Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÖ Sunnudagur 4. júní 1939, -t-x-x-x^-x-x^-x-x-x-x-x-x^KK^-x-x-x^x-^-x-^-xex-x-x**:**:**:** * ?, Þakka hjartanlegu þeim sem glöddu mig á sextugsafmæli X mínu. Sjerstaklega þakka jeg börnum míhum, tengdabömum *j* og barnaböraum. | Jóhann Þórðarson, f Skólavörðustíg 20. X I ímXm^*X*,X*‘<mXmX,*XmWmH**XmXmHmX**X**!‘*XmX,*X**X*4X**X**XmH**»*%mXm**v*I*v 1 DAG (SJÓMANNADAGINN) KEMUR ÚT BÓKIN: I SJAVARHASKA. í'rásagnir af mestu sjóslysum á 20. öld og björgunartækni nútímans með formála eftir FRIÐRIK ÓLAFSSON skóla- stjóra, forseta Slysavarnafjelags íslands. Bókin er með ntör^um myndum, verður seld á götunum. Sölumiðsföð Sjómannadagsblaðsins og Sjómannadagsmerkjanna er Varðarhúsinu. Sala hefst stundvíslega klukkan 8. óskað efíir sölubörnum. Kennara í sjóvinnustörfum vantar við væntanleg siglingafræðinámskeið á Isafirði og í Neskaupstað á næsta hausti. Umsóknir sendist skóla- stjóra Stýrimannaskólans í Reykjavík fyrir lok júlímán- aðar. — Sjómannasýningin i Markaðsskálanum Nokkrar síldarstúlkur, ræð jeg til Siglufjarðar í sumar. Upplýsingar í kvöld og annað kvöld klukkan 8—9. ÓSKAR HALLDÓRSSON, Ingólfsstræti 21 Sel veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsteinsson, hrmt Yonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Til lækifæriigjafa Schramberger heimsfræga kunst KERAMIK. Handunninn KRISTALL. I ...... « i K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. sýna þarna borðsal, eins og hann lítur út á nýtísku farþega- skiþi. Þá er röðin komin að háset- amim. Ekki eru tiltök að telja upp alt, sem þar er sýnt. Þarna eru sjóklæði, stakkar, skinn- brækur, troll, dragnætur, kaðl- ar, trossur, blokkir, færi, sökk- ur, önglar, línur o. m. fl. Þarna má og sjá kafaraútbúnað. Fyrir stafni á sýningarsaln- um er stjórnpallur á gufuskipi, með ölíu tilheyrandi, stýrishjóli, kompás, kallara niður i vjel, Ijósmerkja (signal)-útbúnað- ur, dýptarmælir og yfirhöfuð alt, sem fyrirfinst í ,,brúnni“. Innar af er klefi skipstjóra. Þar eru sýnd öll hin mörgu og marg víslegu tæki, sem skipstjórinn notar í .sínu starfi, svo og þró- un þeirra. Þegar stigið er niður úr „brúnni“ og komið niður í sal- inn hægra megin, blasir fyrst við á vegg stór íslands-upp- dráttur. Á honum eru margar smáar Ijósa-perur, sem sýna vitana á ströndum landsins. Nú höldum við út salinn, með norðurhliðinni. Þar verður þá fyrir okkur líkan af síldarverk- smiðju, með öllu tilheyrandi. Er iíkan þetta mjög svipað Hjalteyrarverksmiðjunni. Næst koma vjelarnar og þró- un þeirra. Er þarna sýnd fyrsta (eða önnur) mótor-vjelin, sem kom til landsins 1902. Hún hafði 2 hestöfl. Við hlið hennar er sýnd nýtísku tvegjjja ha. vjel. Fróðlegt að athuga mun þeirra. Þarna er og sýnd 100 ha. diesel- vjel af nýjustu gerð. Þá koma líkön af dieselvjel- um stórskipa. Eitt líkanið sýnir vjelina sundurskorna og geng- ur hún fyrir rafmagni. Má þar sjá gang vjelarinnar og hvern- ig hver einstakur hlutur henn- ar hreyfist. Þá eru þarna ýms dýr áhöld í yfirlit yfir starf sjómannsins og alt, sem starf hans áhrærir. ooooooooooo< | Ný béfc | 000000<KXXX>< * I sjávarháska Eftir Karl Baarslag ¥ tilefni sjómannadagsins gef- A ur Menningar- og fræðslusam band alþýðu út merkilega og fróð lega bók: í sjávarháska. Bókin segir m. a. frá stórfeldustu sjó- slysum, sem sögur fara af og hlutverki loftskeytanna í því sam bandi. Höfundurinn og þýðand- andinn eru báðir loftskeytamenn svo að faglega er sagt frá öllu, sem varðai’ loftskeytatækni og loftskeytaviðskipti. En þeir eru líka sjómenn og kunna því skil á fleiri, er að sjómennsku lýtur. Bókin er mjög skemtilega rituð og þýðingin lipur og vandvirknis lega gerð. Um Titanic-slysið 1912 hafa jafnan gengið margar og misjafnlega áreiðanlegar frásagn ir, en hjer er áreiðanlega skýrt rjett og satt frá. Að vísu er sagt að skipið hafi beygt til stjórn bors, til þess að forðast ísjakann en það og svo ein prentvilla í Morsestafrofinu eru einu skekkj urnar, sem jeg hefi rekist á í bókinni. Jeg vil nota þetta tækifæri, sjómannadaginn, til þess að hvetja menn til þess að lesa bók- ina. Hún er þess sannarlega verð. Og vil jeg um leið þakka þýð- andanum, Friðriki