Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Mið'vikudagur 2. febrúar 1944 Vjelst|órastarf i Vjelstjóra, með rafmagnsprófi, vant- ar til þess að gegna starfi 2. vjelstjóra við síldarverksmiðju vora á Djúpavík næsta sumar. Starfstíminn hefst í ap- ríl og lýkur í október. Umsóknir, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist á skrifstofu Alliance h.f., Reykjavík og verða þar gefnar all- ar upplýsingar viðvíkjandi starfinu. Djúpavík h.f. Skrifstofustúlku vantar í eitt af stærstu fyrirtækjunum í bænum. Æskilegust er kunnátta í hraðritun á íslensku og ensku og góð rjettritunarkunn- átta í báðum málunum. Lysthafendur sendi upplýsingar um mentun og reynslu til afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld merkt: „Shorthand“. Jón J. Skúlason, Söndum, seslugur Alþurknnorklútar góð tegund, fyrirliggjandi. SIG. ARNALDS Umb. & Heildverslun. Hafnarstræti 8. — Sími 4950- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI I DAG er sextugur Jón J. Skúlason bóndi frá Söndum í Miðfirði. Hann er fæddur á Söndum 2. febrúar 1884, sonur hinna mætu hjóna Steinunnar Davíðsdóttur og Jóns Skúla- sonar bónda á Söndum. Jón tók við af föður sí^um og byrjaði búskap á Söndum árið 1908. Hefir hann búið þar siðan alla tíð, þar til í fyrra, að hann ljet jörð. og bú í hendur barna sinna og fluttist hingað til Reykjavikur. Er heimili hans hjer á Ránargötu 14. Jón er giítur Salóme Jó- hannsdóttur frá Utibleiksstöð- um, prýðilegri konu. Þau eiga fjögur börn á lífi og” eru þau: 1. Jónína Steinunn, gift Guð- mundi Albertssyni póstaf- greiðslumanni í- Reykjavík. 2. Málfríður Nanna, gift Haraldi Guðmund^syni bónda á Sönd- um. 3. Björn Baldur, bóndi á Söndum, giftur Herdísi Steins- dóttur. 4. Einar vjelaviðgerða- maður í Reykjavík, giftur Kristjönu Þorkelsdóttur. Heimilið á Söndum hefir lengi verið eitt af mestu fyr- irmyndar heimilum á landinu. Var Jón eldri einn allra mesti umbótamaður síns tíma og sonur hans hefir haldið sömu braut, með miklum umbótum á jörð sinni. Hann hefir jafnan verið í fremstu röð bændanna í sveit sinni og hjeraði og tekið mik- dnn þátt í fjelagslífinu innan sveitar og utan. Hann var á tímabili einn af helstu forystu mönnum Kaupfjelags Vestur- Frainh. á bls. 10. Umbúðapuppír fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co, h.f. BUKKBRÚSA, notaða kaupir Verzlun 0. Ellingsen hi. 4 Nýjar enskar bækur Jlöfutn fengið gott úrval af nýustu Itólonm frá IjoiuJ- 1 on. Sel.jum eitmig allar íslenskar bækur. BÓKABÚÐIN FRÓÐI Leifsgötu 4. Sx?x$x$x»^xSxSxí><S>^><Sxí^^xSxíxM«®>^^><M^M>^$>^xí^x$^x$xJx»xíx»<í><S> UNGLINGA vantar til að bera blaðið Víðsveqar um bæinn Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. i * X HLUTAVELTA Kvennadeildar Slysavarnafjelagsins j heist ki. 3 í dag e. h. í Listamannaskáianum t í 4> 1 KVÍÐIÐ EKKI KULDANUM FYLGIST MEÐ TÍMANUM. 10 tonn af kolum getið þjer fengið á 50 aura Fáið yður gullúr eða stálúr fyrir 50 aura á tonnið, — ef heppnin er með. hlutaveltunni í dag. i 1 Alt á einum stað: Málverk, ljósakrónur, kvenkápur, dívanteppi, gasofn, karlmannsrykfrakkar, ferð til ísafjarðar, kjöt í hálfum skrokkum, búsáhöld, niðursuðuvörur, sportvörur, hveiti og alt til bökunar, regnkápur, húfur, hattar, bækur, barnaföt, leikföng, lyf jaskrín, kvcnveski, sjóklæðnaður, skartgripir og ótal m. fl. f 4 1 Drátturinn kostar 50 aura eins og fyrir stríð. Og svo er málefnið fyrir öllu Inngangur 50 aura eins og áður. I 1 3? <» <& i i i t -4 . i t : ! i ( t > > . t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.