Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1943 ;4 / . - _ . - \ FERÐABÓK Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar Steindór Steindórsson frá Hlöðum, sem hefir þýtt bókina á íslensku, segir meðal annars í formálanum: „Það leikur vart á tveim tungum, að Ferðabók Egg- erts Olafssonar og Bjarna Pálssonar sje eitt hið gagn- merkasta rit, sem um ísland hefir verið skráð fyr og síðar. í meira en heiia öld var hún hin cina heildar- lýsing, sem til var af landinu . . . Það má einnig telj- ast vafasamt, hvort nokkurt rit annað hefir borið þekkingu um ísland jafnvíða meðal erlendra þjóða ... Meðal alþýðu á íslandi hefir hún hinsvegar verið lítt kunn, öðruvísi en af afspurn, og aldrei hafa ýkjamöbg eint^k hennar verið til í eigu íslenskra manna Þjóð- ■BKpÍW^IíéRíIÍÍ lífslýsingar hennar eru í gildi á öllum tímum, og andi bókarinnar hefir ef til vill aldiei átt meira erindi til íslendinga en einmitt nú, á hinum mestu breytinga- tímum, sem yfir landið hafa dunið“. í bókinni eru allar þær myndir, sem voru í frumút- 1BM; il . Mi 3M gáfunni, ásamt korti af íslandi sem fylgdi þeirri útgáfu. Bókin er í tveimur stórum bindum, prentuð á ágætan pappír, og að öllu leyti vandað til útgáfunnar. Él| lp! .1 r Ippjj1 Þeir, sem ætla að gefa vinum sínum og kunningjum l!il §11 ipjilll Jpp^ipÉVsTss fflk utan Reykjavíkur myndarlega jólagjöf, ættu að tryggja ÉHi gjCjiri. sjer eitt eintak af Ferðabók Eggerts og Bjarna. Það er ■gnarj IÆM' ekki víst, að hún verði fáanleg þegar komið er fram að jólum. HKafijíÍ&gr ©^vSBIIl^ Bókaverslun -Tv 7~JT """ir' ~ —• ■; ísafoldarprenfsmiðju h.f. \ / lii er Trjefótur dauður Hlý bók eftir Sigurð Haralz Sigurður sonur Har aldar Níelssonar próf erámargan hátt líkur föður sínum, gáfað- ur og stórlyndur en óva.nalega viðkvæm- ur og fullur samúð- ar með öllu veiku og smáu. Fyrír bækur hans tvær, Lassarónar og Emigrantar vöktu geysi athygli og seldust upp á skömmum tíma, Þetta eru fíest augnabliksmyndir úr lífi umkomu- lauss fólks og mega það vera einkennileg fyrirbæri, sem ekki finna skáldskap í sögunni „Systir mín í synd- inni“, svo ein einstök sje nefnd. Bókin kostar aðeins 20,00. . Tilkynning til hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutabrjefum í hf. Eimskipafjelagi Islands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík. — Hluthafar búsett- ir úti á landi eru beðnir að afhenda stofna frá hutabrjefum sínum á næstu afgreiðslu fje- lagsins, sem mun annast útvegun nýrra arð- míðaarka frá aðalskrifstofunni í Reykjavík- H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Fágaðasta listaverk fremsta gkáldsagnahöf- undar Ameríku. MÝ MENN eftir John Steinbeck Bókin, sem þjer lesið á tveim kvöldum en gleymist aldrei. Óviðjafnanlegar bækur fyrir unglinga Um síðustu aldamót þýddi Jón Ólafsson, ritstjóri tvær frægar norskar bækur KÁTAN PILT eftir Björstjerne, Björnson og FERÐIN Á HEIMS ENDA eftir Hr,llvord Berg. I snildar þýðingu hans eru þessi tvö listaverk með því allra fegursta sem til er á ísl. tungu. Allir unglingar ættu að' fá þessar bækur. Leiítur-bækur: l*ú hefir sigrað, Galílei. Katrín mikla. Árbækur Reykjavíkur. Hagnýt barnasálarfræði. Glettur. Tarzan sterki. Tarzan apabróðir. Tarzan í borg leyndardcmanna. Dæmisögur Esóps. Hrói höttur. Nasreddin. Kóngurinn í Gullá. Mjallh rit. Rauðhetta. Hans og Grjeta. Þyrnirós. Öskubuska. Búri bragðarefur. Mikki Mús. Margt býr í sjónum. Þrír bangsar. Blómálfabókin. Leggur og skel. Bækurnar fást hjá boksöbim. Salamína fallega bókin um grænlensku konuna, er spennandi eins og besta skáldsaga. Augun j«g hyfll í- b með gleraugum i IjlÍ §1 J frá I /II * I * Ef Loftur getur það ekki — bá hver? AUGLÝSING ER GULLS iGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.