Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.1943, Blaðsíða 5
N V Þriðjudagur 16. nóv. 1943 MORGUNBLAÐIÐ ÞjóbmLnjasafninu haja nýlega horist góhar gjafir FORSTÖÐUMAÐUR þess, þjóðminjavörður, hefir skýrt blaðinu svo frá, að hinum yngstu deildum safnsins, Sjó- minjasafninu og Iðnminjasafninu, hafi nýlega bæst ágæt- ir munir að gjöf. Þórarinn Egilson, framkvæmdastjóri í Hafnarfirði, hefir gefið Sjóminjasafninu fallegt líkan af þilskipinu „Guðrúnu á Gufunesi“ og fyrir hönd sýningar- ráðsins, sem annaðist íslandsdeild heimssýningarinnar í New York, hefir Haraldur Árnason kaupmaður afhent því 5 skipa- og bátalíkön, sem voru á sýningunni. Iðnminjasafninu hefir Jón Halldórsson húsgagnasmíða meistari ánafnað ýmsa á- gæta muni, er hann hafði móttekið sem heiðursgjafir, staf, drykkjarhorn, vegg- hillu, steinhring, gullúr, silfurlíkan af hákarli o. fl. Til sömu deildar Þjóðminja- safnsins verða einnig taldir nokkrir dýrmætir munir, sem þeir úrsmíðameistar- arnir Magnús Benjamínsson óg Pjetur Hjaltested höfðu ákveðið, að gefa Þjóðminja- safninu. Hefir ekkja Magn- úsar, frú Sigríður Einars- dóttir, afhent safninu þessa hluti: Vasaúr úr silfri, smíð- að af Magnúsi, og annað úr með sjaldgæfu verki og yandað, úr gulli, einskonar stjörnukíki eða áhald til ná- kvæmra tímaákvarðana, er Magnús hafði búið til, og enn fremur fallegan, lítinn tannbauk eftir Stefán Ei- ríksson. En Pjetur Hjalte- sted hefir nú þegar afhent sjálfur til safnsins ágæta stundaklukku, vandaðan ,',regúlator“, sem Magnús Benjamínsson hefir smíðað árið 1894, en Hjaltested átt lengi og hafði ánafnað Þjóð- minjasafninu. Hinum eldri deildum Þjóð minjasafnsins bætast stöð- ugt ýmsir munir að gjöf. — Einkum eru Mannamynda- safninu gefnar Ijósmyndir, bg er þar að nefna eina gjöf langmesta, ljósmyndaplötu- safn Pjeturs Brynjólfsson- ar, er ljósmyndastofa Sigr. Zoega og Co. hefir afhent Mannamyndasafninu. — Er æskilegt, að menn muni eft- ir að senda safninu gamlar ljósmyndir, sem þeir hafa undir höndum, en óska ekki að varðveita hjá sjer sjálfir. Listiðnaðarsafnið hlaut nýlega marga ágæta muni að gjöf. Frk. Sigríður Björnsdóttir, ráðh. Jónsson- ar, lagði stund á listræna leirkerasmíð nokkur ár og bjó til marga fallega skraut gripi, frumlega að gerð. — Hún óskaði ekki að selja þessa hluti, en varðveitti þá og ánafnaði þá Þjóðminja- safninu. Hafa þeir nú verið afhentir því af systkinum hennar. , - hafði borið lengi. Faðir hans Helgi Hálfdánarson lektor, hafði fengið þann hring að gjöf frá Árna biskupi Helga svni, en áður höfðu átt hann Hannes biskup Finnsson og faðir hans, Finnur biskup Jónsson í Skálholti. Sýna margir Þjóðminja- safninu velvild sína á ýms- an hátt, þótt ekki sje með slíkum stórgjöfum og dýr- gripum sem þeim, er hjer hefir nú verið getið. Framh. af bls. 1. manna hafi farist, eð.a særst alvarlega í óeirðunum í Libanon, og eru á meðal hins látna fólks bæði konur og börn. Frjettaritarar segja, að víðar hafi komið til alvarlegra óeirða, en í höfuðborinni Beyrut. Alls telja menn að um 150 manns hafi beðið bana eða særst alvrlega, en ekki munu þó öll kurl komin til grafar enn í þessum efnum. MacMillan, fulltrúi Breta í Algiers, mun einnig rann- saka atburð þann, er skotið var á stúdentana. Stúdent- ar í Cairo hafa farið í hóp göngur í mótmælaskyni. Stjórnin í Transjórdaníu hefir sent bresku stjórn- inni formlega mótmæli gegn framferði Frakka í Liban- on, segja fregnir, sem bor- ist hafa til Jerúsalem, en hinsvegar hefir fulltrúi Frakka í Cairo mótmælt harðlega því, að egyptska stjórnin sje að blanda sjer í Libanomálin. Háskólinn hefir miklar f ramkvæmdir á prjónunnm I)r. Jón Helgason þiskup, ánafnaði Þjóðminjas^ifninu steinhring Úr gulli, er hann ' byrjunarkenslu í náttúrufræð FJÓRIR þingmenn, einn úr ihverjum flokki, flytja frv. mn að framlengja