Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. nóv. 1943 MOKGUNBLAÐIÐ 11 STÚFUR LITLI Æfintýri eftir Jörgen Moe. 10. had klæða yður betur“, sagði 'ihún seinlega. Rjett í þessu bar Wang Wen. aðstoðarmann Pranks að. — Frank veifaði til hans, að sumu leyti fegiun, en })ð gramur. ,,I]jerna er aðstoðarmaður minn komiun“, sagði hann. „Frú Russell, má jeg kynna fyrir yður aðstoðarmaiin minn llr. Wang“. Hr. Wang hneygði sig djúpt. „Mjer er það mikill heiður að kynnast yður“, sagði hann, því að hann kunni vel bæði ensku og kurteisisvenj.ur allar. Sendisveinninn Petrus sem klæddist ætíð aflóga fötum af Frank fylgdi í kjölfar hans. Ilann var með fangin fullt af bögglum, hr. Wang og tvær ol í ubornar pappírsregnhlíf ar — því að Wang leit of stórt á sig til að bera böggla sína sjálfur. . „Hr. Wang“, sagði Frank. „Þú getur skýrt þessa bygg- ingu betur fyrir frú Russel en jeg. Jeg hefi ekkert vit á þess- um ólukkans kofum þeirra hjerna“. „Það eru bundin við þau gömul hindurvitni og lijátrú“, Sagði hr. Wang með fyrirlitn- ingu, „það eru heimskar gaml- ar manneskjur hjerna sem trúa á þetta“. Hann spýtti á gólfið til að láta í ljósi vanþóknun sína. „ðTið verður að byrja að skoða okkur um þegar í stað, því að það dimmir svo fljótt“, sag'ði Frank og leitaðist við að dylja óþolinmæði sína. Hann sárlangaði til að lækka rost- ahn í Wang Wen, en hætti ekki á það, því að hann vissi að manngarmurinn tæki það svo nærri sjer, að hann jafnaði sig ekki, það sem hann ætti eftir plifað. Sú gremja sem hver einasti hvítur maður varð að byrgja inni í landi þessu var sannarlega hættuleg heils- Unni. Frank þurkaði sjer um lófana svo lítið bar á niðri í buxnavösunum, Petrus tók upp. myndavjelina og Wang brosti tilgerðarlega. Ilelen Russel horfði á Frank Taylor, eins og hann væri eitthvað furðuverk. Augnaráð hennar gerði hann órólegan, það lá við að hann færi hjá sjer. Ilann var svo sveittur að skyrta hans límdist við axlirnar, svo að hann ók sjer órólega. „Jæja, það er víst best að taka einhverjar myndir“, sagði hann dálítið skjálfradd- aður.. ' Ilann vildi fyrir hvern mun vekja athygli hennar á ein- hverju öðru en honum sjálfum. „Jeg var að hugsa um að taka mynd af hofinu og flug- vjelinni upp yfir því ? Eða ef til vill útsýninu yfir flughöfn- ina hjeðan? Ilvað haldið þið um það? Hið gamla og nýja Kína á einni og sömu mynd- inni — það væri ckki sem verst. Við ætlum að fara að fara að gefa út dálítinn hækl- iiig sem við munum hafa í liverju hótelherbergi í Shang- hai til að auglýsa fyrirtæki okkar meðal ferðamanna sem lijer fara um. Þúsundir ferða- manna fara um Shanghai, og ef hver þeirra fengi bækling okkar um leið og hann stigi á land.......“ Frank gleymdi feimninni af áhuga fyrir því seni harin vár að segja og hjelt heillanga ræðu um ráðagerð sína. Ilann var talsvert upp með sjer af hugmyndinni um bæklinginn, sem hann átti upp tökin ’að. Ilelen horfði ennþá fast á hann. „Eruð þjer amerískurV‘ spurði hún allt í einu. „Já, vissulega. Hvers vegna spyrjið ]>jer?