Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 8
I r 8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júní 1939.. o DD. ^ |Wt Yið studentapróf í Svíþjóð í vor varð 17 ára stúlka svo óheppin, að hún fekk skarlatsótt á miðju prófi, en samt lauk hún prófinu. Með sjerstöku levfi kensluyfirvaldanna var komið fyrir hátalara og sendi- stöð í sjúkraherbergi hennar og í skólanum og hún var prófuð á þann hátt. Hún stóðst prófið með 1. einkun. ★ Eftirfarandi auglýsing stóð í blaði í Bérlín nýlega: „Við aug- lýsum hjer með eftir eiginmanni handa móður okkar. Hún er ung- leg og 'skapgóð. Maðurinn má gjarna vera vel efnum búinn“! ★ Danir nota að meðaltali l1/? par af skóm árlega. í Berlín, Hollandi og Sviss er meðaltalið tvö pör, en í Englandi^og Ameríku 3 pör. ★ Faðirinn; .Jeg hefi talað við að- alkennara þinn, Eiríkur, og hann segir að þú sjert langmesti torsinn af öllum, 22 strákum í bekknum. Eiríkur: Það gæti verið verra. pabbi. Faðirinn: Það get jeg ekki skil- ið. — Eiríkur: Jú, það gætu verið fleiri ^trákar í bekknum. ★ Sænsk blöð ræða mikið um þess- ar mundir að Greta Garbo sje á leið til Svíþjóðar og þar mun hún og Leopold Stokowski hittast- á ný. Blöðin segja frá því að Greta Gar- bo hafi alt í einu hætt við tvær kvikmyudir í biií, sem hún er að leika í. Myndir þessar eru „Nin- otchka“ og „Marie Curie“. Stok- owski er nú staddur í Svíþjóð og stjórnaði hljómleikum í Stokk- hólmi núna um mánaðamótin. Tal ið er að Greta Garbo og Stokwski dvelji í alt surnar á herragarð- inum Hárby, sem er eign leikkon- unnar. fsMutjts/fapue BIFREIÐAR TIL SÖLU. Fólksflutningabifreiðar 5 og 7 manna, og Chevrolet vörubíll model 1933. Stefán Jóhannsson, Sigurður gaml^ háseti þótti ekk' Frakkastíg 24. Sími 2640. ert gáfnaljós. Eitt sinn ltom liann KÁLPLÖNTUR að máli við bátsmanninn og skýrði ágætar tegundir. — Plöntusal- honum frá að sig langaði til að an Elli- og; hjúkrunarheimilið fá frí í einn eða tvo daga. i Grund — Já, sagði bátsmaðnrinn, þú -- BESTI FISKSÍMINN er 52 7 5. ISLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 11. hæð). RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahls kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, >g Hringbraut 61. Munið blönd- unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ir kaffi. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum. áheitum, árs illögum o. fl. i. o. G. T. ST. FRAMTÍÐIN Nr. 173. Fundur í kvöld kl. 814. Kosnir fulltrúar á stórstúkuþing. Mælt með U.St. Skýrsla Hagnefndar. verður að fá leyfi skipstjórans og vitanlega verð iv þú að gefa upp einhverja ástæðu. — Nú, það xfir nú verra, því ekki get jeg sagt, að jeg liafi neina sjerstaka ástæðu til að bið.ja uin frí. i — Segðu að tengdamanna þín sje dauð, laxmaður, sagði báts- maðurinn. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. BÍLALEGUR kúlulegur í bíla end- ast best. Birgðir nýkomnar. — Þegar Sigurður gamli kom upp s|CF- umboðið á íslandi, í brú til skipstjórans, bar hann Sænska Frystihúsinu. upp erindið við hann, sem spurði ------------------------ tií hvers hann æCaði að nota fríið. ÞORSKALYS! _ Já, _ sko — það_______er L*u«avesrs Apóteks viðurkeuda nefnilega, — hún tengdamamma Þonikalý8Í er dauð, stamaði Siggi gamli. i — Tengdamóðir þín• ertu gift- &íC&ynnvngwi VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvlrkur. — Áralt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðriS og gljáir skóna af burða vel. Ársæll Jónasson Kafara- og B j örgunarf yrirtæki Verbúð 2. Sími 273» Símnefni: Sauvetage^. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt,, Klapparstíg 11. Sími 2635. HREINGERNING ur ? —*Nei, skipstjóri. — Trúlofaður? — Nei, skipstjóri. í sterilum ílátum kostar aöeins 90 aura heilflask an. Sent um allan bæ. Sími 1616. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- — En hvar í ósköpunum hefir hvoli. Sími 2796. þú þá fengið þessa tengdamömmu? — Hjá bátsmanninum, skip- stjóri. j KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 8594. — Hjonabandið er ems og ____________________________________ smurðsbrauðsveisla. Maður tekur KLÆÐASKÁPAR það sem manni líst best á og verð- tvísettir, fyrirliggjandi. — Hú»- ur svo að borga fyrir alt á eftir. gagnaverksm. ®cr ^erslun Guðm. ★ j Grlmssonar, Laugaveg 60. Frú Guðrún: Jeg er orðin sár- BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl.j 81/2. Ræðumaður síra Garðar , . _ Svavarsson. Allir hjartanlega er 1 S***1- Faí?menn að verki.. velkomnir Munið hinn eina rjetta: Guðna* ---------------------------G. Sigurdson, málara, Mánagötu« 19. — Sími 2729. HJALPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: kl. 11 og 8\'->. Flokksforingjarnir o. fl. Vel- komin! NB. Kl. 1 skemtiför sunnudagaskólang. ZION, Bergstaðastræti 12 B. — Sam- koma í kvöld k). 8. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 síðdegis. Allir velkomnir. leið að lieyra þið sífelt taia um bílinn þinn, húsgögnin þíu, börnin þín o. s. frv. — Ge.tur þú ekki lært að segja okkar. Að liverju ertu að leita þarna í skápnum? — Buxunum okkar. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. NÝR FISKUR, sigin grásleppa, nýr rauðmagi. Fisksalan Björg. — Sími 4402. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel Islands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. —■ SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- tokka. Fljót afgreiðsla. — Simf* á799. Sækjurn. sendum. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki. Hafnar-- stræti 19. Sími 2799. Uppsetnr- ing og viðgerðir á útvarpstaekj— um og loftnetum. 2 SUMARÍBÚÐIR til leigu í nágrenni bæjarins, Uppl. í síma 4834 eftir kl. 7 i kvöld. GÓÐ 2 HERBERGJA íbúð til leigu í vesturbænum. I Hafnarfirði á Hverfisgötu 39 Uppl. í síma 2940. QgáRT.BH G. BOOTH. 0TLAGAR í austrl sinnum græddi hann stórfje og tapaði öllu aftur. Og svo var það einn góðan veðurdag, að hann sá skip, sem var á leið langt í hurtu hjeðan. Þá greip hann óstjórnleg löngun að komast með því. En hann vant- aði peninga. Hann fyltist beiskju og spurði sjálfan sig: Hvor er kjáninn, Kínverjinn eða jeg? Og síðau hugleiddi hann ráðagerð, síðustu tilraun, til -þess að afla sjer fjár og vinna sjálfstraust sitt“. „Alt þetta skil jeg vel“, sagði Yang. ,,En hver var maðurinn ?“ „Jeg er maðurinn“, svaraði O’Hare. Yang brosti. „Það hefði jeg átt að vita“, sagði hanu. „Eins og þjer sjáið, er hugsunarháttur minn mjög einfaldur. En það eruð þá þjer, sem hafið drepið Mar- celles, skattheimtumann minn“, bætti hann við og augu hans urðu eins og litlar rifur. „Það var virðulegt verk. Þjer liafið gert mörg virðuleg verk mn æfina, OTIare. Þjer eruð hughraustur og gáfaður maður. Og hjarta yðar er hafið yfir efnishyggju. Eigum við þá að tala nánar um Shanghai-peningana ?