Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 7
Þx'iSjudagur 16. nóv. 1943 MORGUNBLAÐIÐ T Suðurnesjahúar! SAMEINIST OG HEFJIST HANDA UM FRAMKVÆMD RAFVEITUNNAR FRA ÞVI haustið 1941 hefi jeg unnið að því eftir fremstu getu að fá Sogsraf- magnið leitt suður um bygð- ir Reykjaness. Hefi jeg að sjálfsögðu unnið að málinu í samráði við hjeraðsbúa, en auk þess notið stuðnings annara ágætra manna, svo sem sendiherra íslands í Washington, forstjóra Raf- veitu Reykjavíkur og for- stjóra Rafmagnseftirlits rík isins o. fl., og kann jeg þeim öllum bestu þakkir fyrir á- gætan og h^gnýtan stuðning þeirra við málið. Móspyrnu af hendi ís- lenskra aðila hefir málið ekki sætt fyr en kom til kasta Alþingis nú undan- farna daga. Var þar í önd- verðu misjafnlega á því tek- ið, sumpart af andúð gegn málinu, en sumpart af því, að til voru þeir, er lögðu enn meiri áherslu á að vaxa siálf ir af málinu en að tryggja framgang þess. Get jeg um þá hliðina vísað til þess ex- birst hefir hjer í blaðinu þvi til skýringar að undanförnu. Málið stendur nú þannig: 1. Það er búið að tryggja útflutningsleyfi í Amer- íku fyrir efni til alls þess er með þarf til að koma Reykjanesveitunni áleið- is til Keflavíkur. 2. Alþingi er búið að sam- þykkja svohljóðandi til- lögu mína um að heim- ila ríkisstjórninni, að kaupa þetta efni: Tillaga til þingsályktunar um efniskaup til rafmagnsveita Reykjaness. „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að verja úr ríkis- sjóði alt að 1 miljón króna til kaupa á efni í Iangíínu til Kefla- víkur ásamt aðalspennustöðvum óg í háspennuveilu um kauptún- ið“. 3. Ríkisstjórnin er búin að lýsa yfir að hún muni tafarlaust hagnýta heim- ildina, og er ekki að efa að hún hafi nú þegar gef- ið fyrirmæli um að festa kaup á efninu. 4. Varðandi áframhald Reykjanesveitunnar, má telja trygt að Alþingi samþykki efnislega svo- hljóðandi tillögu sem Sig urður Thoroddsen hefir lagt fram á þingi: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að verja úr ríkis- sjóði fje til kaupa á efni í raf- orkuveitur frá Sogsvirkjun og Laxárvirkjun, jafnóðum og það verður fáanlegt, til eftirtalinna staða: Eyrarbakka, Stokkseyrar, Selfoss, Hveragerðís og Suður- nesja, Húsavíkur og Reykja- hverfis“. ir MEÐ ÞESSU er trygt, e£ Eftir Ólaf Tko rs aiípm. engin slys verða á végin- um, að hægt verði án frék- ari tafar að koma Revkia- nesveitunni áleiðis til Kefia víkur, og að haldið vei’ður áfram að knýja á um útflutn ingsleyfi á því efni er á vant ar til þess að koma henni til allra annara bygða Suð- urnesja. Má að sönnu segja, að sam kvæmt áður gefnum loforð- um formanna allra þing- flokkanna, hefði sjerhver ríkisstjórn látið kaupa það efni strax og útflutnings- leyfi fengist, en að sjálf- sögðu er tryggast að Alþingi samþykki þau kaup nú þeg- ar. Með þessu hefir xnjer og samherjum mínum í málinu tekist að koma þessu mesta hugðarmáli Suðurnesja vel á veg. Er nú af keppinaut- um mínum reynt að sverta mig og níða fyrir þetta, og er eins og þær árásir fari harnandi að sama skapi sem sjálft málið vinnur stærri sigra. Reynt hefir verið að spila á lægstu hvatir fólks- ins, öfundina og þrengstu eigingirni. Verið er að læða inn í Suðurnesjabúa, að úr því e’kki takist að koma nú þegar rafmagninu um öll Suðurnes, hefði verið rjett- ast að „Keflvíkingar fengju heldur ekkert“ eins og það er orðað. En þennan hugs- unarhátt ber að kæfa í fæð- ingu. Enginn maður má temja sjer að ilskast yfir því að bættur sje hagur náung- ans. Enginn stjórnmálamað