“ sagði Frank. „Þjer lítið ekki út fyrir að vera það“, sagði Helen. „Jeg er það engu að síður. Jeg er að vísu fæddur á Hawai, en það gerir engan mismun. Jeg kom til Ameríku, meðan jeg var enn barn að aldri. — Foreldrar mínir voru báðir am erískir' ‘. „Þarna sjáið þjer — mjer skjátlaðist ekki. Hawai. Það er miklu tyetra. Við fórum þang- að og ætluðum að dvelja þar í þrjá daga, en gátum ekki slit ið okkur þaðan fyrr en eftir tvo mánuði. Þar eigið þjer miklu betur heima“. Helen hló dátt. „Þjer eruð ekkert lausari við hjátrúina en heiðingjarnir“, hrópaði hún. Frank roðnaði, en brátt gat hann ekki varist að hlægja með henni. ,,Bíðið þjer við“, sagði hún skyndilega og hætti að hlæja. „livað sögðust þjer heita? Taylor? Frarik Taylor, frá Iíavai? Nú þá kannast jeg xið yður. Jeg átti að færa yður skilaboð — frá Lester In- gram. Hann er tengdur yður, er ekki svo — stjúpi yðar? Hann lofaði mjer að þjer níynduð bjóða mjer á dansleik, ef bresku aðalsættirnar hjerna væru mjög þrautleiðinlegar. Undarlegt, að tilviljunin skyldi koma okkur saman á þennan hátt?“ * „Mjög undarlegt", rffuldr- aði Frank vandræðalega. „Und ursamlegt. Hvernig líður — Lester?“. Ilonum leið illa, hann var ba*ði heitur og sveittur og hon nm fannst hann óhreinn um hendurnar. „Jeg og mín lítil- ■ fjörlega danskunnátta stend- ur yður til boða“, sagði hann og sótti í sig veðrið. „Hvar og hvenær sem er. Hringið til mín ■þegar þjer hafið ekkert annað fvrir stafni •— hjerna er heim- ilisfang mitt og símanúmer. Jeg er til þjenustu reiðubú- inn hvepær sem er —“. Wang Wen hafði meðan á þessurn viðræðum stóð pískrað eitthvað við sköllóttan prest, sem var að dunda með kerti og reykelsi við altarið. Heleri leit í áttina þangað og á Búdda- líknesið. „En hvað það er ófrýni- Pgt“, sagði hún. „Við sáum i liklu fallegra Búddalíkneski í Japan.. Að þeir skuli ekki skammast sín fyrir þetta ó- vandaða málaða skrímsli, sem hvergi á heima nema á skran- sölu. „Að ölfum líkindum eru þeir búnir að selja eða veðsetja öll nothæf Búddalíkneski' ‘, sagði Fpmk. „Presturinn kveðst skuli spyrja stafi örlaganna fyrir einn tlollar“, til kynnti Wang Wen. „Orlagastafina", sagði Ilel- en hrifin. „Nú fer jeg að kann ast við það Kína, sem maður les um í skáldsögunum. Við skulum sannarlega spyrja Stafi Örlaganna, jeg slcrifa svo ýt- arlega lýsingu á athöfninni í dagbókina mína. „Fimmtíu cent“, sagði Frank við hr. Wang. „Nú megið þjer skammast yðar“, sagði Ilelen gletfnis-| lega. „Ilvel vill ekki borga doll ara fyrir að kynnast örlögum sínum“. „I Kína verður maður alltaf að prútta og þrefa um verð- lagið“, svaraði Frank. „Mann terið mundi ekki hafa minstu ánægju af peningunum nema þrefað sje við hann um verð- ið“. Presturinn og hr. Wang voru þegar farnir að hnakkríf- ast, fleira fólk var nú komið inn í hofið — tveir virðulegir heiðursmenn í víðum silki- kyrtlum, gömul kerling með nornarlpgt andlit og ung stúlka með hvíta hettu. Löksins tókst þeim hr. Wang og prestinum að komast að samkomulagi um verðið. Þeir kinnkuðu góða stund kolli hver framan í annan. Frank tók ' upp nokkra silfurskild- inga og ljet þá í reykelsislík- neskið. Helen horfði hugfang- in á tilburði pröstsins, sem tautaði og snerist kringum sjálfan sig hátíðlegur á svip. llann hjelt á fáeinum bambus- viðarflísum og virti þær fyrir sjer um stund. Síðan lagði hann þær frá sjer, þuklaði um sagði Stúfur, og um leið fór skipið af stað, svo vind- urinn hvein umhverfis það, og það fór jafnt yfir land og sjó. Þegar þeir höfðu siglt þannig lengi, nam skipið alt í einu staðar, langt úti á hafi. „Jæja, hjer erum við þá komnir“, sagði Stúfur litli“, en hitt er annað mál, hvern- ig við komumst hjeðan aftur“. Síðan tók Stúfur járnkeðjuna og batt öðrum endanum um mittið á sjer. „Nú verð jeg að fara til botns“, sagði hann, „en þegar jeg tek fast í keðjuna, vil jeg að jeg sje dreginn upp aftur, og þá verðið þið allir að taka í af öllum kröftum, annars er úti um bæði mig og ykkur“, og ekki hafði hann fyrr slept orðinu, en hann steypti sjer fyrir