Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1943 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hús — 6 á ketti — 8 tvíhljóði — 10 upphrópun — 11 fátækur — 12 læti — 13 tveir eins — 14 þreytu — 16 fisk. Lóðrjett: 2 fjall — 3 hljóðfæri — 4 sjerhljóðar —- 5 kjaftæðið •— 7 nam — 9 þangað til — 10 leður — 14 tónn — 16 forsetu. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD í Miðbæjarskól- anum kl. 8—9. Handbolti kvenna. Kl. 9— 10 frjáls r íþróttir. í Austur bæjarskólanu n kl. 9.30- 10,30 fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna Skemtifund heldur fjelagið annað kvöld kl. 9 síðd. í Oddfellowhús- inu. Ágæt skemtia,triði og /ians. Sigurvegararnir í Walterskepninni, meistara- flokkur kn.'ittspyrnumanna eru he^5ursgestir fundarj ins. Aðgangur ódýrari fyrir þá fjelagsmenn er sýna skírteini. Aðeins fyrir KR.- inga. Borð ekki tekin frá. Stjórn K.R. ÞING íþróttaráðs Reykjavíkur hefst kl. 20,30 í kvöld í Br.ðstofu iðnaðarmanna. VÍKINGUR. Meistarar og 1. fl. æfing í kvöld kl. 10. Mætið stund vísleg,^. I.O.G.T. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Erindi: Síra Jón Thorarensen, o. fl. Búið að drag?, í happdrætt inu. ST. DRÖFN 55 fer í heimsókn til St. Dan- íelsher í Hafnarfirði kl. 8. Fjelagar mæti við G.T.-hús- ið kl. 7,45 Æt. ST. SÓLEY. Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi. Upplestur. Inntaka. Tapað TAPAST HEFIR á Barónsstíg smekkláslykl- ar og peningabudda. Finn- andi vinsamlegífcst hringi í síma 2892. 320. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.00. Síðdegisflæði kl. 20.20. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.55 til kl. 8.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. □ Edda 594311167 — 1. I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 12511168y4 — E. T. 2. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði Sólveig Hjálmarsdóttir og Krist- eus Sigurðsson skipstjóri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína upgfrú Rak- el Guðmundsdóttir frá Vest- mannaeyjum og Jón R. Guðjóns- son, Vesturgötu 23. Hjónaefni. Hinn 18. sept. s.l. birtu trúlofun sína vestur *.í Minneapolis, U. S. A., ungfrú Halldóra Guðrún Ericson, Min- neapolis, og Vilhjálmur Þ. Bjarnar, Reykjavík. Lögregla bæjarins ætti að kynna sjer ástandið vestijr á Hringbraut. Það hafði tekist til þessa að halda grasreitunum hreinum og óskemdum. En nú er svo komið, að bílarnir aka eftir grasflötunum endilöngum og eru þeir á góðum vegi með að verða að svaði. Fundur eldri skáta, sem starf- andi eru í Blóðgjafarsveitinni, Jamboreeklúbbnum eða R. S.- deildum Skátafjelags Reykja- víkur, fer fram í kvöld í 1. kenslustofu Háskólans kl. 8%. Þar mun Níels Dungal prófessor Vinna Pantið í tím,a. Sími 5474. HREINGERNINGAR Utvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B, Amar, útvarpsvirkjameist- ari. SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu, Reynimel 35 uppi. KAUPUM FLÖSKUR Hækkað verð. Sækjum. Flöskubúðin Bergstaðastr. 10. Sími 5395. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — | Sótt heim. Staðgreiðsla. — jSími 5691. Fornverslunin Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í 1,4, 1/2 og 1 lbs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. HJÁLPIÐ BLINDUM kaupið bursta merkta ,,Blindraiðn“. flytja erindi um blóðflokka og dr. Helgi Tómasson skátahöfð- ingi talar um störf eldri skát- anna. Ennfremur munu verða sýndar kvikmyndir frá skátalífi og hjálparsveitum. Á Happdrætti hlutaveltu Frí- kirkjusafnaðarins í Hafnarfirði komu upp þessi númer: 705, 1037, 297, 497, 538, 775, 1144, 123, 922 og 1000. Vinninganna sje vitjað til Kristins J. Magnús- sonar málarameistara, Urðar- stig 3. Háskólafyrirlestur. Símon A- gústsson dr. phil. flytur í dag kl. 6.15 fyrirlestur í I. kenslu- stofu Háskólans. Efni: Helstu