ur má banda hendi gegn úr- bótum til handa fjölmenn- um hóp manna af þeim á- stæðum; að ekki tekst á sömu stundu að ráða bót á allra þörfum. En auk þess er það höfuð- misskilningur ef Suður- nesjabúar halda að ekkert hafi verið fyrir þá gert. Lín- an til Keflavíkur er ekki gerð fyrir Keflvíkinga eina, heldur Suðurnesjabúa alla. Eins og forstjóri Rafmagns- eftirlits ríkisins hefir upp lýst, er alt efni til hennav keypt með það fyrir aug- um, að út frá henni verði rafmagnið leitt um öll Suð- urnes. Af þessum ástæðuxn verður hún miklu dýrari en vera þyrfti, ef hún væri ætl- uð Keflvíkingum einum, en í það hefir ekki vei'ið horft, þar eð þeim, sem þessum málum stjórna, hefir aldrei annað til hugar komið en að rafmagnsveita Reykjaness væri ein samfeld heild, sesn Keflavíkurlínan væri aðeins liluti af. Auðvitað hefðu allir kos- ið að hægt hefði verið að fá útflutningsleyfi í Bandaríkj unum fyrir efni í alla Reykjanesveituna. Sem ráð- herra fór jeg fram á þetta og gaf jafnframt fyrirmæii um að kaupa alt efnið, ef leyfin fengjust. Því var neit- að. Seinna tókst að fá hiuta af þessari ósk minni uppfylt an. Dettur nokkrum heilvita manni í hug að Islendingar hefðu átt að slá í borðið og segja: Nei tak, alt eða ekk- ert. Eða hver er sá þarna syðra, sem barist hefði gegn því að þjóðvegurinu jrði lagður frá Hafnarfirði suð- ur á Stapa, með þeim rök- um, að úr því ekki yrði á sama surnri hægt að koma honum til Keflavíkur, Garðs, Sandgerðis, Hafna og Grindavíkur, væri best að snerta ekki við honum. En það er með rafveituna eins og þjóðveginn, að íyrst verður að koma henni áleið- is suður á Stapa, en síðan þaðan til Keflavíkur og ann ara bygða Revkjaness. Meðan stríðið stendur, verður vafalaust erfitt að fá útflutningslejdi fvrir efni til rafveitna. Mjer skilst samt að Bandaríkin ætli að skamta okkur og úthluta slíku efni smátt og smátt, rjett eins og Alþingi á sín- um tíma skamtaði fjárveit- ingarnar þegar verið var að koma veginum suður eftir. Þannig er síður en svo von- laust um að bráðlega fáist það efni, sem á vantar, til að ljúka Reykjanesveitunni. Um þetta get samt hvorki jeg nje aðrir-fullyrt að svo stöddu, en að þessu er u:m- ið, og fáist leyíið, vexður efnið keypt. Mjer hefir verið skýrt frá að vissir menn í Keflavík standi fyrir því að flokks- bræður þeirra í Kéflavík láti dólgslega og segi öðrum Suð urnesjabúum að þeir geti átt sig, nú hafi Keflvíkingar fengið sitt, og þá geti aðrir siglt sinn sjó. Er þetta gert til að skapa andúð gegn mjer, því jafnframt er stað- hæft, að jeg hafi nú gengið Keflvíkingum á vald, en svikið alla aðra. En þ;jónkan mín við Keflvíkinga er sú og sú ein, sem mjer ber skylda til og er ljúft að inna af hendi. Hinsvegar hef jeg tjáð þeim, þ. á. m. nýverið á fjölmennum fundi í Kefia- vík, að jeg telji ekki koma til mála og muni eindregið berjast gegn því ef Keflvík- ingar ætluðu að reyna að sölsa undir sig Revkjanes- veituna, sem Keflavíkurlín- an er aðeins hluti af. Skvlt er að geta þess, að enginn minna stuðningsmanna í Keflavík hefir með einu orði minst á að jeg styddi slíkan málstað. Með framangreindum staðreyndum ætla að jeg að svarað sje nöldri og níði þeirra, sem virðast láta ofstæki og úlfúð í minn garð skyggja á óskir og þarf ir mörg hundruð manns á Suðurnesjum. Andstæðingum mínum mun nú' sem fyr reyn- ast ofraun að telja Suður- nesjabúum trú um að jeg sitji á svikráðum við þá. — Hafi einhver látið blekkjast í bili, lagast það a. m. k., þegar rafmagnið kemur. En annars verður