Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Suimudagur 4. júní 1939. Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast fijóíeiðina. Afgreiðsluna í Reykjavík Bifreiðastöð ís- lands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Hraðferðir frá Bifreiðastöð Steintíðrs um AKranes: TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRÁ AKUREYRI alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Skrásetning og merking reiðhjóla er nauðsynjamál Aðferð til að fyrirbyggja reiðhjólajiiðfnaði og auka umferðaoryggi Samtal við Svein Sæmundsson yfirlögregluþjón REIÐHJÓL eru orðin svo algeng farartæki í umferð bæjarins, að bráð nauðsyn krefur að gerðar sjeu meiri kröfur til hjólreiðamanna jen gerðar hafa verið hingað til. Fyrir löngu hafa menn I sjeð og skilið nauðsjmina á því, að merkja þyrfti reiðhjól, líkt og bílar og bifhjól eru merkt- Bæjarstjórnin hefir og skilið nauðsyn þessa máls með því að setja ákvæði um það, í síðustu útgáfu lögreglusamþyktarinnar, sem heimilar merkingu reiðhjóla. Einkennisplatan rauða með upphfeyptu stöfunum. Utvarp í ðllum okkar norður-bifreiðum. Sjóleiðina annast M.s. Fagranes Utaerðarmenn. Af sjerstökum ástæðum er síldarnót til sölu. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 5172 og 3641. Farið að dæmi þeirra og þvottur- inn mun takast vel. Fæ$t í næstu búð. Fyrirliggf andi: Hveiti, 4 tegundir. Hrísgrjón — Haframjöl. Hrísmjöl — Kandís. Eggert Kristjánsson & Co. h.i Merking reiðhjóla myndi koma að miklum notum í tvenn- um skilningi: I fyrsta lagi vegna j umferðarinnar sjálfrar og í öðru lagi til þess að fyrirbyggja reið- hjólaþjófnaði, sem undanfarin ár hafa verið hin mesta plága. Blaðamaður frá Morgunblað- inu hefir átt tal um þetta mál við Svein Sæmundsson yfirlög- regluþjón, en hann hefir manna mest haft afskifti af reiðhjóla- þjófnuðum og unnið við rann- sókn reiðhjólaslysa. Sveinn mint ist fyrstur manna á þetta mál opinberlega í blaðaviðtali 1936. Sveini Sæmundssyni sagðist svo frá: Reiðhjólin og umferðin. — Reiðhjólum hefir fjölgað mjög ört í bænum undanfarin ár, sem eðlilegt er eftir vexti bæjarins og um leið verður enn meiri þörf á að reiðhjól verði merkt. Hvað umferðinni viðvíkur, eru reiðhjólin mestu skaðræðis- gripir. Bílstjórar hafa allir hlotið nokkurrar fræðslu í um- íerðarreglunum áður en þeir fá leyfi til að aka bíl, en kunnáttu margra reiðhjólamanna er mjög ábótavant hvað þekkingu á um- ferðarreglunum snertir og eru því hættulegri umferðinni. Þó hefir þetta nokkuð lagast síðan farið var að veita fræðslu í um- ferðarreglum í barnaskólunum og í framtíðinni mun fræðsla barnaskólanna í þessum efnúm koma að verulegum notum. Það kemur ekki ósjaldan fyr- ir, að reiðhjól valda slysum og oft er kært yfir yfirsjónum hjól- andi manna, en erfiðleikar eru að hafa hendur í hári þeirra, er valda slysum meðan hjólin eru ekki auðkend. Það væri því mik- ill kostur fyrir allan almenning ef komið væri á merkingu reið- hjóla, þar sem sá er yrði fyrir slysi af völdum reiðhjóla gæti bent á einkennisnúmer þess sem slysinu veldur. Reiðhjólaþjófnaðir. Um reiðhjólaþjófnaði sagði Sveinn eftirfarandi: Reiðhjólaþjófnaðir eru afar tíðir hjer í bæ, eins og eftir- farandi yfirlit sýnir um reið- hjólaþjófnaði. Árið 1931 voru tilkyntir 219 reiðhjólaþjófnaðir til lögregl- nnar. Hvíta platan með stöfum út- skornum. 1932 181 1933 336 1934 374 1935 354 1936 495 1937 366 1938 318 og frá áramótum til 1. júní í ár 128. Lögreglan nær í svo og svo mikið af reiðhjólum aftur, sem stolið hefir verið. Annaðhvort með því að hafa hendur í hári þjófanna sjálfra, eða hjólin, sem stolið hefir verið finnast sem óskilagripir hingað og þangað í bænum. Margir reið- hjólaþjófnaðir eru þannig, að hjólunum er stolið til að hjóla á þeim spottakorn, t. d. er hjóli stolið í Austurbænum og hjólað á því vestur í þæ og skilið eftir þar. Flest þessara hjóla koma fram sem óskilagripir. í þessu sambandi mætti hvetja fólk til að gera lögreglunni aðvart, ef það verður vart við óskilahjól- hesta. Lögreglan hefir nýlega kom- ið sjer upp spjaldskrá, sem eftir bókum reiðhjólasala ná aftur til ársins 1933. — í spjaldskrá þessari eru verksmiðjunúmer hvers reiðhjóls og nafn þess er það hefir keypt. Þegar óskilareiðhjól kemur á lögreglustöðina athugar lögregÞ an fyrst hvort númer þess er Merkið þegar hvíta platan hefir verið sett yfir. eftirlýst og lítur þar næst í spjaldskrána, (ef það er þar) og má þá í flestum til- íellum rekja til eiganda reið- hjólsins, þó að eigandaskifti hafi orðið á því frá því það var selt úr versluninni. Þessi spjald- skrá ep ágæt svo langt sem hún nær. En bæði eru til reiðhjól, sem ekki eru á spjaldskránni vegna þess að þau hafa verið seld áður en farið var að halda spjaldskrána eða reiðhjólin hafa verið flutt tii bæjarins frá öðrum stöðum. Annars ættu reið hjólaeigendur yfirleitt að hafa það fyrir fasta reglu að skrifa hjá sjer verksmiðjunúmer reið- hjóls síns, því oft er það svo, að það er eina kennimerki reið- hjóls, þar sem oft er búið að breyta því, sem áður auðkendi lijólið t. d. stýri, sæti, lit o. þ. h. Merking reiðhjóla. Lögreglan hefir lengi haft tii athugunar hvernig hentugast myndi að merkja reiðhjól til þess að merkingin kæmi að sem bestu gagni. Það er einkum tvent sem verð ur að athuga, segir Sveinn Sæ- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ. Á morgun er síðasti endurnýjunardagur. HappdræUið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.