Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 3
Smmudagur 4. júní 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Valur besta knattspvrnu- Sjómanna dagsins Dagurinn j^dag er helgaður sjómannastjettinni. I dag halda hæjarhúar daginn hátíðieg an til heiðurs sjómönnunum. Sjó mannadagsins verður minst hjer í bænum og í bæjum úti á landi, s. s. Akureyri, ísafirði og viðar. Allir bæjarbúar ungir sem gaml ir menn, taka að einhverju leyti þátt í hátíðahöldum dagsins. Hátíðahöldin hefjast kl. 8 að morgni með því að fánar dags- ins verða dregnir að liún á öll- um skipum í höfninni. Þá hefst og sala merkja og Sjómannadags blaðsins. Ivl. 10 árd. verður hin veglega sýiting í Markaðsskálan um opnuð. KI. 12,50 hef.á hópganga sjó- manna við Stýrimannaskólann og kl. 1,30'hátíðahöldin við Leifs styttuna. Þar leikur Lúðrasveit Reykjavíkur. Ræður flytja Sig- urgeir Sigurðsson biskup, Jón E. Bergsveinsson- fulltrúi sjómanna, Sigurjón Einarsson skipstjóri, fulltrúi útgeiðarmanna, Ásgrím- ur Sigfússon forstjóri, Ólafur Thors atvinnumálaráðherra. Kl. 3,20 hefst íþróttakeppni á Iþrótavellinum og verður keppt í reiptogi og knattspyrnu. Kl. 4,30 hefst kappróður á Reykjavíkurhöfn, stakkasund og björgunarsund sjómanna. "\Tið höfnina leikur Lúðrasveit Reykjavíkur en „Svanur“ á t- þróttavellinum. Sjómannafagnaður hefst að Ilótel Borg kl. 20,15 og verður þar margt til skemtunar. Verð- ur ræðum og skemtiatriðum út- varpað. — Dansað verður til kl. 4 f. h. — Þá Verður einnig sjó- mannaskemtui. í Oddfellovhús- inu. fjelagiö í Revkjavík | B.TM.vH.urm.....,..-, | R R j úrSlíta- leik með 2:1 vi Grirriar Jónsson Herm, Hermannsson Sigurður Ólafsson Jóh. Bergsteinsson Frímann Helgason Hrólfur Benediktsson Magnús Befgsteinsson Björgúlfur Baldursson Gísli Kjærnested Sir Philips Sassoon Iðtinn London í gær F.O. Kunngjört var í morgun and lát stjórnmálamannsins Sir Philips Sassoons, en hann var ráðherra opinberra fram- kvæmda síðan 1937 og aðstoð- arflugmálaráðherra í 11 ár samtals. í heimsstyrjöldinni fór hann til Frakklands með Sir Douglas Haig, yfifhershöfðingja og var einkaritari hans. Sir Philips Var áúgandi flugmaður, og méðan hann var flugmálaráð- herra fór hann oft loftferðir til hinna ýmsu flugstöðva Breta- veldis, lengst til Singapore. ■Sir Philip var fæddur árið 1888. Hann var þingmaður í- haldsflokksins fyrir Hythekjör- dæmi síðan 1912, og fer þar nú fram aukakosning vegna frá- falls hans. S'gurpáll Jónsson Ellert Sölvason Sýning sjómanna opnuð í Markaðs- skálanum í dag Stórmerk nýung, sem allir verða að sjá TÍÐINDAMAÐUR Morgunblaðsina leit í gær rjett sem snöggvast inn í Markaðsskálann við Ingólfsstræti; vissi, að þar var þá. verið að ganga frá sýningu s.jómanna, sem opnuð verður klukkan 10 árdegis í dag. . . .. . Þarua voru þá uiargir meim jönnam -kftfuir ,YÍð., iýnasbojaar- störf. Þótt mikið vautaði a, að búið vasri til fulls iið gáfiga frá sýniugar- muiiuimm og eun væru margir munir úkomÍMj'. ífiátti- þó .gnseijBlega sjá heildarsvipinn á sýniágunni. - - Þessi sýning verður öll hin merkilegasta. Hún sýnir þróun- ina á tæk.jum og tækni, sem snerta starf sjómanrisins klt frá landnárriÚtíð og 'ffarri á Vöra daga. I9J; ''j’.uar.nmí • Sýning þeSsi er einn liður í hátíðahöldum sjómanna. Hefir forstöðunefnd sjómannadagsins haft allan veg og Vánda af sýn- ingunni, og hefir þar miklu starfi afrekað. Verður hjer reynt að gefa í • stórum dráttum heildarmynd af sýningunni. rr Ljíl Þegarrikemur inn í t>adiiin tQr fyrst á vinStri hönd loftskeyta-i maðurinn með sín margvíslegu áþöld. Þar er sýnd þróunin í þessari tækni, alt frá fyrstu ó- fullkomnu tækjunum, til full- komnustu tækja nútímans. Næst kemur Sölusamband ísl. fiskframleiðenda með lítinn bás og ’sýnir þar ýmislegt, aðallega niðursuðuvörur. Þá