Morgunblaðið - 04.06.1939, Page 7

Morgunblaðið - 04.06.1939, Page 7
Sunnudagur 4. júní 1939. M0RGUNBLAÐ5Ð 7 Ekta olívenolíu nærandl krcm (skin food). Notið það á hverju kvöldi ef húð- in er þur, veðurbarín, sólbrend. Krukkur 2.50, 3.50, 5.00. Laugaveg 19. Borðlampar, Vegglampar, nýkomnir. Skermabúðin. Laugaveg 15. AH 0 AÐ hviliat oaeS gleraagum frá THIELE • Teiknistofa J Sig. Thoroddsen 5 verkfræðixigs. % Austurstræti 14. Sími 4575. • Útreikiiingxir á j ámbentri • steypu, miSstöðvarteikningar o. fl. iHiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiii^ Ólafur Þorgrímsson j lögfræSingur. | Viðtalstími: 10—12 og 3—5. |j Austurstræti 14. Simi 5332. § Málflutningur. Pasteignakaup | Verðbrjefakaup. Skipakaup. | Samningagerðir. vonHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnniinninmiii Óbarinn harðfiskur 0.75 V? kg. ViSIR! Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. IÍÁLAFLUTN1NGSSKR1FST0FA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Kappleikurinn í gær IHAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ur hans eru eínstakar í ná-i kvæmni, en hann fjekk sjaldan tækifæri til að notfæra sjer þann góða eiginleika venga þess hvað hann sækir mikið aftur. FYRRI HÁLFLEIKUR. Strax á 1. mínútu fyrri hálf- leiks fá Valsmenn tækifæri á marki, en Ellert skallar yfhv Valsmenn halda sókn sinni fyrstu 5 mínúturnar og á 6. mín- útu gera þeir gott upphlaup. Ellert, Magnús og Sigurpáll, en það upphlaup eyðilegst með því að Ellert og Björgúlfur standa báðif ranstæðir. • Á 7. mínútu gera K. R.-ingar upphlaup, en komast ekki nema að vítateig. Á 8. mínútu er tek-i in hornspyrna á K. R., sem þó er hættulaus. 10 mín: K. R.- ingar herða sig um stund og ná góðum upphlaupum, sem þó stranda á vörn Vals. Á 16. mín- utu spyrnir Óli B. Jónsson lag-, legu skoti á mark, en Her- mann ver vel. 22. mín: Óli B. Jónsson set- ur mark 1:0. — Valur herðir nú sókn sína án þess að þeim tak- ist að ná verulega góðum sam-, leik og fyrri hálfleikur endar með því að K. R.-ingar hafa eitt mark yfir. SEINNI HÁLFLEIKUR. Seinni hálfleikur hefst með því að aukaspyrna er tekin á K. R. Ekkert verður úr og er 3 mínútur eru liðnar, er tekin aukaspyrna á Val. Yfirleitt fekk Valur á sig mikið fleiri auka- spyrnur í leiknum. Á 9. mínútu setur Björgúlfur fyrsta mark Vals. 1:1. K. R.-ingar herða nú sóknina og á ;14. mínútu leikur Hans Kragh fallega upp að markinu. Þar verður þvaga, sem endar í aukaspyrnu á Val á endamörk- um vallarins mitt á milli horns og marks. Bjargast þá mark Vals naumlega. 19 mínútur: Hans spyrnir fal- lega á mark, en Hermann ver. 31 mínúta: K. R. hefir haldið sókn um stund, en .síðan gengur á upphlaupum frá báðum. Þegar 5 mínútur eru eftir af leik tekst Björgúlfi að skora annað mark,: 2:1. K. R.-ingar gera nú hvert upp- hlaupið á fætur öðru, en þeim tekst þó ekki að jafna. í leikslok þustu áhorfendur út á völlinn og föðmuðu Valsmenn að sjer. Síðan fór mannfjöldinn með þá að sttikunni, þar sem verðlaun voru afhent. Mjer datt í hug, er jeg gekk út af vellinum, að það væri gott fyrir Valsmenn að þeir væru ekki í Ameríku, þar sem almenningur reynir að fá minjagripi af fræg- um mönnum með því að rífa föt þeirra og geyma. Vívax. ★ I. fl. mótið heldur áfram í dag og verður kappleikur kl. 10 f. h. í dag- milli Fram og Víkings. Kennarar og nemendur frá Kvennaskóla Húnvetninga: Munið fundinn á Hótel Skjaldhreið á þriðjudagskvöld' Rætt um norður- för og fleira viðvíkjandi afmæli skólans. Fundurinn hefst kl. stundvíslega. Dagbók. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- gola. Skúrir. Helgidagslæknir er í dag Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47. Sími 4985."'" Engin meSsa í Laugarnesskóla í dág. Þingvallakirkja, Messað í dag kl. 1. (Ferming)*. Síra Hálfdan Ilelgason. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni Ásta E. Jónsdóttir og Geir Bald- ursson bifvjelavirki. Heimili þeirra er á Klapparstíg 11, Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband ungfrij María Magnús- dóttir og Jón Jónsson klæðskeri. Heimili ungu hjónamla er á Brá- valiagötu 26. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af síía Árna Sigurðssyni ungfrú Fanney Sigur- geirsdóttir, Skólavörðustíg 33, og Kristbjörn Tryggvason læknir. — Ungu hjónin fara til Danmerkur með Gullfossi annað kvöld. Heyskapur var byrjaður í Braut- arholti á Kjalarnesi í gær. Eimskip. Gullfoss er í Reýkja- vík. Goðaföss kom til Önundar- fjarðar síðdegis í gær. Brúarfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Vest- mannaeyja. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er á leið til laudsins frá útlöndnm. UngTrehnadeild Slysavarnafje- lagsins aðstoðár við Sjómanna- daginn í dag með því að selja að- göngumiða að Iþróttavellinum. Þess vegna eru allir meðlimir hennar beðnir að mæta kl. 1 e. h. í dag á skrifstofu Slysavarnafje- lágsiiis í Hafnarstræti, 6 ára, en ekki 16, var pilturinn (Árni Ólafsson), . sem fórst, af slysförum við bryggjugerðina á Skagaströnd á föstudaginn var. Árni litli var uppeldissonur Carls Berndsens. Prentvilla var í blaðiiiu í fyrra- dag, þár sem sagt var frá sam- sæti Pjeturs Zóphóníassonar, stóð Steinn Dorfi í staðihn fyrir Steinn Dofri. Útvarpið: Sunnudagur 4. júní. 10.45 Morguntónleikar (plötur).: a) Symfónía í fis-moil,l',eftir Haydn. . , b) Píanókohsert í A-dúr, eftir Mozart. . '• , 11.50 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá útihátíð sjö- mannadagsins við Leifsstyttuna í Reykjavík: Ræður, söngur, hljóðfæraleikur. ,) . . 17.00 Messa í Fríkirkjuiini (sjera Árni Sigurðsson). 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.50 Frjettir. 20.20 Útvarp frá hátíð sjómanna dagsins að Hótel Borg. 23.00 Danslög, 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 5. júní. 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir (Valtýr Stef- ánsson). 20.50 Útvarpshljómsveitin leikur dönsk alþýðulög (Einsöngur Gunnar Pálsson). 21.30 Hljómplötur-. Dönsk tónlist. 22.00 Frjettaágrip. Dagskrárlok. Vjelstjórafjelag islands skorar á alla nieÖHmi sína að mœta í hópgöngu sjó- manna, sem hefst frá Stýrimannaskólanum, kl. 12,50 í dag. Vlætið stundvíslega kl. 12,30. STJÓRNIN. Sýning Sj ómannadagsins í Markaðsskálanum verður opnuð í dag kl. 4 e. h. fyrir almenning. SkipstjórafjelagiB A L D A N skorar á alla meðlimi sína að mæta í hópgöngu sjómanna sem hefst frá Stýrimannaskólanum kl. 12,50 í dag. Mætið stundvíslega kl. 12,30 STJÖkNIN. Funöur verður haldinn þriðjudaginn 6. júní á Hótel Skjaldbreið. * Fastlega er skorað á kennara og nemendur frá kvenna- skóla Húnvetninga að f jölmenna stundvíslega kl. 9 síðdegis. NEFNDIN. 1 MorgunblaDið með morgunkaffinu X # Jarðarför mannsins míns, SIGURÐAR SIGU RÐSSONA R frá Hjalteyri, er andaðist 25. f. m., fer fram þriðjudaginn 6. júní kl. iy2 e. h. og hefst með bæn að heimili mínu, Helgadal við Kringlumýrar- veg. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Inga Sigurbjamardóttir. Hjartans þakkir til allra er aúðsýndu samúð við andlát og • •, v ..... •» jarðarför FRIÐSEMDAR ÍSAKSDÓTTIJR frá Ási. Eiríkur Jónsson og böm. Við þökkum hjartanlega fyrir alla þá miklu samúð og hluttekningu sem okkur var sýnd við andlát og útför móður okkar, GUÐBJARGAR GUNNARSDÓTTUR, frá Eystri-Kirkjubæ. Elín Hjartardóttir. Sigríður Ujartardóttir. Oddgeir Hjartarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.