Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 1
Rússar sækja að Korosten úr þrem áttum Eru að umkringja Gomel London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. RÚSSAR SÆKJA nú að Korosten úr þrem. áttum, og eru þær sveitir, sem sækja að borginnj að suðaustan, komnar allnærri henni. Að austan sækja Kósakkasveitir fram, en að norðan er einnig sótt í átt til borgarinnar. Rússar hafa tekið járnbrautárstöð eina allangt fyrir vestan Gomel og þannig rofið þá undanhaldsleið Þjóðverja úr þeirri borg. Hafa nú Þjóðverjar aðeins opna leið til norðvesturs, ef þeir ætla að hörfa með setu- lið sitt frá Gomel. Bróðir Breiakon- ungs vorður lands- stjóri í Ástralíu London í gærkveldi. . TUjKYNT hefir verið o]>in- þerlega, að hertoginn af Glou- cester, bróðir Bretakonungs, hafi verið skipaður landsst-jóri í Ástralíu. Mun hann taka við landsstjóraembættinu eftir iiokkra mánuði. — Fregnir herma, að mikill fögnuður sje í Ástralíu vegna skipanar her- togans í þetta embætti, -— Reuter. London í gærkveldi. ARABAR í nágranna- löndum Libanon eru ákaf- lega gramir frönsku yfir- völdunum þar fyrir tiltekt- ir þeirra og berast mótmæl in úr öllum áttum. Þannig hefir Ibn Saud, konungur Saudi Arabíu, sent Chur- chill forsætisráðherra Breta orðsendingu, og beðið hann að beita áhrifum sínum í þágu Libanonbúa. Einnig hafa þeir mótmælt, Þjóð- höfðingi Irak og F,arouk Egyptalandskonungur. Komið nefir til hópfunda í mótmælaskyni gegn að- gerðum Frakka, bæði í Alexandríu í Egyptalandi, Damaskus og Aleppo 1 Sýrlandi. RÁÐIST Á SKIP , Á YANGTSE. Chungking í gærkveldi. Amerískar flugvjelar, sem hafa hækLstöð í Kína, hafa gert allharðar árásir á skip Japana á Tangtsefljóti í Mið- ICína. Var nokkrum skipum. sökt, en önnur skemd. — Reuter. Casey, fulltrúi Breta í Egyptalandi er nýkominn frá Beyrut, og v,ar hann þar að láta rannsaka at- burð, er gerst ha,fði þar. Höfðu stúdentar hópast saman fyrir framan sendi- herrabústað Breta í Beyrut, daginn sem stjórnin var handtekin, og er sagt að stúdentarnir hafi viljað beiðast aðstoðar Breta. Skutu þá franskir hermenn á stúdentana, og særðust eða fjellu nokkrir þeirra. I Alexandríu hitti Casey Catroux hershöfðingi, sem nú er á leiðinni ,austur til Libanon og ræddust þeir við um hríð. Talið er að allmargt Framhald á bls. 5 Þjóðverjar seg'.ja í dag, að Rússar hafi víða byrjað hörð áhlaup í Dnieperbugðunni, bæði fyrir norðan Krivoi-rog og Duiepropetrovsk. Segja Þjóðverjar, að áhlaup Rússa hafi þárna verið hörð, en flest um þeirra hrundið. Einnig eru bardagar sagðir halda áfram. Rússar hafa að svo kommi máli ekkert sagt um þessa sókn. Á KRÍMSKAGA. segjast Rússar berjast til þess að víkka út yfirráðásvæði sitt við Kerch, og munu har- dagar þar vera harðir, en að- staðan þvínær óbreytt. Fyrir austan Fastov og suðvestan Zidomir kveða Rússar sig hafa hrundið öflugum gagn- áhlaupum Þjóðver ja. Á Koro- stensvæðinu var bærinn Kag- anowitch tekinn. Járnbrautar- bær sá..sem tekinn-var fyrir vestan Gomel, er á járnbraut- inni milli Gomel og Kalinko- viehi. Þjóðverjar segjast hafa eyðilagt 120 í’ússneska skrið- dreka í bardögum í Dnieper- bugðunni, og rekið Riissa yf- ir Dnieper aftur, er þeir kom- ust yfir fljótið hjá Cherkassi. Fyrir norðvestan Smolensk segja þeir að bardagar hafi minkað. Rússar tala urn stór- skotaliðsskæfur á þeim slóð- um. NÁMAMAÐUR KJÖR- INN Á ÞING. London í gærkveldi. — Við aukákosningu í kjördæmi lijer í Bretlandi í