borð, svo sjávarlöðrið freyddi um hann. Hann sökk og sökk og loksins komst hann til botns. Þar sá hann stórt berg, og voru dyr á. Þar gekk hann inn. Þegar hann kom inn, sá hann þar konungsdótturina eldri, hún sat þar við sauma, og þegar hún sá Stúf litla, varð hún öldungis steinhissa. „Æ, Guði sje lof, nú hefi jeg ekki sjeð kristna sál síðan jeg kom hingað“. „Jeg kem að sækja þig“, sagði Stúfur. „Æ, hrædd er jeg um að þú komist ekki á burt með mig hjeðan“, sagði hún. „Það þýðir víst ekkert að hugsa um það, því ef tröllið sjer þig, drepur það þig“. „Það var gott að þú mintist á tröllið“, sagði Stúfur. „Hvar er það núna? Það væri gaman að hitta það tröll“. Svo sagði konungsdóttir honum frá því, að tröllið væri úti að leita að einhverjum, sem gæti bruggað hundrað tunnur af malti í einni hitu, því tröllið ætlar að hafa veislu, og þá nægir ekki minna“. „Jeg get vel bruggað þetta fyrir tröllið“, sagði Stúfur. „Já, bara ef þursinn væri ekki svo bráðlyndur, að hann rifi þig ekki í sundur, áður en jeg get sagt honum frá því. En jeg er viss um að hann gerir út af við þig um leið og hann kemur inn. En eitthvað verð jeg samt að reyna. Feldu þig nú þarna á bak við ofninn, þá skulum við sjá hvernig gengur“. Þetta gerði Stþfur, og ekki var hann fyrr búinn að fela sig, en tröllið kom. „Sveí, ekki er hjer góð lyktin“, sagði tröllið. „Varla er það von, því hrafn var á sveimi með manns- bein“, sagði konungsdóttir, og spurði svo, hvort risinn hefði fundið nokkurn duglegan bruggara. Hvað ertu gamall, sonur sæll?“ spurði gamall maður dreng nokkurn. „Sex ára“, svaraði drengur inn fljótt. „Sex ára“, át gamli maður- inn eftir, „og þú ert ekki einu sinni eins hár og regnhlífin tníri ‘. Drengurinn teygði úr sjer eins og' hann gat og spurði síðan: „Hvað er regnhlífin þín gömul f ‘ ★ „Hvað gengur að þjer litli dren gur?“ spurði góð gj arn maður lítinn dreng, sem var að skæla. „Mamma er búin að drekkja öllum kettlingunum“, svaraði dréngurinn. „Það var illa gert af henni“. „Já, hún var búin að lofa að jeg skyldi fá að gera það“. ★ „Hvað er að, litli drengur?" spurði lögregluþjónn. „Ertu týndur?“ „Nei,,nei“ urinn, „jeg er ekki týndur, jeg er hjerna. En mig langar til þess að fá að vita, hvar mannna og pabbi eiga heima“. ★ „Hversvegna settirðu leðju í rúmið hennar systur þinn- ar ?“ „Vegna þess að jeg fann engan frosk“. ★ Móðirin (ásakandi) : Palla mín, þú mátt ekki bora upp í nefið á þjer með skeiðinni. Dóttirin: Á jeg að gera það með gaflinum, mamma. ★ „Sverrir, sagði fóstra þín þjer ekki að þú mættir ekki gera þetta?“ „Jú, en þú sagðir mjer í gær að jeg skyldi ekki trúa öllu, sem jeg lieyrði". ★ Gamall maður: Veistu hvað kemur fyrir litla drengi, sem reykja? Lítill drengur: Þeir eru alltaf ónáðaðir af gömlum körl drenginn minn áðan eftir tveimur kílóum af þurkuðum ávöxtum, og þjer ljetuð hann aðeins hafa eitt og hálft kíló, jeg hefi viktað það. Kaupmaðurinn: Það getur ekki verið, allar mínar vigtir eru rjettar, en hafið þjer vigt- að drenginn? ____________ _ ★ „Líttu á, pabbi“, sagði lít- ill sex ára gömul stúlka við föður sinn, „jeg sleit öll þessi blóm upp sjálf“.- „Nei, — en hvað þú hlýtur að vera sterk“, sváraði faðir- inn. „Já, jeg gerði það sjálf. Sko, öll jörðin togaði á móti mjer í hinn endanri*. ★ „Líttu á, Jón“, sagði faðir við son sinn“, ef þii biður ekki bænirnar þínar, ferðu ekki til himins“. „Mig langar ekkert til þess að fara til himins, jeg vil fara með ykkur mömmu“. svaraði dreng- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.