Morgunblaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagnr 16. janúar 1944.
LO.G.T.
FRAMTÍÐIN
Fundur annað kvöld kl. 8,30.
yígsla nýliða. Afhending heið
ursfjelaga skírteina. Pjetur
Zophoníasson: Hátíðahöld
Reglunnar nú og áður.
VÍKINGUR
3500. fundur stúkunnar ann-
að kvöld kl. 8,30. Inntaka
nýrra fjelaga. Upplestur: S.
S. Skemtiatriði, og dans að
fundi loknum. Nýir fjelagar
velkomnir.
Kensla
LÆRIÐ ENSKU.
Stúdent frá háskólanum í
Missouri í Bandaríkjunum,
býðst til að kenna mönnum
eftsku heima. Tími og kenslu-
gjald eftir samkomulagi. Senc,
ið blaðinic tilboð merkt
„ENSKA“.
Tilkynning
ZION.
Barnasamkoma kl. 2. Al-
menn samkoina kl. 8. Hafnar-
firði: Barnasamkoma kl. 1,30.
Almenn samkoma kl. 4. Ver-
ið velkomin.
FÍLADELFÍA
Samkoma j dag kl. 4 og
8.30. Sunnudagaskóli kl. 2.
Verð velkómin.
K. F. U. M.
Almenin samkoma í kvöld
kl. 8,30. Ástráður Sigurstein-
dórsson talar. Allir velkomnir.
<**:**:-:**:**:**:**:**:**:**:**:*<**:**:*<*‘:"-:**:-:-:**:**:*<
T ap a ð
Tapast hefir karlm\nns
ARMBANDSÚR
frá Þvottalaugunum að Sund-
laugaveg 8. Finnandi vinsam-
lega beðinn skila bví Sund-
laugaveg 8. Fundarlaun.
BLÁR LINDARPENNI
tapaðist á föstudág. Finnandi
vinsaml. geri aðvart í síma
4712, frú Steinbolt.
Kaup-Sala
ÚTVARPSTÆKI
oskast til leigu eða kaups.
Tilboð merkt „TJtvarp" send-
ist Moi-gunblaðinu,
MINNINGARSPJÖLD
Slysavamafjelagsins eru
fallegust. Heitið á Slysa-
vamafjelagið, það er best.
MINNINGARSPJÖLD
Barnaspítalasjóðs Hrings-
ins fást í versl. frú Ágústu
Bvendsen.
Fæði
FAST FÆÐI.
Matsölubúðin. Sími 2556.
Fjelagslíí
SUNDÆFINGAR .
eru byrjaðar aftur
í Sundhöllinni \
Mánudags- og mið-
vikudagskvöld kl.
9—10.
Fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin.
16r dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8.55.
Síðdegisflæði kl. 21.15.
Ljósatími ökutækja: Frá kl.
15.40 til kl. 9.35.
Næturlæknir er í læknavarð-
stöðinni, sími 5030.
Unglingar óskast til að bera
blaðið út til kaupenda víðsvegar
um bæinn. Talið strax við af-
greiðsluna. Sími 1600.
I.O.O.F. = Ob. 1 P =125118814
— E I.
I. O. O.F. 3#— 1251178 — N. K.
Helgidagslæknir er í dag Ulf-
ar Þórðarson, Bárugötu 13, sími
4738.
P Edda 59441187 — 2.
Laugarnesprestakall. Messa í
samkomusal Laugarneskirkju í
dag kl. 2 e. h. Gengið inn í kirkj-
una að austan. Sr. Friðrik Hall-
grímsson dómprófastur drjedik-
ar. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h.
Sr. Garðar Svavarsson.
Lesbók kemur ekki út með
blaðinu í dag.
Á afmælisdegi Eimskips und-
anfarin ár hefir formaður fje-
lagsins, Eggert Claessen haft boð
fyrir stjórn, framkvæmdastjóra
og skipstjóra fjelagsins. Á 30. af-
mælisdegi fjelagsins (á morgun)
hefir ríkisstjóri boð hjá sjer fyr-
ir þessa menn, en hann var, sem
kunnugt er, fyrsti formaður fje-
lagsins.