gær var náma- rnaður einn, Granville að nafni, sem hauð sig fmm fyrir verklýðsflokkinn, kjörinn gagnsóknarlaust. Ilefir þing- maður þessi, sem nú er orðinn, unnið í kolanámum 1 38 ár sámfleytt og aldrei vaxxtað einn einasta dag. — Reutex;. Fyrsta loftárás- in á Sofia London í gærkvöldi. AMERlSKAR Mitchell- sprengiflugvjelai’ tóku sig upp af flugvöllum Ítalíu í gær, til þess að gei’a fyrstu loftárásina á Sofía, höfuð- boi’g Búlgaríu. Var árásin einkum gerð á jái’nbraut- arstöðvar borgarinnar, en um hana eru m.iklar sam- göixgur suður til Grikklands Álitið er að skemdir hafi orðið mjög miklai’. Búlg- arskar fregnir segja frá lallmiklum skemdum á hús- um og nokkru manntjóni meðal borgai’búa. Barist var í lofti yfir borginni og segjast hinir amerísku flug menn hafa skotið niður all- margar þýskar orustuflug- vjelar. — Tjón banda- manna v,ar mjög lítið. Þá aðstoðuðu aðx’ar flugvjelah bandamanna jugoslafnesk- ar sveitir og baráttu þeirra. Reuter. Stórgjöf til Hall- grímskirkju, SYSTURNAR tvær, sem hlutu happdrættishús Hall- grímskirkjxx, Þórunn og Sig- urbjörg Gísladætur, Iiafa fyrir nokkru fært biskxiphxxnx 1Ö þúsund króna gjöf til ITall- grímskii’kju. Skal verja þess- ari fjái’hæð til kaxxpa á ein- hvei-ju til gagns eða prýði fyr- ir kirkjuna Dg munu systurn- ar í samráði við biskup á- kveða, hvað það skal vera. Grianmar or- usfur á Leros London í gærkvöldi. Á EYNNI Leros geisa enn harðvítugir bardagar, en Bretar og ítalir hafa bætt aðstöðu sína nokkuð. Þó er líklegt að þær berjist í tveim hópum, því fregnir í gær herma„' að Þjóðverjar hefðu getað rof- ið sambandið milli þeirra sveita er börðust á norður- hluta eyjarinnar og þeirra er á miðri eynni berjast. Bretar hafa tekið nokk- uð af föngum á eynni, en aðstaða þeirra er enn mjög örðug. Þjóðverjar halda uppi loftárásum á lið og stöðvar Breta,’ en flugher bandamanna, hefir reynt að veita hersveitunum á eynni hjálp, en hann þarf að fara mjög langar leiðir frá bæki stöðvum sínum. Flugher bandamanna gei’ir árásir á nærliggjandi bækistöðvar Þjqðverja, t. d. á. Kos, Rhodos og KríC til þess að ljetta undir með liðinu á Leros. Bretar haf.a enn á valdi sínu eyna Samos þaima nærri, og hafa þeir nú fæi’t þangað liðsa,uka grískra fallhlífarmanna. Voru þeir látnir svífa til jarðar á eynni í fallhlífum. — Banda menn mistu 9 flugvjelar í bardögunum yfir þessum slóðum í gær. — Reuter Óánægja með Badoglio. London í gærkveldi. FR.TETTARITARAR í Na- poli hafa þær frenir að segja, að allmikil óáixægja sje ríkj- andi þar xxt af því. að Badoglio vill ekki láta mynda lýðræðis— stjórn á Italíxx, fyrri en hxxn getxxr haft setxx í Rómaborg. Fylgir fregnixxni, að eimx ráð- hei’ra Badoglios hafi sagt sig xxr stjórn hans, fullur vanþókn xxnar á þessari tregðu Badogli- os. og er Badoglio skammaður í blöðunum í Naþoli, og sagt, að haixix ætti að segja af sjer. — Rexxter. JAPANAR RÁÐAST Á PORT DARWIN. Londoix í gærkveldi. -— Fregn- ir frá Sidxxey herxxxa, að jap- anskar flugvjelar hafi í gær gtrt árás á borgiixa Port Dar- win á norðxxrströnd Ástralnx. Ekki varð mikið tjón af árás- xmxxm, en nokkrar japanskar flugvjelar voru skotnar niður. — Reuter. Dómkirkjan í Soiia. Fyrsta loftárásin hefir nú verið gerð á Sofía, höfuð- box’g Búlgaríu. — Myndin sýnir dómkirkjuna í borg- inni, en hún er álitin vera einhver fegursta kirkja í heimj Aðförum Frakka í Libanon mótmælt * af Aröbum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.