koma veitingaþjónar. Þöir UM 5 þúsund manns horfðu á Val sigra K. R. í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins með 2 mörk- um gegn 1. Þar með vann Valur Reykjavík- urmótið og titilinn „besta knattspyrnuf jelag Reykjavíkur 1939“. Valsmenn eru vel að sigrinum komnir, því án efa eru þeir sterkasta knattspyrnuf jelagið hjer nú. Veður var ekki vel gott, töluverður suðaustanstrekk- ingur, sem jókst er á leið leikinn- Dómari var Hermánn Lindemann og dæmdi hann ágætlega að vanda. Þess er og vert að geta til hróss, að línuverðir voru báðir með dóm- araprófi, énda gegndu þeir mun betur starfi sínu en fyrir- rennárar þeirra á Reykjavíkurmótinu. Válur á sjer nú orðið glæsilegri sigursögu en nokkurt hinna knattspyrnufjelaganna. I 3 ár, eða frá 12. maí 1936 hefir Valur (meistaraflokkur) leikið 33 leiki. Þar af hafa þeir urinið 22, gert 10 jafntefli og tapað einum leik (á móti K. R. á Reykja- víkurmóti: 28. ágúst 1986). Á þessum 33 leikjum hafa Valsmenn sett 88 mörk og tapað 51 marki. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Á Reykjavíkurmótinu er ann- aðhvort ár lcept um Skotabik- arinn og annaðhvort ár um Reykjavíkurhornið, að þessu sinni var kept um Skotabikar- inn. Leikurinn í gær var ekki eins tiíþrifamikill eins og oft áður milli Vals og K. R. Valsmenn .náðu ekki sínum góða samleik (ig fyrri hálfleikur var daufur af beggja hálfu. Reglulegt fjör komst ekki í leikinn fyr en nokkrar mínútur voru eftir af seinni hálfleik. K. R.ingar áttu á móti vindi að sækja í fyrra hálfleik og Ijeku á syðra markið. Skoruðu þeir þá eina markið, sem sett var í hálfleiknum. Markið setti Óli B. Jónsson, er 22 mínútur voru af leik. Valsmenn settu bæði sín mörk í seinni hálfleik og setti Björgúlfur Baldursson bæði mörkin. Leikurinn gat aldrei talist verulega harður og bæði lið ljeku drengilegar, en venjulegt er á úrslitaleikjum milli þeirra, því oft hefir farið svo, að kappið hefir verið still- irigunni yfirsterkara. * ' I Vat bar enn sem fyr mest á vörninni og á fjelagið eflaust henni að þakka sigursæld sína. Lítið reyndi að vísu á mark- mann, en það sem það var, bjargaði hann vel. Markið sem hann fekk var óverjandi. Björg- iílfur er ísnar í snúningum, en það vildi bregða við núna eins og áður, að hann ljeti skapið hlriupa með sig í gönur. Hrólfur ljek prýðilega, sjerstaklega í fyrri hálfleik. Schram bar af K. R.-ingunum og ungur meistaraflokkspiltur, Skúli Þorkelsson, var með béstu mönnum á vellinum.HansKragh getuú verið mótspilurunum skeinuhættur. Vinstrifótarspyrn FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. 195 sek. litrar fást nú út borholM ú Reykjum Vaxið um 15 iftra siðustu dagana ; Heita vatnið úr borholumun á Reykjum hefir enn á riý stóraukist síðustu dagana., Er nu. komið upp í 195 sek, lítra. Fyrir fáum dögum var va,tns- magnið úr borholunum 180 sek. lítrar. En þá gerði Helgi Sigiirð^- sou verkfræðingur sier vonir um, að vatnið í stórn holunni, sem ! n verið er að bora, myndi brátt auknst. . . .... „ , . • .. , ,Mf( t Spádóuiur verkfræðing.sjns hel’ir ræst. glæsilega. Stór holan,, jsem fvrir fáum dögtim gaf 14.9 • sek- ; I iÁ* l lítra. gefur nú 33.4 lítra. Rnn er verið að bora þessa liolu, svo ekki er óseunilegt, að meira vatn..f|ipt þarna. Vatnið úr holunum. liefdur fyllilega meðalhitanum, sem var á dögumim, jafnvel nokknð . Heita vatnið ii Reykjum er. s{ui orðið talsvert meira en áætlað er 11 ». • að þurfi til að,. liita upp allaij inn. Verkfræðingar áætla 20J^k. lítra. Nú fást úr Iiolminm 195: sek. lítrar. en fyrir eru í uppspr^tj- unum 30—40 lítrar. .... . Hjóriaband. í gær gifin þnii sóþ ungfrú Irigibjörg Bernhöft (dótí- ir 4Tilli. Bernhöft tannlæknis)! og Agnar Norðfjörð hágfræðingrir.'.'1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.