Heimdallur. í frásögn blaðsins
í gær af Heimdallarfundinum
fjellu niður nöfn þriggja ræðu-
manna, þeirra Yngva Pálmason-
ar, Friðsteins Jónssonar og Þor-
láks Þórðarsonar.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Sig-
urlína Gunnlaugsdóttir, Stýri-
mannastíg 15 og Gunnar Pjet-
ursson, Þverholt 7.
75 ára er í dag frú Anna Jóns-
dóttir, nú til heimilis hjá dóttur
sinni, Eiríksgötu 15.
Systrabrúðkaup. í dag verða
gefin saman í hjónaband af síra
Árna Sigurðssyni ungfrú Svana
Eyjólfsdóttir og Gísli Sigurðsson
rafvirki, heimili þeirra verður á
Bræðraborgarstíg 38. Ennfremur
ungfrú Gyða Eyjólfsdóttir og
Georg Jónsson, heimili þeirra
verður á Sólvallagötu 20.
Innbrotsþjófnaðirnir. Til skýr-
ingar á þVí, sem sagt var í blað-
inu í gær um innbrotsþjófa, sem
rannsóknarlögreglan hefir hand-
samað, skal þess getið til að fyr-
irbyggja misskilning, að innbrot-
in frömdu tveir piltar, en fimm
aðrir piltar hafa einungis verið
með í eitt skifti hver.
Húsnæði
ÁBYGGILEG STÚLKA
óskar eftir herbergi. Góð
hálís-dagsvist getur komið til
greina. Tilboð sendist Morgun
bláðinu fyrir mánudagskvöld
merkt „1944“.
Vinna
FIÐUR
HREINSUN.
Við gufu-
hreinsum fið-
ur úr sæng-
urfatnaði yð-
ar samdæg-
urs.
Fiðurhreinsun Islands.
HÚSRÁÐENDUR
Get tekið að mjer málingar
og hreingerningar.
Sófus málari. Sími 5635.,
Dansskóli Rigmor Hanson tek-
ur til starfa í næstu viku. Kensla
fullorðinna verður í f jórum flokk
um. Einn flokkurinn verður fyr-
ir byrjendur, annar og þriðji
fyrir þá,' sem vilja læra nýjustu
dans (Rumba la conga og Jitter-
bug), 4. flokkur er framhalds
námskeið fyrir þá, er byrjuðu
fyrir jól. Auk þess eru flokkar
fyrir börn og unglinga.
Nafn prestsins á Raufarhöfn,
sem lenti í hrakningunum á dög-
unum, og sagt var frá í blaðinu
í gær, misritaðist. Hann heitir
Hómgrímur, ekki Hallgrímur,
Jósepsson.
Aðalfundur Breiðfirðingafje-
lagsins var haldinn í Sýningar-
skála listamanna þ. 13. þ. m. í
stjórn voru kosnir: Jón Emil
Guðjónsson formaður, Ingveldur
Sigmundsdóttir, varaform., Sig-
urður Hólmsteinn Jónsson, rit-
ari, Síhæbjörn G. Jónsson, 'gjald-
keri. Meðstjórnendur: Davíð Ó.
Grímsson, Lýður Jónsson og
Óskar Bjartmarz. í varastjórn
voru kosnir: Guðbjörn Jakobs-
son, Jóhannes Ólafsson og Ólaf-
ur Þórarinsson. Fjelagsmenn eru
nú á 7. hundraði. Innan fjelags-
ins starfar söngkór og málfunda-
fjelag. Hið árlega Breiðfirðinga-
mót verður haldið að Hótel Borg
laugardaginn 22. janúar n.k.
Björn Gottskálksson hefir beð-
ið blaðið að birta eftirfarandi, að
gefnu tilefni: Kl. 0.10 13. þ. m.
símar Jón Bergsveinsson erind-
reki Slysavarnafjelags íslands
til mín og tjáði mjer þá gleði-
fregn, að m.b. Austri, sem farið
var að óttast um, væri kominn í
höfn á Patreksfirði og öllum
mönnum innanborðs liði vel. Þá
mæltist Jón til þess, að jeg til-
kynti nánustu vandamönnum
skipshafnarinnar þessi tíðindi og
var mjer það ljúft og gerði það
þá þegar.