andstæður í sálarlífi manná. — Öllum heimill aðgangur. Myndir frá Landsfundi. Þeir, sem pöntuðu myndir frá Lands- fundi Sjálfstæðisflokksins, geta nú vitjað þeirra í skrifstofu flokksins, Thorvaldsensstræti 2. Þjóðræknisf jelagið heldur skemtifund n.k. laugardag að Hótel Borg. Hjörvarður Árna- son, háskólakennari frá New York, flytur þar fyrirlestur um byggingarlist. — Skuggamyndir verða til skýringar fyrirlestrin- um. Þá verður sýnd kvikmynd og ennfremur verður söngur og dans. Þeir Vestur-íslendingar, sem hjer eru staddir, verða boðn- ir. — Aðgöngumiðar að þessari skemtun Þjóðræknisfjelagsins verða seldir í Bókaverslun Sig- fúsar - Eymundssonar og Hljóð- færaverslun Sigríðar Helgadótt- ur. Tvær nýútkomnar bækur hafa blaðinu borist. Er önnur þeirra hin kunna skáldsaga Laila, eftir J. A. Friis, sem vakti óhemju athygli, er hún var sýnd sem kvikmynd hjer fyrir allmörgum árum. — Hin bókin er barnabók, Gosi, eftir hinn heimsfræga teiknara Walt Disney. Er bókin prentuð með skýru og góðu letri og prýdd mörgum af teikningum snillingsins. Frá gangur beggja bókanna er hinn snotrasti, en þær eru gefnar út af Bókaútgáf- unni Ylfing (Laila) og Gosa-út- gáfunni (Gosi). Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Ljenharð fógeta annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Ferðafjelag íslands heldur skemtifund í kvöld í Oddfellow- húsinu. Finnur Jónsson alþing- ismaður flytur erindi um Horn- strandir og sýnir skuggamyndir. Á eftir verður dansað til kl. 1. Bridgefjelag Reykjavíkur. Spil að verður í kvöld kl. 8 í húsi V. R. Gjafir og áheit til Blindra- heimilisins: Frá N. N. til minn- ingar um blindan afa sinn kr. 300.00. í minningu Guðríðar Kristbjargar Gísladóttur kr. 50.00. kólasystir. Áheit frá S. kr. 50.00. Frá gömlum manni kr. 10.00. Frá J. R. kr. 10.00. Áheit frá I. M. kr. 10.00. Með hjartan- legu þakklæti móttekið. Blindra- vinafjelag íslands, Þórsteinn Bjarnason. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Cicero og samtíð hans, IV (Jón Gíslason dr. phil) 20.55 Tónlistarfræðsla fyrir ungl inga, II (Páll ísólfsson). 21.25 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á píanó (dr. Urbants- chitsch): Sónata í e-moll, nr. 7, eftir Grieg. 21.50 Frjettir. -Sala iS .WV,*.A ■’ , .». ■«. .»■ ■». ■«. • • * » « ♦* ♦* ** ** •* •**♦ ***•**•*%**•******** * *V **V,»***M,**,M», ,Mi ,M*****,**VVV,»*WVVVv 20 veitingaborð og bekkir eru til sölu í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík, ef samið er strax. Allar nánari upplýs- ingar gefur. INGIMAR SIGURÐSSON, Sími 3355. $ I % ❖ Hanskar karla og kvenna í stóru úrvali, fyrirliggjandi. Gotfred Bernhöft & Co. hl Kirkjuhvoli. — Sími 5912. Vörubifreið til sölu 3ja tonna vörubifreið með vjelsturtum, góðum gúmmíum og nýlegri vjel, til sölu- é Til sýnis kl. 10—12 og 3—6 í dag (þriðju- dag) á Ránargötu 15. ♦y ! t y I I v Móðir okkar elskuleg STEINUNN MÝRDAL andaðist í Landakotsspítala mánudaginn 15. nóv. Börn hinnar látnu. Jarðarför frú GUÐBORGAR EGGERTSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 17. þ. m. frá Fríkirkj- unni. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hennar Öldugötu 9 kl. 1 e. h. Þeir, sem hafa hugsað sjer að gefa blóm eru beðnir að láta andvirðið renna til herbergis, sem mun bera hennar nafn í væntanlegum barnaspítala Hringsins. Gjöfum verður veitt móttaka í versl. frú Ágústu Svendsen,. Aðalstræti 12. og Litlu Blómabúðinni Bankastræti 14. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og bróður, TRYGGVA MAGNÚSSONAR. Elín Eiínarsdóttir og dætur Ásta Magnúsdóttir. Ólafur Magnússon Karl G. Magnússon. Pjetur H. Magnússon. Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall og jarðarför soijar okkar . INGÓLFS MAGNÚSSONAR Vilborg Runólfsdóttir. Magnús Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.