að skeika að sköpuðu um það, því nú er annað þarfara í þessum efn- um en að bítast og berjast um það, sem. liðið er. ★ NÚ ER að horfa fram á veginn. Það er búið að tryggja efnið til Keflavíkurlínunn- ar. Því má treysta því, að áfram verði unnið að því að -útvega útflutningsleyfi fyr- ir efni til að Ijúka allri Reykjanesveitunni, og aö það efni verði keypt strax, ef leyfi fást. Er þá komið að Suður- nesjabúum að hef jast handa og tryggja framkvæmd málsins. Tel jeg eðliiegast, að lögreglustjóri Keflavíkur hafi um það forustu og kveðjl þar til hreppsneínd- ir allra hreppa Suðurnesja. Má og vera, að málið þurfi svo síðar að koma til kasta sýslunefndar Gullbringu- sýslu og oddvita hennar. Jeg vil geta þess, að enda þótt jeg telji mjer ekki skylt að hafa á hendi neina for- ustu um þessa hlið málsins, á svipaðan hátt og að því er varðar kaup á efninu og þar að lútandi þingheimildar, hefi jeg, strax og fregnir bárust frá sendiherra ís- lands í Washington, um að tekist hefði að fá áðurnefnd Keflavíkur um þessi efni. — Þykir mjer rjett að birta hjer kafla úr báðum brjef- unum, þareð af því má sjá, hvernig jeg lít á fram- kvæmdahlið málsins. Bæði eru brjefin rituð fyrir rúm- um mánuði, eða hinn 13. okt. s.l. í brjefinu til forstjórans segir: „ . . Liggur þá fyrir að afla heim- ildar til að kaupa efnið og ákveða um stofnun og starfrækslu fyr- irtækisins. Vildi jeg leyfa mjer að leita ráðlegginga hjá yður í þeim efnum og álits um, með hverjum hætti myndi heppileg- ast fyrir Suðurnesabúa að stofn- að yrði til þessara framkvæmda Skilst mjer þá, að heist komi til greina, þrjár leiðir: að Gull- bringusýslan ráðist í mannvirki þetta á sína ábyrgð, en með að- stoð ríkisins eftir þvx sem lög eða fordæmi standa til, að ríkið sjálft geri þetta, samkvæmt heimild í lögum, og loks, að Reykjavíkur- bær taki málið í sínar hendur i svipuðum grundvelli og langlín- una til Hafnarfjarðar, en um það mannvirki mun vera sjerstakur samningur, sem kveður á um, að ríkið geti, hvenær, sem því þykir henta, gengið inn í samninginn, eða áskilið öðrum aðila að gera það, eingöngu með því skilyrði, að Reykjavíkurbær verði skað- laus, og hefir mjer áður skilist á rafmagnsstjóra Reykjavikur, hr. Steingrími Jónssyni, að hann fyrir- sitt leyti væri því með- mæltur, að Reykjavík styddi málið á þenna hátt, ef með þyrfti. Að sjálfsögðu getur og verið úm fleiri leiðir að í'æða, sem yð- ur, við athugun málsins, þættu heppilegri. ..“. í brjefi til lögreglustjór- ans, segir: „ .. Að gefnu tilefni vil jeg tjá yður, að mjer þykir ólíklegt, að nauðsynleg aðstoð ríkis eða ann- ara fáist, ef farið yrði eftir til- tögu þeirri, er fram kom á fundi hreppsnefndar Keflavíkurhrepps hinn 5. september síðastliðinn, með því að þar er ætlast til, að Keflavíkurhreppur einn ráðist í þetta mannvirki, en eðli máls- ins er hinsvegar, að Keflavíkur- línan sje aðeins býrjun á allri Reykjanesrafveitunni og verður því vafalaust talið eðlilegra, að sýslan ráðist í fyrirtækið heldur en einn hreppur sýslunnar.“ (Tillaga þessi var borin fram af Danival Danivalssyni og Ragn ari Guðlaugssyni, en náði ekki samþvkki hreppsnefndhr Kefla- víkur.) ★ JEG HEFI rnarkað mína aðstöðu, að svo m'klu leyti, sem jeg enn hefi þekkingu á þéssari hlið málsins. Sjest af því, að jeg tel ekki rjett að Keflavíkurhreppur ráð- útflutningsleyfi, ritað bæðiHsf einn í framkvæmdina, forstjóra rafmagnseftirlits ríkisins og lögreglustjóra enda sennilega ofvaxið getu Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.