Þórarinn Eyjólfsson, Grund
við Grímsstaðaholt, verður 80
ára í dag.
ÚTVARPIÐ í DAG:
11,00 Morguntónleikar (plötur):
a) Kvartett í G-dúr e. Mosart.
b) ansöngur, Op. 8, eftir Beet-
hoven.
14,00 Messa í Hallgrimssókn (sr.
Sigurbjörn Einarsson).
15,30—16,30 Miðdegistónleikar
(plötur); Þættir úr „Törfaskytt
unni“ eftir Weber.
18,40 Barnatimi (Ragnar Jóhann-
esson, sjera Jakob Jónsson,
Eggert Gilfer o. fl.).
19,25 Hljómplötur: Lög e. Chopin.
20.20 Samleikur á harmonium og
píanó (Eggert Gilfer og Fritz
Weisshappel): Hugleiðing um
sálmalagið: „Ofan af himnum
hjer kom jeg“ eftir Hasselstein.
20.35 Erindi: Ósýnilegir flutning-
ar (Sigurður Einarss., dósent).
21,00 Hljómplötur: Norrænir söng
varar.
21,15 Upplestur (dr. phil. Guð-
mundur Finnbogason).
21.35 Hljómplötur Klassiskir dans
ar.
22,00 Danslög (Danshljómsveit
Þóris Jónssonar, kl. 22—22,40).
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
18.30 íslenskukennsla, 1 fl.
19,00 Þýskukennsla, 2. fl.
19,25 Þingfrjettir.
20,00 Frjettir. v
20.30 Erindi: Vinnuhæli berkla-
sjúklinga (sjera Eiríkur Alberts
son, dr. theol).
20,55 Hljómplötur: Szigeti leikur
á fiðlu. /
21,00 Um daginn og veginn (Gunn
ar Thoroddsen, alþ.m.)
21.20 Útvarpshljómsveitin leikur
íslensk alþ^ðulög.
— Einsöngur Sjera Garðar Þor
steinsson syngur lög eftir norsk
tónskáld.
RAFKETILLINN
er eimketill framtíðarinnar. Við höfum smíð-
að og sett upp nokkra slíka eimkatla með
þeirri reynslu að þeir
1. Spara vinnukraft.
2. Spara húsrúm.
3. Auka öryggið, með því að engin
sprengihætta stafar af þeim.
41 Stórauka hreinlætið.
Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga við-
víkjandi
RAFKA TLINUM
gjöri svo vel að snúa sjer til Vjelaverkstæði
Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlagötu 6.
Sími 5753.
Ágæt amerísk spil á aðeins
3 krónur 75 aura
SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR
I SÁLTKJÖT j
I Höfum til: I
I Heiltunnur frá Borgarfirði eystra og |
I Djúpavogi. 1
Hálftunnur frá Flatey á Breiðafirði, I
I Djúpavogi og Bakkafirði. I
Sendum heim í Reykjavík samdægurs, ef f
I pantað er fyrrihluta dags, en út um land með I
I fyrstu ferð. I
| Samband ísl. samvinnufjelega |
Elsku litli drengurinn okkar,
HAUKUR ARNAR
andaðist þ. 14. þ. m. að heimili okkar, Stórholti 30.
Una Indriðadóttir. Friðrik Ó. Guðjónsson.
Jarðarför
KRISTÍNAR,
dóttur okkar og systur, sem andaðist 9. þ. m., fer
fram frá Dómkirjunni þriðjudaginn 18. þ. m., og
hefst með bæn að heimili okkar Spítalas. 4B kl. 1 e. h.
Jarðað verður í Fossvogskirjugarði.
Jófríður Kristjánsdóttir, Sigurður Magnússon og börn.
Þökkum innilega vinsemd okkur auðsýnda við and-
lát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengda-
móður.
STEINUNNAR MARGRJETAR ÞORSTEINSDÓTTUR
Guðjón Bjömsson.
Guðmundur Guðjónsson. Þorsteinn Guðjónsson.
Anna María Gísladóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og
vinsemd við fráfall og jarðarför móðursystur okkar,
KRISTÍNAR EINARSDÓTTUR.
Guðrún, Ingveldur og Kristín Jóhannsdættur.