á Spáni, að undanteknum1 nokkrum þýskum sjerfræðing-j um Og ítölskum flugmönnum, I SIGURGANGA ITALA. með fyrirvara um nokkur atr- Sigurganga ítölsku sjálfboða- iði varðandi Eystrasalsríkin, að liðanna frá Spáni fer fram því er menn hyggja. Neapel á mánudag, að viðstödd- j Ríkisstjómin breska mun taka um Ítalíukonungi og fimm svarið til athugunar, þegar það spönskum herforingjum. 20.000 ex komið utanrikisráðuneytinu í sjálfboðaliðar taka þStt í göng- unni. Tilkynnt var í Rómaborg í dag, að ítalskir flugmenn, sem enn væru á Spáni, myndu koma til Genúa þann 15. júní. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur frá og með 4. júní opið daglega kl. 1—3. Aðgangur ókevpis á sunnudögum, aðra daga 1 króna. hendur. Ráðuneytisfundir verða haldn- ir í París á mánudag og þriðju- dag. Lebrun ríkisforseti mun verða staddur á þriðjudagsfund- inum. Rætt mun verða um utan- ríkismál á fundum þessum. Sjómannaljóð, eftir Jónas Jóns- son, Grjótheimi, verða seld á göt- unum í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.