Halldórssyni, fyrir alla hans alúð við útgáfu bÓkarinnar og þá miklu vinnu, seifi hann hefir lagt á sig, til þess að bókin gæti orðið sjó- mannadeginum samboðin. Forstjóri Stýrimannaskólans, Friðrik Ólafsson skipherra, ritar glerskápum; ennír. líkön af stýr viðeigandi foraiála fyrir bókinni. (sundur- með yfir- 2 virHi Seljum nokkra poka af KARTÖFLUM sem eru ágætis fóðurbætir, sjerstaklega fyrir hænsnabú. isvjel, gufuvjel skorinni), gufukatli hitun o. fl. Loks er í horninu til hægri, er inn kemur, stórt líkan af gufuvjel, sem Hamar hefir smíðað. Vjel þessi er af svip- aðri gerð og gufuvjelar í togur- um. Vjelin er þarna uppsett og sýnd öll afstaða hennar og hveraig hún.liggur í skipinu, afstaðan til ketils og frá, .öx- ull og- leiðingar. Þarna er og ýnd kyndara-stía, ásamt öllum verkfærum; • er kyndarar nota. Á miðju gólfi í sýliingarsaln- !.m gefur fyrst á að Jíta líkön af all.skonar skipum, alt frá víkingaskipinu, til skipa Eim- skipafjelagsins. . . í miðjum salnum er’stærðar viti, upplýstur með,, öllum til- heyrandi útbúnaði, ;:«V * Loks kemur Slysavairnaf je- igið, sem sýnir þarna ýmiskon- ar björgunartæki. ★ Þessi stórmerka sýning verður opnuð í dag. Bæjarbúar munu áreiðaniega fjöimenna á sýn- ingiwm, því að þar fá þeir gott Friðbjörn Aðalsteinsson. NVJA BlÓ Goldwin Follies Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld ameríska revý-kvik- mynd, sem nefnist Goldwin Follies. Kvikmynd þessi ev eins og nafnið bendir tii, gleðimvnd, með döns- nm. söng og hljóðfæraslætti. Goldwin Follies hefii- að verð- leikum hlotið mikið lof erlendra blaðíi og kvikmyndahússgesta, enda er húii prýðilega vel tekin og vöndnð í alla staði. Ðansarnir í myndinni eru svo fagrir áð sjaldan mun annað eins hafa’sjest á kvíkm'ýnd. Eú inyndin er merkileg ])ó ekki væri nema fyrir það eitt, að þar kemur fram hinn heimsfrægl Mktalari Edgar Ilergen með '„lúna tajándi" brúðu Charíie McCarthý. sem fyrir lÖngu er orðin ein vinsælasta „stjarna“ gleðileikhúsa og útvarps í Banda- ríkjunum. Það er alveg furðulegt hvað þessir tveir náungar geta ..talað saman“. SKRÁSETNING OG MERKING REIÐHJÓLA FRAMH. AF FIMTU SÍÐU, mundsson, þegar reiðhjól verða merkt: 1) Númerin verða að vera skýr og greinileg og sjást langt að. 2) Númerin verða að vera þann ig gerð, að þau fyrirbyggi sem best þjófnað. Við höfum verið að leita fyrir okkur um hvernig heppilegast myndi að merkja reiðhjól og höfum mú loks fundið það sem við teljum heppilegustu aðferð- ina. En það er merking sú, sem líklegt er að Danir taki upp á reiðhjólum hjá sjer. Merking þessi er í því fólg- in, að fest er tryggilega á reið- hjólið rauðri málmplötu með upphleyptum stöfum (einkenn- isbókstaf og númer). Síðan er höfð önnur plata hvít á lit og á þeirri plötu eru stafirnir skorn- ir út, þannig, að þegar hún er lögð yfir rauðu plötuna, koma stafirnir út rauðir á hvítum gi-unni. Rannsóknir hafa sýnL að þessi litur, rautt á hvítu sjest langbest úr fjarlægð. Þegar svo- reiðhjólið er ekki í notkun, er hvíta platan tekin af og eigandí reiðhjólsins tekur hana með sjer og setur hana á er hann notar hjólið næst. Ef hjól eru í umferð, sem annaðhvort eru ekki merkt, eða á það vantar hvítu plötuna, þá rná sjá að ekki er alt eins og það á að vera, og er skylda lögregluþjóna að stöðva þá reiS hjólamenn, sem eru á slíkum hjólum. Að lokum spyr jeg Svein hvort ekki hafi verið rætt neitt um skyldutryggingar á reið- hjólum gagnvart slysum og skemdum. — Jú, segir Sveinn. Um það hefir verið rætt og það er at+ riði, sem þyrfti að athuga vendilega. Sannleikurinn er sá» að reiðhjól valda oft slysum, sem reiðhjólaeigendur eru eng- ir bótamenn fyrir. ýftir reynslu undanfarinna ára um slys af völdum reið- hjóla, ætti slík vátrygging ekki að verða kostnaðarsöm, hvern- ig sem það yrði ef vátryggingin yrði tekin upp. Vívax. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laúgavegs Apóteki. [hreinsunarkrem er jafnnauðsynlegt á hverju heimili og handklæði og sápa. óhreinindi í húðinni valda hrukkum og bólum. Nááð þeim burt án þess að skaða biTifl. eðlilegu húðfitu með LIDO hreinsunarkremi. Dófi- in 0.50 og 1.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.