“ „Þeir eru geymdir á öruggum stað“. „í Shaughai?" „Já“. „Kannske þjer viljið segja mjer hvór“. „Jeg hefi slæmt minni, en jeg skal reyna“, svaraði O’Hare og heyrði um leið að vjelbáturinn nálgaðist óðum. Alt í einu nam hann staðar og fyrir vestan hevrðist kallað eitthvað á kínversku með hárri röddu. O’Hare heyrði ekki neitt svar frá skipshöfn skút- unnar, og nú var kallað aftur, skipað að kasta út reipi. Hermaðurinn, sem vantaði annað eyrað, gaf fjelaga sínum hornauga, þeir litu óðslegir til dyranna, en síðan heyrðist gengið þunglamalega um þilfarið og þeir stóðu aftur teinrjettir. Yang sat og barði í borðið með vinstri löngutöng. „Mjer þykir það leitt“, lijelt O’Hare áfram. „En það er skammarlegt hve minni mitt er slæmt. Það neitar að tala, nema þiggja laun, eins og óþekkur krakki“. Gulum glampa hrá fyrir j augum Yang-s. „Hvers krefst það?“ spurði hann. „Wong er yðar intiður“, sagði O’Hare. „Látið hann fara með vini mína heim á hótelið aftur. Jeg verð kyr hjá yður, og þegar jeg veit, að þeir eru öruggir, verður minni rnitt betra og jeg get sagt yður, hvar peningarnir eru“. „En ef þeir eru ekki þar? Það gæti hent, að minni yðar brygðist“. „Jeg verð hjá yður. Haldið þjer, að jeg væri fús til þess að vera hjá yður, ef jeg hjeídi, að mig myndi misminna ?“ „Nei, það er rjett“, sagði Yang. „Alveg rjett. En ef þið verðið öll hjerna sem gestir mínir, þangað til pen- ingarnir eru fundnir, er útilokað, að minni yðar bregð- ist, finst mjer, eftir mínum einfalda, kínverska hugs- unarhætti“. O’IIare hristx höfuðið. „Ef svo væri, myndi jeg alls ekkert muna. Það er skammarlegt, eins og jeg sagði áðan, og jeg er fús til að deyja af skömm. En maður getur ekki rifist .við minni sitt. Og þamxig hefir þessu ávalt verið farið með mig. „Treystið þjer mjer ekki?“ spurði Yaug. „Jú. en það er Wong og hei’menxi yðar, sem miimi mitt óttast“. Yang sló með kreptum hnefanum ' boi’ðið og hróp- aði: „Eruð þjer að halda því fram. að lífvöi’ður minn muni ekki hlýða skipunxxm mínxxm? Óheyrileg ósvífni! Jeg læt mylja livert einasta beiix í slcrokknum á yður.. Jeg skal .... Nei. Yang áttaði sig og sló í boi’ðið með- flötum lófa. „Ekki að svo komnu. Fyrst um sinn eruð þið gestir mínir .... vinir mínir. Og jeg voxxa að þið haldið áfram að vera vinir mínir. Þjer getið sagt minni; yðar, O’Hare", sagði hann og hló liæðnislegum kulda- hlátri, „að það er ekki til það, sem lífvörður minn, myndi ekki gera að minni skipun“. „Þjer eruð mikill herforingi“, sagði O’Hare þolinmóð- lega. „En jeg er mjög lítilfjörlegur. Öðrxx máli er að gegna með minni mitt“. Hanu varð affur háyggjufullur á svip og hristi höfuðið. „Jeg man eftir Henrik kou- ungi Chrísthope. En þjer erxxð.ekki Christophe kon- ungur“. Það rumdi í Yang. „Hver veit nema þjer sjáið eitthvað, áður en lýkur“,. sagði liaixix. O’Hare fanst það nxjog líklegt. Hann hafði þegar sjeð sitt af hvoru. Saíxxtalið sjálft hafði meira að segja, verið þanixig vaxið, að hann vissi að hann íxiyndi muna það alla æfi, þó að hann hefði ekki gert nxikið xxr- minni sínxx við Yang, í þeirri von að geta bjargað Irene og ungu stúlkunni, þó að það ætti að kosta liami: lífið. Þrátt fj-rir alt, fanst honixm einhver ákveðinn þráður í þessari viðburðarrás. Síðar skildi hann, að alt, sem skeði, voru samantvinnaðir þræðir í því, sem Yaxxg kallaði örlög sín. Hann fann, að Yang virti hann fyrir sjer xneð athygli og rjett sem snöggvast ljet O’Hare- sjer detta í hug, að Kíixverjinn væri að sýna vald sitt ýfir hermönnum með því að láta þau hin sleppa. Þá sagði Irene alt í einu: Yang herforingi. Jeg er viss um, að OTIare hefir ekki myrt Marcelles, og að hann hefir ekki hugmynd um hvað oi’ðið er af peningunum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.