uin 10 ára skeið I (frá 1. jan. 1947) einkalevfi Háskólans ti) þess að reka happdræfti. j í eftirfárandi brjefi frá i rekt-or lláskólans er gerð I grein fyrir, hvaða framkvæmd í ir ætlað er að gera fyrir á- góða happdrættisins. ..Fyrir hönd Hasltóla íslands vil jeg hjer með óska þess, að framlengt verði um 15 ár einka- leyfi það, sem háskólinn hefir haft til þess að reka happdrætti, en leyfistíminn er á enda í árs- lok 1946. Ástæður til þessarar málaleit- unar eru þær, að mikið er eftir ógert.af byggingum .og öðrum framkvæmdum, sem fyrirhugáð- ar eru, til þess að háskólalóðin geti orðið miðstöð vísindaiðkana hjer á landi. Til þessa má nefna: a) Leikfimishús. Nú eru leik- fimi og sund skyldunámsgrein- ar í háskólanum. Verður að leigja húsnæði til kenslunnar, en tíminn er mjög óhentugur stúdentum og rekst á aðra kenslu. Má á það benda, að margir framhaldsskólar hjer í bæ eru í mestu vandræðum með húsnæði til leikfimiskenslu, en leikfimishús háskólans mundi bæta mjög úr, því að aðrir skól- ar mundu geta komist þar að. Er nú orðin mjög brýn þörf á því, að bætt sje úr vandræðum háskólans og annara skóla í þess- um efnum. b) Hús fyrir náttúrugripasafn. Þettá safn hefir nú algerlega ó- fullnægjandi húsnæði og er auk þess landsbókasafninu til mikils óhagræðis. • Háskólaráð hefir rnikinn áhuga. iu .að. .koma , upp úm, er mundi spara námsmönn- um mikið fje og landínu gjald- eyri. Háskólaráð sendi hinu háa Alþingi tillögur sínar í þessu máli s.l. vetur, en fjárveitinga- nefnd taldi málið ekki nægilega undirbúið, til þess að hægt væri að veita fje til greiðslu stofn- kostnaðar kenslunnar, sem er allmikill. Þeim undirbúningi er nú haldið áfram. í fyrii'huguðu náttúrugripasafnshúsi er gert ráð fyrir kenslustofu og vinnu- stofum undir þessa kenslu. c) Háskólalóðin er mjög stór (um 8 ha),' og verður geysimik- ið verk að koma henni í sæmi- legt horf. Girða þarf lóðina vand aðri girðingu, en ummál henn- ar er á annan kílómetra, flytja mikinn jarðveg til á lóðinni og til hennar, gera grasvelli, gróð- ursetja blóm og runna, svo að umhverfið verði byggingunum samboðið, og helst að koma upp lífandi safni allra íslenskra jurta (botaniskum garði) á lóð- inni. Um kostnað við alt þetta er ekki hægt að gera neina á- ætlun enn sem komið er, enda hefir ekki verið gengið frá skipulagsuppdrætti lóðárinnar, en víst er, að hann verður géysi- mikill. Er ætlun háskólaráðs að láta ekki hefja vlnnu þefesa, með'- an eftirspurn er mikil eftir vinnu afii, heldur geyma haná, þangað til að vinnunnar er meiri þörf. Ýms önnur verkefni bíða úr- lausnar, þó- að ekki sjeu hjer talin, sem yfirstjórn kenslumál- anna og háskólaráði gæti komið saman um að láta framkvæma á kostnað happdrættis h-áskóians. Virðingarfylst Jón Hj. Sigurðsson. <S> Tvær vinsælar G 0 S I er. kominn í bókabúðir, með myndum eftir Walt Disney. Þessi bók þarf engra meðmæla, allir krakkar vilja lesa hana. LAJLA norsk saga fyrir ungar stúlkur, sem gerist í Finnlandi og er ein vinsælasta telpusaga á Norðurlönum- Hefir hún oft verið kvik- mynduð og þótt frábærlega góð. Skemtileg — Rómantísk — Spennandi. | f *;* X | ástnndið | 1 í sjálfstæðismálinu' Rök fjórtán þjóðkunnra manna fyrir frest- un endanlegra sambandsslita. Rökum þessara manna vilja allir lý'ðræð- isvinir kynnast. Rókin fæst hjá öllum bóksölum og kostar 5.00 krónur- f 1 * I f 1 f I i i i Ý . X • •!» v.>.:-:,vvvvvvv,:,.:‘vvvvvv*;.vvvvvvvv^vv':.‘',.,x*.x..:,*>vv.:*vvvvv.:. — —■ BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Verslunarfjeiagi Maður sem lagt gæti fram 30—40 þúsund krónur, getur gengið inn í gamalt gott fyr- tæki, sem er að auka. starfsvið sitt*. Frekar-i upplýsingar gegn því að senda til- boð auðkent „Trvgt fyrirtækiþ sgndist-afgr- blaðsins. . " • ' " ' ' ' '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.